Þjóðviljinn - 15.01.1983, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 15.01.1983, Blaðsíða 27
Helgin 15. - 16. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 ^ÞJÓDLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiður í kvöld laugardag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Garðveisla sunnudag kl. 20 Lína langsokkur barnaleikrit eftir Astrid Lindgren I þýðingu Pórarins Eldjárn leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir tónlist: Magnús Kjartansson Ijós: Páll Ragnarsson leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson Frumsýning laugardag kl. 15 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími1-1200. I.KIKFfilAC Jíl RP7YK|AVÍKUK » “ Skilnaður í kvöld UPPSELT Jói sunnudag UPPSELT miðvikudag UPPSELT Forsetaheimsóknin 7. sýn. þriðjud. UPPSELT Hvít kort gilda 8. sýn. föstud. kl. 20.30 Aþþelsínugul kort gilda Salka Valka 40. sýn. fimmtud. kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620. Hassið hennar mömmu Miönætursýning í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíói kl. 16-23.30. Sími 11384. . lllll ' ISLENSKA OPERAN ____llll Töfraflautan Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20. Miðasalan er oþin milli kl. 15 og 20 alle daga, sími 11475. Ath. miðar er gilda áttu á sýningu laugar- daginn 8. janúar, gilda laugardaginn 15 janúar og miðar er gilda áttu sunnudag- inn 9. janúar gilda sunnudaginn 16 janúar. „Með allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjori: Á.G Myndin er bæði í Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 1-15-44 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scoþe um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til að HEFNA sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk. Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. AHSTURBÆJARRÍfl Arthur Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk, í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin i heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr „10“) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minelli, og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn í myndinni. Lagið „Best That You Can Do“ fékk „Oscarinn", sem besta frumsamda lag í kvikmynd. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. LAUGARÁS Simsvari _______I 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust”, E.T. Mynd þessi hefurslegið öll aðsóknarmet í Bandarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Simi 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, i Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, i heimi framtið- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. SSími 19000 Cannonball Run Bráðskemmtileg, fjörug og spennandi bandarisk litmynd, um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuð eru öll brögð, með BURT REYNOLDS - ROGER MOORE - FARRAH FAWCETT - DOM DE- LUISE. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. __________Salur 1: Flóttinn (Pursuit) Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11. Salur 2 Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þftta er umsögn um hina frægu SaS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark. Robert Webber. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda I furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- rísk litmynd, um heldur óhugnanlega at- burði í sumarbúðum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY MYLAM Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svikur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI íslenskur texti Sýnd kl. 9.15 Sæti Floyd Hörkuspennandi bandarisk litmynd, um byssubófann fræga Sæta Floyd, afrek hans og örlög, með FABIAN FORTE - JOCELYN LANE. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. A-Salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjaö (Stir Crazy) Islenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryorfara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós i ár. Hatirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og • „The Odd Couple“, hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. B-salur: „Varnirnar rofna“ Spennandi striðsmynd með Richard Burton og Rod Steiger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum, Stúdenta leikhúsið Háskóla íslands: Vegna fjölda áskorana auka sýning mánudag 17. jan Miðasala í Tjarnarbiói sýningardaga frá kl. 17-21, simi 27860. Nánari upplýsingar i s. 13757. Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntlerq Stóri meistarinn (Alec“-Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólikindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. V Snákurinn Frábær spennumynd í Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn In !*• >»< *• M.wÍáWnfW/ %vfgsm Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda I dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatísk og spenn- andi, og það má meö sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan i Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 3, 5 og 7. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. __________Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (10. sýningarmánuður) RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast viö Kvennadeild til eins árs frá 1. mars n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. febrúar n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvennadeildar í síma 29000. LÆKNAFULLTRÚI óskast viö Kvennadeild. Stúdentspróf eða hliöstæö menntun áskilin á- samt góðri vélritunar- og tungumálakunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. febrúar n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður Kvenna- deildar eöa skrifstofustjóri Kvennadeildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi á eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir, lyflækningadeild 4 og taugalækningadeild. Upplýsingar veitir hjúkrun- arforstjóri í síma 29000. KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild I frá 1. mars n.k. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild II sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspít- alans í síma: 38160. KÓPAVOGSHÆLI STARFSMENN óskast til ræstinga viö Kópa- vogshæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 16. janúar 1983. íslenska járnblendifélagid hf. óskar að ráða Rafeindavirkja til viðgerða og viðhalds á ýmsum rafeinda- búnaði í verksmiðju félagsins á Grundar- tanga, svo sem PLC kerfum, rafeindavogum, tölvum o.fl. Nánari upplýsingar gefur Adolf Ásgrímsson tæknifræðingur í síma 93-3944. Umsóknarfrestur er til 31. janúar n.k. Um- sóknareyðublöð fást í Bókaverslun Andrésar Níelssonar h/f, Akranesi og skrifstofum fél- agsins í Reykjavík og á Grundartanga. Grundartanga, 13. janúar 1983. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN ©Pp- óskar að ráða BRÉFBERA í KÓPAVOGI sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjóri. Tölvuritari: Fasteignamat ríkisins óskar að ráða tölvurit- ara, sem gæti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsókir er greini menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 26. þ.m. Upplýsingar veittar næstu daga á milli kl. 13:00 og 15:00 í síma 84648. Fasteignamat rikisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.