Þjóðviljinn - 10.09.1983, Blaðsíða 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 10. —11. september 1983
JdZZBQLLeCCSKÓLi Bóru
Kennsla hefst mánudaginn 12. sept.
JAZZ-MODERN -
CLASSICAL TECHNIQUE -
PASDEDEUX-SHOW
Flokkaröðun og
skírteinaafhending
í Suðurveri (neðri sal) laugardaginn 10. september.
Framhaldsflokkar kl. 2
Byrjendur síðan í fyrra kl. 4
Byrjendur kl. 5 Mætið með stundaskrár
.ur
r í
GRUNNSKÓLANÁM
FYRIR FULLORÐNA
Tilkynning til þeirra sem hættu námi eftir barnaskóla
eða í fyrri hluta gagnfræðanáms.
Námsflokkar Reykjavíkur starfrækja deild sem ætluð
er fullorðnum er vilja fara yfir eða rifja upp námsefni til
grunnskólaprófs.
Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í slíku námi eru
beðnir að hafa samband við Námsflokkana miðviku-
daginn 14. sept. milli kl. 17 og 19.
NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Guðmundar Ágústs Gíslasonar
pípulagningarmeistara
Stefanía Guðmundsdóttir
Jörundur S. Guðmundsson Anna Vigdís Jónsdóttir
Jón Guðmundsson Kristjana Eiðsdóttir
Finnur Guðmundsson Margrét Sveinbjörnsdóttir
Sigríður S. Guðmundsdóttir Örn Steinar Sigurðsson
Gísli S. Guðmundsson Þórdís Baldursdóttir.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Samvinnuferða á Rimini.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa
Jónasar Sólmundssonar
húsgagnasmíðameistara
Elín Guðmundsdóttir
Sólrún Jónasdóttir
Ólafur V. Sigurbergsson
Sigrfður Jónasdóttir
Kristján Jónasson
Guðmundur Jónasson
og barnabörn
xttfrxði
Nýr flokkur 1
Skarðverj ar
í 26 ættliði
Nýlega var hátíö á Skaröi á
Skarösströnd vegna endur-
byggingar kirkjunnar þar sem
er ein af fáum á landinu sem
eru í bændaeign. Viö það
tækifæri var rifjað upp aö
sama ættin hefur búið á
Skaröi a.m.k. frá um 1100 og
e.t.v. allt frá landnámsöld. Er
þetta einsdæmi á íslandi því
aö yfirleitt hafa margsinnis
oröiö ábúendaskipti á öðrum
jöröum hérlendis og þykirgott
ef sama ættin hefur veriö viö
bú í 150-200 ár. Munu raunar
ekki ýkja margir bæir geta
státaö af því. En Skarðverjar
hafa sem sagt búiö á Skarði
mann fram af manni í 900 ár
og er auðvelt að rekja alla ætt-
liöina þar sem jöröin hefur um
aldir verið mikiö höföingjaset-
ur en þaö eru helst höföingja-
ættirnar sem hægt er aö rekja
til miðalda. Kristinn Jónsson,
núverandi bóndi á Skarði, er
26. ættliðurinn frá Húnboga
Þorgilssyni sem bjó á Skaröi
um 1100 og kemur þá við
sögur. Hér verða til gamans
raktir allir ættliöirnir og er þaö
ýmist í gegnum. kven- eða
karllegg sem jöröin erfist.
1. Kristinn Jónssön (f. 1944)
bóndi á Skarði. Kvæntur
Þórunni Hilmarsdóttur.
2. Ingibjörg Kristrún Kristins-
dóttir (f. 1924), gift Jóni
Gunnari Jónssyni bónda á
Skarði.
3. Elínborg Ingibjörg Bogadóttir
(f. 1895), gift Kristni Indriða-
syni bónda á Skarði.
4. Bogi Magnússen (1851-1937)
bónda á Skarði. Kvæntur
Kristínu Guðrúnu Borghildi
Jónasdóttur.
5. Kristján Magnúsen (1801-
1871) kammerráð, sýslumað-
ur og þingmaður á Skarði.
Kvæntur Ingibjörgu Ebenes-
erdóttur.
6. Skúli Magnússon (1768-1837)
sýslumaður á Skarði. Kvænt-
ur Kristínu Bogadóttur.
7. RagnheiðurEggertsdóttir (um
1740-1793) frá Skarði. Gift
Magnúsi Ketilssyni sýslu-
manni í Búðardal.
8. Eggert Bjarnason (1705-1782)
lögréttumaður og bóndi á
Skarði, kvæntur Ragnheiði
Þórðardóttur.
9. Elín Þorsteinsdóttir (um 1678-
1746) húsfreyja á Skarði. Gift
Bjarna Péturssyni rlka, sýslu-
manni á Skarði.
10. Arnfríður Eggertsdóttir
(1648-1726) húsfreyja á
Skarði, gift Þorsteini Þórðar-
syni bónda þar.
11. Eggert Björnsson ríki (1612-
Skarð á Skarðsströnd.
1681), sýslumaður á Skarði,
kvæntur Valgerði Gísla-
dóttur.
12. Sigríður Daðadóttir frá
Skarði. Gift Birni Magnússyni
(d. 1635) sýslumanni í Bæ á
Rauðasandi.
13. Daði Bjarnason (1565-1633)
bóndi á Skarði, kvæntur Arn-
fríði Benediktsdóttur. Núver-
andi prédikunarstóll í kirkj-
unni var gefinn til minningar
um þau og eru þau sögð liggja
undir honum.
14. Sigríður Þorleifsdóttir hús-
freyja að Skarði. Gift Bjarna
Oddssyni bónda þar.
15. Þorleifur Pálsson (d. um
1560) lögmaður að Skarði,
kvæntur Steinunni Eiríks-
dóttur.
16. Sólveig Björnsdóttir (d.
1495) húsfreyja að Skarði, gift
Páli Jónssyni sýslumanni að
Skarði.
17. Ólöf Loftsdóttir ríka á
Skarði, gift Birni Þorleifssyni
(um 1408-1467 ) hirðstjóra og
riddara að Skarði. Núverandi
altaristafla í kirkjunni er gefin
af Ólöfu.
18. Loftur Guttormsson (d.
1432) hirðstjóri og skáld,
eigandi Skarðs, en bjó lengst
af á Möðruvöllum í Eyjafirði.
Kvæntur Ingibjörgu Páls-
dóttur.
19. Guttormur Ormsson (d.
1381) í Stóraskógi, kvæntur
Soffíu Eiríksdóttur.
20. Ormur Snorrason lögmaður
á Skarði, kvæntur Ólöfu Jóns-
dóttur.
21. Snorri Narfason (d. 1332)
lögmaður á Skarði, kvæntur
Þóru.
22. Narfi Snorrason (d. 1284)
prestur á Kolbeinsstöðum,
kvæntur Valgerði Ketils-
dóttur.
23. Snorri Narfason (d. 1260)
prestur á Skarði, kvæntur Sæ-
unni Jónsdóttur.
24. Narfi Snorrason (d. 1202)
prestur á Skarði, kvæntur
Guðrúnu Þórðardóttur.
25. Snorri Húnbogason (d. 1170)
prestur og lögsögumaður á
Skarði.
26. Húnbogi Þorgilsson bóndi á
Skarði, kvæntur Ingveldi
Hauksdóttur. Um faðerni
Húnboga er ekki víst en hann
var með helstu höfðingjum á
sinni tíð.
- GFr.
I
SVNGAPÓ^
REKKJAN
I FJORUM LITUM
Opið í öllum deildum: mánud.-miðvikud. 9—18,
fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 og laugard. 9—12
Jón Loftsson hf,
Hringbraut 121 Sími 10600
Húsgagnadeild
Sími 28601 ^
Is t3£ mM ja É3U L^ LJ Ll Síl EHI LJ lj ll íki u. l- a