Þjóðviljinn - 10.09.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 10.09.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.—11. september 1983 apótek vextir Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 9.-15. september er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjukrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. gengiö 9. september Bandaríkjadollar Kaup ..28.030 Sala 28.110 Sterlingspund ..41.814 41.933 Kanadadollar „22.758 22.823 Dönsk króna .. 2.9141 2.9224 Norsk króna .. 3.7569 3.7676 Sænsk króna ... 3.5470 3.5571 Finnskt mark ... 4.8935 4.9075 Franskurfranki .. 3.4761 3.4860 Belgiskurfranki .. 0.5204 0.5219 Svissn. franki „12.8963 12.9331 Holl. gyllini .. 9.3533 9.3800 Vestur-þýskt mark.. .10.4685 10.4984 Itölsk lira .. 0.01753 0.01758 Austurr. Sch .. 1.4890 1.4932 Portug. Escudo .. 0.2260 0.2267 Spánskur peseti .. 0.1845 0.1850 Japanskt yen ..0.11438 0.11471 Irsktpund ..32.885 32.979 Innlánsvextir: Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..................42,% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.') 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.') 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum 8.0% b. innstæður i sterlingspundum 7,0% c. innstæður i v-þýskum mörkum 5,0% d. innstæður i dönskum krónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verööótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf (45,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 5,0% sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breíðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30., laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. umm gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opiðkl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.20. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00-9.00 og kl. 12.00-17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00-15.30. Al- mennur timi í saunabaði á sama tíma, baðföt. Kvennatimar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00- 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21, laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 köld 4 hreyfa 6 espa 7 þó 9 grafa 12 hlifði 14 tíðum 15 andi 16 karlmanns- nafn 19 kássa 20 eins 21 risar Lóðrétt: 2 egg 3 hamagangur 4 skipaði 5 húð 7 roki 8 saddur 10 krotar 11 sífellt 13 rödd 17 keyrðu 18 flýti Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 stíl 4 stöm 6 átt 7 fast 9 alda 12 katla 14 þrá 15 kóð 16 nauma 19 flak 20 árla 21 rangi Lóðrétt: 2 tia 3 láta 4 stal 5 öld 7 féþúfa 8 skánar 10 lakari 11 auðnan 13 tau 17 aka 18 mág læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefu'r heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00 - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík.. Kópavogur Seltj.nes... Hafnarfj. ... Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík................ sími 1 11 66 sími 4 12 00 sími 1 11 66 sími 5 11 66 sími 5 11 66 sími 1 11 00 sími 1 11 00 sími 1 11 00 sími 5 11 00 sími 5 11 00 folda Næsta ár, pabbi svínharöur smásál <,TOCTOrV),6UNJNA?? ---------- eftir KJartan Arnórsson Hr- Wf Ac> B<S Uf\s r 6öK RéTi H/’t-t) FV/?IR KOMO ^INJNI F>YAlö-p 6R T)eTí2l/ tilkynningar Samtök um kvennaathvarf sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugptu 11, sími 23720, er opin kl. 14-16 alla vírka daga. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað i Skejjanesi 6, helgina 24. og 25. september. Oskum eftir öllum mögulegum munum sem fólk þarf að losa sig við. Upplýsingar i síma 11822 milli kl. 9 og 17 og í sima 32601 eftir kl. 19. Sækjum heim ef óskað er. Flóamarkaðsnefndin Kvikmyndir meö isl. tali i MÍR-salnum Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, Lindargötu 48, nk. sunnudag, 11. sept., kl. 16. Sýndar verða nokkrar frétta- og fræðslumyndir með skýringatali á is- lensku, ma. mynd frá sovétlýðveldinu Kirg- isíu, mynd um meistara þjóðlegrar mynd- fistar o.fl. - Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Ferðafélag íslands ÖLDUGÖTU 3 Símar 11798 Dagsferðir 11. sept.: 1. kl. 09. Kaldidalur - Strútur - Surtshellir - Ökuferð/gönguferð. Verð kr. 500.- 2. kl. 13. Stóra Kóngsfell i vestur frá Blá- fjöllum. Verð kr. 250.- Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Brottför í báðar ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Helgarferðir 9.-11. sept. 1. Þórsmörk-Emstrur. Gist í Skagfjörðs- skála í Langadal. Dagsferð inn á Emstrur. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist í sælu- húsi F.i. i Laugum. 3. Hítardalur-Tröllakirkja. Gist í húsi. Brottför kl. 20, föstud. í allar ferðirnar. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofu F.I., Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. ÚTIVISTARFERÐIR Helgin 9.-11. sept. 1. Lakagígar-Eldgjá-Laugar. Síðasta ferðin í tilefni þess aö 200 ár eru liðin frá Skaftáreldum. Brottför föstud. kl. 20:00 Svefnpokagisting. 2. Þórsmörk. Uppselt. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606. Dagsferðir sunnud. 11. sept.: 1. Kl. 09:00 Skessuhorn (skrautsteinaleit og ganga á „hið íslenska Matterhorn") Verð kr. 450,- frítt f. börn. 2. Kl. 09:00 Skorradalur-Hestfjall. Skrautsteinaleit og léttar göngur. Verð kr. 450,- frítt f. börn m. fullorðnum. 3. Kl. 13:00 Krækiingafjara i Hvalfirði. Fjöruganga og kræklingatínsla. Steikt á staðnum. Brottför frá bensínsölu BSl. Verð kr. 300.- fritt f. börn. Munið símsvarann, s: 14606. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. söfnin Árbæjarsafn Opið samkvæmt samkomulagi. Síminn er 84412, kl. 9 - 10 á morgnana. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Ásmundarsafn Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega nema mánudaga frá kl 14-17. Ásgrímssafn: Opnunartimi frá sept - mai kl. 13.30-16 sunnudaga - þriðjudaga - og fimmtudaga. Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alladaga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatl- aða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn- Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept,-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar - Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí í 5-6 vikur. Hofsvallasafn: Lokað í júli. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí i 4-5 vikur. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli - 29. ágúst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.