Þjóðviljinn - 10.09.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 10.09.1983, Blaðsíða 23
Helgih 10.—11.* sepfembór 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐÁ 23 Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. Bókasafnsfræðingur í hálft starf. Bókavörður í fullt starf. Upplýsingar eru veittar á Borgarbókasafninu í síma 27155. Talmeinaráðgjafi við dagvistarheimilin í vestur-, mið- og austurbæ. Talmeinamenntun áskilin. Fóstrur við eftirtalin dagheimili: - Álftaborg, Safamýri 32. Hamraborg v/Grænuhlíð. - Hlíðarendi, Laugarásv. 77. Holtaborg, Sólheimar 22. - Hraunkot (nýtt skóladagh.) v/Hraunberg. - Lækjarborg v/Leirulæk. Sunnuborg, Sólheimar 19. - Vesturborg, Hagamel 55. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 27277 eða forstöðumaður viðkomandi heimilis. Skrifstofufólk á eftirtalda staði: - Borgarbókasafn, almenn skrifstofustörf, fullt starf. - Borgarbókasafn, símavarsla, hálft starf. - Slökkvistöð, almenn skrifstofustörf, fullt starf. - Starfsmannahald, almenn skrifstofustörf, fullt starf. Upplýsingar eru veittar hjá yfirmönnum viðkomandi stofnana. Uppeldisfulltrúi við meðferðarheimilið að Kleifarvegi Upplýsingar veitir forstöðumaður þess í síma 82615. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 19. september 1983. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Aðstoðarlæknar (2) óskast við Barnaspítala Hrings- ins í 6 mánuði frá 1. nóvember og 1. desember n.k. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. okt. Upplýsingar veitir forstöðumaður Barnaspítala Hring- sins í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækningadeild 3 nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALA Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeildir ríkisspítala. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. KÓPAVOGSHÆLI Yfirsjúkraþjálfari og Sjúkraþjálfari óskast við Kópavogshæli nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavík, 11. sept. 1983. Frá Vélstjórafélagi íslands Haldinn veröur almennur félagsfundur aö Borgartúni 18 14. september n.k. kl. 20.00 Dagskrá: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. (Skv. 18. gr. félagslaga) 2. Ónnur mál. Stjórnin Læknar, læknanemar Muniö stofnfund Samtaka lækna gegn kjarn- orkuvá í Domus Medica, mánudaginn 12. september kl. 20:30. leikhús • kvikmyndahús ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sala á aögangskortum er halin. Verkefni í áskrift: 1. Skvaldur eftir Michael Frayn 2. Eftir konsertinn eftir Odd Björnsson 3. Návígi eftir Jón Laxdal 4. Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni 5. Sveik í seinni heimsstyrjöld- Inni eftir Bertolt Brecht. 6. Öskubuska, ballett eftir Sergé Prokofév 7. Gaurar og gljápiur eftir Loesser, Swerling & Burrows. Miöasala 13.15-20. Simi 11200. LEIKFf-IÁC; 7Z7Z RFYKIAVÍKUK |3J| Hart í bak Frumsýning miövikudag uppselt. 2. sýning föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda. Frumsýningargestir vitji vinsam- legast aðgangskorta sinna fyrir sunnudagskvöld. Aögangskort. Sala aðgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur enn yfir. Sölu lýkur a þriðju og fjórðu sýn- ingu nú um helgina. Vekefnin eru: 1. Hart i bak eftir Jökul Jakobsson. 2. Guð gaf mér eyra (Children of a lesser God) eftir Mark Medoff. 3. Gisl (The hostage) eftir Brendan Behan. 4. Bros undirheimanna (Underjordisk leende) ettir Lars Norén. 5. Nýtt islenskt leikrit eftir Svein Eiriarsson. Miðasala í Iðnó kl. 14-19. Upplýsinga- og pantanasimi 16620. SIMI: 2 21 40 Ráðgátan Spennandi njósnamynd, þar sem vestrænir leyniþjónustumenn eiga í höggi vi K.G.B. Fimm sovéskir andófsmenn eru haettulega ofar- lega á lista sláturhúss K.G.B. Leikstjóri: Jeannot Szwarc Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam Neill og Blrgitte Fossey Hér er merkileg mynd á ferðinni. H.J.Ó. Morgunbl. 4/9 83. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sunnudag kl. 3 Tarsan og týndi drengur- inn. LAUGARÁ: Ný, mjög spennandi og vel gerð bandarisk mynd, gerð eftir verðlaunabókinni eftir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem verða vinkonu sinni að bana. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikar- arnir: Fred Astaire, Melvyn Do- uglas, Douglas Fairbanks jr. og John Houseman. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. 2.45 og 7 laugardag og sunnudag. SIMI: 1 89 36 Salur A Stjörnubíó frumsýnir Óskarsverð- launamyndina Gandhi Islenskur texti. GAt/HI Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun i april sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Leikfangið Bráðskemmtileg kvikmynd með Richard Pryor. Sýnd kl. 3. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. Hanky Panky Spennandi kvikmynd með Gene Wilder. Endursýnd kl. 2.50. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Glufa fyrir glæpamenn (Loophole) Enginn banki er svo öruggur að ekki finnist einhver glufa i öryggis- kerfi hans. Og alltaf eru til óprúttnir náungar sem leggja allt í sölurnar í auðgunarskyni. En fyrst verða þeir að finna glufuna í kerf inu. Og siðan er að beita brögðum. Leikstjóri: John Quested Aðalhlutverk: Martin Sheen (Ap- ocalypse Now), Albert Finney og Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ái ISTURBt JAHffllt Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarísk kvik- mynd i litum og Panavision. - Myndinhefurallsstaðarveriðsýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. Hækkað verð. Dagskrá í september: „Symre“ (Norskt musikteater - gestaleikur) Föstudaginn 16. september kl. 20.30. Laugardaginn 17. september kl. 20.30. Ath. aðeins þessar 2 sýningar. „Bond“ (dagskrá úr verkum Edvard Bond) í leikstjórn Hávars Sigurjónssonar. Frumsýning föstudaginn 23. september kl. 20.30. Fáar sýningar. ai9 ooo „Let’s spend the night together“ Tindrandi fjörug og lifleg ný lit- mynd. - Um síðustu hljömleikaferð hinna sígildu „Rolling Stones" um Bandaríkin. -1 myndinni sem tekin er í Dolby Stereo eru 27 bestu lögin sem þeir fluttu. Mick Jaggerferá kostum. - Myndin er gerð af Hal Ashby, með Mick Jagger Keith Richard - Ron Wood - Biil Wym- an - Charlie Watts. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Rauöliðar I Frábær bandarisk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty fslenskur texti. Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Sterkir smávindlar Spennandi og skemmtileg banda- risk litmynd, sem sannar vel að „margur er knár, þótt hann sé smár" Angel Tompkins, Billy Curtis. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05. Sweeney Sérlega spennandi og viðburða- hröð ensk lögreglumynd, um hin hættulegu störf sérsveita lögregl- unnar, með John Thaw, Dennis Waterman. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-islensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 oa 11.10. SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. i Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og ft.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. |JÍ cinangruiiat ■■■plastid N^tlHK Sími 78900 Salur 1 Get Crazy Splunkuný söngva- gleði- og grin- mynd sem skeður á gamlárskvöld I983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Það er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Allen Go- orwitz og Daniel Stern. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. nækkao verð Myndin er tekin i Dolby Sterio og sýnd i 4ra rása Starscope sterio. Salur 2 National Lampoon's Bekkjar-klíkan Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin i Dolby-Serio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. (þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hef- ur á hvíta tjaldinu. Aöalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 3 og 5. Salur 3 Utangarðs- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- tather sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd k), 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Sýnd kl. 3. Salur 4 Allt á floti Sýnd kl. 3 og 5. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin i Dolby sterio.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.