Þjóðviljinn - 10.09.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 10.09.1983, Blaðsíða 25
 ri'i'r:í'\v r i i M f « Helgin 10.—11. september 1983ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 I i útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Richard Sigurbaldason talar. 8.20 Morguntónleikar Gidon og Elene Kremer leika á fiðlu og píanó „Habanera" ettir Pablo de Sarasate / Severino Gazze- loni og I Muscici kammersveitin leika Flautukonsert nr. 2 í g-moll ettir Antonio Vi- valdi / Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar leikur forleikinn að „Brúðkaupi Figarós" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Rudolf Moralt stj. / Arthur Grumiau* og Sinfóniuhljómsveit Vin- arborgar leika Rondoþátt úr Fiðlukonsert í D-dúr K. 218 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art; Rudolf Moralt stj. / Clara Haskil og Sin- fóníuhljómsveit Vinarborgar leika Rondóþ- átt úr Píanókonsert í A-dúr K. 386 eftir Moz- art; Bernhard Paumgartner stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskaklög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.35 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 14.35 Um nónbil i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 14.46 íslandsmótið í knattspyrnu -1. deild Hermann Gunnarsson og Ragnar Örn Pét- ursson lýsa tveimur leikjum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Að elska og umbreyta Dagskrá i tilefni 200 ára fæðingarafmælis danska prestsins og lýðháskólafrömuðarins GrundWigs. Um- sjónarmaður: Séra Gylfi Jónsson lektor, Skálholti. 17.15 Síðdegistónleikar Itzhak Perlman og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven; Carlo Maria Giulini stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastund Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka a. „Björn á Skarðsá'1 Baldur Pálmason les frásögu úr bókinni „Is- lenski bóndinn” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. b. „Árni Oddsson", skáldsaga eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi úr dönsku. 21.30 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.55 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan11 eftir James Stephens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (4). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp - Gunnar Salvarsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur________________________ 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnír. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Manto- vanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Forleikur i d- moll eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfón- iuhljómsveit Lundúna leikur. George Weldon stj. b. Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Antonió Vivaldi. Felix Ayo og Roberto Michelucci leika með I Musici-kammersveitinni. c. „Ég sagði við sjálfan mig", kantata eftir Diet- rich Buxtehude. Margo Guilleaume syng- ur með hljómsveit Bachhátiðarinnar í Hamburg. Mary-Luise Bechert stj. d. Hornkonsert í D-dúr eftir Leopold Mozart. Barry Tuckwell leikur með St. Martin in-the-Fields hljómsveitinni. Neville Marriner stj. e. Partita í d-moll fyrir strengjasveit eftir Frantisek Ignaz Tuma. Kammersveitin í Prag leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Guðmundur Arnlaugsson segir frá för islenskra skákmanna til Argentínu 1939. Síðari hluti. 11.00 Messa í Grenivíkurkirkju (hljóðr. 4. þ.m.) Prestur: Séra Bolli Gústafsson. Organleikari: Björg Sigurbjörnsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 André Heller Guðni Bragason og Hilmar Oddsson kynna austurríska Ijóð- skáldið og söngvarann. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Sigurður Kr. Sigurðsson spjallar við veg- farendur. 16.30 „Rós til Emilíu“, smásaga eftir William Faulkner Kristján Karlsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les. 17.00 Síðdegistónleikara. „Parto, parto", aria úr óperunni „La Clemenza di Tito" eftir Wolfgang Amadeus Mozart, og „Hjarðsveinninn á hamrinum" eftir Franz Schubert. Sigrún Valgerður Gestsdóttir syngur. David Knowles leikur á píanó og Einar Jóhannesson á klarinettu. b. Fúga í a-moll og Prelúdía, fúga og allegro i Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Einar Einarsson leikur á gítar. c. Sieg- fried Lorenz syngur lög eftir Johannes Brahms og Franz Schubert. Gerhard Schlegel leikur á pianó. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Ás- laug Ragnars. 19.50 „Hrafninn" eftir Edgar Allan Poe Þorsteinn frá Hamri les þýðingu sína. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eð- varð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 „Veiðimaður himnadrottningar- innar“, smásaga eftir Martin A. Han- sen Sigurjón Guðjónsson þýddi. Knútur R. Magnússon les. 21.40 Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveins- son a. Fantasía um sálmalagið „Nú vil ég enn í nafni þínu". Gústaf Jóhannes- son leikur á orgel. b. „Missa piccola" fyrir einsöngvara, kór, flautu og orgel. Marta Halldórsdóttir, Ásta Thorstenson, Nic- holas Hall, Halldór Vilhelmsson og „Bel- Canto“-kórinn syngja. Kolbeinn Bjarna- son leikur á flautu og Gústaf Jóhannes- son á orgel. Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðingu sina (5). 23.00 Djass: Chicago og New York - 5. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónrarp laugardagur_______________________ 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.55 Enska knattspyrnan < 19.45 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Afrikufíllinn Bandarísk biómynd frá 1971 tekin í Austur-Afríku. Stjórn og kvik- myndataka: Simon Trevor. Myndin er um stærsta þurrlendisdýr á jörðinni, Afríkufilinn, og beinist athyglin einkum að risavöxnum karlfíl, Ahmed að nafni, og hjörð hans. Þýð- andi Jón 0. Edwald. 22.20 Þar er allur sem unir Endursýning (Stying On) Bresk sjónvarpsmynd sem gerð er eftir sögu frá Indlandi eftir Paul Scott. Leikstjóri Silvio Narizzano. Aðalhlutverk: Trevor Howard og Celia Johnson. Þegar Indland hlaut sjálfstæði og flestir Bretar sneru heim kaus Smaliey ofursti að verða um kyrrt i smábæ við rætur Himalajafjalla ásamt konu sinni. Hún kviðir óvissri framtíð og ekki að ástæðulausu. Þýðandi Rannveig T ryggvadóttir. Áður sýnd i Sjónvarpinu vorið Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Samastaður Brúðkaup Nayianis Sænsk fræðslumynd frá Afriku um 14 ára stúlku af masai-ættflokki sem er að ganga í hjónaband. Þýðandi og pulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 19.00 Hlé 1981. 23.50 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Jón Hj. Jónsson, prestur við Aðventkirkjuna í Reykjavik flytur. 18.10 Amma og átfa krakkar Fjórði þáttur Norskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir barnabókum Anne- 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Amma og himnafaðirinn Þriðji þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur I fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögunni „Farmor och vár Herre" eftir Hjalmar Bergman. I sið- asta þætti var þvi lýst hvernig Agnes tók stjórn kornsölunnar úr höndum Jónatans, mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hanna Maria Pétursdóttir, Ásapresta- kalli, Skaftafellsprófastsdæmi flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hanna Þórarinsdóttir talar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi. Hildur Hermóðsdóttir. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Frans litla fiskastrák" eftir Guðjón Sveinsson Andrés Sigurvinsson les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arnarsonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sveitasæla 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (59. 14.30 íslensk tónlist „Gos í Heimaey", hljómsveitarverk eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Jean- Pierre Jacquillat.stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Erland Hage- gárd, Karin Langebo, Edith Thalhaug, Björn Asker, Káre Jehrlander, karlakór og Fílharmínísveitin i Stokkhólmi flytja atriði úr óperunrti „Arnljot" eftir Wilhelm Peterson-Berger. Okku Kamu stj. 17.05 „Skrauthýsi og vafningar", sögu- legt erindi eftir Leo Deul Óli Hermanns- son þýddi. Bergsteinn Jónsson les síðari hluta. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál - Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Helga Sigur- jónsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Staður 6. þáttur. Báts- fjörður Umsjónarmenn: Sveinbjörn Hall- dórsson og Völundur Óskarsson. 21.10 Píanóleikur Tatjana Nikolajewa leikur „Þríradda Inventionir" eftir Johann Sebastian Bach. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Gægst í fylgsni Finnlands Hugrún skáldkona flytur erindi. 23.00 „Gróður á foksandi" Steingrímur Sigurðsson les úr bók sinni „Spegill samtíðar". 23.20 „Stjörnustríð" Tónlist eftir John Williams úr samnefndri kvikmynd. Ung- lingahljómsveit útvarpsins í Berlín leikur. Mark Fritz-Gerald stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Berlin). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. eiginmanns síns. Eftir langa mæðu eignast þau son, sem nefndur er Gabriel, og Agnes leggur ofurást á, og siðar þrjú önnur börn. Þegar Gabríel snýr heim frá námi tekur hann öll ráð af móður sinni og gerist umsvifamikill í viðskiptum. Hann eignast son með vinnu- konu og Agnes tekur barnið að sér til að storka syni sínum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.50 Martin Berkofsky ieikur á píanó Bandaríski pianóleikarinn Martin Berkofsky leikur Sónötu i f-moll opus 5 eftir Johannes Brahms. Upptakan var gerð í sjónvarpssal 29. júlí siðastliðinn. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.35 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 l’þróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.20 Ættmenn mínir (My Ain Folk) Bresk kvikmynd frá 1973, önnur af þremur sem lýsa óblíðum æsku- og uppvaxtarárum skosks pilts á árunum eftir helmsstyrjöld- ina síðari. Höfundur og leikstjóri Bill Douglas. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 22.15 Marxisminn i brennidepli Bresk heimildarmynd. Á þessu ári er öld liðin frá láti Karls Marx. I myndinni er gerð grein fyrir áhrifum kenninga hans en þriðji hluti mannkynsins býr nú við þjóð- skipulag sem grundvallast á þeim. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok Útvarp laugardag kl. 16.20 Að elska og umbreyta Svo nefnist dagskrá um danska lýðháskólafrömuðinn Grundtvig, sem flutt verður í Útvarpið kl. 16,20 í dag og er hún í umsjá séra Gylfa Jónssonar, lektors í Skál- holti. Er dagskrá þessi flutt í til- efni af 200 ára afntæli Grundtvigs en hann var fæddur í Udby á Sjá- landi 8. sept. 1783. Grundtvig tók prestvígslu árið 1811 og var til að byrja með að- stoðarprestur föður síns. Hann var heittrúarmaður rnikill, vóg ótæpilega að skynsemistrúar- mönnum og það svo harkalega að hann var dæmdur í sekt og settur undir ritskoðun, sem þó var aflétt nokkrum árum síðar. Seinna snéri Grundtvig sér að skólamál- um og gerðist einn áhrifaríkasti tals- og baráttumaður fyrir lýð- háskólahugmyndinni, sem síðan er við hann kennd. Ahrif Grundtvigs á þá, sem síðar hófu til vegs alþýðufræðslu á fslandi, voru sterk. Má þar nefna þá Guðmund Hjaltason, Útvarp sunnudag kl. 21,40 Tónlist eftir Gunnar Reyni Gunnar Reynir Sveinsson er þjóðkunnur orðinn fyrir ágætar tónsmíðar sínar. Það er því fagn- aðarefni að fá að heyra tónlist eftir hann flutta í Útvarpið kl. 21,40 í kvöld. Flutt verða tvö verk að þessu sinni. Hið fyrra er Fantasía um j sálmalagið „Nú vil eg enn í nafni j þínu“. Er það leikið á orgel af l Gústaf Jóhannessyni. Síðara verkið er „Missa picc- ola“, fyrir einsöngvara, kór flautu og orgel. Söngvarar eru Marta Halldórsdóttir, Ásta Thorstenson, Nicholas Hall, Halldór Vilhelmsson og „Bel- Canto“-kórinn. Kolbeinn Bjarnason annast flautuleikinn og Gústaf Jóhannesson leikur á orgelið. - Stjórnandi er Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. - mhg. Gunnar Reynir Sveinsson Sjónvarp mánudag kl. 22,15 Marxisminn i í brennidepli Oftast vill skipta í tvö horn um i afstöðu manna til brautryðjenda I og skilin gjarnan þcim mun j skarpari sem þeir eru áhrifa- meiri. Sumir tigna þá og dá, aðrir hata þá og fyrirlíta. Ágætt dæmi um þetta er einmitt hugsjóna- maðurinn Karl Marx en um hann flytur Sjónvarpið breska heimild- armynd kl. 22.15 á mánudags- kvöldið, kannski vegna þess, að nú er öld liðin frá andláti hans. En hvert sem álit manna ann- ars er á Karli Marx og kenningum hans - og þar verða sjálfsagt seint allir á eitt sáttir - þá verður því ekki í móti mælt, að ekki hafa aðrir haft meiri áhrif á þróun stjórnmála í veröldinni á síðari tímum en hann. Og hvort sem mönnum líkar betur eða verr þá er það staðreynd að hvorki meira né minna en þriðji hluti mannkynsins býr nú við þjóð- skipulag, sem byggt er á kenning- Karl Marx um hans, auk þess sem þær eiga áhrifamikla og mikilhæfa fylgis- menn í öllum löndum heims. Texti myndarinnar er þýddur af Boga Arnari Finnbogasyni. - mhg. Grundtvig Sigurð Þórólfsson og sr. Sigtrygg Guðlaugsson. - mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.