Þjóðviljinn - 14.04.1984, Síða 5

Þjóðviljinn - 14.04.1984, Síða 5
- /a: Hryggjarsúla mannsins um- mynduð í dúfur sem lyfta vængjun- um ae hærra eftir því sem ofar dreg- ur. Þetta er eitt af verkum Ragn- hildur Stefánsdóttur myndhöggv- ara sem nú sýnir á Kjarvalsstöðum. Á sunnudag kl. 15 verður endur- tekinn danssýning sem var við opn- unina sl. iaugardag, en þar túlka þrír listdansarar höggmyndir Ragnhildar í frumsömdum dansi. Dansararnir eru: Ásta Henriks- dóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Lára Stefánsdóttir sem samdi dans- inn. Ásgeir Bragason blandaði tónlistina. Myndina tók Atli. Kópavogskirkja: Vivaldi- tónleikar Á pálmasunnudag, 15. apríl verða Vivaldi tónleikar í Kópa- vogskirkju. Þar mun Kór Menntaskólans í Kópavogi ásamt strengjasveit, einleikur- um og einsöngvurum flytja tón- list eftir Antonío Vivaldi. Tón- leikarnir hefjast kl. 20.30 og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn. Stjórnandi er Martial Nardeau sem unnið hefur með kórnum í vetur. Á efnisskrá eru verkin BE- ATUS VIR fyrir messosópran, tvær sópranraddir, strengja- sveit og blandaðan kór, MAGNIFICAT fyrir tvær sópranraddir, altrödd, tenór, blandaðan kór, sembal og org- el, KONSERT í a-moll fyrir strengi og sembal og KONS- ERT í g-moll fyrir strengi, sembal og flautu. Einsöngvarar, sem taka þátt í þessum tónleikum eru: Elín Óskarsdóttir, Þórunn Guð- mundsdóttir, Guðný Árnadótt- ur, Ingibjörg Marteinsdóttir og Þorgeir Ándrésson. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu í g- moll konsertinum, og kons- ertmeistari er Þórhallur Birg- issson Kór Menntaskólans í Kópa- vogi hefir æft vel í vetur, farið í tónleikaferð í Þykkvabæinn og sungið við ýmis tækifæri m.a. við guðsþjónustu í Kópavogs- kirkju og á ýmsum árshátíðum í Kópavogi. LAUGARDAGUR14. APRÍL 14.30 Friöarsinnar safnast saman á Lækjar- torgl. cengiö aö Norræna Húsinu viö undirleik Hornaflokks Kópavogs. Ámótl göngunnl tekur Skólahljóm- sveit Kópavogs. 15.00 upphaf Friöarviku í Norræna Húsinu. opnun málverkasýningar. Listaverk 17 myndlistarmanna. Blönduö dagskrá. Opnun: Jóhanna Bogadóttlr. Ávarp: Dr. Gunnar Krlstjánsson. Söngur: Marta Halldórsdóttir, Hildi- gunnur Halldórsdóttir og Hildigunn- ur Rúnarsdóttir. Erlndi: Andrl ísaksson. Erindl: Margrét Pála ólafsdóttir. Umræöur um friöaruppeldi: Andri og Margrét Pála sltja fyrlr svörum. upplestur: Þorsteinn ö. Stephensen les bréf indíánahöfölngjans Seattle til washlngton foresta. Söngur: Edda Þórarinsdóttir viö undirlelk Bjarna Jónatanssonar. Lelklestur: Úr Almanakl Jóövlnafél- agslns eftir ólaf Hauk Símonarson. Flytjendur. Erlingur Císlason, Guð- björg Thoroddsen, Krlstbjörg Kjeld og Kristján Franklín Magnús. undlr- lelkur á flautu: Hannes Sigurösson. Leikstjóri: Sigrún valbergsdóttir. Kynnlr: Steinunn Siguröardóttir. 16.00—19.00 Myndsmiöja fyrlr börn og fullorðna undir handleiöslu myndlistarmanna. 16.00—18.00 Setiðfyrirsvörum. Fulltrúar hinna ymsu hreyflnga sitja fyrir svörum og gefa upplýsingar. Hlé. 20.30 Arnpór Helgason og Cuörún Hólm- gelrsdóttir leika og syngja. Leikrlt: Ég læt sem ég sofi, eftir Ray- mond Brlggs í pýöingu Bergpóru Císladóttur og Kenevu Kunz. Guðrún Stephensen og Róbert Arnfinnsson flytja. Leikstjóri: Jill Brook Árnason. SUNNUDAGUR15. APRÍL 15.00—22.00 Myndlistarsýnlng. 16.00—19.00 Myndsmiöja fyrlr börn og fulloröna. 16.00—18.00 Setlö fyrlr svörum. Svör úr austrl og vestrl: Fulltrúar SovétríkJanna og BandaríkJ- anna grelna frá afstööu ríkja slnna tll kjarnorkuvígbúnaöar og frlöarhreyf- Inga. Þelr sltja síöan fyrlr svörum fundargesta um pau mál. Fundarstjórl: Högnl óskarsson. MANUDAGUR 16. APRÍL 15.0Q—22.00 Mvndllstarevnlng. 16.00—19.00 Myndsmlöja fyrir börn og fulloröna. 16.00—18.00 setlö fyrlr svörum. 15.00 Barnatíml. Kórsöngur. Lelkrlt: Ertu skræfa, Elnar Áskell í flutnlngl barna af skóladaghelmllum. upplestur: Cuörún Helgadóttlr. 17.00—19.00 Fræöslufundur. Erlndl: Afvopnunarvlöræöur: Sögu- leg og efnlsleg umfjöllun: Cunnar cunnarsson. Erlndl: Hugmyndlr um afvopnun: Þóröur Æglr óskarsson. Pallborösumræöur: Elöur Cuönason, Vlgfús Gelrdal, Guörún Agnarsdóttlr og inglbjörg c. Guömundsdóttlr. Fyrlrspumlr og almennar umræöur. Fundarstjórl: Helgl Pétursson. 2030 Halldórs Laxness kvöld. úr söngbók Caröars Hólm: Hrönn Haf- llöadóttlr og Halldór vilhelmsson vlö undlrlelk Jónasar inglmundarsonar. Tónilst eftlr Cunnar Reynl svelnsson. Úr Atómstöölnnl: Cuöbjörg Thorodd- sen, Rúrlk Haraldsson Jón Slgur- björnsson, Þorsteinn cunnarsson flytja. Lelkstjóri Bríet Héöinsdóttlr. Leslö úr Helmsljösl: Heigl Skúlason. Lög úr Húsi skáldslns: Söngvarar úr Söngskólanum, stjórn- andl Jón Krlstlnn Cortes. yööalestur: Bríet Héölnsdóttlr. ur Krlstnlhaldi undlr Jökll: Císll Hall- dórsson og Þorstelnn Cunnarsson flytja. umsjón og kynnlr: Helga Bachmann. ÞRIÐJUDAGUR17. APRÍL 15.00—22.00 Mvndllstarsvnlng. 16.00—19.00 Myndsmlöja fyrlr börn og fulloröna. 16.00—18.00 Setlö fyrir svörum. 15.00—16.00 Barnatíml. Lelkþáttur (umsjá fóstra. Kór Mýrarhúsaskóla undlr stjórn Hlín- ar Torfadóttur. upplestur 17.00—19.00 Fræöslufundur. utanríklsstefna íslendlnga: framlag tll frlöar- og afvopnunarmála: Fulltrúar allra þlngflokkanna flytja stutt erlndl. umræöur og fyrlrspurnlr. Fundarstjórl: Sólveig Olafsdóttlr. FIMMTUDACUR19. APRÍL 15.00—22.00 Myndlistarsýning. 16.00—19.00 MyndsmiÖJa fyrir börn og fulloröna 16.00—18.00 Setiöfyrlrsvörum. 15.00-16.00 Barnatími. Ceymdu handa mér heimlnn pabbi eftlr Karl Ágúst Úlfsson, lag eftlr BJörk Guðmundsdóttur. Hljómsveitin KUKLIelkur. Lína Langsokkur syngur ásamt félög- um: Sigrún Edda BJörnsdóttir. Karíus og Baktus mæta: viöar Egg- ertsson og Edda H. Backmann. undirleikur: valgelr Skagfjörö. Umsjón og kynning: Cuörún Ásmundsdóttlr. Hlé. 16.15—17.15 Endurteklnn Barnatími. 2030 Tónlistarkvöld. íslenska hljómsveitin undlr stjórn Guömundar Emilssonar. Kvintett: Laufey Siguröardóttir, flöla, Helga Þórarinsdóttir, víóla, Richard Korn, kontrabassi, Krlstján þ. Stephensen, óbó og Óskar ingólfsson klarinett. Slgrún Cestsdóttir syngur viö undir- leik önnu Norman. MIÐVIKUDACUR18. APRÍL 15.00—22.00 Myndllstarsýning. 16.00—19.00 Myndsmlöja fyrlr börn og fulloröna. 16.00—18.00 Setiöfyrlrsvörum. .15.00—16.00 Barnatíml. Kórsöngur. Söngur og hreyfllelkur. 17.00—19.00 umræöufundur. Erlndl: íslenskt friöarfrumkvæöi: Kristín Ástgeirsdóttlr. Erlndl: vígbúnaöur á Noröurslóöum: Árnl HJartarson. Erlndl: Varnarvlöbúnaöur á íslandl: Klartan Cunnarsson. Erlndl: Hugmyndlr um kjarnorku- vopnalaus Noröurlönd: Þóröur ingvi Guömundsson. BJörn BJarnason og Stelngrímur Sig- fússon ræöa framsöguerlndin og sltja síöan vlö pallborö ásamt frum- mælendum. Almennar umræöur og fyrlrspurnlr. Fundarstjórl: MagnúsTorfl ólafsson. 20.30 FJölmlölar og skoöanamyndun. Erindl: Heimsmynd fréttamlölanna: Þorbjörn Broddason. Fulltrúar frá fjölmiölum segja frá og sltja fyrlr svörum. Fundarstjórl: Árni Gunnarsson. FÖSTUDAGURINN LANGI20. APRÍL 15.00-22.00 Mvndllstarsvnlng. 16.00—19.00 Myndsmlöja fyrlr börn og fulloröna. 16.00—18.00 Setlöfyrlrsvörum. 15.00 ógnlr og áhrlf kjamorkustyrjaldar. Dagskrá á vegum Samtaka laekna gegn kjam- orkuvá og samtaka fslenskra eöllsfræölnga oegn kjamorkuvá. fdagskrðnnl veröur fjaliað um uppbygglngu og eöll kjamorkuvopna, áhrlf kjamorkusprenglng- ar á mannvlrkl og mannslfkamann. Rætt veröur um ákvaröanatöku vlö kjamorkuárás og aimannavamlr fsiands. Sáiraen áhrlf vfgbúnaöarkapphlaupslns og lang- tímaáhrlf kjamorkustyrjaidar veröa kynnt svo sem klamorkuvetur og áhrlf á Iffrlklö. Enn fremur veröur fjallaö um efnahagsieg áhrlf pess að vlgbúnaöarkapphlauplnu yröl haett. Aö loklnnl dagskrá gefst kostur á umræöum og fyrlrspumum svaraö. Af hálfu lækna tala. Áml BJömsson, Cuöjón Magnússon, Högnl öskarsson, siguröur Ama- son, og Slguröur BJÖmsson. Af hálfu eöilsfræöinga tala. Cfsll Ceorgsson, Hans kr. Cuömundsson, Páll Bergpórsson, Páil Einarsson, og Þorstelnn viihjáimsson. FundarstjórlÁsmundur Brekkan 18.00 BláastulkaneftlrMessfönu . Tómasdóttur. LelkbrúöusÝnlngfvrlrfulloröna. 20.30 Slönduö dagskrá. Þáttur úr lelkrltl Nlnu BJarkar Ama- dóttur: Undlr tepplnu hennar ömmu (flutnlngl vorkvenna AIÞvöulelkhúss- Ins. Leíkstjórl: Inga BJamason. Frásagnlr af frlðarmðtum: Marfa Jóhanna LárusOóttlr, Sólvelg Asgelrs- dóttlr og keneva kunz. slöasta blómlð: Krlstfn A. ólafsdóttlr og flelrl. Undlr krossl. Flvtjendur. Dómkórlnn undlr stlóm Martlns Hunger Frlörlks- sonar; cunnar Kvaran, Hjörtur Páls- son, krlstlnn sigmundsson, Slgrún Edda Bjðrnsdóttlr og Auður BJarna- dóttlr. LAUGARDACUR 21. APRÍL 15.00-22.00 Myndllstarsýnlng. 16.00—19.00 Myndsmlöja fyrlr börn og fulioröna. 16.00—18.00 Setlöfyrlrsvörum. 15.00-17.00 Skáldadagskrá. leslöúrnýjum bókum. Umsjón: Péturcunnarsson. 15.00—16.00 Barnatíml (endurteklnn frá skýrdegl) 17.00—19.00 Fræöslu- og umræöufundur. Konur og friöur — fjölbreytt dagskrá um framlag kvenna tll frlöarmála. umsón: Marfa Jóhanna Lárusdóttlr. ungtfólk. LJóöadagskrá. Drengjakvartett: Menntaskóllnn ( Kópavogl. Menntaskóllnn vlö Hamrahlíö: Hamlet Magnús Þór lelkur og syngur. Sltthvaö óvænt — og flelra. Kynnlr: Edda BJðrgvlnsdóttlr. SUNNUDAGUR 22. APRÍL Páskadagur 15.00—22.00 Mvndllstarsvnlng. 16.00-19.00 Myndsmlöja fyrlr börn og fulloröna. 16.00—18.00 Setlöfyrirsvörum. 15.00 Frlöur—réttlætl—von: Páskavaka: Fyrlr börn og fulloröna. Flautuleikur: Cuörún Birglsdóttlr. LJóöalestur: Fyrir börn og fulloröna, eftir Nínu Björk Árnadóttur: Sigur- Jóna Sverrlsdóttlr les. Erindl: Svavar Slgmundsson Dómkórinn undlr stjórn Martins Hunger Frlörlkssonar. Erlndi: Mlssklptlng lífsgæöa í helmln- um: Jón ormur Halldórsson. Söngvar og sögur: Halldór Vllhelms- son, Jónas inglmundarsson og fleirl. Ávarp: Slöferölsleg afstaöa krlstinna manna tll stríös og vopna: Blskup PéturSigurgelrsson. BelCano kórinn. Stjómandl: Guöfinna Dóra ólafsdótt- Ir. Umsjón: sr. Bernharöur Cuömunds- son. 16.00—17.00 Páskavaka fyrlr börn á vegum æsku- lýðsstarfs klrkJunnar. umsjón: sr. Agnes Slguröardóttlr og Oddur Albertsson. 20.30 Endurteklöefnifrál4.apríl. Ampór Helgason og Cuörún Hólm- geirsdóttlr lelka og syngja. Lelkrlt: Ég læt sem ég sofl, eftlr Ray- mond Briggs í þýölngu Bergpóru Císladóttur og Kenevu Kunz. Cuörún Stephensen og Róbert Amflnnsson flytja. Leikstjórl: Jlll Brook Árnason. MANUDAGUR 23. APRÍL (2. í páskum) 15.00—22.00 Mvndllstarevning. 16.00—19.00 Myndsmlöja fyrlr börn og fulloröna. 15.00 Lokafundur. Hvert stefnir nú? Avörp: Hvaö hefur líflö kennt mér: Hulda Á. Stefánsdóttir og sr. Jakob Jónsson. umræöur um frlöarstarf: Hvaö samelnar, hvaö sundrar: Fulltrúar frlöarhreyflnga gera greln fyrlr stef numlöum sínum. Almennar umræöur og úttekt á frlöarvlkunni. Fulltrúum rfklsstjómarlnnar afhent gestabók og áskorun Frlöarvlkunnar. Fundarstjórar: Pétur cunnarsson, og Kristfn Ástgelrsdóttlr VIKA NORRÆNA HÚSINU 14.-23. APRÍL

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.