Þjóðviljinn - 14.04.1984, Page 15

Þjóðviljinn - 14.04.1984, Page 15
Helgin 14. - 15. apríl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 íi- Við kynnum tvö ný, á verði sem kætir alla PAL FISHER myndsegulband P-615 Hefur alla eiginleika, sem gott myndseguiband þarf að hafa + 12 sjónvarpsrásir. + 9 daga upptökuminni. + Klukka með stillingu fyrir byrjun upptöku. + 5 faldur hraði á myndleitun. + Sjálfvirkspóluntilbakaaðlok- inni spólu. + Kyrrmynd. + Fjarstýring með þræði. Fyrirferðarlítið og létt úrvalstæki frá FISHER Verð kr. 34.900.00 stgr. FISHER myndsegulband P-620. Ögn meiri íburður fyrir þá, sem vilja meira: + 12 sjónvarpsrásir. + 9 daga upptökuminni. + Klukka með stillingu fyrir byrjun og lok upptöku. + 5 faldur hraði á myndleitun. + Sjálfvirk spólun til baka að lokinni spólu. + Hraðsýning og hægsýning myndar. + Kyrrmynd. + Fjarstýring með þræði. Stílhreint og nett úrvalstæki frá FISHER Verð kr. 37.500.00 stgr. VANDAÐU VALIÐ - VERSLAÐU VIÐ OKKUR Ótrúlegur fjöldi mynda í Beta og VHS, alltaf eitthvað nýtt. Stærsta Beta-myndbandaleiga landsins. Öpið! mánudaga til föstudaga kl. 9-21 og laugardaga og sunnudaga kl. 14-21 Afsláttarkort Þú kemur og semur LAGMULA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN Greiðslu- skilmálar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.