Þjóðviljinn - 16.01.1987, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 16.01.1987, Blaðsíða 20
UM HELGINA MYNDLISTIN rúnu Ásmundsdótlur í hliðarkapellu Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 16.00 og á mánudag kl. 20.30. Islenska óperan frumsýniróper- una Aidu eftir Giuseppe Verdi á föstudag k. 20.00. Önnursýning sunnudag, þriðjasýning föstud. 23. jan. HITT OG ÞETTA Krabbameinsfélagið. Sam- hjálp kvenna hefur „opið hús" mið- vikud. 21. jan. kl. 20.30 í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógar- hlíð. Sigurður Björnsson læknir mun fjalla um aðlögun og endur- hæfingu vegna krabbameinsmeð- ferðar. Kársnessókn. Spilakvöld verður í safnaðarheimilinu Borgum, Kast- alagerði 7, mánudaginn 19. jan. kl. 20.30. Samtök kvenna á vinnumarkaði halda aðalfund að Hótel Vík fimmtudaginn 22. jan. kl. 20.30. Breiðfirðingafélagið í Reykja- vík heldur þriggja daga spilakeppni sem hefst í Sóknarsalnum, Skip- holti 50 A á sunnudag, 18. jan. kl. 14.30. Félagarsjáum kaffiveiting- ar, allirvelkomnir. Sóknarfélagar og Framsókn- arfélagar, spilakvöld hefjast að nýju 22. jan. kl. 20.30 í Sóknarsaln- um, Skipholti 50 A. Ferðafélagið: Dagsferð 18. jan. Ekið í Hraunsvík austan Grindavík- ur og gengið frá Siglubergshálsi á Fiskidalsfjall (195 m) og síðan að Sýlingafelli við Svartsengi. Kaffitími við Bláa lónið. Þeir sem ekki vilja ganga geta farið með bílnum um Grindavík að Bláa lóninu þar sem hóparnirmætast. Brottförfrá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 13. Ferðaá- ætlun fyrir 1987 komin út. Fæst á skrifstofunni. Útivist föstudag kl. 20: Tungl- skinsganga og fjörubál frá Ástjörn um fjöruna vestan Hvaleyrar og Hvaleyri. Rúnasteinn skoðaður. Verð 300 kr. Sunnudag: kl. 13.00: Ný fjöruferð á stórstraumsfjöru frá Hofsvík á Kjalarnesi um Brimnes að Saltvík. Á stórstraumsfjöru kemur margt forvitnilegt í Ijós. Verð 450 kr. Sunnudag kl. 13.00: Esjuhlíðarog Þverfell. Verð 450 kr. Brottför f rá BSÍ, bensínsölu. Ath. Gullfossferð frestaðtil l.febrúar. Hana nú: Vikuleg laugar- dagsganga frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Samvera, súrefni, hreyfing. Allir velkomnir, heitt molakaffi. Athugið! Allar fréttatilkynningar, sem óskaö er eftir að birtist á síðunni „Um helgina“ á föstudögum þurfa að hafa borist skriflega til blaðsins á miðvikiidegi. Ekki verður tekið við fréttatilkynning- um í síma. Ritstjórn TÓNLIST og borgar sig; alþýðu- blaóió n Síðumúla 6 0 6813 33 Norræna húsið sýnir í anddyrinu þrjátíu silkiþrykksmyndir eftir hinn heimsfræga bandaríska listamann, Andy Warhol. Myndirnar eru allar tilbrigði við þrjár andlitsmyndir af sænsku leikkonunni Ingrid Berg- man, og eru myndirnar gerðar í minningu hennar. Nicholas Ruwe, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi mun opna sýninguna á laugardag kl. 16.00. Sýningin stendur til 15. febrúar, opið 9-19 virka daga og 12-19ásunnudögum. Gerðuberg sýnir leikbrúður Helgu Seffensen. Jafnframt sýnir Leikhús Brúðubílsins brúðuleikhús á laugardag og sunnudag kl. 15.00. Síðasta sýningarhelgi. Gallerí Svart á hvítu sýnirskúl- ptúra og þrívíðar myndir eftir Jón Sigurpálsson. Opið alla daga nema mánudaga14-18. Listasafn íslands sýnir nýkeypt verk og eldri verk í eigu safnsins. Opið þriðudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Gallerí Borg sýnirgrafík, vatns- litamyndir, krítarmyndir, keramíkog fleira eftir íslenska listamenn. Gömlu meistararnir til sýnis og sölu í kjallaranum. Opið á verslunartíma frákl. 10.00ogfrákl. 12ámánu- dögum. Mokka-kaff i sýnir Ijósmyndir eftir tvo unga myndlistarmenn, þá Tryggva Þórhallsson og Magnús S. Guðmundsson. Opiðtil 15. jan. Gallerí Langbrók við Bókhlöðu- stíg sýnir vefnað, tauþrykk, mynd- verk og fatnað og ýmis konar listmuni. Opið þriðjud. til föstud. 12- 18oglaugard.11-14. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg, sýnir verk eftir Steinunni Þórarins- dóttur, Jónínu Guðnadóttur, Þor- björgu Höskuldsdóttur, Ragnheiði Jónsdóttur, Magnús Tómasson og Örn Þorsteinsson. Opið 12-18 virka daga. BESTA Þjóðleikhúsið frumsýnir gamanleikinn Hallæristenór eftir Ken Ludwig á laugardag kl. 20.00. Myndin sýnir þau Helgu Jónsdótturog Aðalstein Bergdal sem heimssöngvarann Tito Merelli og Maríu eiginkonu hans. Ljósm. Sig. Gallerí Islensk list, Vesturgötu 17, sýnir verk eftir Braga Ásgeirs- son, EinarG. Baldvinsson, Einar Þorláksson, Guðmundu Andrés- dóttur, Hafstein Austmann, Jó- hannes Geir, Jóhannes Jóhanne- son, Kristján Davíðsson, Kjartan Guðjónsson, Vilhjálm Bergsson, Valtý Pétursson og Guðmund Ben- ediktsson myndhöggvara. Opið 9- 17 virka daga. Ragna Róbertsdóttir sýnir skúlptúra í gallerí Overgaden, sem er sýningarsalur danska mennta- málaráðuneytisins fyrir nútímalist við Overgaden neden Vandet 17, Kaupmannahöfn. Sýningin stendur frá23.jan.-15.febr. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 b. Eggert Pétursson opnar í kvöld kl. 20.00 sýningu á 30 myndum úr blönduðu efni sem mynda ákveðna heild. Sýningunni fylgir jafnframt lítil bók, sem er tengd verkunum. Egg- ert Pétursson stundaði nám við Jan van Eyck Academie í Maastrcht í Hollandi og lauk þaðan námi 1981. Sýningin er opin virka daga frá 16- 20 og 14-20 um helgar. Henni lýkur 25.jan. Norræna húsið: Norski píanó- leikarinn Kjell Bækkelund leikur einleiksverk eftir Grieg, Niels Viggo Bentzon, Erik Bergman, Finn Mort- hensen og Lars Erik Larson á sunn- udag kl. 17. Bækkelund hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem pí- anóleikari og hefur margoft komið til íslands. Norræna húsið: Gréta Guðna- dóttir fiðluleikari og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari leika verk eftir Kreisler, Brahms, Ysaye og Ravel á þriðjudag kl. 20.30. Hallgrímskirkja: Fyrstuorgel- tónleikarnir í kirkjunni verða haldnir á sunnudag kl. 20.30. Þá mun HörðurÁskelsson leika orgelverk eftir Bach. Eru hljómleikarnir liður í þeim áformum íslenskra orgel- leikara að flytja öll orgelverk J.S. Bach í tilefni 300 ára afmælis meistarans. Aðgangurókeypis. Tónlistarfélag Akraness held- ur tónleika í félagsheimilinu Vina- minni á laugardag kl. 16.00. Nora Kornblueh sellóleikari, Óskar Ing- ólfsson klarinettuleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari leika verk eftir Lutoslawski, Webern, Schumann, Stravinsky og Beetho- ven. Þá mun Snorri einnig flytja nokkur lög úr Barnalagaflokki sín- um frá 1984. Snorri kynnir þessi sömu lög i Tónlistarskólanum á laugardag kl. 13. Blaðbera vantar DJÖÐVIUINN TRIMMIÐ Þjóðleikhúsið frumsýnir gaman- leikinn Hallæristenór eftir Ken Ludwig á laugardag kl. 20. Önnur og þriðja sýning á þriðjud. og fimmtud. Aurasálin eftir Moliére á sunnudag og miðvikud. kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: í smásjá eftir Þórunni Sigurðardótt- ursýnt á laugardag og sunnudag kl. 20.30. Leikfélagið sýnir Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson á laugardag kl. 20.00. Land mínsföður eftir Kjartan Ragnarsson á sunnud. kl. 20.30. Vegurinn til Mekka eftir At- hol Fugard í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningareftir. Leikhúsið í kirkjunni sýnir Leikritið um Kaj Munk eftir Guð- Garðabæ Hafnarfjörð Eskihlíð Skerjafjörð þlÓOVIUINN ÁSKRIFTARÁTAK Okkur vantar fðlk til starfa i ÁSKRIFTARÁTAKI ÞJÓÐVILJANS. Góð laun fyrir röskar mann- eskjur. Hafið samband við Hörð í síma 681333 eða 681663. ÞJÓÐVILJINN VEISLUR - SAMKVÆMI Skútan h/f hefur nú opnað glæsilegan sal, kjörinn fyrir árshátíðar, veislur, fundi félagasamtaka og alls kynssamkvæmi. Leggjum áherslu ágóðan matog þjónustu. SKÚTAN HF. Dalshrauní 15, Hafnarf irði, sími 51810 og 651810. LEIKLIST 'v oö aa Tímiim 0 68 18 66 0 68 63 00 Blaðburður er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.