Þjóðviljinn - 06.09.1987, Qupperneq 10
Fræðsluskrifstofa
Vestfjarðaumdæmis
ísafirði
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar:
1 staða skólasálfræðings, 1 staða
sérkennslufulltrúa/kennslufulltrúa.
V2 staða ritara.
Þá vantar talkennara og bókasafnsfræðing til
sérstakra verkefna sem mætti vinna í áföngum
eftir samkomulagi.
1 staða kennsluráðgjafa í Vestfjarðaumdæmi.
Miðað er við hlutastörf 25-50% með búsetu hvar
sem er í umdæminu. Óskað er eftir kennurum
með starfsreynslu og/eða framhaldsnám.
Fræðsluskrifstofan býður fram góða vinnuað-
stöðu í húsakynnum sínum á ísafirði, starfsandi
er góður meðal skólamanna á Vestfjörðum auk
þess sem boðið er upp á góð laun fyrir ofangreind
störf.
Upplýsingar veitir fræðslustjóri Pétur Bjarnason í
síma 94-3855 og 94-4684 og forstöðumaður
ráðgjafar- og sálfræðideildar Ingþór Bjarnason í
síma 94-3855 og 94-4434.
Félagsráðgjafar
Staða yfirfélagsráðgjafa á Félagsmálastofnun
Hafnarfjarðar er laus nú þegar. Umsóknarfrestur
er til 12. september.
Staða félagsráðgjafa á sömu stofnun er laus frá
og með 15. nóvembern.k. Umsóknarfrestur er til
1. nóvember n.k.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
félagsmálastjóra í Hafnarfirði.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Forstöðumaður
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa til
umsóknar stöðu forstöðumanns á dagvistar-
heimilinu Kópasteini v/Hábraut frá og með 1.
október n.k. Umsóknarfrestur er til 18. septemb-
er. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma
45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum
eyðublöðum sem liggja frammi á Fél-
agsmálastofnun, Digranesvegi 12.
Félagsmálastjóri
gSg Frá grunnskólanum
í Mosfellsbæ
Skólasetning
Gagnfræðaskólinn, 7., 8. og 9. bekkur, mánudag
7. september kl. 9.
Varmárskóli, 4., 5. og 6. bekkur, mánudaginn 7.
september kl. 9.1., 2. og 3. bekkur, mánudag 7.
september kl. 10.
Skólastjórar
Fálkaborg Breiðholti
Starfsfólk með uppeidismenntun og/eða reynslu
af uppeldisstörfum óskast tii starfa á Fálkaborg
æm er blandað dagvistarheimili við Fálkabakka.
Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Hafið
samband við forstöðumann í síma 78230.
Námskeið
veturinn
1987-1988
I. Saumanámskeið 7 vikur.
Kennt mánudaga kl. 7-10
” þriðjudaga kl. 7-10
” miðvikudaga kl. 7-10
” fimmtudaga kl. 7-10
” mánudaga kl. 2-5
” þriðjudaga kl. 2-5
fatasaumur
fatasaumur
fatasaumur
fatasaumur
fatasaumur
fatasaumur
II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur.
Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14-
17 og miðvikudaga kl. 17-20.
Þeir sem kunna að vefa, en óska eftir aðstoð við
uppsetningu geta fengið afnot af vefstólum.
III. Matreiðslunámskeið 6 vikur.
Kennt verður mánudaga og þriðjudaga kl. 18-21.
IV. Matreiðslunámskeið 6 vikur.
Kennt verður miðvikudaga og fimmtudaga kl. 18-
21.
V. stutt matreiðslunámskeið
- kennt verður kl. 13.30-16.30.
Gerbakstur 2 dagar
Smurt brauð 3 dagar
Fiskréttir 3 dagar
Veislumatur 2 dagar
Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar
Að leggja á borð, borðskreytingar 1 dagur.
VI. 5. janúar 1988 hefst 5 mánaða hússtjórnar-
skóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess
óska.
Námið er viðurkennt sem hluti af matartækna-
námi og undirbúningsnám fyrir kennaranám.
Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga-
fimmtudaga kl. 10-14
Skólastjóri
Austurbergi 5
FJÖLBRAUTflSKÓUNN
BREIÐHOLTI
109Reykjavík ísland
simi 756 00
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa á prent-
stofu Fjölbrautaskólans í Breiðholti.
Um er að ræða hlutastarf.
Upplýsingar á skrifstofu skólans kl. 8.00-15.00
næstu daga. Sími 75600.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
Á NORÐURLANDI EYSTRA
Vistheimilið Solborg
Leitum eftir þroskaþjálfum í stöður deildar-
þroskaþjálfa strax. Verksvið m.a.: að fylgja eftir
meðferð og þjálfun á deild.
að leiðbeina ófaglærðu starfsfólki varðandi með-
ferð og þjálfun.
Verið er að gera gagngerar breytingar á deildar-
skipulagi, svo framundan bíður áhugavert upp-
byggingarstarf. Staða deildarstjóra laus frá ára-
mótum. Upplýsingar um kjör m.a. í síma 96-
21755, kl. 10-16.
Forstöðumaður
Vilhjálmur
Bergsson
í Norrœna
húsinu
Vilhjálmur Bergsson opnar
sýningu í Norræna húsinu Iaugar-
daginn 5. september kl. 14. Á
sýningunni eru 47 myndir; 23 olí-
umálverk, 15 vatnslitamyndir og
9 blýants- og kolteikningar. Sýn-
ingin verður opin frá kl. 14 til 22
alla daga, einnig um helgar, til
20. september.
Þjóðviljinn gerir þessari sýn-
ingu betri skil í næstu viku.
Asgeir Hannes
í ham
Landsfundur Borgaraflokks-
ins hefst síðar í mánuðinum,
og þar stefnir í heiftarleg átök
um varaformann. Á fundi æð-
stu manna flokksins í vikunni
gerðist það að Asgeir Hann-
es Eiríksson bauð sig fram til
embættisins. Ásgeir mun
hafa nokkurn stuðning til fra-
mans, en ekki verður þó
auðveldur leikur fyrir hann að
ná embættinu. Landsbyggðin
hefur í hyggju að bjóða fram í
embættið og er helst rætt um
Óla Þ. Guðbjartsson, sem
þótti með kosningasigri sínum
í Suðurlandi draga burst úr
nefi óvinar Borgaraflokksins
númer eitt: Þorsteini
Pálssyni. Júlíus Sólnes,
helsti hugmyndafræðingur
Borgaraflokksins hefur líka
fest sjónar á embættinu. Sá
fjórði er enn til sögu nefndur.
Það er Benedikt Bogason,
sem var fjórði maður á listan-
um í Reykjavík en gat sér áður
helst orð fyrir að vera mikill og
náinn samstarfsmaður
Gunnars Thoroddsen. Ben-
edikt er þegar farinn að hring-
ja (menn til að afla sér stuðn-
ings, og sérlegur sendiboði
hans, Helgi Vigfússon, trú-
boði, hefur hafið útbreiðslu
þessa nýja fagnaðarerindis.
Benedikt spilar á tvennt. Ann-
ars vegar bendir hann á þá
staðreynd að Ásgeir Hannes
sé lítið annað en óþekkur
pylsusali sem hvergi rekist í
flokki. Hins vegar yrði þing-
mannaveldið alltof sterkt í
flokknum ef Júlíus og Óli Þ.
yrðu kosnir. Aðrir benda svo á
þá staðreynd, að Aðalheiður
BjarnfreAedóttfr sé bæði
kona og vérkatyðsforingi, og
kynni aé verða betri en kall-
arnir aRir ( stóli
varaformanns...H
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN