Þjóðviljinn - 02.12.1988, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 02.12.1988, Qupperneq 5
Vestfirska ættfræðifélagið Ungir kratar gefa öðru- hvoru út fréttabréf heldur á léttari nótunum, - í því síðasta fyrir flokksþing krata voru meðal annars þessar smá- auglýsingar: Erum á kúpunni, skallan- um, hausnum eða eitthvað bara... þó ég hafi aldrei sagt það. Sá dæmalausi Helsta efnahagsvandamál þessarar ríkisstjórnar er blaðrið í Steingrími Her- mannssyni. Félagi Napóleon Sjálfstæði flokkurinn auglýsir: vantar sjálfstæðan formann. Vantar þingmenn í afleys- ingar hálfan eða heilan dag- inn. Kvennalistinn Hjálp! Nokkrar bráðhressar vantar atvinnu í mjög náinni framtíð... Allt kemurtil greina. Þingflokkur Kvennalistans Jólabókin í ár! 1001 leið til sparnaðar við heimilishaldið. Útgefandi Vestfirska ætt- fræðifélagið. Það er líka upplýst í bæk- lingi ungra krata að flokksfor- ystunni líkarekki meira en svo þetta starf ungliðanna. Að minnsta kosti er haft eftir Jóni Baldvini Hannibalssyni að FUJ sé „tuttugu hugsjónagl- ópar á sellufundum“B Sjúklegur heimsöknartími Laddi fær óheilbrigðar heimsóknir Arnar Arnasonar og Sigurðar Sigurjónssonar daglega á Stjörnunni klukkan 11 og 17. Greyið! Tónlist, skop og fréttir hafa tehið völdin á Stjörnunni. Frá ryksugurokki að sunnuaagsrúnti Þeir eru léttir á laugardögum, skemmtilegir á sunnudögum og þykir fátt eftirsóknarverðara en að skemmta öðrum. Ykkar menn á Stjörnunni um helgar eru Jón Axel og Gulli Helga. Tónlist, skop og fréttir hafa tekið völdin á Stjörnunni. Besta tónlistin er á Stjömunni Bjarni Haukur, Gyða, Gulli Helga, Þorgeir, Siggi Hlöðvers, Jón Axel og Helgi Rúnar leika skemmtilegustu, þægilegustu, líflegustu, Ijúfustu, viðkunnanlegustu . . . já, bestu tónlistina sem heyrist í útvarpinu. Tónlist, skop og fréttir hafa tekið völdin á Stjörnunni. OEE3Ö mmwammmrnmmm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.