Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 23
íslenskt landslag á sviðinu hengi nýlendu og herraríkis í leiknum, en á því er ekkert tæpt. Reyndar fellur Þórunn þar í gildru tuggunnar. Afstaða slekt- isins til landsins og þjóðarinnar er í fyrstu aumkunarverð og skiljan- leg: landið er fallegt, þrátt fyrir allt, en þjóðin siðlaus og skítug. En þetta kemur upp aftur og aft- ur að tilefnislausu einsog stag í götótt samtal, aldrei þannig að leikið sé á það sem slíkt. Þegar Niels er búinn eða öllu heldur ekki búinn að taka af skarið í einkalífinu og horfir upp á ást- konu sína læsta í myrkrakompu að þá fari hann að tala fjálglega um siðmenntun og endurbætur á þessari aumu þjóð sem húkir í myrkrinu. Nei, það hefði að ó- sekju mátt sneiða þessa tuggu úr öllum leiknum og einbeita sér að kjarna hans sem liggur þarna inni svo glittir í: átökum milli karls og konu um skyldu og sóma, réttlæti og ranglæti. Öll íslensk leikrit er brautryðj- andaverk. Hver sá sem vinnur að þeim er að takast á við frumraun, hvernig á að sýna íslenskt rými, gefa til kynna skynjun persón- anna og okkar á því rými sem þær hrærast í. Skorður okkar eru andstæðurnar þrengsli og víð- átta. Leikmyndahöfundar hafa lengi átt í vandræðum með þetta. Tilhneiging til natúralisma er afar rík í huga þeirra þótt þeir streitist við stílfærsluna. I Þjóðleikhúsinu hafa þeir gripið til þess ráðs að byggja sviðið upp og færa leikvanginn fram. Fyrir bragðið þrengist sviðsopið og víðátta sviðsrýmisins er lukt af. Karl Aspelund notar hringsviðið þótt helmingur sviðsmyndar hans nýt- ist illa sem sjávarströnd og þing- staður, hinn hlutinn er stofur í Höfn og á Bessastöðum, þröngar og litlar. Víst er það nærsanni, en ekki þjónar það leiknum vel. Sí- fellt er verið að raða stólum uppá nýtt, tendra kerti og slökkva, leikmyndin fer að taka yfir. Bún- ingar hans voru aftur snotrir út- lits. Oft hef ég leitt hugann að því hvort útlit leikmynda í Þjóðleik- húsinu líði fyrir lága fjárstofna eða hvort við búum við kreppu- ástand í leikmyndagerð, andlegt kreppuástand. Smærri hlutverk Hópur leikara er í smærri hlut- verkum, öll líða þau fyrir þrönga og eintóna persónusköpun og fæst ná að brjótast út fyrir það. Þau verða nánast erkitýpur og standa sig prýðilega innan þeirra marka. Bríet Héðinsdóttir skal fyrst nefnd og þá um leið spurt hvenær leikhúsið ætlar að sjá sóma sinn í að fá þessari leikkonu hlutverk sem henni hæfir. Sigurð- ur Sigurjónsson er afbragð í sinni litlu rullu, umkomulaus og bæld- ur, Þórarinn Eyfjörð hressilegur í hlutverki Hans, Gísli Halldórs- son ögn ýktur í móttökusveitinni en heldur eftir það jafnri stíg- andi. Þessi sýning er leikin af þokka svo sem efni eru til. En það er ekki nóg. í tvígang hefur Þjóðleikhúsið boðið uppá íslensk verk á síðustu vikum sem gáfu tilefni til nánari skoðunar, endur- ritunar og umstokkunar. Ekki bara verkunum til góða, heldur hka höfundunum, leikendunum, áhorfendum. Því verður enn að ítreka hlutverk dramatúrgsins í þessu ágæta fyrirtæki. Víst verða höfundar að fá að reyna sig en leikhúsið verður að gera kröfur til að annmarkar sem hér blasa við verði sneyddir af áður en til sviðsetningar kemur. Þórunn Sigurðardóttir hefur ekki sagt sitt síðasta. Hún á eftir að skrifa meira. Hún getur vel skrifað. En leikrit þurfa ljósar línur, bein átök, það er það sem drama snýst um. ÍRÚÐUR ari. Stfllinn sem hún velur í tal- máli persónanna er eins og lita- lýsing hennar á leiknum „gráir kaldir litir ráðandi“. Ég tel víst að þetta sé gert af vísvitandi kaldri rökhyggju, þótt andstæður í mál- notkun hefðu óneitanlega styrkt persónusköpun og gert persónur fjölbreytilegri. Það er enda einn helsti galli á leikskáldskap Þór- unnar hvað hann skortir and- stæður í persónum. Vandi App- oloníu og Nielsar er sá að þau tala ekki saman eða geta ekki fyrir nokkurn mun rætt hreint út um sín mál. Þrátefli þeirra einkennist ekki af hörðum sennum, valda- tafli (en taflið er eina samfellda líkingin sem gengur gegnum Ieikinn) þar sem tvær manneskj- ur elskast og vilja ná sínu fram á kostnað hins. Þetta er sökum þess að persónurnar eru óskýrar af hálfu skáldsins. Frillur og ferðalög Höfuðvandinn er Niels sjálfur. Fafla hans er eitthvað á þessa leið: Hann er ungur og myndar- legur strákur úr borgarastétt sem vill komast upp í embættismannaaðalinn. Hann er djarfur til kvenna og tekur þær nánast frillutaki, eina hefur hann þegar hrakið í dauðann, aðra tekur hann með sér til Hafnar og heldur hana í húsum sínum. Fest- ar Appoloníu hafa varað £ sjö ár þegar leikurinn hefst. Níels hefur marga góða kosti. Hann er sam- viskusamur og réttsýnn skriffinn- ur og þiggur með þökkum erfiða stöðu á Islandi þegar hún býðst, Þórunn gerir þennan pilt að fóm- arlambi kringumstæðna, frekar en næsta miskunnarlausan drottnara í einkalífi. Þegar App- olonía verður bomm og fæðir króga í lausaleik vill hann fyrir hvern mun losa sig við hana. í gegnum allan leikinn ráfar Niels næsta óráðinn hvað hann vill, hann tvístígur gegnum missi tveggja barna, horfir stilltur á misþyrmingar á ástkonu sinni og dauða. Persónan tekur sér ekki tak fyrr en leikurinn er allur. Nú skal ég ekki leyna því að Jóhann Sigurðarson fylgdi þessari for- sendu gegnum alla sýninguna, en þessi skortur á geranda í vél verksins kemur sárlega niður á allri gerð þess. Sex og svefnþorn Vitaskuld mótar þessi aflvana primus motor aðrar persónur. Appolonía verður sama markinu brennd. Hennar markmið er það eitt að komast í eina sæng með ástmanni sínum. María Sigurðar- dóttir er fantagóð leikkona, stór- glæsileg á sviði og gerir hlutverk- ið áhugavert, þrátt fyrir allt. Far- ið bara og sjáið hana. En þræð- irnir sem binda þau Niels saman eru eintvinnaðir. Þau skemmta sér aldrei saman, þau elskast aldrei þótt bæði lýsi í orðum un- aði þeim og losta sem bindur þau, sem leikstjóranum tekst heldur ekki að holdgera á sviðinu í líkamlegum tengslum/tengsla- leysi milli þeirra. Þau eru nærri því að drepa hvort annað úr leiðindum þótt málin komist aldrei á það stig að þau rífist ær- lega. Ást þeirra og hatur blossar aldrei með snarki og eldi, heldur er loginn jafn og stilltur. Kynferöispólitík Kjarninn í leik Þórunnar er kynferðispólitík. Átök um stöðu og skyldur. Misbeiting valds karl- manns og samfelld og stöðug bar- átta konu til að fá rétt sinn fram. Á víðari grundvelli mætti ætla að þetta samband mætti sjá í sam- Tóran treinist í greyjunum Ég stóð í biðröð í einni af - Þegiðu nú og slakaðu á, áfengisverslununumíReykja- sagði ég. - Reyndu að vera vík, þangað kominn ásamt kátur eins og þessi stóri maður kunningjamínumogviðbáðir þarna. Ekki er hann banginn reknir inn í þessi vé af hvötum þótt hann hafi verið að missa sem ég á erfitt með að út- konuna. Hann ætlar bara að skýra. Eins og jafnan, þegar drekka tvo kassa af bjór og ég þarf í ríkið, fer biðtíminn reyna að gleyma henni. þar í að rifja upp nöfnin á - Ég skulda svo mikið, öllum þessum tegundum víns sagði kunningi minn, - að ég og öls og grannskoða hug er hættur að geta sofið. Ég minn um af hverju ég muni skulda nokkur árslaun mín og helst endurnærast. þetta verður innheimt á Kunningi minn var fremur undraskömmum tíma, ég hef illa stemmdur, talaði lágt en ekki hugmynd um hvernig ég skýrt í vinstra eyrað á mér um a að borga. Það er ekki hægt ýms böl þjóðfélagsins og varð að losna úr þessu: ég hef tekið tíðrætt um þær kröfur sem mér far rneð strætisvagni án þetta skítafélag gerir til hans. Þess að vita að hann ekur sí- Hann sagði að eiginlega væru fellt sama hringinn: vítahring- engar líkur á því að sér tækist mn- nokkru sinni að verða við - fja, sagði ég. - Ég kann- þeim kröfum og væri hann þó ast vrð þennan rúnt. Hvað þig ekki að byggja yfir sig arnar- snertir er langt eftir, þú þarft nesvillu ellegar að kaupa milj- ekki að hafa neinar áhyggjur ónabfl og svo framvegis. nn miðað við þær áhyggjur Kunningi minn er svo sem þú munt hafa seinna. skemmtilegur maður að ég fæ Eigum við ekki að fá okkur seint nóg af honum og hann dollur í þessari búð og drekka heldur áfram úttektum á úr þeim svo við verðum gáfað- samfélaginu og sjálfum sér í rr og geðgóðir? það endalausa. - Mér geðjast bara ekki að - Hallvarður, sagði þá allt í þessu hérna donti í þessu landi einu konan fyrir framan mig í yfirleitt. Ég vildi óska að við röðinni og maður einn, um hefðum verið flutt suður á það bil tveir metrar á hæð, leit Jótlandsheiðar þarna um árið niður til hennar. - Hvernig öll með tölu. Við erum vand- hefur hún það? spurði konan ræðafólk. og rödd hennar skalf af um- - Svona, svona, sagði ég. - hyggju fyrir „henni“. Ég gerði Þegiðu nú smástund og segðu mér strax grein fyrir því að sú svo afgreiðslumanninum hvað sem spurt var um var þungt Þn ætlar að drekka. haldin. - Ég ætla ekki að drekka. - Hún hefur það fínt, sagði Ég er í svo vondu skapi af því Hallvarður. - Nú líður henni að ég er að tapa í lífsgæða- vel. Hann lagði feita áherslu á kapphlaupinu. Ég verð sam- orðið vel. félaginu hættulegur ef ég - Er það virkilega? sagði drekk. konan og vissi auðheyrilega - Skítt með samfélagið, ekki hvernig hún átti að taka sagði ég, - finnst þér það ekki umsögn mannsins. bara drasl hvort sem er? Fáðu - Ó já, sagði hann. Hún dó þér bara öl og gerðu svo upp- nú blessunin klukkan hálfeitt í reisn. dag. Heyrðu góði, sagði hann - Það er satt, sagði hann. - svo við afgreiðslumanninn, Það þarf endilega að gera hér því nú var röðin komin að uppreisn og ég er enginn mað- honum. - Ég ætla að fá tvo ur til að rísa upp ófullur. Ég er kassa af bjór og eins og eina svo langt leiddur af streitu að brennivín... nei annars, hafðu mér datt meira að segja í hug þær tvær! nm daginn að ganga í lögregl- Það stafaði vellíðan og una, taka fyrir þá eina og eina hamingju af þessum manni frívakt. Hefurðu heyrt annað þar sem hann stóð í röð og eins? beið eftir sínu öli. Á meðan - Nei, sagði ég. - Þú ert konan hans sveif þöndum greinilega langt leiddur. vængjum til himnaríkis skipu- - Langt leiddur? Mér er lagði hann í huganum notalegt skapi næst að hella yfir mig fyllirí, trúlega þau þægindi bensíni og kveikja í fyrir utan hérna megin grafar sem hann Stjórnarráðshúsið, ef vera best kunni að meta. kynni að það opnaði augu ein- - Ég ætti ekki að bragða hvers ráðamanns og það yrði áfengan drykk, sagði kunn- aftur til þess að einhverjum ingi minn í vinstra eyrað á yrði bjargað. Þetta líf hér er mér. - Ég er eitthvað svo brjálæði. þreyttur orðinn og slappur á - Hættu nú, sagði ég því taugum. Ég verð trúlega vit- röðin var að koma að mér og laus. Það endar með ósköpum svo var Hallvarður farinn að ef ég fer að finna á mér. Ég segja eitthvað við konuna á gæti kýlt einhvern. undan mér. - Gerir það nokkuð til, - Það er raunar furðulegt, sagði ég því ég hafði hlakkað sagði hann, - hvað tóran getur til að bragða þennan bjór og treinst í þessum greyjum. Ég hvfla lúin bein í góðum sófa og hélt bara að ellin ætlaði aldrei ræða málin við þennan mann. úr blessaðri skepnunni og - Ég er að verða hættu- hennar vegna ætla ég að legur, sagði hann. - Ég er að drekka öl í kvöld. Blesa var gefast upp. mitt langbesta hross. Flmmtudagur 23. mars 1989 NYTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.