Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 23.03.1989, Blaðsíða 31
Rás 1: föstudagurínn langi kl. 14.00 Dómkirkjan í Uppsölum Hvaða áhrif hafði hún á hina and- legu og veraldlegu sögu norðurland- anna? Sjónvarpið: páskadagur kl. 20.20 Flugskírteini nr. 13. Þorsteinn Jónsson starfaði sem orrustuflugmaður i breska flughern- um í seinni heimsstyrjöldinni og er eini íslendingurinn sem er vitað til að hafi þjónað þar. í myndinni Flugskírteini Nr. 13 er Bobby Harrison, Steingrimur E. Guð- mundsson og John Collins. 00.10 Á rólegu nótunum Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin Föstudagur Föstudagurinn langi 01.10 Vökulögin 7.00 Árdegis á Rásinni 10.05 Evert Taube á sína vísu i umsjá Jakobs S. Jónssonar. 11.00 Gettu! Sigurðr G. Tómasson stjórnar spurningakeppni fjölmiðla. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið í öðrum gír Gestur Einar Jónasson. 14.00 Ulrik Neumann á íslandi Vern- harður Linnett spjallar við listamanninn. 14.55 Gershwin tónleikar kammer- sveitar Akureyrar í íþróttaskemm- unni á Akureyri Stjórnandi: Erik Tschentcher. Einsöngvarar: Jóhanna Linnet og Michael A. Levin. Einleikari á pianó: Kristinn Örn Kristinsson. Kynnir: Sverrir Páll Erlendsson. 16.05 Síðdegis á Rásinni 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Guðmundur Ingólfsson og fé- lagar leika 19.30 Áfram ísland 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 21.30 Kvöldtónar 22.07 Snúningur Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 03.00 Vökulögin Laugardagur 03.00 Vökulögin 8.10 Ánýjumdegi Þorbjörg Þórisdóttir 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir 19.00 Kvöldtónar 22.07 Út á lifið Lára Marteinsdóttir leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin SvanhildurJakobs- dóttir spjallar við Hafþóru Bergsteins- dóttur. 03.00 Vökulögin Sunnudagur Páskadagur 03.05 Vökulögln 9.03 Páskadagsmorgunn með Sva- vari Gests Leikið verður efni úr „Sunnudagskvöld með Svavari Gests“ frá árinu 1963. 11.00 Gettu! SigurðurTómassonstjórnar spurningakeppni fjölmðla. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 124. tónlistarkrossgátan Jón Gröndal. 17.00 Tengja 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Reynir Jónasson og félagar leika 19.30 Áfram ísland 20.30 Útvarp ungafólksins-Æskan og þjóðkirkjan 21.30 Kvöldtónar 22.07 Á elleftu stundu 01.10 Vökulögin ÚTVARP RÓT FM 106,8 Fimmtudagur Skírdagur 9.00 Rótartónar 13.00 Veröld ný og góð eftir Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar 14.00 Hanagal Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust 15.30 Við og umhverfið Dagskrárhópur Pessari og fleiri spurningum leifast Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Harlaldsson við að svara í klukkutíma þætti þar sem þau sækja heim þessa frægu dómkirkju. sagt frá ævintýralegum ferli Þorsteins Jónssonar sem lenti í mannraunum í Biafrastríðinu. Hann gerðist umsjón- armaður hjálparflugsins till Biafra í mikilli óþökk stjórnarhersins í Lagos. Þorsteinn Jónsson er einn reyndasti flugmaður Islendinga og hefur komið mjög víða við. um umhverlismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Laust 18.00 Kvennaútvarpið 19.00 Opið Þáttur laus til umsóknar fyrir Þ'9- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími 21.30 Veröld ný og góð eftir Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Spilerí Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt Föstudagur Föstudagurinn langi 9.00 Rótartónar 13.00 Geðsveiflan Tónlistarþáttur. 15.00 Áföstudegi Grétar Miller leikur fjöl- breytta tónlist og fjallar um iþróttir. 17.00 I hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Samtökin ’78. E. 19.00 Opið 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar 02.00 Næturvakt Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt Steinar Viktors- son 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar 16.00 Laust 17.00 í miðnesheiðinni Samtök her- stöðvaandstæðinga. 17.30 Frá vímu til veruleika Krýsuvíkur- samtökin. 18.30 Ferlll og „fan“. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhalds- hljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Síbyljan 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt Sunnudagur Páskadagur 10.00 Sígildur sunnudagur Leikin klass- ísk tónlist. 12.00 Jazz og blús 13.00 Prógramm Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar (varssonar. Nýtt rokk. 15.00 Elds er þörf Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið 17.00 Á mannlegu nótunum Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar E. 19.00 Sunnudagur til sæiu Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk Tónlistarþáttur í umsjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tíminn Umsjón: Bahá’ísamfé- lagið. 23.00 Kvöldtónar 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt MYNDLIST SÚM á Kjarvalsstöðum, 100 verk e. 15 listamenn, opið dagl. 11-18, Iýkur9.4. Harpa Karlsdóttir sýnir tíu olíumál- verk í anddyri Landspítalans (vinstri álmu). Teikningar Rosu Liksom frá Finn- landi í andyri Norræna hússins, opið 11-18 nema mánud., lýkur 27.3. Snorri Sveinn Friðriksson sýnir vatnslitamyndir í Gallerí Borg til 28.3. Opið virka 10-18, helgar 14- 18. Nýlistasafnið: Sólveig Aðal- steinsdóttir sýnir skúlptúra úr gifsi, timbri o.fl. og teikningar. Svala Sig- urleifsdóttir sýnir Ijósmyndir í efri sal. Opið virka 16-20, helgar 14- 20. Nýhöfn : Gretar Reynisson sýnir ol- íumálverk og teikningar. Opið virka 10-18, helgar14-18. Ragnar Stefánsson sýnir í FÍM- salnum, opið virka 13-18, helgar 14-18. Lokaðföstud. langaog páskadag. Lýkur4.4. Elsa Rook frá Svíþjóð sýnir í Gallerí List 24 akrýlverk. Opið dagl. 10.30-18, sd. 14-18. Listasafn Einars Jónssonar, opið Id. sd. 13.30-16. Höggmynda- garðurinndagl. 11-17. Listasafn íslands. Salur 1: Jón Stefánsson, Jóhannes Kjarval, GunnlaugurSchevíng. Salur2: Júlíana Sveinsdóttir. Fyrirlestrasal- ur: Gunnlaugur Scheving. Uppi: Ný aðföng. Lokaðfös., sun. og mán, annarsopið11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi, 50 verk Sigurjóns, opið laugardag 14-17. Sigurþór Hallbjörnsson (Spessi) sýnir á Mokka v/ Skólavörðustíg Ijósmyndirúrferðum sínum. Gallerí Gangskör, opið virka þd- föd. 12-18, verkgangskörungatil sýnis og sölu. Gallerí Grjót, Sigurður Þórir Sig- urðsson og Kristbergur Pétursson hafa bæst í hóp þeirra sem sýna þar. Opið 12-18 virka daga. Safn Ásgríms Jónssonar, Bera- staðastræti 74, vatnslitamyndir As- gríms til maíloka, dagl. 13.30-16 nema mánu- og miðvd. SPRON, Álfabakka 14, Breiðholti, verk eftir Sigurð Þóri Sigurðsson, opið virka 9.15-16 nema föstud. 9.15-18.Lýkur31.3. Ragnar Lár sýnir 20 „karikatúra" af þekktu fólki í Innrömmun Sigur- jóns, Ármúla 22, á verslunartíma. Slúnkaríkl, Aðalstræti 22 (safirði: Hreinn Friðfinnsson sýnir nokkur verk unnin á síðustu árum. Opið fimmtud. til sunnud. 16-18. Lýkur 2.4. Lars Emil Árnason sýnir málverk í Ásmundarsal, Freyjugötu. Opið virka daga 16-20 um helgar 14-20. Iýkur27.3. Sigríður Elfa Sigurðardóttir og Cheo Cruz sýna í Bókhlöðunni Akranesi. Opið 14-20 nema föst. langa og páskadag, lýkur 27.3. Inga Elín sýnir glerlist í Epal til 1.4. Edwin Kaaber sýnir málverk í Bókasafni Kópavogs. Opið virka daga 10-21, laugard. 11-14. Katrín H. Ágústsdóttirsýnir vatns- litamyndir í Jónshúsi í Kaup- mannahöfn til 14. apríl. (Hafnarborg, Hafnarfirði, stendur yfir sýning á verkum úr safni Hafn- arfjarðar. Opið 14-19 nema föst. langaog páskadag. Málverkasýning Menningardaga herstöðvaandstæðinga í Lista- safni ASÍopin 14-22. TÓNLIST Sjötíu tónlistarmenn frá Færeyjum flytja Jesús og manninn frá Make- doníu skírdag kl. 20.30 í Lang- holtskirkju. Kammerkór Þórshafnar í Færeyjum með tónleika i Langholtskirkju fd.langakl.16.00. Páskatónleikar í Hafnarborg, Hafnarfirði, skírdag kl.16.00. Sex- tán félagar úr Sinf.Tsl. leika verk fyrir blásara og slagverk. Blueshátíð á Hóte! Borg skírdag kl.22.00. Vinir Dóra ásamt Bubba Morthens og fleiri gestum. Jasstónleikar Menningardaga her- stöðvaandstæðinga skírdag kl. 16.00 Listasafn ASÍ. Tómas R. Einarsson, Ellen Kristjánsdóttirog félagar. Sérstakurgestur: Rúnar Georgsson saxófónleikari. Ljóð ogtónarfd. langakl. 16.00 á Menningardögum herstöðvaand- stæðinga Listasafn ASÍ. Hannes Sigfússon, Helgi Hálfdanarson, Ingibjörg Haraldsdóttirog Þor- steinn frá Hamri lesa Ijóð. Sigrún Valgerður Gestsdóttir syngur, Laufey Sigurðardóttir og Páll Eyjólfsson leika sígilda tónlist. Einsöngurálaug.kl. 16.00áMenn- ingardögum herst.andst. Listasafn ASÍ. EiðurÁ. Gunnarsson, Inga Backman, Jóhanna Þórhallsdóttir og Viðar Gunnarsson syngja. Bachtónleikar Menningardaganna, Listasafni AS( sd. kl. 16.00. Tónlistargjörningar28. mars, Listasafni ASÍ kl. 20.30. Elías Da- víðsson, Gunnar Kristinsson og fé- lagar. LEIKLIST EGG-leikhúsið sýnir Sál mín er hirðfífl í kvöld 2. í páskum kl.20.00 í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Nashyrningar, Leikfélag MH, sýn- ing skírdag í Menntaskólanum við Hamrahlíð kl. 20.30. Síðasta sýn- ing. Hver er hræddur við Virginíu Woolf hjá Leikfélagi Akureyrar skírdag, laug. og mán.kl. 20.30. Síðustu sýningar. ÍÞRÓTTIR Skíði. Skiðamót Islands á Siglufirði miðvikudag til páskadags. Handbolti. Landsleikur U-21 árs Ísland-Belgía. Id. kl. 15.00 sd. kl. 16.00. HITT OG ÞETTA Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður laug.25.3. Lagt af stað frá Digranesv. kl. 10.00. Allir Kópavogsbúar velk- omnir. Útivist, þriggja daga ferð á göngu- skíðum í Þórsmörk. Uppl. s. 14606. Afstað iaugard. Fid. 13.00Fjöru- ferð í Hvalfjörð. Verð 1000. Föd. 13.00 landnámsganga Músarnes- Saurbær. Verð800. Ld. 13.00 Þing- vellir að vetri. Verð 1000. Mád. 13.00 Skíðaganga Lágaskarð- Eldborg-Raufarhólshellir. Verð 900. Frítt í allar ferðir fyrir börn með fullorðnum, brottför vestanv. Umfmst. Vikingar í Jórvík og Austurvegi, ( Norræna húsinu og Þjóðminjasafni, opin nema fd., sd. og mánud. 11 - 18. Kvikmyndaklúbbur íslands, skírdag kl. 21.00 og 23.00 og laug. kl. 15.00: Ástfangna konan, leikstj. Jacques Doillon. Jesper Langberg sem leikur Kristin Skjern bankastjóra í Mata- dor segir frá þáttunum í Norræna húsinu laug. kl.16.00. Ljóð og tónar í Listasafni ASÍ (sjá Tónlist hér að framan) Sagnaskáld lesa úr verkum sínum á Menningardögum Samtaka her- st.andst. Listasafni ASf mán. kl. 16.00. Einar Kárason, Guðm.Andri Thorsson, Kristín Ómarsdóttir, Svava Jakobsdóttir, Thor Vil- hjálmsson og Sjón. fslandsmeistaramótið í vaxtar- ræktld.kl. 14.00(Háskólabíó APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Holtsapótek er opið allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Laugavegsapótek til 22 föstudagskvöld og laugar- dag 9-22. Minnisblað páskahelgarinnar Mánudagur Annar i páskum 9.00 Rótartónar 13.00 Veröld ný og góð Eftir Aldous Huxley. 13.30 Af vettvangi baráttunnar E. 15.30 Laust 16.30 Umrót 17.00 Laust 18.30 Nýi tíminn Umsjón: Bahá’ísam- tökin 19.00 Opið Þáttur laus til umsóknar 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin 21.00 Barnatími 21.30 Veröld ný og góð Aldous Huxley. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannasar Hannes- sonar. 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt Læknaþjónusta Læknavakt fyrir höfuðborgarsvæðiö í Heilsuverndarstöðinni Reykjavík alla helgardaga. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu sími 18888. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður/Garðabær: Næturvakt lækna sími 51100. Bensínsala Skírdagur: Opið 12-16.30 Fösturdagurinn langi: Lokað Laugardagur: Opið 7.30-20.00 Páskadagur: Lokað 2. I páskum: Opið 12-16.30. Hálendisferðir Eftirlits- og öryggisþjónustu fyrir alla þá sem ætla á fjöll eða öræfi um páskahelgina: Landssamband hjálp- arsveita skáta og Landssamband flugbjörgunarsveita ásamt Securitas bjóða ókeypis þjónustu fyrir ferða- langa. Hringið í síma (91) 686068 og greinið frá ferðaáætlun. Sýnið að- gæslu og látið vita af ferðum ykkar. Strætisvagnar Strætisvagnar Reykjavíkur: Skírdagur: Ekið eins og á sunnu- dögum. Föstudagurinn langi: Akstur hefst kl. 13. Eins og á sunnudögum. Laugardagur: Eins og venjulega. Páskadagur: Eins og á föstudaginn langa. Annar í páskum: Eins og á sunnu- dögum. Strætisvagnar Kópavogs: Skírdagur: Eins og á sunnudögum. Föstudagurin langi: Akstur hefst kl. 14.00. Eins og á sunnudögum. Laugardagur: Venjuleg áætlun. Páskadagur: Eins og á föstudaginn langa. Annar í páskum: Eins og á sunnu- dögum. Gleðilega páska! Fimmtudagur 23. mars 1989. NYTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.