Þjóðviljinn - 14.04.1989, Page 29

Þjóðviljinn - 14.04.1989, Page 29
fsa Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar og/ eða fastar stöður á eftirtaldar deildir: Handlækningadeild Slysadeild Bæklunardeild Skurð- og svæfingadeild Gjörgæsludeild Kvensjúkdómadeild Lyflækningadeild Sel (hjúkrunardeild) Barnadeild Geðdeild Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Umsóknarfrestur til 1. maí 1989. Nánari upplýsingar gefa Sonja Sveinsdóttir hjúkrunarframkv.stj. og Ólína Torfadóttir hjúkr- unarforstj. í síma 91-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Ljósmæður Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða Ijósmæður í sumarafleysingar og/eða fast- ar stöður á Fæðingadeild. Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Umsóknarfrestur til 1. maí 1989. Nánari upplýsingar gefa Friðrikka Árnadóttir deildarstjóri og Olína Torfadóttir hjúkrunarfor- stjóri í síma 22100. HLAÐVARPINN Vesturgötu 3 Kvennabarátta á tímamótum Laugardagskaffi í Hlaðvarpanum 15. apríl kl. 11. Helga Sigurjónsdóttir flytur erindi. Hjúkrunarfræðingar! Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Egilsstöðum er laus til umsóknar frá 1. maí n.k. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumaraf- leysinga á Heilsugæslustöðina og á Heilsu- gæslustöðina á Borgarfirði eystri. Launakjör samningsatriði. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og yfir- læknir í síma 97-11400 og framkvæmdastjóri í síma 97-11073. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. apríl. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þrí- riti. Fjármálaráðuneytið Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar rannsóknastöður við Raunvís- indastofnun Háskólans sem veittar eru til 1-3 ára. a) Ein staða sérfræðings við Eðlisfræðistofu. b) Tvær stöður sérfræðinga við Efnafræðistofu. c) Ein staða sérfræðings við Jarðfræðistofu. Sérfræðingnum er ætlað að starfa á sviði setlagarannsókna. d) Ein staða sérfræðings við Reiknifræðistofu. Fastráðning í þessa stöðu kemur til greina. e) Ein staða sérfræðings við Stærðfræðistofu. Stöðurnar verða veittar frá 1. september nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfsmennirnir verða ráðnirtil rannsóknastarfa en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildarráðs raunvís- indadeildar og stjórnar Raunvísindastofnunar Háskólans og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla skuli teljast hluti starfsskyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf, auk ítarlegrar lýsingar á fyrirhuguðum rann- sóknum, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. maí nk. Æskilegt er aö umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun hans og vís- indaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 6. apríl 1989 m Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslustöðvum eru lausartil umsókn- ar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Djúpavogi. 2. Staða hjúkrunarforstjóra og hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Hólmavík. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Þórshöfn. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Neskaupstað. 6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Egilsstöðum. 7. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Þorlákshöfn til styttri tíma, frá 15. 05 til 30. 11. 1989. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 9. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Hvammstanga frá 1. júní 1989 til tveggja ára. 10. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Patreksfirði. 11. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina í Keflavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 11. apríl 1989 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: stærðfræði, félagsfræði, dönsku, þýsku, raun- greinum, viðskiptagreinum og faggreinum málmiðnaðarmanna. Við Verkmenntaskóla Austurlands eru lausar til umsóknar kennarastöður í rafiðngreinum og íslensku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 2. maí n.k. Menntamálaráðuneytið FRÁ BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR Stóragerði Á Borgarskipulagi er verið að vinna tillögur að breytingum Stóragerðis. íbúum Stóragerðis og öðrum sem áhuga hafa á bættu umferðaröryggi í götunni er bent á að kynna sér tillögurnar og greinargerð á Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8.30 - 16.00 frá föstudegi 14. apríl til föstudags 28. apríl 1989. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega á sama stað innan tilskilins frests. Borgarskipulag Reykjavíkur Brigada Nordica 1989 Nú er tækifærið. Við leggjum í næstu vinnuferð til Kúbu 29. júní nk. Unnið í 3 vikur, ferðast í 1 viku. Notaðu eina raunverulega tækifærið sem gefst til að kynnast Kúbu. Umsóknir sendist Vináttufélagi íslands og Kúbu, pósthólf 318,121 Reykjavík, fyrir 1. maí. Nánari upplýsingar í síma 91-75983 og 91- 622864. K*CN Aðalfundir // / félagsdeilda verða sem hér segir: 1. deild laugardaginn 22. apríl kl.14. Fundarstaður: Hamragarðar, Hávallagötu 24. Félagssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbær, Mið- bær vestan Snorrabrautar. 2. deild þriðjudaginn 22. apríl kl. 17.30 Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Hlíðar, Háaleitishverfi, Múla- hverfi, Túnin og Norðurmýri. Auk þess Suður- land og Vestmannaeyjar. 3. deild föstudaginn 25. apríl kl. 20.30 Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Laugarneshverfi, Kleppsvegur, Heima- og Vogahverfi. Auk þess Vesturland og Vestfirðir. 4. og 5. deild mánudaginn 24. apríl kl. 20.30 Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði 4. deildar: Smáíbúðahverfi, Gerðin, Fossvogur, Blesugróf, Neðra-Breiðholt og Seljahverfi. Auk þess Norðurland og Austur- land. Félagssvæði 5. deildar: Efra-Breiðholt, Ár- bær, Ártúnsholt og Grafarvogur. Auk þess Mos- fellssveit og Kjalarnes. 6. deild mánudaginn 24. apríl kl. 17.30 Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Kópavogur og Suðurnes. 7. deild þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.30 Fundarstaður: Gaflinn, Hafnarfirði. Félagssvæði: Hafnarfjörður og Garðabær. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.