Þjóðviljinn - 11.08.1989, Page 27

Þjóðviljinn - 11.08.1989, Page 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndallokkur um ævintýri Gosa. 18.15 Villi spæta Bandarísk teiknimynd. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Austurbæingar Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fróttir og veður 20.30 Fiðringur Þáttur fyrir ungt fólk í um- sjón Bryndísar Jónsdóttur. 21.00 Valkyrjur Bandarískur sakamála- myndaflokkur. 21.50 Mannraunir Bandarisk sjónvarps- mynd frá árinu 1978. Hópur landnema setur sér þaö markmið árið 1846 að komast til Kaliforníu. Á brattan er að sækja því landið er erfitt yfirferðar en það eru þó ekki náttúruöflin sem reynast heldur mannlegur breyskleiki. 23.25 Rokkkóngar Italskur tónlistarþátt- ur þar sem fram koma nokkrar stór- stjörnur frá 6. og 7. áratugnum, svo sem B. B. King, Little Richard, Jerry Lee Lewis, Fats Domino, James Brown, Ray Charles og Bo Diddley. 01.45 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Laugardagur 13.35 Liverpool - Arsenal Bein útsend- ing frá leik liðanna um Góðgerðarskjöld- inn (Charity Shield) á Wembley- leikvanginum í Lundúnum. Með fyrir- vara. 16.00 íþróttaþátturinn Sýndar eru svip- myndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og fjallað um Islandsmótið i knatt- Sþymu. Einnig verður bein útsending frá Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Is- lands. 18.00 Dvergaríkið Spænskur teikni- myndaflokkur i 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fróttstofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Magnú mús Bandarisk teiknimynd. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á röngunni Gestaþraut í sjónvarpssal. I þessum þætti verða nöfn frægra Fslendinga á bakhlið reitanna en þeir sem keppa eru fulltrúar Hús- mæðraskólasystra og Hjartaverndar. 21.10 Á fertugsaldri Bandarlskur myndaflokkur. 22.00 Ævintýrið um Darwln Bresk bíó- mynd frá árinu 1971. Myndin greinir frá lífi og starfi Darwins, allt trá því er hann siglir, rúmlega tvítugur til Galapagos- eyja til þess er hann birtir niðurstöður sínar um uppruna tegundanna, þá aldinn að árum. 23.30 Vllllgæsir Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Málamiðla er falið að að- stoða Rudolf Hess við að flýja úr Spandau-fangelsinu. Atriði (myndinni eru alls ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja Kristín Þór- unn Tómasdóttir nemi flytur. 18.00 Sumarglugginn 18.50 Við feðginin Ný þáttaröð um bresku feðginin, ættingja þeirra og vini. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Fjarkinn Dregið úr innsendum mið- um í happdrætti Fjarkans. 20.40 Fólkið i landinu - Útvörður í vestri - Ævar Kjartansson ræðir við Ás- geir Erlendsson á Hvallátrum. 21.10 Af tíðindum f tveimur borgum Fyrsti þáttur. Bresk/franskur mynda- flokkur í fjórum þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. Sagan hefst í Bretlandi árið 1789 um líkt leyti og stjórnarbyltingin á sér stað í Frakklandi. Ungur lögfræðingur verður ástfanginn af giftri konu en ást hans er ekki endur- goldin. Þegar eiginmaður hennar tekur þá áhættu að snúa heim til Frakklands og verja heiður ættar sinnar gefst unga manninum óvænt tækifæri til að sanna ást sína. 22.10 Nýir tímar á norðurslóðum Kan- adísk heimildamynd um fólk það sem byggjr nyrstu svæði Norður-Ameríku. 23.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnirnir Bandariskur teikni- myndaflokkur. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Bundinn f báða skó Breskur gam- anmyndaflokkur með Richard Briers í aðalhlutverki. 19.20 Ambátt Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tomml og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fréttahaukar Bandarískur mynda- flokkur um líf og störf á dagblaði. 21.20 Samlelkur á gftar og orgel Símon Ivarsson og Orthulf Prunner leika Vakn- ið, Sfons verðir kalla (Wachet auf) eftir Bach. Upptakan er gerð i Dómkirkjunni i Reykjavik. 21.25 Blómsveigur Bresk sjónvarps- mynd gerð eftir samnefndri sögu ettir Elizabet Taylor. Kona og maður kynn- ast er þau verða vitni að óhugnanlegu atviki á járnbrautarstöð. Þau ferðast síð- an með sömu lest og áfangastaðurinn er sá sami. Hún er á leið til vinafólks slns en hann hyggst heimsækja æsku- heimilið og vinna við skriftir. Þau dragast hvort að öðru en þegar frá líður grunar konuna að maðurinn sé ekki allur þar sem hann er séður. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Sjórænlngjamyndin (The Pirate Movie). Aðalhlutverk: Christopher Atk- ins, Kristy McNicl og Ted Hamilton. Leikstjóri: Ken Annakin. 19.05 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Telknlmyndir. 20.15 Ljáðu mér eyra... Fróttir úr tónlistar- heiminum. Nýjustu kvikmyndirnar kynntar. 20.50 Bernskubrek. Gamanmyndaflokk- ur um unglingsárin. 21.20 Svindlaramlr. Félagarnir Sidney Poitier og Bill Cosby reyna að hagnast á vini sínum sem þeir dáleiða og etja út í hnefaleikakeppni eftir að hafa veðjað við mótherjann. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Bill Cosby, Jimmy Walker, John Amos og Ossie Davis. Leikstjóri: Sidney Poitier. 23.10 I helgan stein. Gamanmyndaflokk- ur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. 23.35 Daisy Miller. Cybill Sheperd fer með hlutverk hinnar eigingjörnu Daisy Miller. 01.05 Gísling í Xanadu. Geðsjúklingur sem sloppið hefur út af hæli rænir ungri stúlku og hefur hana á brott með sér í einangraðan kofa fjarri mannabyggð- um. Aðalhlutverk: Martin Sheen og Linda Blair. Leikstjóri: Lee Philips. Myndln er bönnuð börnum. Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. Jæja krakkar þá er ég komin aftur. Eigum við ekki að horfa á teiknimyndirnar Óskaskóginn, Lulla tfgrisdýr, Olla og félaga, Snork- ana og Maju býflugu. Myndirnar eru allar með íslensku tali. 10.30 Jógl. Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Ljáðu mór eyra... Tónlistarþáttur. Endursýning. 12.35 Lagt í’ann. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum sunnudegi. 13.00 Rútan rosalega (Big Bus). Hver stórmyndin á fætur annarri er tætt niður og skrumskæld á meinhæðinn hátt. Að- alhlutverk: Joseph Bologna, Stockard Channing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally Kellerman. Leik- stjóri: James Frawley. 14.25 Lux Sonora. 15.10 Þeir bestu (Top Gun). Bandarísk biómynd. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt. Leikstjóri: Tony Scott. Endursýning. 17.00 fþróttlr á laugardegi. Úrvals (þróttaefni, bæði innlent og erlent. 19.19 19:19. 20.00 Lff f tuskunum (Rags to Riches). Nýr framhaldsþáttur, upplagur fyrir alla fjölskylduna. Fjallar um milljónamær- inginn Nick Foley og samskipti hans við sex munaðarlausar stúlkur sem hann gengur í föðurstað. 20.55 O’Hara. Litli, snarpi lögregluþjónn- inn og gæðablóðin hans koma mönnum f hendur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. 21.45 Reiði guðanna. Framhaldsmynd i tveimur hlutum. Fyrri hluti. Seinni hluti verðursýndurmiðvikudaginn 16. ágúst. 23.10 Herskyldan. Spennuþáttaröð um herflokk í Vietnam. 00.00 Beint í hjartastað (Mitten ins Herz). Anna er ósjálfstæð ung stúlka f leit að fótfestu í lífinu. Dag nokkurn kynnist hún manni, tuttugu árum eldri en hún sjálf. Samband þeirra hefur afdrifaríkar af- leiðingar fyrir Önnu. Aðalhlutverk: Sepp Bierbichler og Beate Jensen. Leikstjóri: Doris Dörrie. 01.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Alll og fkornarnir. Teiknimynd. 09.25 Amma f garðinum. Amma Gebba býr í skrýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla og margt skemmtilegt getur gerst. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason og Júlí- us Brjánsson. Leikstjóri: Guðrún Þórð- ardóttir. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2: Föstudagur kl. 21.20 Svindlararnir (Let‘s do it Again) Blökkumenn hafa ekki átt auðvelt uppdráttar í bandarísku draumsmiðj- unni. Alitaf öðru hverju tekst þó þel- dökku fólki að brjótast til frama á þessu sviði. Árið 1976 tóku tvær þeldökkar stjörnur hvíta tjaldsins saman höndum, þeir Sidney Poiter og Bill Cosby, og gerðu kvikmyndina Uptown Saturday Night og naut hún mikilla vinsælda. Ári seinna gerðu þeir kvikmyndina Svindlararnir sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Leikstjórn er I höndum Poiters en hann fer auk þess með annað aðalhlutverkið á móti Cosby. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur. Sjónvarpiö: Laugardag- ur kl. 23.30 Villigæsir (Wild Gees II) Þessi mynd er óbeint framhald á Villi- gæsum I frá árinu 1978. Myndin er bresk frá árinu 1985 og kannski merkust fyrir það að í henni leikur Laurence Olivier, sem lést fyrr í sumar, Rudolf Hess, sem einnig hef- ur gengið á vit feðranna eftir að mynd þessi var frumsýnd. Bandariskur sjónvarpsstjóri fær þá frumlegu hug- mynd að ræna Hess úr Spandau fangelsinu og ræður eftirlýstan mála- liða til þess starfs. Leikstjóri er Peter Hunt en auk Olivier leika Scott Glenn, Barnara Carrera og Edward Fox stór hlutverk í myndinni. Maltin gefur Villi- gæsunum tvær stjörnur. 09.35 Litll foilnn og félagar. Falleg teikni- mynd með íslensku tali. 10.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd með fslensku tali. 10.15 Funi. Teiknimynd um litlu stúlkuna Sörun og hestinn Funa, með fslensku tali. 10.40 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.25 Tinna. Bráðskemmtileg leikin bamamynd. 11.50 Albert feltl. Teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. 12.15 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.05 Mannslíkaminn. Einstaklega vand- aðir þættir um mannslíkamann. Endur- tekið. 13.35 Strfðsvindar. Endursýnd fram- haldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jake. Annar af sex í seinni hluta þáttanna. 15.10 Framtiðarsýn. Geimvísindi, stjömufræði, fólks- og vöruflutningar, byggingaraðferðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja. 16.05 Hvitu guðir. Fylgst með ferðum leiðangursmanna um Andes-fjöllin í Suður-Ameríku. 17.00 Listamannaskálinn. Bertolucci. Umsjón: Melvyn Bragg. 18.05 Golf. Sýnt frá alþjóðlegum stór- mótum um viða veröld. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.55 Lagt f’ann. Farið verður í Hrísey i kvöld. Umsjón: Sigmundur Emir Rún- arsson. 21.25 Auður og undirferli. Þriðji þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Brian Prothero, Nicholas Clay og Claire Oberman. 22.20 Að tjaldabaki. Hvað er að gerast i kvikmyndaheiminum? Viðtöl við skær- ustu stjörnurnar, leikstjóra og svo mætti lengi telja. 22.45 Verðir laganna. Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð í Bandankjun- um. 23.30 F|arstýrð örlög (Videodrome). Hryllingsmyndahöfundurinn David Cronenberg er leikstjóri þessarar mynd- ar og hún ætti að fá hárin til þess að risa á áhorfendum. Illskeytt ofsóknarvera býr i sjónvarpsþætti og er þeim krafti gædd að ná tangarhaldi á þeim sem koma fram i þættinum. Aðalhlutverk: James Woods og Deborah Harry. Leik- stjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuð bömum. 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Oliukapphlaupið (War of the Wild- cats). Ósvikinn vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Aðal- hlutverk: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker. 19.19 19:19. 20.00 Mikki og Andrés. Teiknimyndir. 20.30 Kæri Jón. Bandarískur framhalds- myndaflokkur með gamansömu yfir- bragði. 21.00 Dagbók smalahunds. Óviðjafnan- legur hollenskur framhaldsmyndaflokk- ur. 22.10 Dýraríkið. Vandaðir dýralífsþættir. 22.35 Strætl San Fransiskó. Bandariskur spennumyndaflokkur. 23.25 Morð f Canaan (A Death In Cana- an). Ung hjón ákveða að flytja frá borg- arysnum í New York og fyrir valinu verð- ur lítill bær, Canaan í Connecticut. Hún er blaðamaður og hann hefur verið í verðbréfaviðskiptum en ætlar að gerast Ijósmyndari. Allt virðist stefna í það að verða hið mesta rólegaheitalíf. Öhugn- anlegur atburður verður til þess að bæjarbúar skiptast í tvær fylkingar og það hriktir i hjónabandi aðfluttu hjónak- ornanna. Aðalhlutverk: Stephanie Pow- ers og Paul Clemens. Bönnuð börn- um. 01.15 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsinsönn. 13.35Miðdegissagan: „Pela- stikk” eftir Guðlaug Arason (9). 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa siðar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy, Strauss og Milhaud. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan - fréttaþáttur. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 I kringum hlutina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatiminn á laugardegi. 9.20 Sígildir morguntónar- Boccherini, Brahms og Leopold Mozart. 9.35 Hlustendaþjón- ustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið i Þingholtunum. 11.00 TÍIkynningar. 11.05 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferöir Barnaútvarpsins. 17.00 Leikandi létt. 18.00 Af lifi og sál - Postul- ínsmálun. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Abætir. 20.00 Sagan: „ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Dansað I dögginni. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun miðalda. 11.00 Messa i Langholtskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónlist. 13.30 „Bismarck býr ekki lengur hér”. 14.30 Með sunnudags- kaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 „Með mannabein i maganum...” 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins. 20.35 Islensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Birgir Sigurðsson. 24.00 Fróttir. 00.10 Sí- gild tónlist (helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dags- ins önn. 13.35 Miðdegissaqan: „Pela- stikk”. 14.00 Fréttir. 14.05 Á frivaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schu- mann, Schubert, Brahms og Webern. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 A vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Bar- okktónlist. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Ut- varpssagan: „Sæfarinn sem sigraði Is- land'. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bardagar á Islandi. 23.10 Kvöld- stund i dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Áfram Island. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á llfið. 02.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Áfram Island. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Aug- lýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. 14.001 sólskinsskapi. 16.05 Woodie Guthrie, hver var hann? 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpiö. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á átta- tíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. 22.07 Rokk og ný- bylgja. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 13.30 Tónlist. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Miðbæjarsveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Um Rómönsku Amer- íku. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Flogið stjómlaust. 20.00 Fés. 21.00 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa í G-dúr. 17.00 Ferill og „fan". 19.00 Gulrót. 20.00 Fós. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðar- göngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi bar- áttunnar. E.15.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 16.30 Umrót. 18.00 Á mannlegu nótun- um. 19.00 Bland í poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 í DAG 4. ágúst föstudagurí 17.viku sumars. 223. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.06 - sólarlag kl. 21.58. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 11.-17. ágústerí Laugavegs Apóteki og HoltsApóteki. GENGi 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 59,16000 Sterlingspund............ 95,92500 Kanadadollar............. 50,52100 Dönsk króna................ 8,03260 Norskkróna................. 8,51710 Sænskkróna................. 9,15790 Finnsktmark............... 13,85800 Franskurfranki............. 9,22500 Belgískurfranki............ 1,49020 Svissn. franki............ 36,21670 Holl.gyllini.............. 27,66490 V.-þýsktmark.............. 31,19430 Itölsk lira................ 0,04339 Austurr. sch............... 4,43060 Portúg. escudo............ 0,37360 Spánskur peseti........... 0,49740 Japanskt yen............... 0,42538 Irskt pund................ 83,25300 Föstudagur 11. ágúst 1989 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.