Þjóðviljinn - 29.09.1989, Page 30
Ásmundarsalur v/ Freyjugötu, Björg
Sveinsdóttir, málverk. Til 1.10.16-20
virka daga, 14-22 helgar.
Eden, Hveragerði, Vilhjálmur Einars-
son.málverk. TiH.10.
FÍM-salurinn, Jónína Guðnadóttir,
skúlptúrarog lágmyndir, opn. lau kl.
14. Til 17.10.13-18virkadaga, 14-18
helgar.
Gallerí Borg, Harpa Björnsdóttir,
verk m/ blandaðri tækni. Til 3.10.10-
18 virka daga, 14-18 helgar.
Gallerí 11, Skólavörðustíg 4 a, T umi
Magnússon, málverk, opn. lau kl. 14.
Til 15.10.14-18 daglega.
Gallerí List, Skipholti 50 b, Jakob
Jónsson, myndverk á pappír. Til
I. 10.10-18 virkadaga, 14-18 helgar.
Gallerí Sævars Karls, Bankastræti
9, Þórir Barðdal, höggmyndir. Til
II. 10. opnunartími verslana.
Hafnarborg, Strandg. 34 Hf, 14-19
alla daga nema þri. Gunnar R.
Bjarnason, málverk. Til 1.10. Kaffi-
stofa: Sigurbjörn Eldon Logason,
vatnslitamyndir, opn. lau kl. 14.
Þjóðminjasafnið, opið þri, fi, lau og
su 11-16.
Listasafn ASÍ, Gústaf Már Bollason,
málverk. Til 1.10.14-20 daglega.
Llstasafn Einars Jónssonar opið
helgar 13.30-16, höggmyndagarður-
innalladaga11-17.
Listasafn íslands opið alla daga
nema mánudaga kl. 11 -17. Til 5.11.
yfirlitssýning á verkum Jóns Stefáns-
sonar. Mynd októbermánaðar Svanir
e/Jón, leiðsögnin Mynd mánaðarins
fer fram í fylgd sérfræðings fi kl.
13:30. Aðgangur að sýningu og leið-
sögn ókeypis og öllum heimill.
Listasafn Sigurjóns, andlitsmyndir
Kristjáns Davíðssonar. Lýkursunnu-
dag, opið lau og su 14-17.
Norræna húsið kjallari, Sigurður
Þórir, málverk. Til 8.10.14-19 dag-
lega.
Riddarinn, Hafnarfirði, Við búðar-
borðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á
vegum Byggðasafns Hf.
Safn Ásgrtms Jónssonar, lands-
lagsmyndir, 13:30-16 alladaganema
mán. Til septemberloka.
Kjarvalsstaðir, opið daglega 11-18.
Til 1.10. Erró, málverk, Erla Þórarins-
dóttir, málverk.
Slúnkaríki, (safirði, Erlingur Páll Ing-
varsson, málverk. Til 8.10.
Undir pilsfaldinum kjallara Hlað-
varpans, Þórhallur Þráinsson og Að-
alsteinn Svanur Sigfússon, málaðar
myndir, opn í kvöld kl. 20. Til 8.10.
14-18 virka daga, 14-22 helgar.
Sinfóníuhljómsveit æskunnar kner í Háskólabíói á morgun kl. 14.
flytur Sinfóníu nr. 2 eftur Anton Bruc- Stjórnandi Paul Zukofsky.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8
Hf. Fundur Ameríku, síðastasýn-
.helgi 14-18. Frá og með 1.10. aðeins
opiðlau.,su. 14-18.
Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Páll Guð-
mundsson frá Húsafelli, málverk og
höggmyndir.Til4.10.10-18virka
daga, 14-18helgar.
SPRON Álfabakka 14, Ragnheiður
Jónsdóttir, málverk, til 10.10.9:15-16
mán-fi, 9:15-18 fö.
TONLIST
Ljóðatónleikar að Gerðubergi
mánud. kl. 20:30: Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir, sópran flytursönglög eftir
Jórunni Viðar, E. Grieg, P. Heise,
Verdi og R. Strauss. Undirleikur á pí-
anó, Jónas Ingimundarson.
Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og
Selma Guðmundsdóttir píanóleikari
halda tónleika á Hvammstanga á
morgun kl. 16, Sauðárkróki su kl. 15
og í Hafnarborg, Hf þri kl. 20:30. Á
efnisskránni eru verk eftir Mozart,
Dvorak-Kreisler, Berio og Janacek.
Almut Rössler, þýskuroreglleikari
flytur verk eftir Olivier Messiaen, Di-
ether de la Motte og Jurg Baur í
Kristskirkju í kvöld kl. 20:20.
LEIKLIST
Alþýðuleikhúsið, Isaðargellur, í
kvöldogsu 20:30.
Litla leikhúsið, Gerðubergi, Regn-
bogastrákurinn kl. 15 lau og su.
Tværgrímur, kjallara Hlaðvarpans, í
dauðadansi, lau og su 20:30.
Þjóðleikhúsið, Oliver! í kvöld og lau
kl.20, su kl. 15og kl.20.
HITT OG ÞETTA
MlR Vatnsstíg 10, kvikmyndasýn. su
kl. 16, heimildarmynd um Mikhaíl
Romm, einn kunnasta kvikmynda-
leikstjóra Sovétríkjanna. Október
verður helgaður Romm og fjórar
þekktustu kvikmyndir hans sýndar.
Heimildarmyndin, Mikhaíl Romm-
skriftamál kvikmyndaleikstjóra er
byggð á minningum og hugleiðingum
sem Romm talaði inn á hljómband
þegar hann átti skammt eftir ólifað.
Segir hann þar meðal annars frá
vinnu við þær fjórar kvikmyndir, sem
NÝTT OG BETRA
SODA-STREAM
Hvað á að gera um helgina?
Jón Ottar Ragnarsson
sjónvarpsstjóri
Ég ætla að fara í sumarbústað við Álftavatn sem faðir minn, Ragnar í
Smára, reisti á sínum tíma. Mikill fjöldi listamanna þjóðarinnar dvaldi
þar með honum, og gaf Magnús Ásgeirsson skáld honum nafnið
Laufvangur. Einnig getur verið að ég haldi áfram með ævintýraþætti
sem ég er að vinna þessa dagana, en í tengslum við þá hef ég td. lært
köfun og klifur í ísuðum fossum. Ég veit þó ekki hvort helgin verður
eins ánægjuleg og sú síðasta, en þá vann ég með Magnúsi Magnússyni
og var það ógleymanleg lífsreynsla.
MÍR sýnir í október. Með myndinni
eru skýringar á íslensku, samdar og
talaðar af Sergej Halipov. Aðgangur
ókeypis og öllum heimill.
Ljóðakvöld með tónlist verður
haldið í Hafnarborg, Hf mánudag kl.
20:30. Birgitta Jónsdóttir, Jón Stef-
ánsson, Sigmundur Ernir Rúnars-
son, Steinunn Ásmundsdóttir og Þor-
steinn frá Hamri flytja eigin Ijóð. Um
tónlistina sjá Gunnar Gunnarsson á
flautu og Helgi Bragason og Kári
Þormarápíanó.
Almenna Bókafélagið býður til
veislu í tilefni af fimmtán ára afmæli
sínu í göngugötunni, Austurstræti í
dag kl. 14. Hornaflokkur Kópavogs,
Ijóðalestur og risaterta.
Ljóðaklúbbur Almenna bókafélags-
ins efnirtil bókmennta- og tónlistar-
dagskrár á Sal Menntaskólans á Ak-
ureyri íkvöld kl. 21. Matthías Johann-
essen skáld og Pétur Jónasson gítar-
leikari flytja dagskrá sem byggist á
samspili Ijóðs og gítars. Á efnis-
skránni erm.a. Veglaust haf, níu hug-
leiðingar um samnefnt Ijóð Matthías-
ar eftir Atla Heimi Sveinsson og
þættir úr verkinu Tilbrigði við jómfrú
eftir Kjartan Ólafsson.
Jass og dixielandhátíð verður í
Danshöllinni, Brautarholti 20 í kvöld
og annað kvöld. Þýska jass og dixie-
land hljómsveitin Waterend Jazzmen
skemmta á annarri hæð, aðrar hljóm-
sveitir á hinum hæðunum þremur.
Meðal laga í farteski Waterend
Jazzmen m.a. Bye and Bye, Bourbon
street Parade og Down by the River-
side.
Dr. Hannu I. Miettinen heldurfyrir-
lesturum Heureka, nýja vísindamið-
stöð Finna, í Norræna húsinu su ki.
17. Miettinen erforstjóri stöðvarinnar
og eðlisfræðingur að mennt. Fyrir-
lesturinn verður fluttur á ensku.
OLA
W ú er komið á
JLl markað nýtt og
enn betra Soda-
Stream. Bragðteg-
undirnar eru þrjár:
Cola, Límonaði og
Appelsín, með og án
sykurs.
SI'ARIl)
Veist þú að 0,5 1 af
Soda-Stream kosta
u.þ.b.
14 kr.*
*Miðað við algengt verð í búðum.
Félag eldri borgara í Reykjavík og
nágrenni, Göngu-Hrólfur hittist á
morgun kl. 11 að Nóatúni 17, opið
hús í Goðheimum, Sigtúni 3 su kl. 14.
Frjálst, spil og tafl, dansað frá kl. 20.
Árnesingafélagið í Reykjavík byrjar
vetrarstarfið með haustfagnaði á
Hótel Loftleiðum lau. borðhald, söng-
ur, gamanmál, dans. Allir Árnesingar
og gestir þeirra velkomnir og geta
skráð sig í síma 16711 á verslunar-
tíma.
Ferðafélagið.dagsferðirsu: 10:30
Grindaskörð - Kistufell—Vatnsskarð.
13 Hrútagjá- Fjallið eina. Helgarferð
í Þórsmörk 19.9-1.10., farið í kvöld kl.
20.
Hana nú leggur upp i laugardags-
gönguna frá Digranesvegi 12 kl. 10 í
fyrramálið. Nýlagað molakaffi.
Útivist, dagsferðirsu: Landnáms-
gangan 20. ferð, 10:30 Laugarbakki-
Þóroddsstaðir, kl. 13 Kotströnd-
Þóroddsstaðir, sameinast morgung-
öngunni. Helgarferðir 29.9.-1.10.:
Þórsmörk, haustlitir, Gljúfurleit,
haustlitir.
Kvenfélag Kópavogs heldurfélags-
fund þri kl. 20:30 í Félagsheimili Kóp-
av. Gesturfundarins Örn Svavarsson •
frá Heilsuhúsinu, Skóiavörðustíg og
kynnir heilsu og snyrtivörur.
30 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ