Þjóðviljinn - 13.10.1989, Page 26

Þjóðviljinn - 13.10.1989, Page 26
Ásmundarsaiur v/ Freyjugötu, Sig- urborg Stefánsdóttir, málverk. Til 23.10.16-20 virka daga, 14-20 helg- ar. Bókasafn Kópavogs, Rafn Stefáns- son, blýantsteikningar og málverk, 10-21 mán-fö, 11-14 lau til október- loka. FÍM-salurinn, Jónína Guðnadóttir, skúlptúrar og lágmyndir. Til 17.10. 13-18 virka daga, 14-18 helgar. Galleri Borg, Torfi Jónsson, vatns- litamyndir frá Vestfjörðum. Til 24.10. 10-18 virka daga, 14-18 helgar. Gallerí 11, Skólavörðustíg 4 a, Tumi Magnússon, málverk. Til 15.10.14- 18daglega. Hafnarborg, Strandg. 34 Hf, 14-19 alla daga nema þri. Kaffistofa: Sigur- björn Eldon Logason, vatnslitamynd- ir. Kjarvalsstaðir, opið daglega 11-22. Til 22.10: Stefán Axel Valdimarsson, málverk. Erró, málverk. Listasafn ASÍ, Fréttaljósmyndir 89 (World Press Photo 89), opn lau kl. 14.Til29.10.16-20virkadaga, 14-20 helgar. Listasaf n Einars Jónssonar opið helgar 13.30-16, höggmyndagarður- innalladaga11-17. Listasafn íslands opið alla daga nema mánudaga kl. 11 -17. Til 5.11. yfirlitssýning á verkum Jóns Stefáns- sonar. Mynd októbermánaðar Svanir e/Jón, leiðsögnin Mynd mánaðarins fer fram í fylgd sérfræðings fi kl. 13:30. Aðgangur að sýningu og leið- sögn ókeypis og öllum heimill. Listasaf n Sigurjóns, lokað til 21.10. Mokka, Hrefna Lárusdóttir, málverk. Til 19.10. Norræna húsiö, til 29.10: Kjallari, Björg Þorsteinsdóttir, olíukrítar- og vatnslitamyndir, opn. laukl. 14,14-19 daglega. Anddyri, Öðruvísi fjöl- skyldumyndir, Ijósmyndir e/ Tone Ar- stila, JimBengtson, FrankWatsonog Nönnu Bisp Buchert, 12-19 su, 9-19 aðradaga. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Valgarður Gunnarsson, málverk. Til 25.10.10- 18 virka daga, 14-18 helgar. Riddarinn, Hafnarfirði, Við búðar- borðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á vegum Byggðasafns Hf. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið helgar 14-18, e/ eftir samkomulagi. Þjóðminjasafnið, opið þri, fi, lau og su 11 -16. Bogasalur: Ljósmyndin 150 ára - Saga Ijósmyndunar á ís- landi. Til nóvemberloka, aðgangur ókeypis. TÓNLIST Xiao-Meu Zhu píanóleikari frá Shanghai leikur Duport-tilbrigðin og sónötu í D-dúr e/ Mozart og 12 són- ötur e/ Scarlatti í Hafnarborg, Hafnar- firði sunnudkv. 20:30. Kammermúsíkklúbburinn heldur tónleika í Bústaðakirkju sunnu- dagskv. 20:30. Szymon Kuran og Andrzej Kleina (fiðlul.), Sarah Buc- kley (lágfiðla) og Gary McBretney (selló) flytja Strengjakvartetta í G-dúr og B-dúr e/ Mozart og Strengjakvart- ett (As-dúr e/ Sjostakovitsj. LEIKLIST Alþýðuleikhúsið, ísaðargellur, í kvöld og lau 20:30. Frú Emilía, Skeifunni 3 c, Djöflar, í kvöld og su 20:30. íslenska óperan, Brúðkaup Fígarós, íkvöld kl. 20, næstsíðasta sýn. Litla leikhúsið, Gerðubergi, Regn- bogastrákurinn lau kl. 12, su kl. 15, fáar sýningareftir. Þjóðleikhúsið, Oliver! í kvöld kl. 20, lau og sukl. 15og kl.20. ÍÞRÓTTIR Handbolti. 1 d.ka. FH-HK, Grótta-lR lau. kl. 16.30.1 .d.kv. FH-Haukar, Grótta-KR lau. kl. 15.00 og Valur- Stjarnan lau. kl. 16.30.2.d.ka. FHb- Selfoss lau. kl. 13.30, Valur b- Ármann sun. kl. 20.00.2.d.kv. Þróttur-Selfoss Seljaskóla lau. kl. 14.00.3.d.ka. UBK b-Völsungur fös. kl. 20.00, Ármann b-Völsungur Selja- skólalau. kl. 15.15, UMFA-Haukarb sun. kl. 14.00. HITT OG ÞETTA MÍR Vatnsstíg 10, kvikmyndasýn. su kl. 16, Lenín 1918 eftir Mikahíl Romm, myndin segir frá atburðum sumarið 1918, vandamálum ráð- stjórnarog tilræði við Lenín. Að- gangur ókeypis og öllum heimill. Félag áhugamanna um bókmenntir, Þórir Kr. Þórðarson prófessor við Guðfræðideild H.l. heldurfyrirlestur um Biblíunafrásjónarmiði bók- menntafræða í Norræna húsinu lau kl. 15:15. Er heimilið hornreka þjóðfélagsins? Stofnfundur Landssamtaka heima- vinnandi fólks verður að Holiday-lnn lau kl. 13:30. Það er leikur að læra, ráðstefna Pelle erobreren ★★★★ (Pelle slgurvegari) Þá er hún loks komin til Islands og þvílík kvikmynd! Sannarlega meistarverk ársins og það albesta sem komið hefur frá Dönum og jafnframt Norðurlöndum í mörg ár. Bille August hefur tekist að gæða fjórðung skáldsögu Nexös einstöku lífi með yndis- legri epískri frásögn. Samleikur Hvenegrd og Von Sydows er með ólíkindum og kvik- myndatakan gullfalleg. Upplifun sem eng- inn má láta fara framhjá sér. Húrra fyrir Dönum. The Dawning ★★★ (Dögun) Athyglisvert og vel gert drama frá Bret- landi. Hopkins, Howard (I sínu síðasta hlut- verki), Pidgeon og Simmons gera þessa mynd að sannkallaðri perlu þótt lítið fari fyrir henni. The Bear ★★★ (Björninn) Annaud kemur vissulega nokkuð á óvart með þessum óð sínum til náttúrunnar en það verður ekki frá honum tekið að myndin er listavel gerð. Falleg og rómantísk mynd og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna, sérstaklega þá sem unna óspilltu náttúru- lífi. Aðalleikararnir fara á kostum! Sherlock and Me ★★ (Sherlock og ég) Hárfínn breskur húmor um hlutverka- skipti Holmes og Watsons, en þó með fullri virðingu fyrir sögum A. C. Doyles. Caine hefur loks valið sér hlutverk af kostgæfni og Kingsley er ekki verri en sem Gandhi á sínum tíma. Góð hugmynd og ágætlega útfærð. Prýðis góð skemmtun. A Cry in the Dark ★★★★ (Móðir fyrir rétti) Mynd um fórnarlömb náttúrunnar og jafnvel enn frekar fórnarlömb mannlegs samfélags þegar þaö tekur á sig hina grimmustu mynd. Schepisi teflir fram nátt- úrunni gegn almenningi og fjölmiðlum þannig að úr verður einhver áhrifamesta kvikmynd sinnar tegundar í langan tíma. Mynd sem allir hafa gott af að sjá. Survival Quest ★ (Upp á lif og dauða) Misheppnuð spennumynd með einum rugl söguþræðinum enn. Állt saman heldur rýrt í roðinu og segir auglýsingaplakatið allt sem segja þarf. Laugarásbíó The Boost ★★★ (Tálsýn) Ahrifamikil og góð mynd um örlög ungra hjóna sem falla í hringiðu spillingar og eiturlyfja í ríkidæmi Los Angeles. Minnir stundum á Daga víns og rósa nema hvað nú er auðvitað kók í stað sprútts og myndin er einnig talsvert hrottafengnari. James Woods er góður sýkópati að venju og Sean Young fær alla samúö áhorfandans. K—9 ★ James Belushi er afskaplega þreytu- legur í þessari slöppu gamanmynd. Hund- urinn getur lítið gert að því hvað myndin er kjánaleg, ekkert frekar en apinn sem var með Clint Eastwood hér um árið. Nú bíðum við bara eftir að sjá næstu buddy-mynd því alltaf reyna þeir að skipta um partner. Stól- arnir voru ágætir. Bíóhöllin Batman ★★ Vinsældirnar eru greinilega djörfu auglýsingasukki Warner-bræðra að þakka fremur en kvikmyndinni sjálfri. Myndin á sínar fyndnu hliðar þegar Jókerinn spriklar og sprellar en annars nær Batman ekki uppí nefið á sér fyrir útjaskaðri klisju. Ba- singer er ekki einu sinni sexí og þá er nú mikið sagt. Lethal Weapon II ★★ (Tveir á toppnum 2) Gibson og Glover eru gott gengi og Pesci skemmtilega óþolandi en því miður er myndin yfirkeyrð af ófrumlegum byssu- bardögum og hvimleiðum hrottaskap. Ekk- ert er þó verra en steingeldur söguþráður- inn sem allir hafa séð áður. Licence to Kill ★★★ (Leyfið afturkallað) Ein besta Bond-myndin í langan tíma. Dalton er 007 holdi klæddur og spannar allt frá hörkutóii til sjentilmanns. Broccoli hefur hrist, en ekki hrært, upp í Bond-ímyndinni með góðum árangri. The Gods Must Be Crazy II ★ (Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2) Ágæti fyrri myndarinnar var einkum snjallri og frumlegri hugmynd að þakka. Því er ekki fyrir að fara hér heldur er, einsog alltof oft, reynt að notfæra sér vinsældir fyrri myndarinnar til að gera aðra eins. Á sér sínar góðu hliðar en þær hverfa fyrir hinum verri. Her Allbi ★★ (Með allt í lagi) Hreint ágætis skemmtun þarsem Hvað á að gera um helgina? Leifur Guðjónsson Ég verð á VMSÍ-þinginu sem fulltrúi Dagsbrúnar, - svo það sé nú á hreinu.Verði það búið á laugardaginn einhverntíma,-byrja ég vinnu í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi á sunnudagsmorgun. Sem sagt full- bókað og ég drekk ekki brennivín um þessa helgi. Kvenréttindafélags Islands um leik- skólastigið verður á Holiday-lnn lau kl. 10-15. Ráðstefnan er öllum opin. Doktorsvörn við læknadeild H.l. verður í Odda stofu 101 lau kl. 14. Atli Dagbjartsson ver ritgerð sína um til- raunir á ærfóstrum til að kanna áhrif beta-örvandi og hamlandi lyfja á eðli- leg viðbrögð hjarta- og æðakerfis fóstranna, og á efnaskiptabreytingar þeirra við vefildisskorti. Andmæ- lendur: próf. Jelte de Haan frá Hásk- ólanum í Maastricht, Hollandi og dr. Jón ÓlafurSkarphéðinsson lífeðlis- fræðingur. Vörnin eröllum opin. Mormónar halda ráðstefnu að Skólavörðustíg 46 su kl. 9:30-11:30. Gestur og aðalræðumaður er Russell M. Nelson, postuli kirkjunnar, hjart- askurðlæknirog höf. kennslubóka og fræðirita. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Göngu-Hrólfur hittist á morgun kl. 11 að Nóatúni 17, opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 su kl. 14. Frjálst, spil og tafl, dansað frá kl. 20. Félag eldri borgara í Kópavogi, spila- kvöld í kvöld kl. 20 í Félagsheimili Kópav. Ferðafélagið, dagsferðir su: 10:30 Hafravatn- Leirdalur-Bringur, 13 Katlagil-Grímmansfell- Bringur. klaufinn Tom Selleck likir eftir Cary Grant hér á árum áður. Vel er fléttað á milli hinnar raunverulegu sögu og skáldskapar rithöf- undarins en atriðin með Rúmenum og þar með talið lokaatriðið heldur hugmynda- snauð. Bíóborgin Hana nú leggur upp í laugardags- gönguna frá Digranesvegi 12 kl. 10 í fyrramálið. Nýlagað molakaffi. Útivist, dagsferðirsu: Kl. 131. Stórstraums- og kræklingafjöruferð í Hvalfjörð. 2. Esja- Kerhólakambur. Hjólreiðaferðir frá Árbæjarsafni 13:30 su: 1. Heiðmerkurhringur minni, 2. Létt hjólreiðaferð fyrir alla; Árbæjarsafn- Hljómskálagarður. Haustlitaferð í Þórsmörk 13.-15.10. Kvenfélag Bústaðakirkju heldur kökubasar su kl. 15 í Safnaðarheim- ilinu. Tekið á móti kökum og basar- munum lau 13-15, su frá kl. 10. Kattavinafélag íslands heldurflóa- markað til ágóða fyrir dýraspítalann Kattholt að Hallveigarstöðum, Túng- ötumeginlau kl. 14. Skaftfellingafélagið verður meö kvikmyndasýningu og kaffi í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 su kl. 14. Kvennadeild Barðstrendingafélags- ins verður með basar og kaffisölu í Safnaðarheimili Langholtskirkju su kl. 14. Ameríska bókasaunu loáshaga 16er nú opið 11:30-18 virka daga. Ollum velkomið að nýta sér þjónustu safnsins. áttu tveggja ólíkra kvenna. Agætlega leikin, sérstaklega er Midler hrífandi í einni buddy-myndinni enn. Myndin reynir hins- vegar að segja alltof mikið, einsog dæmi- gerð væmin míní-sería, og veldur hún ekki þessum mikla söguþræði. Háskólabíó The January Man ★★ (Janúar maðurinn) Skemmtileg blanda af gríni og spennu, gamni og alvöru frá Pat O'Connor. Persón- utöfrar aðalpersónanna, ásamt góðum húmor í bland við morðrannsókn heldur þér vel við efnið. Akkilesarhæll myndarinn- ar er þó ótrúleg vinnubrögð morðingja og furðu fávísar löggur áður en hetjan okkar kemur til leiks. Að þvi leyti hefur Shanley (Moonstruck) oft skrifað betur. Batman ★★ Vinsældirnar eru greinilega djörfu auglýsingasukki Warner-bræðra að þakka fremur en kvikmyndinni sjálfri. Myndin á sinar fyndnu hliðar þegar Jókerinn spriklar og sprellar en annars nær Batman ekki uppí nefið á sér fyrir útjaskaðri klisju. Ba- singer er ekki einu sinni sexí og þá er nú mikið sagt. Lethal Weapon II ★★ (Tveir á toppnum 2) Gibson og Glover eru gott gengi og Pesci skemmtilega óþolandi en því miður er myndin yfirkeyrð af ófrumlegum byssu- bardögum og hvimleiðum hrottaskap. Ekk- ert er þó verra en steingeldur söguþráður- inn sem allir hafa séð áður. Forever Friends ★★ (Alltat vinir) Um margt ágæt lýsing á langvarandi vin- Indiana Jones III ★★★ (Síðasta krossferðin) Indiana hefur aftur náð sér á strik eftir misheppnaða mynd númer tvö. Þessi er ferskari fantasia en áður og ekki versnar myndin á því að hafa Connery sem Dr. Jones sr. En sértu að leita að rólegri stund * með möguieika á heimspekilegum vanga- veltum skaltu náttúrlega fara eitthvað ann- að. Stjörnubíó Chances Are ★ (Lífið er lotterí) Enn ein útgáfan af Heaven Can Wait sem aftur var gerð eftir Here Comes Mr. Jordan frá 1941. Þessi er heldur rýr í roð- inu, þótt auðvitað bregði fyrir ágætum bröndurum inná milli einsog efnið gefur tilefni til. Maður snýr aftur og verður skotinn í dóttur sinni, eða þannig! Magnús ★★★ Lang besta kvikmynd Þráins til þessa og jafnframt í hópi betri kvikmynda sem gerð- ar hafa verið hér á landi. Þráinn hefur náð auknum þroska sem listamaður og byggir mynd sina vel upp til að byrja með en ým- issa brotalama fer að gæta þegar leysa á úr vandamálum höfuðpersóna. Oft yndis- legur gálgahúmor og Magnús er sannkölluð skemmtimynd fyrir alla aldurs- hópa. 26 SÍÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 13. október 1989

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.