Þjóðviljinn - 03.11.1989, Side 19

Þjóðviljinn - 03.11.1989, Side 19
ViRÐISAU KASKATTUR Jafnari samkeppnisstaða íslenskra atvinnugreina Virðisaukaskattur tekur við af söhiskatti um næstu áramót. Hann eyðir uppsöíiiunaráhriftmi söluskatts og jaíiiar þannig samkeppnisstöðu atvinnugreinanna hér á landi. Virðisaukaskattur hæfír vel íjölbreyttu efnahags- og við- skiptalífi samtímans. Hann hefur ekki í för með sér upp- söfnun skatts í vöruverði eins og gerist í söluskattskerfinu. Hinar flóknu undanþágu- og endurgreiðslureglur sölu- skattskerfisins þoka fyrir skýrum reglum um skattskylda starfsemi. Með því að eyða uppsöfhunaráhrifunum jafnar virðisauka- skattur samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja og atvinnu- greina innbyrðis og myndar traustan grundvöll fyrir nýsköpun í atvinnulífinu. Virðisaukaskatturinn jafnar því stöðu atvinnugreinanna og leiðir af sér aukið réttlæti í íslensku atvinnulífi. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.