Þjóðviljinn - 16.03.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1990, Blaðsíða 11
Hópferðaleyfi •> Samkvæmt lögum og nýrri reglugerð nr. 90/ 1990 um fólksflutninga með langferðabifreiðum skal hver sá sem hyggst stunda hópferðir í atvinnuskyni sækja um leyfi til Skipulagsnefnd- ar fólksflutninga. Athygli skal vakin á því að allar breytingar á bifreiðakosti og skráningarnúmerum frá síðustu leyfisveitingu skulu tilkynntar Skipulagsnefnd. Ennfremur skal bent á að við eigendaskipti á hópferðabifreið fellur hópferðaleyfi úr gildi. Umsækjandi um hópferðaleyfi skal útfylla þartil gerð umsóknareyðublöð er liggja frammi á skrifstofu Skipulagsnefndarfólksflutninga í Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík. Ski.pulagsnefnd mun senda umsóknareyðublöð sé þess óskað. Umsóknarfrestur er til 1. apríl n.k. Skipulagsnefnd fólksflutninga Umferðarmiðstöðlnni Vatnsmýrarvegi 10 101 Reykjavík Sími 91-19220 Fax 91-29973 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Keflavík og Njarðvík Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 20. mars kl. 20.30 á Glóðinni í Keflavík. Dagskrá: 1. Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Keflavík lagður fram. 2. Bæjarmál. Framsögu hefur Jóhann Geirdal. 3. Undirbúningur kosninganna. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin Alþýðubandalagið Akranesi Aðalfundur Reinar Aðalfundur Reinar verður haldinn laugardaginn 17. mars kl. 13.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Heitt á könnunni. Sýnum áhuga og mætum öll. Stjórnin Alþýðubandalágið Kópavogi Skrifstofa félagsins verður fyrstum sinn opin frá kl. 15-18.30 mánudaga-fimmtudaga. Félagar eindregið hvattir til að koma á skrifstofuna til að fá f réttir af málefnum bæjarfélagsins og gretða fólagsgjöldin. Sími 41746. Stjómin A þýðubandalagið Sauðárkróki Félagsfundur Alþýðubandalgið á Sauðárkróki boðar til i félagsfundar laugardag inn 17. mars í Villa Nova kl. 16.00. Ragnar Arnalds alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin Ragnar Arnalds Guðrún Ágústsdóttir Sigurjón Pétursson Laugardagsfundur ABR Borgarmálastefna Alþýðubandalagsins Hver er borgarm.álastefna Alþýðubandalagsins? Hver á stefnan að vera? Málshefjendur verða borgarfulltrúarnir Guðrún Ágústsdóttir og Sigurjón Pétursson..<•*': Almennar umræður og fyrirspu.rnir eftir stuttan inngang málshefj- enda. Allir velkomnir. Fundurinn hefst kl. 11. Alþýðubandalagið í Reykjavík Úr gagnrýni Ó.G. Þjv. „Tók áhorfendur með trompi.... slíkur var krafturinn..." J.Á. Mbl. „Kórinn....sem fyrr stórkostlega góður. (Um söngvara).....mjög góður...“„...af glæsibrag..." „...frábærlega vel (sungið og leikið)" „...að bera í bakkafullan lækinn að lofa ísl. óp. fyrir þessa frábæru sýningu, en það verður að segjast...". Á.M. DV. „Fagnaðarlátum áheyrenda ætlaði aldrei að linn^...“ Sig. St. Tíminn....tóku sýningitnni forkunnarvel...“„klöppuðu...stöppuðu ISLENSKA OPERAN ; : er enn einn listsigur.” J.Á. Mbl Sem sagt. konungleg skemmtun“ Ó.G. Þjv Sýningar kl. 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi Laugardag 17. mars Sunnudag 18. mars Föstudag 23. mars Laugardag 24. mars Föstudag 30. mars Laugardag 31. mars Miðasala opin alla daga frá kl. 15.00-19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00. Miðapantanir í síma 11475. Miðaverð kr. 2.400.- Stúkusæti kr. 2.800.- Athugið hópafsláttinn í Óperuna. Einnig matartilboð Arnarhóls fyrir Óperugesti á kr. 1.200.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.