Þjóðviljinn - 16.03.1990, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 16.03.1990, Blaðsíða 26
MYNDLISTIN Art-Hún hópurinn sýnir í húsakynn- umTaflfél. Rvíkurog Skáksamb. (sl. v/ Faxafen, skúlptúrverk, grafík og myndir unnar í kol, pastel og olíu. Sýn. er í tengslum við Stórveldas- laginn og Búnaðarbankamótið og er opin á meðan á skákmótunum stend- ur. Ásmundarsalurv/Freyjugötu, Mar- grétZóphóníasdóttir, málverk, opn. lau kl. 14.TÍI25.3.14-19daglega. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Daniel Morgenstern, Obsessions 2. Til 27.3. 14-18daglega. Gallerí Borg, Ásgeir Smári, olíu- og vatnslitamyndir. Til 20.3.10-18 virka daga, 14-18 helgar. Gallerí Borg Austurstræti 3 og Síðumúla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíu- myndir, kermaikverk og módel- skartgripir, opið lau 10-14. Gallerí einn einn, Skólavörðustíg 4a, Jóhann Eyfells, skúlptúrlíkön og pappírssamfellur. Til 22.3.14-18 daglega. Gallerí Graf, Logafold 28, verk Ástu Guðrúnar Eyvindardóttur. Lau 14-18 e/ eftir samkomulagi. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9, Guðjón Ketilsson, blýantsteikning- ar. Til 16.3. verslunartími. Hafnarborg, Hf, Nonaginta: Björn Roth, Daði Guðbjörnsson, Eiríkur Smith, Kjartan Guðjónsson og Ómar Stefánsson sýna málverk. Til 18.3. 14-19 alla daga nema lau. fslandsbanki, Skipagötu, Akureyri, myndireftir Jón Eiríksson. Til 2.4. Kjarvalsstaðir, 11-18 daglega, vest- ursalur, formleysismálverk úrsafni Riis. Vesturforsalur, verk e/ Svavar Guðnason. Austursalur og austurf- orsalur, Metamorfis, Guöjón Bjarna- son, málverk og skúlptúrar. til 25.3. Listamannahúsið, Birgitta Jóns- dóttir, þurrpastelmyndir, olíumálverk og punktamyndir. Til 1.4. versl.tími. Listasafn ASÍ, Úr hugarheimi, sýn. á verkum fatlaðra. Til 25.3.16-20 virka daga, 14-20helgar. Listasaf n íslands, salir 1 -5 Uppþot og árekstrar, norræn list 1960-1972, farandsýning á vegum Norrænu list- amiðst. Til 8.4.12-18 alla daga nema mán. kaffistofa opin á sama tíma, að- gangurókeypis. Mynd marsmán. Matarlandslag (Foodscape) e/ Erró, leiðsögn ókeypis ífylgd sérfræð. fi kl. 13:30. Listasafn Elnars Jónssonar opiö helgar 13.30-16, höggmynda- garðurinn alla daga 11-17. Listasafn Sigurjóns, járnmyndir Sigurjóns og gjafir sem safninu hafa borist undanfarin ár. Lau og su 14-17, þri 20-22. Kvöldstund með tónskáldi þri. Mokka, Vilhjálmur Einarsson, lands- lagsmálverk. Norræna húsið, kjallari, Kristinn G. Harðarson, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Eggert Pétursson og Ingólfur Arnar- son sýna skúlptúra, málverk, teikningar o.fl. opn lau kl. 15. Til 1.4. 14-19 daglega. Anddyri: Teikningar Williams Heinesen og Ijósmyndir úr lífi hans. Til 1.4.12-19 su 9-19 aðra daga. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Karólína Lárusdóttir, vatnslitamyndir og dúkr- istur. TÍI28.3.10-18 virkadaga, 14- 18helgar. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið helgar 14-18, e/ eftir samkomulagi. SPRON, Álfabakka 14, Gunnsteinn Gíslason, múrristur. Til 27.4.9:15-16 mán-fö. Þjóðminjasafnið, opið þri, fi, lau og su 11-16. TÓNLISTIN Sinfóníuhljómsveit æskunnar heldur tónleika í Háskólabíói lau kl. 14: Pláneturnar e/ Holst og Gos- brunnar Rómar e/ Respighi, stjórn- andi PaulZukofsky. Franska jass-tríóið T rio Lockwood heldur tónl. á Hótel Borg í kvöld kl. 21 og leikur í Skuggasal Borgarinnar frá kl.22annaðkvöld. Hátíðartónleikar Félags íslenskra tónlistarmanna (slensku óperunni lau kl. 16:15. Verk e/ Sallinnen, Kodaly, Mallness, J.S. Bach, de Falla, Mend- elssohn, Beethoven, Atla Ingólfsson, Jónas Tómasson, César Frank og Brahms. Fram koma: Laufev Sigurð- ardóttir, Páll Eyjófsson, kórOldu- túnsskóla, Helga Ingólfsdóttir, Pétur Jónasson, Tríó Reykjavíkur, Blásar- akvintett Reykjavíkur, Guðni Franz- son, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Lára Rafnsdóttir, Kammersveit Reykjavík- ur, Hamrahlíðarkórinn, Jónas Ingi- mundarson. Kórstjórar Egill Friðleifs- son og Þorgerður Ingólfsdóttir. Jasskvöld í Café ísland, Hótel (s- landi lau kl. 23:30, Tómas R. Einars- son og fél. Heiti potturinn, Duus-húsi, jasstón- leikarsu kl. 21:30. Valgerður Andrésdóttir píanó- leikari heldurtónleika í Hafnarborg, Hfmán kl. 20:30. Ensksvítae/J.S. Bach, sónata e/ Beethoven og són- atae/Schumann. Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu tónleika fyrir styrktarfélaga og velunnara í Langholtskirkju 19,20,21 og 24 mars. Tónl. hefjast kl. 20:30 mán þri og mi, íslensk og erlend lög m.a. nýtt tónverk e/Pál P. Pálsson. Einsöngvarar Inga Backmann og Friðrik Kristinsson, stjórnandi Páll P. Pálsson, undirleikari á básúnu Oddur Björnsson. LEIKLISTIN Aristofanes sýnir Hlaupvídd sex í Fjölbrautaskólanum íBreiðholti. ■ Herranótt sýnir Vindsor konurnar kátuílðnó. Leikfélag Hafnarfjarðar, Hrói Höttur, lauogsu kl. 14. Lelkfélag Kópavogs, Félagsheim. Kópav. Virgill litli lau og su kl. 14 og 16:15 (s. 41985). Leikfélag Reykholtsdals, Rjúkandi ráð, Logalandi, Reykholtsdal, frums. lau. Hvað á að gera um helgina? Lúðvík Geirsson formaður Blaðamannafélags íslands „Það fer eftir ýmsu. Ég er svo óskipulagður. Ég vonast til þess að fara með fjölskyldunni ef veðrið verður gott. Það er venjan hjá fjölskyldunni að fara í göngutúra um helgar og ég býst við að svo verið einnig nú þótt færð sé slæm. Ég vonast til að losna við fundastúss og samningaþjark um þess að helgi, en maður veit aldrei hvað gerist." fslenska Óperan, Carmina Burana og Pagliacci, lau og su kl. 20. Leikfélag Akureyrar, Heill sé þér þorskur, í kvöld kl. 20:30. Leikfélag Reykjavíkur, Ljós heimsins, litla sviðinu í kvöld og su kl. 20. Stóra sviðið: Töfrasprotinn lau og su kl. 14. Kjöt, í kvöld kl. 20, Hótel Þingvellir, frums. lau kl. 20,2. sýn. su kl. 20. Nemendaleikhúsið, Lindarbæ, Óþelló, í kvöld og lau kl. 20:30, allra síðustu aukasýningar. HITT OG ÞETTA Kvikmyndaklúbbur íslands, Fjalla- Eyvindur e/ Victor Sjöström (Svíþjóð 1917) Regnboganum lau kl. 15. Finnsk bókakynning verður í Nor- ræna húsinu lau kl. 16: Finnski send- ikennarinn Timo Karlsson segir frá því markverðasta í finnskri bókaút- gáfu 1989, gestur á kynningunni verður rithöf. Esa Sariola, sem flytur mál sittásænsku. Kvikmyndasýningar fyrir börn verða í fundarsal Norræna hússins sukl. 14. Sýnd verðursænsk mynd um víkingadrenginn Úlma (50 mín) og norska myndin Sommerjubel (43 mín). Myndirnar eru fyrir börn á skó- laaldri og er aðgangur ókeypis. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Göngu Hrólfar hittast í Nóatúni 17 lau kl. 11. Opið hús í Goðheimum, Sigt- úni 3, su: Kl. 14 frjálst, spil og tafl, dansaðfrákl.20. Félagsvist og gömlu dansarnir á hverju föstudagskvöldi íTemplara- höllinni, Tíglarnir leika fyrir dansi, allir velkomnir. Hana nú, lagt upp í laugardags- gönguna frá Digranesvegi 12 kl. 10 í fyrramálið. Nýlagaðmolakaffi. Síminn styttir vegalengdir 09 heldur þér í nónu sam- bondi við vini 09 vnndn- menn erlendis Bíminn er án efa pœgileg og anðveld leið til að hafa samband við cettingja og vini i fjarlœgum löndum. Það er fátt sem gleður meira en símtal að heiman. Það er ekki dýrt að hringja til útlanda og með sjálfvirku vali í gegnum gervihnött er það leikur einn. Dcetni um verð á símtölum til útlanda Verð á min. skv. gjaldskrá 1.1.90. með vsk. Norðurlöndin (að frátöldu Finnlandi) kr. 69,50 Finnland og Holland kr. 76,50 Bretland, Spánn og V-Þýskaland kr. 84,50 Frakkland og Tékkóslóvakía kr. 98,50 Grikkland, ítalía og Sovétríkin kr. 110,00 Bandaríkin kr. 128,50 Síminn er skemmtilegur samskiptamáti. Hann brúar bilið milli landa og gerir fjarlcegðir afstceðar. Því ekki að nofann meira! PÓSTURO^SÍMI Við spörum þér sporin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.