Þjóðviljinn - 16.03.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 16.03.1990, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tumi Belgískur teiknimyndaflokk- ur. 18.20 Hvutti (Woof) Ensk barnamynd um dreng sem öllum aö óvörum getur breyst í hund. 18.50 Táknmólsfróttir 18.55 Blúskóngurinn BB-King. Á tón- leikum meö þessum kunna tónlistar- manni. Þýðandi Hallgrimur Helgason. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Spurningakeppni framhalds- skólanna Fimmti þáttur af sjö. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar Magdalena Schram og Sonja B. Jóns- dóttir. 21.15 Austur-Þýskaland: Sameining i vændum? Nú standa fyrir dyrum fyrstu frjálsu og lýðræðislegu kosningarnar í Austur-Þýskalandi frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Þessar kosningar verða að öllum líkindum jafnframt þær síðustu áður en til sameiningar þýsku ríkjanna kemur, en flestir búast við að af því verði fyrir lok þessa árs og jafnvel fyrr. í þættinum er fjallað um sameining- una og þau vandamál sem henni fylgja og rætt við forystumenn helstu stjórnmálaflokkanna. Umsjónarmaður Unnur Úlfarsdóttir 21.45 Handbók golfleikara Glettur á golfvelli. 22.20 Úlfurinn (Wolf) Bandarískir saka- málaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. 23.10 Ævintýri Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1p85. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 14.00 fþróttaþótturinn 14.00 Meistara- goif 15.00 Enska knattspyrnan: Der- by - Aston Villa. Bein Utsending. 17.00 íslenski handboltinn. Bein út- sending. 18.00 Endurminningar asnans Teikni- myndaflokkur í tfu þáttum. 18.15 Anna tuskubrúða Lokaþáttur Ensk barnamynd. 18.25 Dóðadrengurinn 18.50 Tóknmólsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr Breskur myndaflokkur um Durell fjölskylduna sem flyst til eyjarinnar Korfu árið 1937. Þar kynnist hinn 10 ára gamli Gerald nýjum heimi dýra og manna. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30 20.30 Lottó 20.35 ‘90ástöðinni 20.55 Allt í hers höndum 21.20 Fólkið f landinu Óskar á Eyjarslóð Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræðir við Ósk- ar Guðmundsson fisksala í Sæbjörgu. 21.40 Syndir feðranna Nýleg ensk sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk John Thaw. Hinn snjalli Morse lögreglufulltrúi bregst ekki þegar sakamál eru annars vegar. 23.25 Sammy Davis yngri Þessi víðfrægi skemmtikraftur átti 60 áfa starfsafmæli á dögunum. Fjöldi þekktra leikara og söngvara kemur fram f þættinum og fagna með honum, þ.á m. Eddie Murp- hy, Whitney Houston, Michael Jackson o.fl. 00.55 Útvarpsfréttir f dagskrórlok. Sunnudagur 13.20 Ferð án enda (The Infinite Voyage) Varasjóðurinn Bandarfskur fræðslu- myndaflokkur. Þessi þáttur fjallar um virkjun þeirrar duldu orku til íþróttaaf- reka sem býr f manninum. Endursýnd frá 27. febrúar vegna fjölda áskorana 14.15 Assa Ný sovésk kvikmynd um líf og ástir unglinga á tfmum „glasnost". Þýð- andi Árni Bergmann 16.40 Kontrapunktur Sjöundi þáttur af ellefu. Spumingaþátturinn er tekinn upp f Osló. Aö þessu sinni keppa lið Dana og Svfa. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er séra Kolbeinn Þorleifsson. 17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen 18.20 Lltlu prúðuleikararnir Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. 18.50 Táknmólsfróttir 18.55 Fagri-Blafckur Breskur framhalds- myndaflokkur 19.30 Kastljós ó sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar 20.35 Frumbýlingar Nýlegur ástralskur myndaflokkur í sex þáttum. Dóttir auðugs Ástralíumanns kynnist fátækum innflytjanda af þýskum ættum. Þau fella hugi saman foreldrum stúlkunnar til mikillar hrellingar. 21.30 Hljóð Ný íslensk stuttmynd eftir handriti Sigurbjörns Aðalsteinssonar. Myndin lýsir morgni í lífi ungs manns er vaknar upp við undarleg hljóð. Hans helsta þrá er að fá næði til að sofa lengur. Aðalhlutverk Grétar Skúlason. 21.40 Eilíft sumar (Sommarens tolv mánader) Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Sex byggingaverkamenn taka að sér vel launað verkefni fjarri mannabyggðum sem algjör leynd hvílir yfir. Þeir mega einskis spyrja og öll tengsl við umheiminn eru bönnuð. Aðal- hlutverk Hans Mosesson, Göran Stang- ertz, Halvar Björk og Pierre Lindstedt. 23.50 Utvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá miðvikudegi. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (76) (Sinha Moa) Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Roseanne 21.00 Litróf Gengið með Guðrúnu Jóns- dóttur arkitekt um miðbæ Reykjavíkur. Spjallaö við Charles Egil Hirt útgefanda listatímaritsins “Rómur". Litið inn á sýn- ingu Guðjóns Bjarnasonar á Kjarvals- stöðum. Úmsjón Arthúr Björgvin Bolla- son. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórs- son. 21.45 íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Að stríði loknu (7) (After the War) 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Þingsjó Umsjón Árni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok STOÐ 2 Föstudagur 15.30 Frumskógardrengurinn Saga Lazaro, sem er sögð af séra O' Reilly, er líkust ævintýralegri þjóðsögu. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davfð Falleg teikni- mynd fyrir börn 18.15 Eðaltónar 18.40 Vaxtarverkir Léttur gamanmynda- flokkur 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Landslagið Draumadansinn Flytj- andi: Sigurður Dagbjartsson 20.35 Lff f tuskunum Gamanmynda- flokkur 21.25 Popp og kók Vel blandaður þáttur fyrirunglinga. 22.00 Sporlaust (Without a Trace) Það er ósköp venjulegur morgunn hjá Selky mæðginunum þegar hinn sex ára gamli Alex veifar mömmu sinni og heldur af stað I skólann. Þegar móðir hans sem er háskólaprófessor i ensku, kemur heim að loknum vinnudegi bíður hún þess að Alex komi heim. En hann kemur ekki. Þetta er mjög áhrifarík, sannsöguleg kvikmynd byggð á atburðum sem áttu sér stað í New York fyrir fáeinum árum. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes og Stockárd Channing. Aukasýning 25. apríl. 00.00 Löggur Við viljum vekja athygli á því aö þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna 00.25 Furðusögur Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Stevens Spielbergs. Sú fyrsta er undir leikstjórn Martins Scors- ese og segir frá hryllingssagnarithöf- undi sem fer að sjá óhugnanlega per- sónu í hvert skipti sem hann lítur í spegil. önnur myndin er um niðurdreginn lög- regluþjón sem ásakar sjálfan sig fyrir að hafa orðið valdur að dauða vinnufélaga síns. Sú þriðja er um útbrunninn töfra- mann sem fær kærkomið tækifæri til þess að sanna sig með einstökum spila- stokk. Stranglega bönnuð börnum. Áúkasýning 26. apríl. 01.45 í Ijósaskiptunum Spennuþáttaröð 02.15 Dagskrórlok Laugardagur 9.00 Með afa Teiknimyndir. 10.30 Denni dæmalausi. Fjörug teikni- mynd. 10.50 Jói hermaður. Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmti- lega, Benji. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvf I gær. 12.35 Skær ijós borgarinnar. Myndin byggir á samnefndri metsölubók rithöf- undarins Jay Mclnerney sem kom út 1984 og seldist þá f liðlega hálfri miljón eintaka. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. 14.20 Frakkland nútfmans Fræðsluþátt- ur. 14.50 FJalakötturlnn - Tóldreginn Kvik- myndin Theorem er byggð á skáldsögu Pier Paolo Pasolini og leikstýrir hann sömuleiðis. Persónur myndarinnar eru hástéttarfólk. Faðirinn rekur fyrirtæki, móðirin fáguð og smekkleg, sonurinn og dóttirin ganga bæði f skóla og þjón- ustustúlkan kemur frá fátæku héraði á Italíu. Dag nokkum ber óvæntan gest að garði. Gesturinn óboðni er einstaklega fagur og greindur ungur maður, með Ijóst hár og blá augu. Sterklega byggður og viðfelldinn og áður en langt um líður hafa allir heimilismeðlimir fellt hug til hans, fyrst þjónustustúlkan og sfoast faðirinn. Ást þeirra á þessum goðum Ifka gesti verður til (>ess að umturna hugmyndum þeirra um sig sjálf og lífið almennt. Aðalhlutverk: Silvana Mang- ano, Terence Stamp, Massimo Girotti, Anne Wiazemsky og Laura Betti. 16.25 Kettlr og húsbændur Endurtekin þýsk fræðslu- og heimildamynd. Fyrri hluti. 17.00 Handbolti Bein útsendfng KVIKMYNDiR HELGARINNAR SJónvarplð fðstudag kl. 23.05 Ævintýri Föstudagsmynd Sjónvarpsins skartar þekktum leikurum og fær tvær stjömur í kvikmyndahand- bók. Myndin er frá árinu 1985, framleidd í Bretlandi og þar- lendir kalla hana „Legend“. Tim Curry leikur þar myrkrahöfð- ingja sem freistar þess að eyða sakleysi heimsins, en Tom Cruise berst hetjulegri baráttu gegn áformum myrkrahöfðingjans. í söguna blandast hin ægifagra Mia / •' v ÍpfiPL'- Sara, sem myrkrahöfðinginn ágimist mjög. Ridley Scott leikstýrði. Stöó 2 laugardag kl. 23.10 Maraþonma&urinn Dustin Hoffman, Laurence Oli- vier, Roy Scheider og fleiri skemmta áhorfendum Stöðvar tvö á laugardagskvöldið, það er að segja þeim sem náð hafa sex- tán ára aldri. John Schlesinger leikstýrði myndinni um mara- þonmanninn árið 1976 og fékk góðar undirtektir fyrir vikið. Myndin fjallar um námsmann nokkurn og maraþonhlaupara sem hyggst hreinsa nafn látins föður síns, en flækist þá í alþjóð- legt leynimakk. Laurence Olivier leikur tannlækninn Szell, sem beitir hinum hroðalegustu að- ferðum við að kvelja andskota sína. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Landalagiö Vangavaltur Flytj- andi: Ellen Kristjánsdóttir. 20.05 Séraveltin Mission Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.55 Ljóavakalff Bandarfskur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Kvlkmynd vikunnar Heragi John gokk f herinn og herinn verður aldrei samur attur. Og hvers vegna gekk John I herinn? Hann missir vinnuna, bflinn, fbúðina og kærustuna samdaagurs, og ákveður að hann eigi engra kosta völ. Það er herinn sem bfður hans og hann kjaftar besta vin sinn með sér. Hvar annars staðar geta þeir hlúð að lýð- ræði.. og hitt stelpur. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P. J. Soles og Sean Young. Aukasýning 27. april. 23.10 Maraþonmaöurinn Dustin Hof- fman fer hór með hlutverk Babe Levy, nema sem stundar maraþonhlaup. Babe reynir að hreinsa nafn föður sfns en flækist þess f stað, gegn vilja slnum, inn f alþjóðlegt leynimakk. Með annað aðalhlutverkið fer Laurence Olivier. Hann er tannlæknirinn Szell, sem sýnir það og sannar að þrátt fyrir skort á starfsþjálfun hefur það ekki afgerandi áhrif á hæfileika hans sem tannlæknis. Spennandi flétta um svik og gagnnjósn- ir. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk. Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, William Devane og Marthe Keller. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 29. apríl. 01.15 Innrós úr geimnum. Her segir frá sérkennilegum lífverum sem berast úr geimnum og spretta upp úr litlum rauð- um blómhnöppum, sem vaxa á trjám. Aðalpersónur myndarinnar, maður og kona, sem vinna hjá heilbrigðiseftirlit- inu. Þau fer að gruna að ekki sé allt með felldu þegar eiginmaður konunnar, ásamt mörgum öðrum fara að hegða sér á mjög dularfullan hátt. Þau reyna að grafast fyrir um orsökina og komast að raun um að hór er eitthvað meira en Iftið skritið á ferðinni. Aðalhlutverk. Don- FM,92,4/93,5 ""<3.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - I heimsókn á vinnustaði, sjómannslíf. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Islensk þjóðmenning - Uppruni Islendinga 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi Villa-Lobos, Chapí og Rodrigo. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýs- ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttfr. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka frá Vestfjörðum. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Omur aö utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Spurningin um Þýskaland. 9.45 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Is- lenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Op- era mánaðarins — Tannháuser. 18.10 Bókahorniö. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastof- an. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáld- skaparmál. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hádegisstund í Utvarpshúsinu. 14.00 Völ- undarhús listanna - Myndlista- og hand- íðaskóli Islands 50 ára. 14.50 Með sunnu- dagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Þorpið sem svaf" eftir M. Ladebat. 17.00 Tónlist á sunnu- dagssíðdegi - Bhrams og Dvorák. 18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Úr menningarlífinu. 21.30 Útvarps- sagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarnhof. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23,00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Brotið blað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn - Fiskvinnslu- skólinn. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftirTryggva Emilsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. 15.35 Lesið úr forustu- greinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Nielsen. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um dag- inn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktonlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Samantekt um barna- vaerndarnefndir á landsbyggðinni. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. 14.03 Brotúrdegi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. 20.30 Gullskífan að þessu sinni „Brothers in arms" með Dire Strate. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Næturútvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Is- toppurinn 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værð- arvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Blágresið blíða. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram (sland. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 10.00 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blfða. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni: „Hotel California" með Eagels. 21.00 Ur smiðjunni. 22.07 Gramm á fón- inn. 00.10 Bitið aftan hægra. 02.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. 03.00 Rokks- miðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðar- voð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Afram (s- land. 08.05 Söngur villiandarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk- Zakk. 20.30 Gullskffan, að þessu sinni: „TorchandTwang“meðK. D. Lang. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blítt og létt...“ 23.10 Fyrirmyndarfólk. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmonfkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfróttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 Blítt og létt. 23.10 Fyrir- myndarfólk. 00.10 ( háttinn. 01.00 Ðlitt og létt. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Istoppurinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vett- vangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Sveitasæla. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 A gallabuxum og gúmmískóm. ald Sutherland, Brooke Adams, Leon- ard Nimo, Kevin McCarthy og Don Sieg- el. Stranglega bönnuð börnum. Auka- sýning 30. aprfl. 03.10 Sáttmóllnn Vel leikin sjónvarps- mynd sem fjallar um auðuga fjölskyldu sem býr við mörg óhugnanleg leyndarmál fortíðarinnar. Aðalhluverk: Jane Baldler, Kevin Conroy, Charles Frank og Withney Kershaw. Bönnuð bömum. 04.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 I Skeljavfk Sórlega falleg leikbrúðumynd. 9.30 Paw, Paws Teiknimynd. 9.30 Litll follnn og fólagar Teiknimynd með fslensku tali. 9.55 Selurlnn Snorrl Vinsæl teikni- mynd. 10.10 Þrumukettir Teiknimynd 10.30 Mfmlsbrunnur Fræðandi og á- hugaverð teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Sklpbrotsbörn Ástralskur ævint- ýramyndaflokkur fvrir börn og unglinga. 11.30 Spartasportlþróttirbamaogung- linga. 12.00 Eöaltónar 12.35 Listlr og mennlng Serge Diaghil- ev Athyglisverður þáttur um rússneska baltettfrömuðinn Serge Pavolech Diag- hilev 1872-1929, sem stofnaði meðal annars Rússneska ballettinn ( Parfs 1909 . 13.30 Iþróttlr Leikur vikunnar INBA körf- unni og bein útsending frá ftölsku knattspyrnunni. 16.50 Fréttaágrlp vikunnar 17.10 Umhverfi8 jörðlna á 80 dögum Vegna fjölda áskorana frá óskrifendum verður þessi stórkostlega framhalds- mynd endurtekin. Hún er f þremur hlutum og verður annar hluti sýndur næstkomandi sunnudag á sama tíma. 18.40 Viðsklptl f Evrópu Nýjar fróttir úr viðskiptaheimi líðandi stundar. 19.19 19.19 Fróttlr 20.00 Landslagið Alfheiður Björk Flytj- endur: Eyjólfur Kristjánsson og Björn J. R. Friðbertsson. 20.05 Landsleikur Bæirnir bltast Um- sjón: Ómar Ragnarsson 21.00 Lögmál Murphys George Segal er óborganlegur f hlutverki Murphys. 21.55 F|ðtrar Mjög vönduð bresk fram- haldsmynd í sex hlutum. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Paterson. 22.45 Llstamannaskállnn Saga Ham- lets Ekkert leikrita Shakespeares hefur notið jafn mikilla vinsælda og sagan af danska prinsinum, Hamlet. 23.40 Draugabanar Ghostbusters Mynd- in fjallar um þrjá félaga sem hafa sér- hœft sig f því að koma draugum fyrir kattarnef. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.25 Dagskrárlok. Mánudagur 15.20 Meistari af Guðs náð Ógleyman- leg mynd með úrvals leikurum. Aðal- hlutverk: Robert Redford, Robert Duval, Kim Basinger og Wilford Brimley. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingelmslns Teikni- mynd með fslensku tali. 18.15 KJallarlnn 18.40 Frá degl tll dags Gamanmynda- flokkur fyrir alla aldurshópa 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.30 Dallas 21.25 Tvisturlnn Umsjón Helgi Péturs- son 22.10 Morðgáta Vinsæll sakamálaþáttur 22.55 ÓvssntendalokÚtefandinnWalter hyggst yfirgefa forrika eiginkonu sfna fyrir hinn aðlaðandi einkaritara sinn. 23.20 Endurfundir Gunsmoke James Amess er hér mættur aftur f hlutverki lögreglustjórans ástsæla Matt Dillon Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 16. mars 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27 16. mars föstudagur. 75.dagurársins. Gvendardagur. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.43-sólarlag kl. 19.31.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.