Þjóðviljinn - 30.03.1990, Side 10

Þjóðviljinn - 30.03.1990, Side 10
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Steingrímur Auður Jón Gunnar Laugardagsfundir ABR Umhverfismálastefna? Hver er stefna Alþýðubandalagsins í umhverfismálum? Hver er framkvæmdin? Umræðufundur laugardaginn 31. mars kl. 11. f.h. í Risinu Hverfis- götu 105. Málshefjendur verða: Auður Sveinsdóttir, Jón Gunnar Ottósson og Steingrímur J. Sigfússon. ...... . . .. . _ .. .. Allir velkomnir, orðið er laust. Alþyðubandalagið i Reykjavik Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús íÞinghól, Hamraborg 11 kl. 10-12allalaugardagaframyfirbæjar- stjómarkosningar. StJómln Alþýðubandalagið í Reykjavík - Frá kjörnefnd: Fullgildir fólagar í ABR hafa nú fengið send forvalsgögn. Frestur til að skila atkvæðaseðli á skrifstofu AB Hverfisgötu 105, er til kl. 16 mánudaginn 2. apríl. Skrifstofan verður opin um helgina sem hór segir: laugardaginn 31. mars kl. 11 -16 og sunnudaginn 1. apríl kl. 14-16. Á mánudeginum 2. apríl verður skrifstofan opin á skrif- stofutíma, kl. 9-16. Þeir sem vilja senda kjörgögn með póstl þurfa að póstleggja þau eigi síðar en föstudaginn 30. mars. Fái einhver félagi ekki forvalsgögn í pósti, en telur sig eiga rétt á því, getur sá hinn sami snúið sér til skrifstofu Alþýðubandalagsins (s:17500) og óskað eftir gögnum. Kjörnefnd hvetur félaga til að taka þátt í forvalinu og hafa þar með áhrif á skipan efstu manna G-listans við borgarstjórnarkosning- arnar nú í vor. „... . . Kjornefnd ABR Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins við Bárugötu. Stuðningsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13 - 15. Frambjóðendur AB Alþýðubandalagið Kópavogi Skrifstofa félagsins verður fyrst um sinn opin frá kl. 15-18.30 mánudaga-fimmtudaga. Fólagar eindregið hvattir til að koma á skrifstofuna til að fá fréttir af málefnum bæjarfélagsins og greiða félagsgjöldin. Sími 41746: Stjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi Stefnuskrárumræða fyrir bæjarstjórnarkosningar Alþýðubandalagið á Akranesi boðar til stefnuskrárumræðu fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og vinnu starfshópa í Rein mánu- daginn 2. apríl klukkan 20.30. 1. Atvinnu-, kjara- og húsnæðismál. Stjórnendur verða þau Jó- hann Ársælsson, Guðný Ársælsdóttir og Ragnheiður Þor- grímsdóttir. 2. Félagsleg þjónusta (ma. málefni aldraðra), barnavernd og framfærsla. Stjórnendur Hulda Óskarsdóttir og fleiri. 3. Dagvistunarmál. Stjórnandi Guðbjartur Hannesson. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Bæjarmálaráð AB Alþýðubandalagið á Eskifirði Vinnufundir Vinnufundir öll mánudagskvöld á Víðivöllum kl. 20.30. ® .. . : ■ l§j| j 11 55 SINGAR AUGLÝSINGAR Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða reynds aðstoðarlæknis við geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1990. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1990. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist yfirlækni deildarinnar, Sigmundi Sigfússyni, sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar. Viljum ráða í stöðu hjúkrunarfræðings á 10 rúma lyflækningaeiningu, sem opin er frá mán- udegi til föstudags. Á einingunni fer fram hjúkr- un sjúklinga með meltingarfærasjúkdóma og annarra sem þurfa skamma innlögn. Um er að ræða 80% starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið starf í byrjun apríl. Nánari upplýsingar gefur Sonja Sveinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Laust ertil umsóknar 50% staða læknafulltrúa við Gjörgæsludeild. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A., Vigni Sveinssyni fyrir 10. apríl n.k. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100 Nýtt símanúmer við viljum vekja athygli á því, að símanúmer Tilraunastöðvarinnar breytist 1. apríl n.k. Nýja símanúmerið er 674700 Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum Sóknarfélagar Orlofshús Starfsmannafélagsins Sóknar verða til leigu sumarið 1990 á eftirtöldum stöðum: í Ölfusborgum, Húsafelli, Svignaskarði, á Ak- ureyri, lllugastöðum, við Kirkjubæjarklaustur, og Ytri-Tungu Snæfellsnesi, auk þess nokkr- ar vikur í Vík í Mýrdal og að Syðri-Haga Ár- skógsströnd. Umsóknum um orlofshús verður veitt móttaka á skrifstofu Sóknar Skipholti 50a, í símum 681150 og 681876 til 20. apríl n.k. Stjórn orlofssjóðs Sóknar Herstöðvaandstæðingar Þróunin í Austur-Evrópu - Áhrif á íslandi Herstöðvaandstæðingar munið fundinn á Hótel Borg laugardaginn 31. mars kl. 14.00. Tómas R. Einarsson, Guðmundur Ingólfsson og fleiri flytja tónlist. Bjartmar Guðlaugsson kemur og syngur. Nokkrir Orðmenn lesa Ijóð. Ávörp flytja Árni Bergmann, Guðrún Agnars- dóttir og Jón Torfason. Á eftir verða umræður. Fundarstjóri: Atli Gíslason Herstöðvaandstæðingar mætum öll. Samtök herstöðvaandstæðinga F.h. Innkaupanefndar Sjúkrastofnana o.fl. er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Bleiur fyrir börn og fullorðna. 2. Undirlegg. 3. Dömubindi. 4. Fæðingabindi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Borg- artúni 7, Reykjavík gegn greiðslu kr. 500.- Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26.04. 1990 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN R1KISINS Bórgartúni 7, sími 26844 Aðalfundur Sóknar Aðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verð- ur haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, fimmtudaginn 6. apríl n.k. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin TRYGGINGASTOFNUN lll RÍKISINS Breyttur afgreiðslutími Frá aprílmánuði 1990 verður afgreiðsla vor í Tryggvagötu 28 opin frá kl. 8.15 til 15.00 dag- lega. Félag starfsfólks í veitingahúsum 2 OOO a> vw Aðalfundur Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn mánudaginn 2. apríl kl. 15.00 í Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin tJRARIK ŒK. n rafmagnsveitur ríkisins Rafvirki Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa starf flokks- stjóra á Blönduósi laust til umsóknar. Rafvirkjamenntun áskilin. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagns- veitna ríkisins fyrir 1. maí n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Ægisbraut 3 540 Blönduós TRESMIÐJAN STOÐ • Smíðum hurðir og glugga í ný og gömul hús. • önnumst breytingar og endurbætur á gömlum húsum úti sem inni. • Smíðum sumarbústaði og seljum sumarbústaðalönd. Trésmiðian Stoð Reykdalshúsinu Hafnarfirði I Sjmj 50205, kvöldsími 41070. íbúð óskast! Blaðamaður óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík, sem fyrst og helst ekki seinna en um miðjan apríl. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Hafið sam- band við Vilborgu, símar 94-4560, 94-4570 og hs. 94-3936. 10 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 30. mars 1990

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.