Þjóðviljinn - 30.03.1990, Síða 24
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stefnumót
í lönó kl. 20.30
4. sýn. f kvöld fáein sætl laus
5. sýn. laugard. 31. mars
6. sýn. fimmtud. 5. apríl
7. sýn. laugard. 7. apríl
Endurbygging
í Háskólabíói kl. 20.30
föstud. 6. apríl
sunnudag 8. apríl
Miðasala f Pjóölefkhúsfnu til kl. 18.
sýningardag. Miðasala í Iðnó frá kl.
19. Sími f Iðnó: 16620. Kortagestir
athugið: Miðarverðaafhentirvið
innganginn
Sími í Þjóðleikhúsinu: 11200
Leikhúskjallarinn er nú opinn á
föstudags- og laugardagskvöldum
C*vC*
I,K)KFí:iA('. mm
KliYKIAVÍKDR “•
í Borgarleikhúsi
föstud. 30. mars kl. 20.00
næst síðasta sýning
laugard. 7. apríl kl. 20.00
Síðasta sýning
ykÍ&f
titihsi vs
föstud. 30. mars kl. 20.00
uppselt
laugard. 31. mars kl. 20.00
fimmtud. 5. apríl kl. 20.00
föstud. 6. apríl kl. 20.00
laugard. 7. apríl kl. 20.00
Næst sfðasta sýning
sunnud. 8. apríl kl. 20.00
Sfðasta sýning
Barna- og f jölskyldu-
leikritið
TÖFRA
SPROTINN
laugard. 31. mars kl. 14.00
uppseit
sunnud. 1. apríl kl. 14.00
laugard. 7. apríl kl. 14.00
Næst sfðasta sýning
sunnud. 8. apríl kl. 14.00
Sfðasta sýning
—HÖTEL —
MNGVIBLLIR
7. sýn. laugard. 31. mars kl. 20.00
Hvftkortgilda
8. sýn. fimmtud. 5. apríl kl. 20.00
Brúnkortgllda
föstud. 6. apríl kl. 20.00
sunnud. 8. april kl. 20.00
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum í
símaallavirkadagakl. 10.00-12.00
ogámánudögum kl. 13.00-17.00
Miðasöluslmi 680-680
■æai
ÍSLENSKA ÓPERAN
H
Carmina Burana
eftir Carl Orff
og
PagUacci
eftir R. Leoncavallo
10.sýn. föstud. 30.3. kl. 20.00
11. sýn. Iaugard. 31.3. kl. 20.00
12. sýn. föstud. 6.4. kl. 20.00
13. sýn. laugard. 7.4. kl. 20.00
Miðaverðkr. 2.400,-
50% afslátturfyrirellilifeyris-
þega, námsmenn og öryrkja einni
klukkustund fyrir sýningu
RTÍARHOLL
Matur fyrir Óperugesti
ákr.1200,-
fyrir sýningu. Óperugestirfáfrfttf
Óperukjaliarann.
I^ÍSNBOOHNfN.
Frumsýnir nýjustu grfnmynd
Blake Edwards
IQHN RITTER WLAKE'EDWARDS'
SK/NDEEP
Laus í rásinni
Hinn stórgóði grínleikari John Ritter
fer hér á kostum sem Zach, frægur
rithöfundur, drykkjusvoli og óvið-
jafnanlegur kvennabósi sem leitar
sífellt að hinni fullkomnu drauma-
konu. En vandamálið er að hann
dreymir um allar konur! Gamanið
hefst þegar ástkona hans kemur að
honum í rúminu með hárgreiðslu-
konu eiginkonu hans... og eiginkon-
an kemur að þeim öllum. Skin Deep
er frábær grínmynd enda gerð af
hinum heimsþekkta leikstjóra Blake
Edwards þeim hinum sama og
gerði myndir eins og „10“, Blind
Date og myndirnar um Bleika par-
dusinnr.
„Skin Deep“ - Skemmtileg grín-
mynd sem alls staðar hefur slegið
f gegn.
Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent
Gardenia, Alyson Reed og Julianne
Phillips.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Bræðralagið
V‘ •**. ssty/jrö to Jti bun
1V rjstlry **s wpf'rwl
» BÚDkS
Fyrir 100 árum réðst riddaralið
Bandaríkjanna gegn indíánum i Bin-
ger Montana og stráfelldi. Nú
ákveða báðir aðilar að minnast at-
burðarins með því að sviðsetja bar-
daga riddaraliðs og indíána til að
lokka ferðamenn til bæjarins. En
bardaginn tekur óvænta stefnu sem
mun hafa hrikalegar afleiðingar í för
með sér...
„War Party“ mynd fyrir þá sem vilja
sjá góða spennu- og hasarmynd!
Aðalhlutverk: Billy Wirth, Kevin
Dillon, Tim Sampson og M. Em-
meth Walsh.
Leikstjóri: Franc Roddam.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Morðleikur
Hér er á fetótnni sakamálamynd í
sérflokki; þar sem him stórgóði
leikari Roy Schelder fer með
aðalhlutverkíð eh hann hefur gert
það gott I myndum eins og Jaws,
Marathen Man og Blue Thunder.
Myndin-e* geröaf hinum snjalla leik-
stjóra. Peter Masterson.
„Night Game“ spennandi saka-
málamynd sem þú verður aö sjá!
Aðalhlutv.: Roy Scheider, Karen
Young og Paul Gleason.
Framleiðandi: George Litto (Dress-
ed to kill, Blow Out)
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð Innan 16 ára
Fjölskyldumál
Family Business
Sýnd kl. 5.
Hin nýja kynslóð
Stórgóð frönsk mynd.
Sýnd kl. 7.
Kvikmyndaklúbbur íslands
Sólmyrkvi
Leikstjóri: Michael Angelo Antoni-
oni.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS f
Simi 18936
Lambada!
Forboðni dansinn
Þá er hún komin þessi sem allir hafa
beðið eftir! Lambada, æsilegasti
dans sem nokkru sinni hefur sést
enda var hann bannaður í Brasilíu.
Frábær tónlist - æðisleg dansatriði
- spenna - hraði.
Kid Creole and the Coconuts og
heimsins bestu Lambada-dansarar.
Sjón er sögu ríkari.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Þeir börðust fyrir frelsi
Þelr vildu öðlast heiður
og sýna föðurlandinu hollustu
Stjörnubfó
frumsýnir stórmyndina
Heiður og hollusta
Glory
sem tilnefnd hefur verið til 8
Óskarsverðlauna
Matthew Broderick, Danzel Was-
hington (besti leikari í aukahlut-
verki), Morgan Freeman, Gary
Elwes, Jihmi Kennedy
Byggð á sögum Lincolns Kirstein,
Peters Burchard og einkabréfum
Roberts Could Shaw
Leikstjóri er Edward Zwick
Stórmynd í sérflokkl
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
MAGN S
. óvdniaiix my»d ub< v»»iúu>gt réikí'
Sýnd kl. 7.10
Ævi og ástir
KVENDJÖFULS
Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær
mynd sem byggð er á samnefndri
sögu sem komið hefur út á íslensku.
Hún er staðráðin í að hefna sín á
ótrúum eiginmanni sínum, og beitir
til þess öllum mögulegum og
ómögulegum ráðum.
Með aðalhlutverk fara tvær þekktar
valkyrjur þær Meryl Streep (Cry ín
dark) og Roseanne Barr sem
skemmtir sjónvarpsáhorfendum
vikulega í þáttunum „Roseanne".
Leikstjóri: Susan Seidelman
(Desperately Speeking Susan)
Sýnd kl. 5 og 11.
Dulnefni
RAUÐI HANINN
Hörkuspennandi og mjög magnaður
thriller, leikstýrt af Svíanum Pelle
Berglund. Svíar sanna enn einu
sinni að þeir geta gert stórgóðar
myndir.
Spenna frá upphafi til enda.
Aðalhlutverk Stellan Skarsgárd,
Lennart Hjulström, Krister Henriks-
son, Benqt Eklund.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Vmstri fóturinn Y-
Myndin er tilnefnd til 5 óskarsverð-
launa. Besta kvikmyndin. Besti karl-
leikari í aðalhlutverki. (Daniel Day
Lewis). Besta leikkona í aukahlut-
verki (Brenda Fricker) Besti leikstjóri
(Jim Seridan) Besta handrit byggt á
öðru verki (Jim Seridan)
***★ H.K. DV.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dýragrafreiturinn
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er ALLS EKKI fyrir við-
kvæmt fólk.
Pelle sigurvegari
Sýnd kl. 5,
laugaras
Sími32075
Laugarásbíó f rumsýnir stór-
myndina Fæddur 4. júlí,
fimmtudaginn 22. mars
Glefsur úr blaðadómum vestan
hafs.
„Það er ógerningur að sýna hirðu-
leysi gagnvart „Born On the Fourth
of July“ og erfitt að víkja henni úr
minni sér". - David Ansen,
Newsweek.
„Mögnuð, harðneskjuleg, þving-
andi" - J. Hoberman, Village Voice.
Village Voice.
,,**** (hæsta einkunn). Frábær.
Born on the Fourth of July er ein af
tíu stórbrotnustu myndum þessa
áratugar" - Dunn Gire, Chicago
Daily Herald.
,,**** (hæsta einkunn. Ágæti Born
on The Fourth of July má þakka leik-
stjórn Olivers Stones, sögu Ron Ko-
vics og frábærum leik hjá Tom Cru-
ise. Þetta er ein besta mynd ársins
og ein af þeim, sem menn verða að
sjá“. - Steve Kmetka, CBS-Tv.
„Fæddur 4. júlí“
BOltNÆ
FOIKTII
AHJf'7
R]«nt
A LNTVERSAL RELEASE
cj ««1X1116« cm snm isc
(Stórmynd tllnefnd til 8 Óskars-
verðlauna
Mynd sem hrífur mann til innsta
kjarna og leikur Toms Cruise skil-
greinir allt, sem er best við myndina.
Það vekur hroll og aðdáun þegar
maður sér leik hans. „Born on the
4th of July" tengir stríð með vopnum
erlendis og stríð samviskunnar
heima fyrir.
Aðalhlutverk: Tom Crulse, leikstjóri
Ollver Stone.
Sýnd í B-sal kl. 5.
Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
„Ekið með Daisy“
(„Driving Miss Daisy“)
Myndin sem tilnefnd er til 9 óskars-
verðlauna. Myndin sem hlaut 3
Golden Globe verölaun. Besta
myndin, besta leikkonan, besti
leikarinn.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.
Salur C
LOSTI
Sýnd kl. 9 og 11.05
Buck frændi
Aðalhlutverk: John Candy, (Great
outdoors, Plains, trains and au-
tomobiles)
Amy Madigan (Twice in a lifetime)
Leikstjórn, framleiðandi og handrit:
John Huges Breakfast Club, Mr.
Mom o.fl. o.fl.
Sýnd k. 5 og 7
Islenska leikhúsið
Hjartatrompet
eftir Kristínu Ómarsdóttor
leikstjóri: Pétur Einarsson
2. sýn. 31. mars kL 20,3&
á>. sýn. 1. apríl kl:2ff30
4. sýn. 5. apríl ki. 20.30
Miðasala virkadaga kl. 18.00-19:20
og sýningardagakl, 20.30
A', ”, ;i ' "•,f '*'■ "•
MiðapantanlraÖan sólarhringinrvi
síma 679192
Takmarkaðursýningafjöldi!
Sýnlngarnar fara fram í Leikhúsi
frú Emilíu, Skeifunnl 3C
^ 9 Jk
áMnaWtvt 37, tlml 1«
Frumsýnir stórmyndina
Draumavöllurinn
K E V 1 N - C O S T N E R
FieldofDreams
Þessi frábæra stórmynd var út-
nefnd til Óskarsverðlauna í ár sem
besta myndin. Myndin er framleidd
af Lawrence Gordon (Die Hard) og
byggð á bókinni „Shoeless Joe“ eftir
W.P. Kinsella. Það er hinn vinsæli
leikari Kevin Costner sem fer hér á
kostum og hefur sjaldan verið betri.
Stórmynd í algjörum sérflokki.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Ray
Liotta, Amy Madigan, Burt Lancast-
er.
Framleiðandi: Lawrence Gordon/
Charles Gordon.
Leikstjóri: Phil Alden Robinson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir toppmyndina:
Tango og Cash
Já, hún er komin hér ein af topp-
myndum ársins 1990. Grín-spennu-
myndin Tango og Cash sem fram-
leidd er af þeim félögum Guber-
Peters og leikstýrð af Adrei Konc-
halovsky Stallone. og Russel eru
hér f feikna stuði og reyta af sér
brandarana
Tango og Cash er ein af toppinum
1990
Aöalhlutverk: Sylvester Stallone,
Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion
James
Framleiðendur: Peter Guber/ Jon
Peters
Lelkstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir grínmynd ársins
Þegar Harry
hitti Sally
When Harry met Sally er toppgrín-
myndin sem dýrkuð er um allan
heim í dag, enda er hér á ferðinni
mynd sem slegið hefur öll aðsóknar-
met m.a. var hún í fyrsta sæti í
London r 5 vikur.
Þau Billy Crysfal og Meg Ryan sýna
hér ótrúlega góða takta og eru i,
sannkölluðíxn banastuöí.
Whon Harry m«t Saily grfnmynd
ársins 1990
Aðalhlutverk: BWy Crystal, Meg
Ryan, Carrle Flsher, Bruno Kirby.
Leikstjóri: Rob Reiner
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
Bekfcjárfélagið
Dead Poets Society ein af stór-’
myndunum 1990
Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro-
bert Leonard, Kurtwood Smith,
Carla Belver.
Leikstjóri: Peter Weir
Sýnd kl. 9
24 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 30. mars 1990
BMHÖll
Frumsýnir toppmyndina
Tango og Cash
Já, hún er komin hér ein af topp-
myndum ársins 1990. Grln-spennu-
myndin T ango og Cash sem er fram-
leidd af þeim félögum Guber-
Peters og leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Andrei Konchalovsky
Stallone og Russel eru hér í feikna
stuði og reyta af sér brandarana
Tango og Cash ein af toppunum
1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion
James
Framleiöendur: Peter Guber-Jon
Peters
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð börnum innanlö ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir spennumyndina
í hefndarhug
AOlaput
InalWUb
•f Kwfxly.
K-tí-1
klibrotWt'jWw.
S**U*gjsslk<
Patrick Svvayze er hér kominn í
spennumyndinni Next of kin sem
leikstýrðeraf John Irvin. Hanngerð-
ist lögga í Chicago og naut mikilla
vinsælda. En hann varð að taka að
sér verk sem gat orðið hættulegt.
Spennumynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze,
Liam Nelson, Adam Baldwin, Hel-
en Hunt.
Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Saklausi maðurinn
Hún er hér komin toppmyndin Inn-
ocent Man sem gerð er af hinum
snjalla leikstjóra Peter Yates. Það
eru þeir Tom Selleck og F. Murray
Abraham sem fara hór aldeilis á
kostum í þessari frábæru mynd.
Grín- og spennumynd í sama flokki
og Die Hard og Lethal Weapon.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, F.
Murray Abraham, Laila Robins,
Rlchard Young.
Framleiðendur: Ted Field/Robert
W. Cort.
Leikstjóri: Peter Yates.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd ld. 5, 7, 9 og 11
Johnny myndarlegi
Johnny Hándsome hefur verlð
umtöluð mynd en hér fer Rourke
ákostum sem „Fílaroaðurlnn” Jo-
hnny.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ell-
en Barkin, Forest Whltaker, Eliza-
beth McGovern.
Framleiðendur: Guber-Peters/
Charles Roven
Leikstjðri: Walter Hiil
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og-11
Læknanemar
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Christine Lahti, Daphne Zuniga,
Todd Field.
Framleiðandi: Debra Hill/ Howard
Roseman
Leikstjóri: Thomeberhardt
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Þegar Harry
hitti Sally
Toppgrínmynd, sem dýrkuð er um
allan heim, enda er hér á ferðinni
mynd, sem slegið hefur öll aðsókn-
armet m.a. var hún í fyrsta sæti í
London í 5 vikur. Aðalhlutverk: Billy
Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher,
Bruno Kfrby.
Leikstjóri: Bob Reiner
Sýnd ki. 5 og 9