Þjóðviljinn - 30.03.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 30.03.1990, Blaðsíða 27
’SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tumi (Dommel) Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýö- andi Bergdis Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (6) (Woof) Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellerts- dóttir. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Kvikmyndagerð George Harris- ons (Movie Life of George) Fylgst er með gerð kvikmynda á vegum bítilsins George Harrisons. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fróttlr og veður 20.35 Spurningakeppni framhalds- skólanna Úrslit - Bein útsending. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómari Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 21.15 Átak til sigurs. Þáttur tileinkaöur þjóðarátaki Krabbameinsfélags Is- lands. Þau Sigrún Stefánsdóttir frétta- maður og Ólafur Ragnarsson bókaút- gefandi munu taka á móti gestum í sjón- varpssal. Meðal gesta verða: Kristján Jóhannsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Björgvin Halldórsson og Kristján (heiti ég) Olafsson. Brýnd verða fyrir lands- mönnum 10 boðorð heilbrigðra lífs- hátta. Dagskrárgerð Egill Eðvarðsson. 22.15 Úlfurinn (Wolf) Bandarískir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.05 Skógarlíf (El Bosque Animado) Spænsk bíómynd frá árinu 1986. Leik- stjóri Jose Luis Cuerda. Aðalhlutverk Alfredo Landa, Fernando Velvarde, Al- ejandra Grepi og Encama Paso. Mynd- in gerist í heimi ríkra og fátækra við skógarspildu eina á Spáni en mannlífið þar er ákaflega fjölskrúðugt. Þýöandi Örnójfur Árnason. 00.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Laugardagur 13.30 fþróttaþátturinn 14.00 Enska knattspyrnan: Liverpool - Southampton. Bein útsending. 16.00 Meistaragolf. 17.00 Islenski handboltinn. Bein útsend- ing. 18.00 Endurminningar asnans (9 og 10) (Les mémoires d'un Ane) Lokaþátt- ur. Teiknimyndaflokkur eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Fiskimaðurinn og kona hans (Storybreak Classic) Bresk barnamynd. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. Þýð- andi Hallgrímur Helgason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (4) (My Fa- mily and other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ‘90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt ( hers höndum ('Allo, 'Allo) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið f landinu Frá Saigon i Kringluna. Sigmar B. Hauksson ræðir við Ara Huynh. Ari er víetnamskur flótta- maður sem kom hingað til lands með tvær hendur tómar en á nú, ásamt fjöl- skyldu sinni, veitingastað í borginni. Framleiðandi Plús film. 21.45 Elnkamáladálkurinn (Classified Love) Bandarísk biómynd frá 1986. Leikstjóri Don Taylor. Aðalhlutverk Mic- hael McKean, Stephanie Faracy og Dinah Manoff. Þrír framagosar í New York treysta á einkamáladálka dagblað- anna til þess að komast í kynni við hitt kynið. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 í sjálfheldu (To Kill a Clown) Bandarísk bíómynd frá árinu 1972. Leik- stjóri George Bloomfield. Aðalhlutverk Alan Alda, Blythe Danner, Heath Lamb- erts og Eric Clavering. Ung hjón taka á leigu hús fjarri mannabyggðum. 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 14.20 Heims!n8 besti hundur (Verdens bedste hund) Heimildamynd um alþjóð- lega hundasýningu í Kaupmannahöfn. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 15.10 Veðurnornln (Frau Holle) Nýleg ævintýramynd byggð á sögu úr Grimms ævintýrum. Leikstjóri Juraj Jakubisko. 16.40 Kontrapunktur Áttundi þáttur af ellefu Spurningaþáttur tekinn upp f Osló. Að þessu sinni keppa lið Svía og Norðmanna. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Rósa Jóhannesdóttir, nemi. 17.50 Stundin okkar (23) Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet babies) (4) Bandarískur teiknimynda- flokkur úr smiðju Jims Hensons. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 (slandsmyndir I tilefni 60 ára af- mælis Ríkisútvarpsins mun Sjónvarpið sýnaá sunnudagskvöldum næstu mán- uði stuttar yfirlitsmyndir af stórbrotinni náttúru fslands. 20.40 Frumbýiingar (The Alien Years) (3) Astralskur myndaflokkur i sex þátt- um. Aðalhlutverk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Umhverfis Vikivaka Fylgst er með upptöku óperunnar Vikivaki haustið 1989 og rætt við Atla Heimi Sveinsson, tónskáld, Thor Vilhjálmsson, höfund texta, Hannu Heikinheimo, leikstjóra og fleiri aðstandendur verksins. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 22.10 Indiánlnn (Der Indianer) Nýleg þýsk sjónvarpsmynd byggð á sjálfsævi- sögu Leonhards Lentz. Leikstjóri Rolf Schúbel. Maður fær vitneskju um að hann sé með illkynjað mein í hálsi, og fylgst er með viðbrögðum hans eftir þá greiningu. Myndin gerist að mestu á sjúkrahúsi og er vistin þar séð með augum sjúklingsins. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.45 Listaalmanakið - April Svipmyndir úr listasögunni. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.50 Útvarpsfréttir f dagskráriok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (22) Endursýning frá miðvikudegi. UmsjónÁrný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (82) (Sinha Moa) Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Litróf Meðal efnis: Litið inn á sýn- ingu hjá Islenska leikhúsinu á Hjarta- trompeti eftir Kristínu Ómarsdóttur, ung skáld lesa úr verkum sínum og norræn samsýning á Listasafni Islands skoðuð. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dag- skrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.45 íþróttahornið Fjallað veröur um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Að strfði loknu (9) (After the War) Þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón Arni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 Föstudagur 15.35 Þarfasti þjónninn My Man Godfrey. Ein gömul og góð um ríkan mann sem gerist þjónn. Meinfyndin mynd. Aðal- hlutverk: Carole Lombard, William Pow- ell, Alice Brady og Mischa Auer. Loka- sýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð Falleg teikni- mynd fyrir börn. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Lassý Will og vinir hans rekast á autt og yfirgefið hús þegar þeir félagar eru i hjólreiðaferð. Vinur Will skorar á hann að fara inn í húsið seinna um kvöldið og vera þar til miðnættis. 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Popp og kók Þrælgóöur þáttur um allt það nýjasta i tónlist, kvikmyndum og öðru því sem unga fólkið hefur áhuga á. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sig- urður Hlöðversson. 21.05 Óskarsverðlaunin 1990 1990 Aca- demy Awards. Fyrstu Óskarsverðlaunin voru veitt árið 1927. Beinar sjónvarps- útsendingar frá athöfninni hófust 1953 og hafa síðan verið með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum. 00.05 Kjallarinn Skemmtilega blandaður tónlistarþáttur. 00.30 Best af öllu The Best of Everything. Hér segir frá fjórum framagjörnum kon- um sem voru upp á sitt besta kringum sjötta áratuginn. Aðalhlutverk: Hope Lange, Stephen Boyd og Suzy Parker. Aukasýning 11. maí. 02.00 í Ijósaskiptunum Óvenjulegur þátt- úr og spennandi. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með afa. 10.30 Jakari Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnir Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Denni dæmalausi Fjörug teikni- mynd. 11.30 Perla Mjög vinsæl teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þátturfrá því í.gær. 12.35 Á ferð og flugi Ágæt gamanmynd með Steve Martin, John Candy, Laila Robbins, Michael McKean og Kevin Bacon. 14.05 Frakkland nútímans Fræösluþátt- ur. 14.35 Fjalakötturinn. Hvarfið við Gálga- klett Picnic at Hanging Rock. Saga þessi gerist um aldamótin siðustu og segirfrá þremur skólastúlkum sem fara i skógarferð ásamt kennara sínum. Aðal- hlutverk: Rachel Roberts, Dominic Gur- ad og Helen Morse. Leikstjóri: Peter Veir. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið föstudag kl. 23.05 Spænskt skógarlíf Föstudagskvikmynd Sjónvarps- ins er spænsk og kallast Skógarlíf (Ele Bosque Animado). Myndin lýsir lífi og starfi íbúa í skóglendi einu spænsku. íbúar þar búa við svo misjöfn kjör að helst virðist sem þeir lifi í tveimur aðskildum heimum. Myndin skyggnist inn í báða heimana, sýnir okkur lán- lausan stigamann og brunn- grafara, iðjusemi og leti, aftur- göngu í leit að félagsskap og margt fleira. Myndin byggir á samnefndri sögu Wenceslao Fernandez Florez og er fjögurra ára gömul. Stöð 2 laugardag kl. 23.00 Hver er næstur? Það sem líklega er einna vænlegast á kvölddagskrá Stöðvar tvö annað kvöld er bandaríska bíómyndin Hver er næstur? (Last embrace). Roy Scheider er þar í hlutverki CIA-njósnara sem missir konu sína í skotár- ás. Eftir að hafa jafnað sig í nokkra mánuði á taugahæli heldur hann aftur út í lífið en verður fljótlega var við að setið er um líf hans. Jonathan Demme leikstýrði þessari mynd, sem er frá árinu 1979 og er stranglega bönnuð börnum. Kvikmyndahandbók fjallar lofsamlega um myndina og gefur henni þrjár stjörnur. 16.25 Kettir og húsbændur Endurtekin þýsk fræðslu- og heimildarmynd. Seinni hluti. 17.00 Handbolti Umsjón Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.45 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Bílaþáttur Stöðvar 2 Endurtekinn þáttur frá 14. mars sl. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Ljósvakalíf Lokajjáttur. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Illa farið með góðan dreng Turk 182. Ungur Brook- ynbúi grípur til sinna ráöa er slökkvilið New York borgar neitar að veita mikið slösuðum bróður hans bætur vegna hetjudáðar sem sá síðarnefndi vann undir áhrifum áfengis á frívakt sinni. 23.00 Hver er næstur? Last Embrace. Roy Scheider, sem hér leikur starfs- mann bandarísku leyniþjónustunnar, verður ásamt konu sinni fyrir óvæntri skotárás sem grandar eiginkonunni. 00.40 Á elleftu stundu Deadline U.S.A. Ritstjóri dagblaðs og starfsfólk hans ótt- ast að missa vinnuna með tilkomu nýrra eigenda þar sem núverandi eigendur blaðaútgáfunnar sjá sér ekki fært að halda útgáfustarfsemin áfram. Aðalhlut- verk: Humphrey Bogart, Ethel Barrym- ore, Kim Hunter og Ed Begley. Leik- stjóri: Richard Brooks. Aukasýning 14. maí. 02.05 Hausaveiðarar The Scalphunters. Þetta er alvöru vestri með fullt af hörku- áflogum, gríni og indíánum. Aðalhlut- verk: Burl Lancaster, Shelly Winters, Telly Savalas og Ossie Davis. Leikstjóri Sydney Pollack. Bönnuð börnum. Lok- asýning. 03.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Paws Paws Sérlega falleg teikni- mynd. 09.20 Selurinn Snorri vinsæl teiknimynd. FM.92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9,03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - I heimsókn á leitarstöðina. 13.30 Miðdeg- issagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflings- lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Islenskþjóðmenn- ing - Fornminjar 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þing- fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ge- org Friedrich Hándel. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kórakeppni EBU 1989. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- i'r. 9,03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Morguntónleikar - Tveir norrænir dansar og söngvar eftir Christian Sinding. 9.45 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustenda- þjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Bandarísku „beat-skáldin" 17.30 Tónlist á laugardagssiðdegi. 18.10 Bókahornið. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastof- an. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáld- skaparmál. 11.00 Messa í Breiðholtskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Völ- undarhús listanna - Myndlista- og hand- íðaskóli (slands 50 ára. 14.50 Með sunnu- dagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „33 mínútur með Stefáni Jónssyni". 17.00 Tónlist á sunnu- dagssíðdegi - Músorgskí og Rakhmanín- of. 18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 (slensk tón- list. 21.00 Úr menningarlífinu. 21.30 Út- varpssagan: „Ljósið góða“ eftir Karl Bjarn- hof. 22.00 Fréttir. Örð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðudregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Manstu systir bernskuna blíðu". 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hátíðarfundur Kvenfélaga- sambands Islands. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. 15.35 Les- ið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vett- vangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og véginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist, 21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. 21.30 Útvarps- sagan: „Ljósið góða". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíus- álma. 22.30 Samantekt um skíðasvæðið á Hlíðarfjalli. 23.10 Kvöldstund í dúrog moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. 14.03 Brot úrdegi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. 20.00 Gullskífan „Ekki vill það batna" með Rió 21.00 Á djasstón- leikum. 22.07 Kaldurog klár. 02.00 Nætur- útvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 Istoppurinn 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Blágresið blíða. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram (sland. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 10.00 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíða. 20.30 Gullskifan: „17“ með Chicago. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Bitið aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Áfram Island. 08.05 Söngur villiand- arinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandisól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk- Zakk. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni: „l'am your man" með Leonard Cohen. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blitt og létt..." 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt...“ 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 Blítt og létt. 23.10 Fyrir- myndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vett- vangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Sveitasæla. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. 09.35 Poppararnir sniðug teiknimynd. 10.10 Þrumukettir Teiknimynd. 10.30 Mimisbrunnur Tell Me Why. Fræðandi og áhugaverð teiknimyríd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Skipsbrotsböm Castaway. Ástral- skur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Sparta Sport Þetta er fþróttaþáttur krakkanna. 12.00 Kjallarinn. 12.30 Á slóðum impressjónistanna A Day in the Country. (þessari heimildar- mynd um gömlu impressjónistanna er ferðast um Frakkland með viðkomu á eftirlætisstöðum málara eins og Van Gogh, Gauguin, Monet, Renoir og Pis- arro.o.fl. Fararstjóri er Kirk Douglas. 13.30 Iþróttir Leikur vikunnar i NBA kör- funni og bein útsending frá ítölsku knattspyrnunni. 16.55 Fréttaágrip vikunnar. 17.15 Umhverfis jörðina á 80 dögum Ar- ound The World In Eighty Dasys. Þriðji og síðasti hluti þessarar stórkostlegu framhaldsmyndar. 18.45 Viðskipti f Evrópu Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi líðandi stundar. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Skfðastjörnur Jæja, góðir Islend- ingar. Þá er bara að bregða undir sig betri fætinum heima í stofu og læra á skiði með þeim Ómari Ragnars, Rósu Ingólfs, Hemma Gunn og Lindu Péturs. Handrit og kennsla: Þorgeir Daniel Hjaltason. 20.10 Landsleikur. Bæirnir bftast. Um- sjón Ómar Ragnarsson. 21.00 Lögmál Murphys Léttur og spenn- andi bandarískur sakamálamynda- flokkur. 21.55 Fjötrar Traffik. Lokaþáttur. 22.25 Listamannaskálinn The South Bank Show William Golding. 00.05 Þrír vinir Three Amigos. Stór- skemmtilegur vestri. Aðalhlutverk: Ste- ve Martin, Chevy Chase, Martin Short og Pastrice Martinez. Leikstjóri John Landis. Bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. Mánudagur 15.20 Tim Hálf fertug kona verður ástfang- in af sér yngri manni sem er þroskaheft- ur. Kynni þeirra takast þegar hún ræður Tim til garðyrkjustasrfa, en upp frá því fer vinátta þeirra að þróast. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsinsTeiknimynd. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags Gamanmynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Skíðastjörnur Fjölskyldan komin í plóginn? Þá er bara að byrja með skíð- astjörnunum okkar fjórum þeim Lindu, Hemma, Rósu og Ómari. Handrit og kennsla: Þorgeir Daniel Hjaltason. 20.40 Dallas. 21.35 Tvisturinn Þessi þáttur er tileink- aður afbragðsgóðri dagskrá Stöðvar 2 yfir páskahátíöina. 22.40 Morðgáta Murder, She Wrote. Vin- sæll sakamálaþáttur. 23.05 Óvænt endalok Tales of the Unex- pected. Losti, hefndir og afbrýðisemi. Aðalhlutverk: Don Johnson, Arthur Hill og Samantha Eggar. 23.35 Geymt en ekki gleymt Good and Bad at Games. Myndin gerist í byrjun áttunda áratugarins í drengjaskóla í London og svo tíu árum síðar þegar leiðir nemenda liggja saman eftir heldur misjafna skólagöngu. Aðalhlutverk: Martyn Standbridge, Anton Lesser, Laura Davenport og Dominic Jephcott. Leikstjóri Jack Gold. Stranglega bönnuö börnum. 01.00 Dagskrárlok. I DAG mars Föstudagur 30. mars 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27 föstudagur. 89. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.54- sólarlag kl. 20.10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.