Þjóðviljinn - 15.06.1990, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 15.06.1990, Blaðsíða 26
MYNDLISTIN Djúpið, kjallara Hornsins, Róbert Róbertsson. Opiö alla daga frá kl. 11. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Sig- urðurSigurðsson, málverk. Opið kl.14-18virkadaga,til 19.6. Nýlistasafnið, Vatnstíg 3b, Fyrir ofan garð og neðan, sýning í Þing- holtunum.til 16.6. Safn Ásgrims Jónssonar, Berg- staðastræti 74, eldgosa- og flótta- myndir Ásgríms. Til 17.6. Opið aila daga nema má kl. 13:30-16. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið alla daga nema má kl. 14- 18. Slunkaríki (safirði, Sara Vilbergs opnar á lau sýningu kl. 16, opið fi-su 16-18. Til 1.7. Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6, Guttorm- ur Jónsson skúlptúrar, Opið dagl. kl. 13-18, til 17.6. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramikverkog módel- skartgripir, opið lau 10-14. Gallerí 11 Skólavörðustíg 4a, Hreinn Friðfinnsson, Opið alla daga frá kl. 14-18. Til 21.6. Gallerí Prýði, Vestmannaeyjum. Gunnsteinn Gíslason opnar sýningu Sýningarsalur að Þernunesi 4, Arn- arnesi. Gunnar I. Guðjónsson opnar sýningu á lau kl. 16. Opin daglega kl. 16-22, til 24.6. Veitingahúsið22, Laugavegi. Óskar Thorarensen, Opið alla daga frá kl. 11 -01, um helgartil kl. 03. Vörðuskóli, sýning á verkum þýska arkitektsins Dieter Magnus. Opin Hvað á að gera um helgina? Bjarnfríður Leósdóttir kennari , Laugardaginn nota ég trúlega til að vinna í garðinum mínum og ef veður leyfir þa grilla ég eitthvað gott handa barnabörnunum mínum. A sunnudaginn tek ég þátt í þjóðhátíðarhöldunum hér í bænum með fjölskyldunni," sagði Bjamfrlður Leósdóttir kennari á Akranesi. virka daga kl. 15-19, um helgar kl. 14-18, til 17.6. Þjóðminjasafnið, opið 15.5-15.9 alla daga nema má kl. 11 -16. Maður oghaf, sýnigá2. hæð. LEIKLISTIN- Mexíkanskur hundur, leikhópur frá Hollandi, leikur á ensku á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld og annað kvöld kl. 21:30. Islenski dansflokkurinn, Palli og Palli, barnaballett í íslensku óperunni álau kl. 14:30 og 17. Fantasía, Skeifunni 3c, Imyndunar- veikin e/Moliere, í kvöld kl. 21, allra síðasta sýning. Þjóðleikhúsið, Úr myndabók Jónas- ar Hallgrímssonar, leikgerð Halldórs Laxness frumsýning á Kjarvalsstöð- um á lau kl. 21. Su kl. 16:30, á su aðg. ókeypis. Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleik- húsið, Litla sviðið, Sigrún Ástrós í kvöld, lau kl. 20. Allra síð. sýn. Alþýðuleikhúsið, Ísaðargellurí leikför, í kvöld í Bolungarvík kl. 20:30, lau Alþýðuhúsinu ísafirði kl. 21:15, su Suðureyri kl. 20:30. HITT OG ÞETTA Hana-nú I Kópavogi, samvera og súrefni á morgun lau, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Molakaffi. Félag eldri borgara, Göngu-Hrólfur hittast á morgun lau kl. lOaðNóatúni 17. Opið hús Goðheimum á su frá kl. 14. Leikhópurinn Snúður og Snælda mæta m/dagskr. Allar vildu meyjarn- ar eiga hann úr verkum Davíðs Stef- ánssonar.Dansleikur hefst kl. 20. Útivist, tvær ferðir á su, brottför frá BSÍ-bensínsölu: Nesjar-Hagavík kl. 10:30ogfjallgángakl. 13, gengiðá BúrfellíGrimsnesi. 17:17, Austurstræti og Café Hressó, í dag Lúörasveit verkalýðsins, Dans- skóli Heiðars Ástvaldssonar og Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Inni á Hressó að kvöldi Infernó 5 gjörning- ur, Auðhumla, Musiclovers og Lestir frá Reykjavík. Lau úti: Þjóðdansafé- lagið og Dansskóli Hermanns Ragn- ars. Hressó: FélagarúrÓperusmiðj- unni og Leikfélag Mosfellssveitar. í kvöld kl. 21 er síðasta tækifærið til að sjá Imyndunarveikina eftir Mo- liére, sem Fantasía sýnir í húsnæði Frú Emilíu Skeifunni 3c. Á myndinni má sjá Bjarna Gunnarsson í hlutverki Tómasar Diafoirusar og Margréti Óskarsdóttur í hlutverki Angelique. á veggmyndum I dag. Sýningin er að- eins opin þessa helgi og stendurtil 18. júní. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9. Edda Jónsdóttir, Vörður vatnslita- myndir og smá- skúlptúrar. Opið á verslunartíma, til 24.6. Gerðuberg, sýning á starfi lista- smiðjunnar Gagn og gaman opnar á lau kl. 14 með leikþættinum I hafsins djúpi. Sýningin er opin kl. 9-22 alla dagatil22.6. Hafnarborg, Einfarar í íslenskri myndlist, opið alla daga nema þri kl. 14-19, til 24.6. Hlaðvarpinn við Vesturgötu, Sig- ríður Elfa, málverk og uppstylling, opið alla daga kl. 12-18. Til 17.6. Kjarvalsstaðir, íslensk höggmynda- list 1900-1950 Ópið daglega frá kl. 11-18. Til 17. júnf. Lelrlístarfélagið, Epal Faxafeni 7, Leir og blóm, opið á verslunartíma virka daga og kl. 14-18 um helgar. Til 16. júní. Listmálarafélagið, Listahúsi aö Vesturgötu 17.8 kunnir listamenn. 16. Opið 14-18 alla daga til 20.6. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga nema má 13.30-16, högg- myndagarðurinn alla daga 11-17. Listasafn ASÍ, sýn. Grafíklist frá Frakklandi. Opin virka daga kl. 16-19 og um helgar kl. 14-19, má lokað. Til 1.7. Listasafn Islands, André Masson 1896-1987, opið um helgar kl. 12-22, virkadagakl. 12-18. Til 15.6. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns. Opið lau og su kl. 14-18, má, þri, mi ogfi kl. 20-22. Menntamálaráðuneytið, Daníel Magnússon sýnir fígúratívar og ge- ómetrískar lágmyndir. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su 14-16. Norræna húsið, kjallari og anddyri: Hernám og stríðsár, Ijósmyndasýn- ing frá stríðsárunum á Islandi 1940- 45. Opin 14-19 daglega, til 24.júní. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Magnús Tómasson, Opiðdaglegakl.10-18 virka daga nema má, og kl. 14-18 um helgar. Til 20.6. 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ I sumar bjóða Edduhótelin gistingu í fjórar nætur eða fleiri með verulegum afslætti. Afsláttarkjör þessi gilda frá opnunardegi hótelanna (um 15. júní) til 30. júní og aftur frá 12. ágúst til lokunardags (um 30. ágúst). Gistinóttin kostar kr. 1.300,-* á mann í 2ja manna herbergi m/handlaug, þ.e. kr. 5.200,- á mann í fjórar nætur (á einu hóteli eða eina nótt á hverjum stað). *Morgunverður er ekki innifalinn. Ónotadar gistinætur verða ekki endurgreiddar, en hægt er að nýta þær frá 1. sept. til 31. des. á Hótel Eddu, Kirkjubæjarklaustri og Hótel Hvolsvelli. Gistingu er ekki hægt að panta með meira en tveggja daga fyrirvara. Tilboð þessi eru til sölu hjá Ferðaskrifstofu íslands, Skógarhlíð 18, sími 25855, og á Edduhótelunum. Þar fæst einnig Hótel Eddu bæklingurinn 1990. m FERÐASKRIFSTOFA ÍÝfl ÍSLANDS B-l-l/ Skógarhlíð 18, sími 25855

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.