Þjóðviljinn - 15.06.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 15.06.1990, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (9) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigmn Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Svein- björg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamir í hverfinu (6) (- Degrassi Junior High) Kanadísk þáttaröð. Þýöandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (8) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk- bandarískur brúðumyndaflokkur I 13 þáttum úr smiöju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990 Kynning. 20.40 Heimstónlist (Provinssirock: World of Music Art and Dance) Ár- lega er haldin stærsta rokkhátíð Finnlands í Seinájoki og á síðasta ári var boöiö þangað I fyrsta sinn tónlistarmönnum frá Afríku og Asiu. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö) 21.20 Bergerac Breskir sakamála- þættir með hinum góðkunna breska rannsóknarlögreglumanni sem býr á eyjunni Jersey. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristnjn Þórðar- dóttir. 22.15 Litla stúlkan min (My Little Girl) Bandarisk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Connie Kaiserman. Aðal- hlutverk Marie Stuart Masterson, James Eari Jones, Geraldine Page og Pamela Payton WrighL Ung stúlka, af góðum efnum, gerist sjálf- boöaliöi í bamaathvarfi eitt sumar. Þar kynnist hún nýrri hliö á tilver- unni. Þýðandi Ýit Bertelsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir I dagskráriok Laugardagur 14.45 HM í knattspymu Beinútsend- ing frá Italíu. Brasilía-Kosta Ríka. (Evróvision) 17.00 fþróttaþátturinn 18.00 Skyttumar þg'ár (10) Spænsk- ur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður á víðfrægri sögu eftir Alex- andre Dumas. Leikraddir Örn Áma- son. ÞýðandiGunnarÞorsteinsson. 18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Bandarísk teiknimynd. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistaramótið í knatt- spymu Bein útsending frá Italíu. England-Holland. (Evróvision) 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkið í landinu Hún fór I hundana Signjn Stefánsdóttir ræðir við Guðrúnu Ragnars Guðjohnsen hundaræktarkonu og formann Hundaræktarfélags Islands. 21.50 Hjónalíf (4) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 22.25 Hjónaband til hagræðis (Gett- ing Married in Buffalo Jump) Kanadlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Eric Till. Aðalhlut- verk Wendy Crewson, Paul Gross og Marion Gilsenan. Ung stúlka býr á bóndabæ ásamt móður sinni. Þær ráða til sín vinnumann og á það eftir aö draga dilk á eftir sér. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.05 Svartklædda konan (Woman in Black) Nýleg bresk sjónvarps- mynd gerð eftir skáldsögu Susan Hill. Leikstjóri Herbert Wise. Aðal- hlutverk Adrian Rawlins. Ungur lög- fræðingur þarf að sinna erindagjörð- um í smábæ og gerir ráð fyrir að staldra stutt við. Sérkennilegir at- burðir eiga sér stað sem eiga eftir að gjörbreyta lífi hans. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskráriok Sunnudagur 17.30 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Björgvin Magnússon. 17.40 Baugalína (9) (Cirkeline) Dönsk teiknimynd fyrir böm. Sögu- maður Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 17.50 Ungmennafélagið (9) Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Val- geir Guðjónsson. Stjóm upptöku Eggert Gunnarsson. 18,15 Stelpur Seinni hluti (Piger) Dönsk leikin mynd um vinkonur og áhugamál þeirra og vandamál. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.30 Fréttir 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.10 Reykjavíkurblóm Kabarett með lögum eftir Gylfa Þ. Gíslason. Umsjón Edda Þórarinsdóttir. Flytj- endur Amar Jónsson, Ása Hlin Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir og Eggert Þorieifsson. Hljómlistar- menn Edward Frederiksen, Sigurð- ur I. Snorrason og Szymon Kuran. Stjórn upptöku Gísli Snær Eriings- son. 21.45 .Atjánhundruð og níubu” Dagskrá um það sem var efst á baugi fyrir 100 árum. Brugðið er upp gömlum Ijósmyndum og valdir kaflar úr leikritum sýndir. Samantekt og umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórs- son. 22.20 Á fertugsaldri Ný bandarísk þáttaröð um nokkra góðkunningja sjónvarpsáhorfenda. Þýðandi Vet- urtiöi Guðnason. 23.05 Kata prinsessa (Touch the Sun: Princess Kate) Nýleg áströlsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri George Ógilvie. Aðalhlutverk Justine Clar- ke, Lyndell Rowe og Alan Cassel. Unglingsstúlka er við tónlistarnám. Hún er einkabarn og nýtur mikils ástríkis því kemur það miklu róti á llf FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö. Fréttayfiriit. 8.00 Fréttir. Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjón- ustu- og neytendahomið. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. 12.10 Úr fuglabók- inni. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 I dagsins önn - Ný stefna I þjón- ustu aldraðra. 13.30 Miödegissagan: „Leigjandinn". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúf- lingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Skugga- bækur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg og Paganini. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumar- aftann. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kórakeppni Bandalags evrópskra útvarpsstöðva. 20.45 Heimsókn á Austfjörðum. 21.30 Sumarsagan: „Birtingur". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurffegnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur". 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morg- untónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðar- punktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar I garöinum. 11.00 Vikulok. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Sagan: „Mómó". 17.00 Frá Listahátíö I Reykjavík. 18.35 Dán- arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ábætir. 20.00 Sum- arvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansaö með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.18 Alþingishátíðar- kantata 1930 eftir Pál (sólfsson við Ijóð Davíðs Stefánssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guöspjöll. 9.30 íslensk kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Frá þjóöhátíö í Reykja- vfk. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.10 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Sunnefumálin og Hans Wium Fyrsti þáttur. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tvær þjóðir I einu landi. 17.00 Hljómsveitin Islandica í tali og tónum. 18.00 Sagan: „Mómó". 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Frá Listahátið I Reykjavík. 21.10 Klnamúrinn. 21.30 Sumarsagan: „Birtínguri'. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir ein- söngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lág- nættið. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 7.30 Fréttayfiriit. hennar þegar hún kemst að þvl að hún er ættleidd og á aðra foreldra. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskráriok Mánudagur 17.50 Tumi Belgískur teiknimynda- flokkur. 18.20 Litlu Prúðuleikaramir Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Leðurfolökumaðurinn Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Maurinn og jarðsvínið-Teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt (4) Að þessu sinni velur sér Ijóð Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona. Umsjón Valgerður Bene- diktsdóttir. 20.45 Roseanne Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.10 Glæsivagninn (La belle Angla- ise) Fimmti þáttur. Leikið tveimur skjöldum. Franskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. 22.10 Heimsmeistaramótið f knatt- spymu Argentína - Rúmenía fýrri hálfleikur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Heimsmeistaramótið í knatt- spymu Argentína - Rúmenía seinni hálfleikur. 00.00 Dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Emilía Teiknimynd 17.35 Jakari Teiknimynd. 17.40 Zorro Spennandi teiknimynd. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu Ævintýra- legur ffamhaldsmyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 18.30 Bylmingur 19.19 19.19 Fréttir 20.30 Feröast um tímann 21.20 Framadraumar (I Ought To Be In Pictures) Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann-Margaret. 23.05 I Ijósaskiptunum Spennu- myndaflokkur. 23.30 Al Capone (Capone) Þessi mynd er frá árinu 1975 og tekst á við uppgangsár þessa illræmda manns. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. 01.05 Aldrei að vita (Heaven Knows, Mr. Allison) Bandarískur sjómaður nokkur og nunna komast í erfiða að- stöðu þegar þau standa saman á eyju I Kyrrahafinu í heimsstyrjöldinni siðari, en eyjan er yfirfull af Japön- um. Áöalhlutverk: Robert Mitchum og Deborah Kerr. Leikstjóri: John Huston. 02.45 Dagskráriok. Laugardagur 09:00 Morgunstund Umsjón: Saga Jónsdóttir og Eria Ruth Harðardóttir. 10:30 Túni og Tella Teiknimynd. 10:35 GlóálfamirTeiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10:55 Perla (Jem) Teiknimynd. Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.30 Frétta- yfiriit. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.40 Búnaðarþátt- urinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurffegnir. 10.30 Birtu bmgðiö á samtimann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 FréttayfiriiL 12.01 Úr fuglabókinn. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miödeg- issagan: „Leigjandinn". 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr for- ustugreinum. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Aug- lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Á ferð. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fugla- bókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veð- urfregnir. 01.10 Nætumtvarp. RÁS 2 FM90.1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir - Morgunútvarpið heldur áffam. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumarhelduráfram. 14.03 HM- homiö. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Söðlaö um. 20.30 Gullskif- an. 21.00 Frá norrænum djassdögum I Reykjavik. 22.07 Nætursól. 01.00 Nætumtvarp. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Hjónaband til hagræðis Sjónvarp laugardag kl. 22.25 Þessi mynd er kanadísk og er frá árinu 1989. Hún segir frá Sophie Ware, kaldhæðinni stúlku sem haft hefur atvinnu af píanó- leik í veitingahúsum. Líf Sophie breytist þegar faðir hennar deyr og hún snýr til æskuheimilisins í Suður-Alberta til að taka við rekstri á búgarði hans. Hún ræður til sín vinnumann og áður en langt um liður stingur hann upp á hag- ræðis-hjónabandi þeirra í millum. Þvert á allar hefðir tekur hún boð- inu og i framhaldi af þvi lærir Sophie margt og mikið um lífið og gildi siðvenja í nútímanum. Hun a von a bami Stöö 2 laugardag kl 20.50 Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 fjallar einnig um ungt fólk sem er að byrja að feta hin erfiðu spor hjónabandsins. Leikstjóri er John Hughes sem leikstýrt hefúr mörg- um unglingamyndum. Unga fólk- ið kemst fljótlega að því að lífið er ekki alltaf dans á rósum. Þar skiptast á skin og skúrir og freist- ingar löngum innan seilingar. En allt virðist horfa til betri vegar þegar frúin verður bamshafandi. 11:20 Svarta Stjarnan Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína Bama- og unglingamynd. 12:00 Smithsonian (Smithsonian Worid) l þessum fjórða þætti verður fjallað um þróun skýjakljúfa í Banda- ríkjunum, skoðaöir verða geim- ferðabúningar, sagt ffá athyglisverð- um tilraunum með kjamaeindir og heimili Harry S. Trumans, fymjm Bandarikjaforseta, heimsótt. 12:55 Heil og sæl Úti að aka Endur- tekinn þáttur um slys og slysavamir. Umsjón: Salvör Nordal. 13:30 Með storminn í fangiö (Riding the Gale) Seinni hluti tveggja- tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fómariömb hans. 14:30 Veröld - Sagan ( sjónvarpi (The Worid - A Television History) 15:00 I skólann á nýAðalhlutverk:- Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr., og Ned Beatty. Leikstjóri: Alan Metter. 16:45 Glys (Gloss) Nýsjálenskurfram- haldsmyndaflokkur. Fyrsti þáttur. 18:00 Popp og kók Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöð- versson. 18:30 Bílaíþróttir Umsjón og dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 Séra Dowting (Father Dowling) 20:50 Kvikmynd vikunnar Hún á von á bami (She's Having A Baby) Hreint ágætis gamanmynd. Aöal- hlutveric Kevin Bacon og Elizabeth McGovern. Leikstjóri: John Hughes. 22:35 Elvis rokkari (Elvis Good Rock- in') Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Mich- ael St. Gerard. 23:00 Bláa eldingin (Blue Lightning) Aðalhlutverk:. Sam Elliott, Rebecca Gillin og Robert Culp. Leikstjóri: Lee 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Með grátt I vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskíf- an. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfféttir - Helganjtgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söng- leikir I New York. 22.07 Landið og mið- in. 00.10 I háttinn. 02.00 Næturútvarp. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM- homið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Zikk Zakk. 20.30 Gullskíf- an. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndar- fólk. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturút- varp. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Phillips. Bönnuð börnum. 00:55 Undirheimar Miami (Miami Vice) Bandarískur spennumynda- flokkur. 01:40 Lengi lifir f gömlum glæðum (Once Upon A Texas Train) Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark og Angie Dickirv son. Leikstjóri: Burt Kennedy. 03:10 Dagskráriok Sunnudagur 09:00 Paw Paws Teiknimynd. 09:20 Poppamir Teiknimynd. 09:30 Tao Tao Teiknimynd. 09:55 Vélmennin Teiknimynd. 10:05 Krakkasport 10:20 Þrumukettimir Teiknimynd. 10:45 Töfraferðin Teiknimynd. 11:10 Draugabanar Teiknimynd. 11:35 Lassý 12:00 Popp og kók 12:35 Viðskipti í Evrópu 13:00 Ópera mánaðarins Macbeth Ópera I flórum þáttum eftir meistara Verdi sem byggir á samnefndu verki Shakespeare. Flytjendur Renato Bmson, Mara Zampieri, David- Griffith, James Morris og Dennis O’Neill ásamt kór og hljómsveit Beriínaróperunnar. Stjómandi:- Giuseppe Sinopoli. 15:30 Eðaltónar 16:00 fþróttir Umsjón: Jón Öm Guð- bjartsson og Heimir Karisson. 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 I fréttum er þetta helst 20:50 Björtu hliðamar Fréttamaður- inn og skáldjöfurinn Sigmundur Ern- ir Rúnarsson sér um þennan þátL 21:20 Öxar við ána Blandaður skemmtiþáttur með Helga Péturs- syni og Ríó Tríóinu. 21:50 Stuttmynd 22:20 Tónlist George Gershwins 23:10 Milagro (The Milagro Beanfield War) Aðalhlutverk: Christopher Wal- ken, Sonia Braga og Ruben Blades. Leikstjóri: Robert Redford. 01:05 Dagskráríok Mánudagur 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Káturog hjólakrílin 17:40 Hetjur himingeimsins 18:05 Steiniog Olli 18:30 Kjallarinn 19:19 19:19 Fréttir. 20:30 Dallas 21:20 Opni glugginn 21:35 Svona er ástin (That's Love) Breskur gamanmyndaflokkur. Þriðji þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hardcastle. Leik- stjóri: John Stroud. 22:00 Hættur i himingeimnum (Mission Eureka) Fimmti þáttur af sjö. 22:55 Fjalakötturínn Carmen Rytj- endur: Julia Migenes-Johnson,- Placido Domigo, Ruggero Rai- mondi, Faith Esham ásamt Frönsku sinfóníuhljómsve'itinni. Stjórnandi: Alessandro von Normann. Hljóm- sveitarstjóri: Lorin Maacel. 00:30 Dagskráriok BYLGJAN FM 98,9 15. júní STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN föstudagur. Vítusmessa. 166. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.57 - sólarlag kl. 24.00. FM 90,9 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.