Þjóðviljinn - 22.06.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 22.06.1990, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR SJONVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (10) 18.20 Unglingamir í hverfinu (7) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (9) 19.50 Maurinn og jarðsvínið-Teikni- mynd 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sissel Kyrkjebö Tónlistardag- skrá með norsku söngkonunni- Sissel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gífurlegum vin- sældum á hinum Norðuriöndunum. Þýðandi Ým Bertelsdóttir. (Nor- dvision - Norska sjónvarpið) 21.30 Bergerac 22.25 Lúxusvændi í Bevertyhæðum (Beverly Hills Madam) Bandarísk sjónvarpsmynd ffá árinu 1986 um lúxusvændi í Hollywood. Leikstjóri Harvey Hart Aöalhlutverk Faye- Dunaway, Melody Anderson, Louis Jourdan og Marshall Colt. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 14.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing ffá Ítalíu. 16 liða úrslit. (Evró- vision) 17.00 Iþróttaþátturinn 18.00 Skyttumar þrjár (11) 18.20 Bleiki pardusinn 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing frá Ítalíu. 16 liða úrslit. (Evró- vision) 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkið í landinu En ég er bara keriing Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Unni Guöjónsdóttur dansara og danshöfund með meiru, sem búið hefúr i Svíþjóð í nærri þrjá áratugi. 21.50 Hjónalíf (5) 22.20 Á villigötum (Inspector Morse: Driven to Distraction) Ný bresk sjórv varpsmynd. Handrit Anthony Ming- hella. Leikstjóri Sandy Johnson Að- alhlutverk John Thaw og Kevin- Whately. Ung kona finnst myrt og aðstæður minna um margt á morð sem var framið mánuði áður. Hinn óborganlegi Morse og Lewis að- stoðarmaöur hans fara á stúfana og leita vígamannsins. Þess má geta að John Thaw fékk fýrir skömmu hin virtu BAFTA-verðlaun fyrir leik sinn i myndunum um Morse. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.05 Júlía og Júlía (Julia and Julia)- Itölsk/amerísk bíómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Peter Del Monte. Aðalhlutverk Kathleen Turner,- Gabriel Byme, Sting og Gabriele- Ferzette Myndin segir frá konu sem á erfitt að gera upp á milli eigin- mannsins og viðhaldsins. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskráriok Sunnudagur 14.45 HM i knattspymu Bein útsend- ing frá (talíu. 16 liða úrslit. (Evró- vision) 16.55 Norrænir kórar: Danmörk (- Musik i möbelhuset) Tritonuskórinn- danski flytur verk effir John Höybye við Ijóð eftir Grethe Riisbjerg Thom- sen ásamt djasstríói. Þessi þáttur er liður í samstarfsverkefni nomænna sjónvarpsstöðva. Þýðandi Ýrr Ber- telsdóttir (Nordvision - Danska sjón- varpið) 17.25 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Séra Hulda Hr. M. Helgadóttir sóknarprestur i Hrísey. 17.35 Baugalína (10) 17.50 Ungmennafélagið (10) Sand- maðkar og marflær. Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.15 Litli bróðir (Minste mann - Hvem er det?) Það skiptir máli hvar f systkinaröðinni böm alast upp. Sögumaður Helga Sigríður Harðar- dóttir. Þýðandi Asthildur Sveinsdótt- ir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing ffá (talíu. 16 liða úrslit. (Evró- vision) 20.50 Fréttir 21.20 Hernámsárin Fimmti þáttur: Orrustan á Atlantshafi. Mörg islensk skip urðu fyrir árásum á Atlantshafi og ætla má að hlutfallslega fleiri Is- lendingar hafi beðið bana í stríðinu en Bandaríkjamenn, sem þó börð- ust í tveimur heimsálfum. Rætt verð- ur við íslenska sjómenn af nokkrum þeirra skipa sem ráðist var á. Um- sjón Helgi H. Jónsson. Dagskrár- gerð Anna Heiður Oddsdóttir. 22.10 Á fértugsaldrí (2) 22.55 Kærleiksþel (Ömheten) Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Handrit Jonas Gardell. Leikstjóri- Annika Silkeberg. Benjamin og Rasmus hafa búið saman um- nokkra hríð, þegar foreldrar Rasmusar koma óvænt i heimsókn til þess að halda upp á 25 ára af- mæli hans, en gjafir og húrrahróp geta ekki duliö hversu erfitt foreldr- amir eiga með að sætta sig við lífs- hætti Rasmusar og samband þeirra Benjamins. Þetta leiðir til óhjá- kvæmilegra árekstra, sérstaklega þegar kemur í Ijós að Benjamin er alvariega veikur. Aðalhlutverk Ger- hard Hoberstorfer, Kenneth Söderman, Yvonne Lombard og Máns Westfelt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarþið) 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 12.25 Bretadrottning kemur Bein út- sending ffá komu Elísabetar Breta- drottningar til Reykjavíkur. Einnig verðurendursýnd heimildamynd um drottninguna sem var áður á dag- skrá miövikudaginn 20. júní. 14.45 HM i knattspymu Bein útsend- ing frá (talíu. 16 liða úrslit. (Evró- vision) 17.50 Tumi 18.15 Litlu Prúðuleikaramir 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspymu Beinútsend- ing frá Italíu. 16 liða úrsliL (Evró- vision) 20.50 Fréttir og veður 21.20 Ljóðið mitt (5) Að þessu sinni velur sér Ijóð Pétur Gunnarsson rit- höfundur. Umsjón Valgerður Bene- diktsdóttir. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 21.30 Roseanne Lokaþáttur. 21.55 Glæsivagnlnn Sjötti og síðasti þáttur: Dýrmætt sumarieyfi. 22.50 Stutt og hrokkið (The Short and Curfies) Bresk stuttmynd ffá ár- inu 1987. Höfundur og leikstjóri Mike Leigh. Aðalhlutverk Alison Steadman, Sylvestra le Touzel, David Thewlis og Wendy Notting- ham. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 23.05 Útvarpsfréttir og dagskráriok STOÐ2 Föstudagur 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Emilía Teiknimynd. 17:35 Jakari Teiknimynd. 17:40 Zorro Teiknimynd. 18:05 Ævintýri á Kýþeríu (477). 18:30 Bylmingur 19:19 19:19 Fréttir. 20:30 Ferðast um tímann 21:20 Vertu sæl ofurmamma (Good- bye, Supennom) Líf Nóru virðist vera fullkomiö. En hún er ekki ánægð. Hún ákveöur því að hafa endaskiþti á lífi sínu. Sú ákvörðun fellur ekki vel í kramið hjá hinum heimilismönnunum. Aðalhlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. Leikstjóri: Charies S. Dubin. 22:55 f Ijósaskiptunum 23:20 Svikamyllan (The Black Wind- mill) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá örvæntingarfúllri leit njósnarans John að óþokkum sem rænt hafa syni hans. Aðalhlutverk: Michael Caine, Joseþh O'Conor og Donald Pleasence. Leikstjóri: Don Siegel. 01:05 Samningsrof (Severance) Ray er seinheppinn flækingur sem þráir að öðlast aftur virðingu dóttur sinnar en hún sneri við honum baki effir að móðir hennar lést í umferðarslysi, sem hann var valdur að. Aðalhlut- verk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Leik- stjóri: David Max Steinberg. Strang- lega bönnuð bömum. 02:35 Dagskrárlok Laugardagur 09:00 Morgunstund Umsjón: Saga Jónsdóttir og Erfa Ruth Harðardóttir. 10:30 Túni og Tella Teiknimynd. 10:35 GlóálfamirTeiknimynd. 10:45 Júlli og töfraijósið Teiknimynd. 10:55 Peria Teiknimynd. 11:20 Svarta Stjaman Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína 12:00 Smithsonian (5) Lúxusvændi í Beverlyhæðum Sjónvarpið föstudag kl. 22.25 Vændi þrífst og dafnar um heim allan og ekki síður meðal rika fólksins ef marka má föstudags- mynd Sjónvarpsins. Faye Dun- away fer með aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um vændi í Beverlyhæðum. Þar er þó ekkert venjulegt vændi á ferð, heldur svonefnt lúxusvændi, en í því felst líklega að likamar eru falir fyrir öllu hærri upphæðir en geng- ur og gerist á meðal almúgans. Auk Dunaway fara Melody And- erson, Louis Jordan og Marshall Colt með mikilvæg hlutverk. Har- vey Hart leikstýrði. Þokuhryllingur Stöó 2 laugardag kl. 01.45 Eftir miðnættið annað kvöld sýnir Stöð tvö mynd fýrir þá sem vilja láta hrella sig svo um munar. Þar er á ferðinni myndin Þokan (The fog) frá árinu 1980. Kvikmynda- handbók gefur myndinni tvær og hálfa stjömu. John Carpenter leikstýrði myndinni og fjallar hún um draugagang í bæ nokkmm í Kalifomíu. Kvikmyndahandbók segir Carpenter hafa farist leik- stjómin vel úr hendi. Með aðal- hlutverk fara Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leigh. Myndin er strang- lega bönnuð bömum. 12:50 Heil og sæl Ógnarsmá ógn Um- hverfi okkar er gegnsýrt af örsmáum verum, svokölluöum örvenjm, sem- valda sjúkdómum, skemmdum i matvælum og ótal öðrum óskunda. Umsjón: Salvör Nordal. 13:25 Sögurfrá Hollywood 14:25 Veröld - Sagan í sjónvarpi 15:00 Eftir loforðið (After the- Promise) Mynd byggð á sannsögu- legri bók effir Sebastian Milito. Aðal- hlutverk: Mark Harmon og Diana- Scarwid. Leikstjóri: David Green. 16:45 Glys 18:00 Popp og kók 18:30 Bílaíþróttir 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 Séra Dowling 20:50 Stöngin inn (slensk knatt- spyrna. Umsjón og stjóm upptöku: Sigmundur Emir Rúnarsson. 21:20 Kvikmynd vikunnar Ógætni (Indiscreet) Mynd um ástarsam- band leikkonu nokkurrar og hátt- setts sendifúlltrúa Bandaríkjastjóm- ar. Hann kemur ekki fram af fullum heiðarieik í sambandi þeirra. Aðal- hlutverk: Robert Wagner og Lesley- Anne Down. Leikstjóri: Richard- Michaels. 22:55 Síðasti tangó í París (Last- Tango in Paris) Frönsk-ítölsk mynd í leikstjóm Bemardo Bertolucci. Mað- ur og kona hittast fyrir tilviljun í mannlausri íbúð einn vetranuorgun í París. Effir aö hafa skoðað íbúðina sitt í hvoru lagi dragast þau hvort að öðm og ástríöumar blossa upp. Að- alhlutverk: Marion Brando og Maria Scheider. Stranglega bönnuö böm- um. 01:00 Undirheimar Miami 01:45 Þokan (The Fog) Mögnuð draugamynd Johns Carpenter um kynjakvikindi í kynngimögnuðum þokubakka sem leggst yfir smábæ. RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 7.30 Fréttayfiriit. Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.30 Frétta- yfiriit. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytenda- homiö. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. 12.01 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 ( dagsins önn - ( heimsókn til Dalvikur. 13.30 Miödegissagan: „Vatn á myllu kölska". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veður- ffegnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ross- ini, Liszt og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Dánar- ffegnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 Af mætum Borgfirðingum. 21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðamndrin". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úrfuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veð- urfregnir. 01.10 Nætumtvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréffir. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morg- untónar Felixar Mendelssohns. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfúr. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 „Guð- leysingi af Guðs náð". 17.15 Stúdíó 11. 18.00 Sagan: „Mómó". 18.45 Veöur- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ábætir. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Dansað með harmoníku- unnendum. 23.10 Basil fursti - kon- ungur leynilögreglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veð- urfregnir. 01.10 Nætumtvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guöspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10.25 Afríkusögur. 11.00 Messa I Hallgrímskirkju. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veð- urfregnir. Tónlist. 13.10 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Sunnefumálin og Hans Wium Annar þáttur. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á puttanum milli plánet- anna Fyrsti þáttur. 17.00 I tónleikasal. 18.00 Sagan: „Mómó". 18.30 Tónlist,- Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 ( sviðsljósinu. 20.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. 21.00 Úr menningarlífinu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 7.30 Fréttayfiriit. Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. 9.20 Morgun- leikfimi. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu bmgðið á samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfrrtit. Úr fuglabókinn. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Dánarfregnir. 13.00 ( dagsins önn - Hvað em böm að gera? 13.30 Mið- degissagan: „Vatn á myllu Kölska". 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og hér- aðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Dán- arfregnir. 18.45 Veðurffegnir. 19.00 Kvöldfféttir. 19.32 Um daginn og veg- inn. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk tónlist 21.00 Á ferð. 21.30 Sumarsagan: „Manntafi". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjómmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturnt- varp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólar- sumar. 12.00 FréttayfiriiL 12.20 Há- degisfréttir — Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-homið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Söðlað um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Frá norrænum djassdögum í Reykjavík. 22.07 Nætur- sól. 01.00 Nætumtvarp. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgamtgáfan. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlung- ur i morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabók- in, orðaleikur i léttum dúr. 15.30 Sæl- keraklúbbur Rásar 2. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgamtgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur á- fram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Slægur fer gaur með gigju. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. 20.30 Gullskifan. 21.00 Söng- leikir i New York. 22.07 Landiö og mið- in. 00.10 ( háttinn. 02.00 Nætumtvarp. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar helduráfram. 14.03 HM- homið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir 19.32 Zikk Zakk. 20.30 Gullskífan 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndar- fólk. 00.10 i háttinn. 01.00 Næturút- varp. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - I FM 95,7 Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau,- Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og- Janet Leigh. Leikstjóri: John Carpenter. Stranglega bönnuð bömum. 03:10 Dagskráriok Sunnudagur 09:00 f Bangsalandi Teiknimynd. 09:20 Poppamir Teiknimynd. 09:30 Tao Tao Teiknimynd. 09:55 Vélmennin Teiknimynd. 10:05 Krakkasport 10:20 Þrumukettimir Teiknimynd. 10:45 Töfraferðin Teiknimynd. 11:10 Draugabanar Teiknimynd. 11:35 Lassý Framhaldsmyndaflokkur. 12:00 Popp og kók Endurtekið 12:35 Viðskipti í Evrópu 13:00 Djöfullegt ráðabmgg Dr. Fu- Manchu (Fiendish Plot of Dr. Fu- Manchu) Gamanleikarinn góðkunni, Peter Seliers, fer á kostum í hlut- verki Fu og fimm öðrum. Aðalhlut- verk: Peter Sellers, Helen Mirren,- Steve Franken og Simon Williams. Leikstjóri: Piers Haggard. 15:00 Cary Grant (The Leading Man) Ævi hans og lifshlaup rakið (máli og myndum. 16:00 Iþróttir 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 f fréttum er þetta heist 20:50 Straumar I þessum þætti verður menningarmiðstöðin Hafnarborg í Hafnarfirði heimsótt. 21:10 Stuttmynd 21:40 Björtu hliðamar 22:10 Brotthvarf úr Eden Fyrsti hluti af þremur í ným ástralskri þáttaröð. 23:00 Biessuð byggðastefnan (Ghostdancing) Frjósamt landbún- aðarhérað er við það að leggjast í eyöi en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin i að snúa þeirri þróun við áður en það verður um seinan. Að- alhlutverk: Bo Hopkins, Bruce Dav- ison og Dorothy McGuire. Leikstjóri: David Greene. 00:35 Dagskrárlok Mánudagur 16:45 Nágrannar 17:30 Kátur og hjólakrílin 17:40 Hetjur himingeimsins 18:05 Steini og Olli 18:30 Kjallarínn 19:19 19:19 Fréttiri. 20:30 Dallas 21:20 Opni glugginn 21:35 Svona er ástin (477) 22:00 Brotthvarf úr Eden (2/3) 22:50 Fjalakötturínn Blái engillinn (Der Blaue Engel) ( myndinni segir frá virtum prófessor í enskum bók- menntum sem heillast gersamlega af Lólu. Líf hans verður aldrei samt aftur. Aðalhlutverk: Marlene Die- trich, Emil Jannings, Hans Albers, Curt Gerron, Rosa Valetti, Eduard von Winterstein og Kari Huszar-Puf- fý. Leikstjóri: Joseph von Stemberg. 00:35 Dagskráriok 22. júní föstudagur. 173. dagur ársins. Nýtt tungl. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.55 - sólariag kl. 24.04. Viðburðir Þýski herinn ræðst inn [ Sovétríkin árið 1941. NÝTT HELGARBLAÐ — S(ÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.