Þjóðviljinn - 06.07.1990, Page 26

Þjóðviljinn - 06.07.1990, Page 26
MYNDLISTIN Árbæjarsafn, opið alla daga nema má kl. 10-18. Prentminjasýning í Mið- húsi, kaffi í Dillonshúsi og Krambúð. Djúpið, kjallara Hornsins, Sigríður Ólafsdóttir sýnir. Opið alla daga frá kl. 11, til 19.7. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Guð- björg Hjartardóttir, málverk, opið alla daga kl. 14-18, ath. síð. sýn.helgi. Gallerí 8, Austurstræti 8, sýnd og seld verk e/um 60 listamenn, olíu-, vatnslita-, og grafíkmyndir, teikning- ar, keramík, glerverk, vefnaður, silf- urskartgripir og bækur um íslenska myndlist. Opið virka daga og lau kl. 10-18 og su 14-18. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramikverk og módel- skartgripir, opið lau 10-14. Hafnarborg, Toshikatsu Endo frá Japan. Á kaffistofu Jordan Sourtchev frá Búlgaríu opið alla daga nema þri kl. 14-19, til 22.7 Kjarvalsstaðir, íslensk höggmynda- list 1900-19 Opið daglega frá kl. 11- 18. síð.sýn.helgi. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga nema má 13.30-16, högg- myndagarðurinn alla daga 11-17. Listasafn íslands, André Masson 1896-1987, opið um helgar kl. 12-22, virka daga kl. 12-18. Til 15.7. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns. Eyðandi hamfarir íslendingar eru ekki óvanir því að horfa upp á eyðileggingu af völdum eldgosa. Sem betur fer hafa ekki orðið á 20.öldinni þau stórgos sem fyrrum hrelldu lands- menn. Á fyrri öldum var landið líka strjálbýlla, fólk ekki eins háð margskiptri tækni, stjórnsýslu og flóknu efnahagslífi og nú. Eldgos á borð við Skaftárelda ekki mjög fjarri byggð er nú yrði, kynni að valda verulegum vandræðum. Og við getum líka séð hvað tiltölu- lega lítil eldgos geta af sér gert komi þau upp fast við byggð - í Eyjum 1973. Það er því nauðsyn- legt að hyggja að rannsóknum og vörnum sem auðvelda okkur að koma í veg fyrir eða létta tjón af völdum jarðelda. En annar vá- gestur er athugunar verður. Allstór landsvæði á íslandi bera ummerki jökulhlaupa og vitað er að land hefur lagst í auðn vegna slíkra hlaupa. Með jökul- hlaupum á íslandi er ýmist átt við hlaup vegna jökulstíflu, berg- hruns við jökultungur, vegna jarðhita undir jöklum og vegna eldgosa undir jöklum eða við þá. Dæmi um fyrstu tegundina eru hlaupin úr Grænalóni við Skeiðarárjökul, um aðra tegund- ina hlaupið frá Steinsholtsjökli skammt frá Þórsmörk 1967, um þriðju tegundina hlaupin í Skaftá og loks um þá fjórðu Kötluhlaup. Grímsvatnahlaup eru bæði af þriðju og fjórðu tegund; al- gengari þó af þeirri þriðju. Rennsli jökulhlaupa er afar mismunandi. í litlum hlaupum er rennslið mælt í allt að fáeinum þúsundum rúmmetra á sekúndu og heildarvatnsmagnið nær hálf- um til fáeinum rúmkílómetrum. Meðalhlaup mega kallast- þau sem ná 5000 rúmmetra rennsli á sek. og upp í 10.000 - 20.000 rúm- metra en vatnsmagnið er þá oft nokkrir rúmkílómetrar. f stór- hlaupum getur rennsli verið frá fáeinum tugum þúsunda rúm- metra á sek. upp í 100.000 til 200.000 rúmmetra og vatnsmagn- ið margir rúmkílómetrar. Menn greinir nokkuð á um hve stór stærstu hlaupin eru t.d. stór Kötluhlaup; til eru mun hærri tölur en þær fyrrnefndu. Síðasti flokkurinn er hamfarahlaup þar Opið lau og su kl. 14-18, má, þri, mi og fi kl. 20-22. Listhús við Vesturgötu 17, Einar Þorláksson, Elías B. Halldórsson, Hrólfur Sigurðsson og Pétur Már Pét- ursson sýna málverk. Opið daglega kl. 14-18, til 31.7. Menntamálaráðuneytið, Húbert Nói og Þorvaldur Þorsteinsson. Minjasafn Akureyrar, Landnám í Eyjafirði heiti sýningar á fornminjum. Opið daglega kl. 13:30-17, til 15.9. í Laxdalshúsi Ijósmyndasýningin Ak- ureyri, opið daglega kl. 15-17. Mlnjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su 14-16. Norræna húsið, kjallari: Snorri Arin- bjarnar, málverk. Opin 14-19 dag- lega, til 26.8. Reykholt, M-hátíð í Borgarfirði, sýn- ing borgfirskra myndlistarmanna. Samsýning 19 listamanna. Opiðdag- lega kl. 13-18, til 6.8. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, sumarsýning á olíu- myndum og vatnslitamyndum. Opið alla daga nema má kl. 13:30-16. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið alla daga nema má kl. 14- 18. Slunkaríki, ísafirði, franski listamað- urinn Bauduin opnar sýningu á morg- unkl. 16. Opið fi-su kl. 16-18, til 22.7. Þjóðminjasafnið, opið 15.5-15.9 alla daga nema má kl. 11-16. Boga- salur: Af Englum og Keltum. TÓNLISTIN Djasshátíð í Dillonshúsi Árbæjar- safni, Djassband Tómasar R. Einars- sonar leikur á su kl. 15-18 Sumartónleikar á Norðaustur- landi, Kolbeinn Bjarnason á flautu og Guðrún Óskarsdóttir á sembal leika verk e/Couperin, Bach, Hándel o.fl. í kvöld í Reykjahlíðarkirkju kl. 20:30, lau í Húsavíkurkirkju kl. 20:30 og á su í Akureyrarkirkju kl. 17. Stigamenn eftir Snorra Arinbjarnar (1901-1958), sýning á verkum hans stendur nú yfir í kjallara Norræna hússins. LEIKLISTIN- í gegnum grínmúrinn og Leitin að léttustu lundinni, Spaugstofumenn á ferð um landið. í kvöld á Hótel Sel- fossi, lau og su Bæjarleikhúsinu Vestmannaeyjum og á Stapa í Njarð- vík. Ferðaleikhúsið, Tjarnarbíói Tjarn- argötu 10E, Light Nights, í kvöld, lau og su kl. 21. HITT OG ÞETTA Útivist, Þórsmerkurgangan: Breiðabakkavað-Oddi-Bergvað á su ki. 9:30, brottför frá BSÍ, stansað v/ Árbæjarsafn, brottför frá Fossanesti Selfossi kl. 11:30 og Grillskálanum Hellu kl. 12:15. Hjólreiðaferð su kl. 13:30, Hafravatnshringur, brottför frá Árbæjarsafni. Ferðafélag íslands, Þórsmörk- Langidalur 6-8.7, fararstjóri Leifur Þorsteinsson. Dagsferðir á su í Þórs- mörk. Fimmvörðuháls, fararstj. Helgi Jóhannsson. Landmannalaugar fyrsta helgarferðin í sumar. Uppl. og farmiðar skrifstofunni Öldugötu 3. Hana-nú í Kópavogi, samvera og súrefni á morgun lau, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl.10. Komum sam- an upp úr hálftíu og drekkum mola- kaffi. Púttvöllurinn á Rútstúni öllum opinn. Félag eldri borgara, Göngu-Hrólfur hittast á morgun lau kl. 10 að Nóatúni 17. Opið hús Goðheimum á su frá kl. 14. Frjálst spil og tafl. Dansleikur hefst kl. 20. Dagsferð um Suðurland 12.7. Húsdýragarðurinn í Laugardal, dagskrá á lau: opnað kl. 10, selum gefið, hreindýr teymd um svæðið, síðan hestar. Slegið m/orfi og Ijá e/ hádegi o.fl. kýr mjólkaðar rétt fyrir lok- un kl. 18. Tveir nýir selir komnir í garðinn, þeir Kobbi og Snorri. Börn 100 kr. fullorðnir 200 kr. Norræna húsið, íslandskynning, Borgþór S. Kærnested á lau kl. 17 Island i dag (sænska) og kl. 18 Island tanaan (finnska). ÚR RÍKI ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON SKRIFAR NÁTTÚRUNNAR 8hri 17 Jökulhlaup 500 C D Tölurnar sýna númmetra á sekúndu (rennsli) og kubbamir eru ekki i réttum hlutföllum ÞJÓÐVILJINN /ÓHT Jökulhlaup geta verið stór og smá. Stórhlaup (A) eru af sllkri stærðargráðu að rennslið nær stærstu ám heims. Meöalhlaup eru aðallega af völdum eldgosa hérlendis (B), en smáhlaup ýmist vegna jökulstífla eða jarðhita (C). Meöalrennsli stærstu vatnsfalla á íslandi er rúmlega 500 rúmmetrar á sekúndu (tonn/sek). sem rennsli nær orðið mörg hundruð þúsund rúmmetrum (eða tonnum ef það er ljósara) á sek. Ummerki um slík hlaup eru í farvegum nokkurra íslenskra fljóta. Líklega hafa a.m.k. þrjú ham- farahlaup farið niður farveg Jökulsár á Fjöllum og þá grafið að mestu hrikaleg gljúfur árinn- ar, það síðasta íyrir 2000- 2500 árum. Gljúfur Hvítár í Árnes- sýslu eru líka að hluta rofin í ham- farahlaupum. í báðum tilvikum var líklega um að ræða framrás vatns sem hafði stíflast upp vegna breyttrar legu jökuljaðra (fram- rás jökla eða hop). Stærstu gos- hlaup úr Mýrdalsjökli (Sól- heimasandur, Mýrdalssandur) og úr Grímsyötnum (Skeiðarárs- andur) og Öræfajökli falla vænt- anlega í hamfaraflokkinn. Tjón af völdum slíks gauragangs er erf- itt að meta en einhverjar þúsund- ir ferkílómetra af gróðurlendi og allmörg býli hafa eyðst á síðustu 600 - 2500 árum. Nú eru hlaupfarvegir þekktra hamfarahlaupa 'flestir lítt grónir og byggðir en sums staðar eru verðmæti í húfi og byggð í eða við hugsanlega farvegi. Það er því ástæða til þess að afla meiri vitn- eskju um stórhlaup og eðli þeirra, helstu hættusvæði og áhrifaþætti. Ef veðurfar hlýnar verulega á íslandi munu jöklar minnka og breytast hratt og líkur á stífluhlaupum aukast. Líkur á gosi í Mýrdalsjökli aukast með ári hverju. íslenskir vísindamenn hafa sinnt þessum málum beint og óbeint. Til dæmis hafa hamfara- hlaup fengið umfjöllun manna á Orkustofnun og vatnafræði gos- svæða í Vatnajökli verið gerð skil eftir umfangsmiklar þykktarmæl- ingar með íssjá Raunvísinda- stofnunnar Háskólans. En rétt hvað eldgos áhrærir þarf að leggja vísindamönnum til meira fé til að standa betur að vígi gegn náttúruhamförum. Það er fjár- festing sem skilar ekki skjótfeng- num arði til auðmagnsins en borgar sig þegar fram í sækir. 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 6. júlí 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.