Þjóðviljinn - 06.07.1990, Síða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 FJörkálfar (10) (Alvin and the Chip-
munks) Bandarískur teiknimyndafiokk-
ur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (8) (Deg-
rassi Junior High) Kanadísk þáttaröð.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (10) (The
Ghost of Faffner Hall) Bresk-
bandarískur brúðumyndaflokkur í 13
þáttum úr smiðju Jims Hensons.
19.50 Maurinn og jarðsvínið - Teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Atómstöðin (Atomics) Þessi
skemmtiþáttur var framlag Norðmanna
til sjónvarpshátíðarinnar [ Montreux.
21.05 Bergerac Breskir sakamálaþættir.
Aðalhlutverk John Nettles.
22.00 Eldsteikt hjörtu (Flamberede hjert-
er) Gráglettin dönsk bíómynd um hjúkr-
unarfræðinginn Henriettu, sem getur
leyst hvers manns vanda nema sinn
eiginn. Leikstjóri Helle Ryslinge. Aðal-
hlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse
Overgaard, Sören östergaard, Anders
Hove og Torben Jensen.
00.00 Útvarpsfréttir f dagskrarlok.
Laugardagur
13.00 Wimbledonmótið f tennis. Bein
útsending frá úrslitum í kvennaflokki á
þessu elsta og virtasta tennismóti
heims, sem haldið er ár hvert í Lundún-
um og er í raun óopinber heimsmeist-
arakeppni atvinnumanna í íþróttinni.
16.00 Skytturnar þrjár (13) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir Örn Árnason.
16.25 Bleiki pardusinn Bandarísk teikni-
mynd.
17.40 Táknmálsfréttir.
17.45 HM f knattspyrnu. Bein útsending
frá Italíu. Úrslitaleikur um þriðja sætið.
(Evróvision)
20.00 Fréttir og veður.
20.15 Pavarotti, Domingo og Carreras.
Beln útsending tónleikum i Róm. Þar
koma saman fram í fyrsta sinn þrfr frem-
stu tenórar heims. Hljómsveitinni stjórn-
ar Zubin Mehta.
21.45 Lottó.
21.55 Fólkið f landinu. Steinarfkið við
Stöðvarfjörð Inga Rósa Þórðardóttir
ræðirvið Petru Sveinsdóttur steinasafn-
ara.
22.20 Hjónalff (7) (A fine Romance)
Breskur gamanmyndaflokkur.
22.45 Myrkraverk (The Dark) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1979. Myndin greinir
frá baráttu rithöfundar og sjónvarps-
fréttamanns við morðóða geimveru f bæ
einum í Kaliforníu. Leikstjóri John Car-
dos.,
00.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sunnudagur
13.00 Wlmbledonmótið f tennis. Bein
útsending frá úrslitum í karlaflokki á
þessu elsta og virtasta tennismóti
heims, sem haldið er i Lundúnum ár
hvert og er i raun óopinber heimsmeist-
arakeppni atvinnumanna (iþróttinni.
16.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er
Ingibjörg Einarsdóttir nýstúdent.
17.00 Pókó (1) (Pokó) Danskir barna-
þættir. Pókó er fimm ára drengur. Á
hverju kvöldi, þegar hann fer í háttinn,
kemur Júpí vinur hans og þeir tala sam-
an um óskir og drauma Pókós. Leik-
raddir Sigrún Waage.
17.15 Ungmennafélagið (11) Grænir
úinliðir Þáttur ætlaður ungmennum.
Umsjón Valgeir Guðjónsson.
17.40 Táknmálsfréttir.
17.45 HM f knattspyrnu. Bein útsending
frá ólympiuleikvanginum í Róm. Úrslita-
leikur. (Evróvision)
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Safnarinn. I upphafl var orðið.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson prestur í
Hallgrimskirkju í Reykjavík hefur verið
fjölvirkur safnari i gegnum tíðina, en nú
einbeitir hann sér að því að safna verk-
um allt frá upphafi prentlistar á Islandi til
ársins 1800 og á meðal annars allar
bibliur sem út hafa komið á Islensku.
Umsjón Örn ngi. Dagskrárgerð Samver.
20.55 Áfertugsaldri (4) Bandarísk þáttar-
öð um nokkra góðkunningja sjónvarps-
áhorfenda.
21.40 Úrslitaatkvæðið Ný spænsk kvik-
mynd sem gerist fyrir nokkrum árum í
herbúðum jafnaðarmanna og meðal
kjósenda í dreifbýli skömmu fyrir kosn-
ingar. Starfsmenn flokksins og fram-
bjóðandi fara í atkvæðasmölun og
staðnæmast hjá gömlum manni I af-
skekktu þorpi. Leikstjóri Antonio
Gimenez-Rico.
23.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Mánudagur
17.50 Tumi (Dommel) Belgískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór. Lárusson.
18.20 Lltlu Prúðuleikararnlr Bandarískur
teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (122) Brasilfskur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.25 Leðurblökumaðurinn (Batman).
19.50 Maurinn og jarðsvínið (The Ant
and the Aardwark).
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mltt (6) Að þessu sinni velur
sér Ijóð Margrét Kristín Blöndal söng-
kona í Risaeðlunni.msjón Valgerður
Benediktsdóttir.
20.35 Magni mús Bandarisk teiknimynd.
20.50 Skildingar af himnum Annar þátt-
ur. Breskur myndaflokkur i sex þáttum.
22.10 Hvalir við fsland Endursýnd mynd
sem Sjónvarpið gerði árið 1989.
22.35 Við tjörnina (Duck) Bresk stutt
mynd frá árinu 1988. Aðalhlutverk Fra-
nces Barber og Jim Carter.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ2
Föstudagur
16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 Emllfa Teiknimynd.
17.35 Jakari Teiknimynd.
17.35 Jakari Teiknimynd.
17.40 Zorró Teiknimynd.
18.05 Ævintýri á Kýþeríu Skemmtilegur
framhaldsflokkur fyrir börn og unglinga.
Sjötti og næstsíöasti þáttur.
18.30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk i
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Ferðast um tfmann Skemmtilegur
framhaldsþáttur. Aðalhlutverk: Scott
Bakula og Dean Stockwell.
21.20 Jógúrt og félagar (Spaceballs the
Movie) Frábær gamanmynd úr smiðju
Mel Brooks þar sem gert er góðlátlegt
grín að geimmyndum.
22.55 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone)
Magnaðir þættir.
23.20 Eyðimerkurrotturnar (The Desert
Rats) Úrvals stríðsmynd sem gerist í
Norður-Afríku á árum sfðari heimsstyrj-
aldarinnar.
00.45 Bestu kveðjur á Breiðstrætl (Give
My Regards to Broad Street) Bítlarnir
Paul McCartney og Ringo Starr og
eiginkonur þeirra fara með aðalhlu-
tverkin í þessari mynd. Mörg þekkt lög
eru leikin og sungin [ myndinni og má
þar nefna, Yesterday, Ballroom Danc-
ing, Silly Love Songs, Elanor Rigby, The
Long and Winding Road, No More Lon-
ely Nights, Good Day Sunshine, Band
on dthe Run, Zip a Dee Do Dah og
auðvitað titillagið Give My Regards To
Broad Street. Aðalhlutverk: Paul
McCartney, Bryan Brown, Ringo Starr,
Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy
Ullman og Ralph Richardson. Leikstjóri
PeterWebb. 1984. Lokasýning.
02.30 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
09:00 Morgunstund með Erlu Erla og
Mangó bralla ýmislegt saman í dag.
Saga hússins heldur áfram og Erla sýnir
skemmtilegar teiknimyndir um Litla fo-
lann og félaga, Vaska vini, Mæju bý-
flugu og Geimálfana. Umsjón: Erla Ruth
Harðardóttir.
10:30 Júlli og töfraljósið (Jamie and the
magic torch) Skemmtileg teiknimynd.
10:40 Perla (Jem) Teiknimynd.
11:05 Svarta Stjarnan (Blackstar)
Teiknimynd.
11:30 Tinna (Punky Brewster) Þessi
bráðskemmtilega hnáta snýr nú aftur í
nýjum framhaldsþætti.
12:00 Smithsonian (Smithsonian world)
Fræðslumyndaflokkur um allt milli him-
ins og jarðar.
12:50 Heil og sæl.
13:25 Brotthvarf úr Eden
14:15 Veröld - Sagan f sjónvarpi (The
World: A Television History) Vandaður
þáttur úr mannkynssögunni.
14:40 Kúreki nútfmans (Urban Cowboy)
Kúrekar nútimans vinna á oliuhreinsun-
arstöð á daginn og verja kvöldinu á kúr-
ekaskemmtistað. Á staðnum er vélknú-
ið tæki i nautsliki og keppni um að sitja
það sem lengst er vinsæl dægradvöl.
Aðalhlutverk: John Travolta og Debra
Winger. Leikstjóri: James Bridges.
17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður
þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt
það sem er efst á baugi í tónlist, kvik-
myndum og öðru sem unga fólkið er að
pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á
Stjörnunni og Stöð 2.
18:30 Bflafþróttir Hinn heimsfrægi Le
Mans kappakstur er aðalefni þáttarins
að þessu sinni. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19:1919:19 Fréttir og veður.
20:00 Séra Dowling (Father Dowling)
Spennuþáttur um prest sem fæst við
erfið sakamál.
20:50 Kvikmynd vikunnar Furðusögur
VII (Amazing Stories VII) Fjórar smá-
sögur sem allar hafa það sameiginlegt
að teygja skemmtilega á imyndunara-
flinu. Meðal annars er greint frá þvi þeg-
ar jólasveinninn er handtekinn á jóla-
nótt, fyrir innbrot, strákhnokki og afi
hans skiptast á líkömum eina dagstund
svo að sá gamli geti notið útivistar einu
sinni enn, rithöfundur fær óvenjulegan
aðstoðarmann, eða öllu heldur aðstoð-
arhlut, og fleira. Meistari ævintýramynd-
anna Steven Spielberg hefur umsjón
með öllu saman. Aðalhlutverk: Robert
Eldsteikt hjörtu
Sjónvarp föstudag
kl. 22.00
Flamberede hjerter er dönsk
sjónvarpsmynd í léttum dúr frá
árinu 1986. Þarsegirfrá hjúkrun-
arkonunni Henriettu sem komin
er á fertugsaldurinn og elur með
sér draum um eiginmann, börn
og buru. Þanka þessa flokkar
hún sem veikleikamerki og lifir líf-
inu því af fítonskrafti er skelfir all-
an karlpening í kringum hana. En
óvæntir atburðir breyta lífi henn-
ar.
Townsend, M. Emmet Walsh og Char-
les Duming.
22:25 Stolið og stælt (Murph the Surf)
Þessi mynd er byggð á sönnum atburð-
um. Tveir auönuleysingjar frá Flórída
freista þess að gera hið ómögulega,
ræna Indlandsstjörnunni, sem er 564
karata demantur. Myndin er þeim mun
ótrúlegri eftir að maður gerir sér grein
fyrir því að þeir gerðu þetta í raun og
veru. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Don
Stroud og Donna Mills. Leikstjóri: Mar-
vin Chomsky.
Bönnuð börnum.
00:00 Undirheimar Miami (Miami Vice)
Crockett og Tubbs í kröppum dansi.
00:45 Milljónahark (Carpool) Hvernig er
hægt að líta á sextíu milljónir króna sem
vandamál? Það tekst aðalsöguhetjun-
um í þessari bráöskemmtilegu gaman-
mynd. Fjórir þrasgjarnir ferðafélagar
finna milljón dollara á förnum vegi. Þeim
tekst engan veginn að koma sér saman
um hvað gera eigi við féð en aðrir aðilar
hafa hins vegar ákveðnar hugmyndir
um hvað gera eigi við hvoru tveggja,
ferðafélagana fjóra og féð. Aðalhlut-
verk: Harvey Korman, Emest Borgnine
og Stephanie Faracy. Leikstjóri: E.W.
Swackhamer.
02:15 Dagskrérlok.
SUNNUDAGUR
09:00 í Bangsalandi Teiknimynd.
09:20 Poppamfr Teiknimynd.
09:30 Tao Tao Teiknimynd.
09:55 Vélmennin (Robotix) Teikni-
mynd.
10:05 Krakkasport Leikskólabörn áttu
mikinn heiður skilinn fyrir þátttöku sína í
opnunarathöfn iþróttahátíðar I.S.I. og er
því við hæfi að gera þvi góð skil hér.
Umsjón: Heimir Karlsson, Jón Örn Guð-
bjartsson og Guðrún Þórðardóttir. Stöð
2 1990.
10:20 Þrumukettirnir (Thundercats)
Spennandi teiknimynd.
10:45 Töfraferðin (Mission Magic)
Skemmtileg teiknimynd.
Furðusögur VII
Stöð 2 laugardag
kl. 20.50
( kvikmynd vikunnar á Stöö 2
sýnir meistari' Spielberg listir
sínar í fj'órum furðusögum. Sú
fyrsta fjallar um rithöfund sem á í
mestu erfiðleikum með að ná ein-
hverju úr pennanum þar til hann
fær óvænta aðstoð.
11:10 Draugabanar (Ghostbusters)
Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur.
11:35 Lassý (Lassie) Framhaldsmynda-
flokkur um tíkina Lassý og vini hennar.
12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur.
12.30 Viðskipti í Evrópu (Financial Tim-
es Business Weekly) Nýjar fréttir úr
heimi fjármála og viðskipta.
13:00 Sámsbær (Peyton Place) Fræg
mynd sem byggð er á metsölubók fyrri
tíma og varð síðar kveikjan að mjög
vinsælum framhaldsflokki í sjónvarpi.
16:00 Iþróttir Tommamótið í knattspyrnu,
Mjólkurbikarinn, sumarmót í
kraftlyftingum og Irish Open í golfi. Um-
sjón og dagskrárgerð: Jón Orn Guð-
bjartsson. Stjórn upptöku og útsending-
ar: Erna Kettler. Stöð 2 1990.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:00 I fréttum er þetta helst (Capital
News) Nýr framhaldsmyndaflokkur um
líf og störf blaðamanna á dagblaði í
Washington D.C.
20:50 Björtu hliðarnar Blaðamaðurinn
og fréttahaukurinn Ómar Valdimarsson
sem er áhorfendum Stöðvar 2 að góðu
kunnur fær til sín gesti í sjónvarpssal og
dregur fram í dagsljósið nýjar hliðar á
þjóðþekktu fólki. Stjórn upptöku: Maria
Maríusdóttir. Stöð 2 1 990.
21:20 Listamannaskálinn (The South-
bank Show) I þessum þætti er fjallað um
rithöfundinn Raymond Chandler sem er
höfundur spennusagnanna um einka-
spæjarann Marlowe. Chandler hefði
náð tíræðisaldri um þessar mundir hefði
hann lifað.
22:40 Alfred Hltchcock Strekkt á
taugunum fyrir svefninn.
23:05 Skyndikynni (Casual Sex) Létt
gamanmynd um tvær hressar stelpur á
þrítugsaldri sem i sameiningu leita að
prinsinum á hvita hestinum. Aðalhlut-
verk: Lea Thompson, Victoria Jackson,
Stephen Shellen og Jerry Levine. Leik-
stjóri: Genevieve Robert. Lokasýning.
00:30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástral-
skur framhaldsflokkur.
17:30 f6Kátur og hjólakrilin Teiknimynd
17.40 Hetjur himingeimsins (He-Man)
Teiknimynd.
18:05 Steini og Olli (Laurel and Hardy)
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:30 Dallas Litið er inn hjá fólkinu á So-
uthfork.
21:20 Opni glugginn Þáttur tileinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21:35 Svona er ástin (Thatá love) Bresk-
ur gamanmyndaflokkur. Sjötti þáttur af
sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Di-
ana Hardcastle. Leikstjóri: John Stroud.
22:00 Einu sinnl var f Ameríku (Once
upon a Time in America) Athyglisverð
stórmynd Sergio Leone um bannárin í
Bandarikjunum. Leone sem lést tyrir
skömmu er líklega frægastur fyrir hina
svokölluðu spagettivestra sem Clint
Eastwood lék í.
23:50 Fjalakötturinn. Fötin skapa
manninn (Der Letzte Mann) Emil Jann-
ings var á sínum tima talinn einn besti
leikari heims. Hér fer hann með hlutverk
hótelvarðar sem er afskaplega stoltur af
starfi sínu og þó einkum fallega ein-
kennisbúningnum. Aðalhlutverk: Emil
Jannings. Leikstjóri: F.W.Murnau.
Framleiöandi: Erich Pommer. 1924. s/
h.
01:05 Dagskrárlok.
ídag
6. júlí
föstudagur. 187. dagur ársins.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.17 -
sólalag kl. 23.46.
Viðburðir
Bandaríkjaherkemurtil íslands
árið 1941.
útvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Á ferð - Undir Jökli.
11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á
dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabók-
inni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I
dagsins önn - f Hrísey. 13.30 Miðdegis-
sagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plán-
etanna. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10
Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist
á síðdegi - Tsjajkovksíj og Grieg. 18.00
Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist.
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00
Hljómplöturabb. 20.40 I Múlaþingi. 21.30
Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25
Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00
Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam-
hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik-
fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðin-
um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins. 18.00
Sagan: „Mórnó" eftir Michael Ende. 18.35
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábaetir. 20.00
Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Dansað með haromníkuunn-
endum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30 Ba-
rokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Sagt hefur þaö verið? 11.00
Messa I Vfkurkirkju. 12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukkustund í
þátíðog nútíð. 14.00 Samtfmamaðurokkar
Alexandr Tkatsenko. 14.50 Stefnumót.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á
puttanum milli plánetanna. 17.00 I tónl-
eikasal. 18.00 Sagan af „Mómó" eftir Mic-
hael Ende. 18.30 Tónlist. Auglýsingar.
Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing-
ar. 19.31 ( sviðsljósinu. 20.00 Frá tón-
leikum Kammersveitarinnar i Laussanne
þann 21. janúar sl. 21.00 Úr menningarlif-
inu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15
Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar
og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Nætunjtvarp á báðum
rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.031
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á
samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam-
hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfir-
lit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar. 13.00 fdagsins önn - Hvaða fé-
lag er það? 13.30 Miðdegissagan. 14.00
Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir.
15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr
forystugreinum bæjar- og héraðsfrétta-
blaöa. 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. 16.10
Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist
á síðdegi - Janacek, Schubert og Mozart.
18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og
veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 (slensk tónlist
21.00 Á ferð - Undir Jökli. 21.30 Sumar-
sagan: „Dafnis og Klói" . 22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð
dagsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30
Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr
og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. 14.03 HM-hornið. 14.10 Brot
úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. 20.30
Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07
Nætursól.01.00 Nóttin er ung. 02.00
Næt-urútvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm
áfóninn. 03.00 Áfram Island. 04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á
djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.01 Úr smiðjunni -
Á tónleikum með Stórsveit Rikisút-
varpsins. 07.00 Áfram fsland.
Laugardagur
8.05 Núerlag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10
Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morg-
unkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menn-
ingaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í
léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2
— sími 68 60 90.15.00 Istoppurinn. 16.05
Söngur villiandarinnar. 17.00 (þróttafréttir.
17.03 Með grát í vöngum. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.32 Blágresið blfða. 20.30 Gull-
skifan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á
fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturú-
tvarp á báöum rásum til morguns. 02.00
Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni. 03.00 Af
gömlum listum. 04.00 Fréttir. 04.05 Suður
um höfin. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 (fjósinu. 07.00 Áfram Island. 08.05
Söngur villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Slægur
fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00
Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gull-
skífan. 21.00 Söngleikir í New York. 22.07
Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 I háttinn. 01.00 Á gallabuxum og
strigaskóm. 02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05
Djassþáttur. 03.00 Landið og miðin. 04.00
Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Á þjóðlegum nótum. 05.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01
Áfram Island.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir -
Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr
degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk 20.30
Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar.
22.07 Landið og miðin. 23.10
Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
01.00 Söðlað um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir-
lætislögin. 03.00 Landið og miðin. 04.00
Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zikk
Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island.
ÚTVARP RÓT - FM 106,8
AÐALSTÖÐIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27