Þjóðviljinn - 10.08.1990, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 10.08.1990, Blaðsíða 23
SJONVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar Bandarískur teikni- myndaflokkur. 18.20 Unglingarnlr f hverfinu Kanadisk þáttaröð. 18.50 Táknmól8fréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Björtu hliðarnar - Einvigið Þögul, bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitel í aðalhlutverki. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Eddie Skoller (1) Fyrsti þáttur af sex sem sýndir verða með þessum þekkta háðfugli. Gestur hans í þetta skiptið er söngkonan Lill Lindfors. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.30 Bergerac Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Nettles. 22.20 Ungfrú Mary (Miss Mary) Argent- ínsk bíómynd frá árinu 1986. Myndin segir frá breskri kennslukonu sem ræður sig til starfa hjá yfirstéttar- fjölskyldu í Argentfnu árið 1938. Leik- stjóri Maria Louisa Bemberg. Aðalhlut- verk Julie Christie, Nacha Guevara og Luisina Brando. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 16.00 (þróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Ævintýrahelmur Prúðuleikar- anna 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýrahelmur Prúðuleika- ranna framhald. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið I landlnu Efnispiltur í sókn og vörn lllugi Jökulsson ræðir við Helga Áss Grétarsson skákmeistara. 20.30 Lottó 20.35 Hjónalff Lokaþáttur Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.00 Múraramorðin (Inspector Morse - The Masonic Mysteries) Ný bresk mynd um Morse lögreglufulltrúa í Oxford og Lewis aðstoðarmann hans. Hinn tón- elski Morse er að æfa Töfraflautuna ásamt kórfélögum sínum. Ein kvenn- anna í kórnum er myrt og böndin berast að Morse sjálfum. Aðalhlutverk John Thaw og Kevin Whately. 22.50 Ást og ógnir (Haunted Honeymo- on) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1986 um heldur misheppnaða nótt sem tilvonandi hjón eiga saman í gömlu og dularfullu húsi. Leikstjóri Gene Wilder. Aðalhlutverk Gene Wilder, Gilda Ra- dner og Dom DeLuise. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Evrópuleikar fatlaðra - Setning- arathöfn Dagana 14.-24. júlí voru Evr- ópuleikar fatlaðra haldnir f Assen í Hol- landi. Átta fslenskir íþróttamenn tóku þátt f leikunum og unnu til nítján verð- launa. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er sr. Svavar Alfreð Jónsson, prestur f Ól- afsfirði. 17.50 Pókó (6) Danskir barnaþættir. 18.05 Utilegan (To telt tett i tett) Átta manna fjölskylda fer á reiðhjólum f úti- legu og lendir í ýmsum ævintýrum. 18.25 Ungmennafélaglð I sjávarháska Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti 19.30 Kastljós 20.30 Á fertugsaldri 21.15 Sumarsmellir Sýnd verða ný myndbönd með lögum sem íslenskar hljómsveitir eru að senda frá sér þessa dagana. Umsjón Helga Sigríður Harðar- dóttir. 21.40 Á flótta (Jumping the Queue) Fyrri hluti Bresk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, byggð á samnefndri metsölu- bók eftir Mary Wesley. Þar segir frá Iffs- leiðri ekkju og kynnum hennar af ungum manni sem er á flótta undan lögregl- unni. Aðalhlutverk Sheila Hancock og David Threlfall. 22.50 Áslaug, einhverf stúlka I þættin- um er fjallað um einhverfu og sérstak- leaa greint frá lífi unglingsstúlku sem á við þessa fötlun að strfða. Hún tjáir sig með mjög sérstökum og athyglisverð- um teikningum. Umsjón Kári Schram. Þátturinn var áður á dagskrá 29.12.1987. 23.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Mánudagur 17.50 Tumi Belgískur teiknimyndaflokk- ur. 18.20 Litlu Prúðuleikararnlr Bandarfsk- ur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilfskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Við feðginin Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Ljóðið mitt (11) Að þessu sinni vel- ur sér Ijóð Rósa Ingólfsdóttir auglýsing- ateiknari. 20.40 Ofurskyn (5) (Supersense) Fimmti þáttur: Töfrar tímans Einstaklega vel gerður breskur fræðslumyndaflokkur f sjö þáttum þar sem fylgst er með því hvernig dýrin skynja veröldina f kringum sig. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Á flótta (Jumping the Queue) Seinni hluti. Bresk sjónvarpsmynd um lífsleiða ekkju og kynni hennar af ung- um manni sem er á flótta undan lögregl- unni. Aðalhlutverk Sheila Hancock og David Threlfall. 22.30 Neil Young á tónleikum Banda- ríski tónlistarmaðurinn Neil Young á tónleikum f New York f september 1989. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk- ur framhaldsflokkur. 17.30 Emilía (Emilie) Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari) Teiknimynd. 17.40 Zorró Teiknimynd. 18.05 Henderson krakkarnir Fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.30 Bylmlngur Þáttur þar sem rokk f þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Ferðast um tfmann (Quantum Leap) Sam lendir hér í gervi dagskrár- gerðarmanns hjá lítilli útvarpsstöð f smábæ árið 1959. Bæjarráðið hefur bannað rokk og ról sökum þess hvað það hefur slæm áhrif á sálarlíf ung- menna. Sam sættir sig ekki við þau málalokog tekurtil sinna ráða. Aðalhlut- verk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21.20 Karlar f krapinu (Real Men) Njósnamynd með gamanfvafi um venju- legan mann sem er tvífari frægs njósn- ara hjá CIA. Þegar njósnarinn er myrtur er maðurinn fenginn til að hlaupa f skarðið sökum svipmótsins. En and- stæðingar CIA eru fljótir að komast að því og upphefst æsilegur eltingaleikur yfir þver og endilöng Bandaríkin. Aðal- hlutverk: James Belushi og John Ritter. 22.45 í Ijósasklptunum (Twilight Zone) Magnaðir þættir. 23.10 Nóttin langa (The Longest Night) Spennumynd um mannræningja sem ræna ungri stúlku og fela hana í neðan- jarðarklefa. Mannræningjarnir hóta að myrða stúlkuna verði ekki gengið að kröfum þeirra og upphefst kapphlaup upp á Iff og dauða. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlut- verk: David Janssen, James Farentino og Sallie Shockley. Bönnuð börnum. 00.20 Bláa eldingin (Blue Lightning) Sþennumynd um ævintýramanninn Harry sem langar alveg óskaplega til að eignast ómetanlegan ópalstein. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að „réttmætur" eigandi steinsins er hinn versti skúrkur sem meðal annars hefur einkaher á sfn- um snærum. Það stöðvar þó ekki Harry sem hefur ráð undir rifi hverju. Aðalhlut- verk: Sam Elliott, Rebecca Gillin og Ro- bert Culp. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok' Laugardagur 09.00 Morgunstund með Erlu 10.30 Júlli og töfraljósið Skemmtileg teiknimynd 10.40 Perla Teiknimynd 11.05 Stjörnusveitin Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11.30 Tinna 12.00 Dýrarfkið Fræðsluþáttur um fjöl- breytilegt dýralff jarðarinnar. 12.30 Eðaitónar 13.00 Lagt f'ann Endurtekinn þátaur frá liðnu sumri. 13.30 Forboðin ást Þessir glæsilegu þættir vöktu mikla athygli þegar þeir voru sýndir f júnfmánuði sfðastliðnum. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi Frá- bærir fræðsluþættir úr mannkynssög- unni. 15.00 Skær Ijós borgarinnar (Bright Lights, Big City) Myndin byggir á sam- nefndri metsölubók rithöfundarinss Jay Mclnerney sem kom út 1984 og seldist þá liðlega hálf miljón eintaka. Aðalhlut- verk: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. 17.00 Glys Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur 18.00 Popp og kók Blandaður þáttur fyrir unglinga. 18.30 Bflaíþróttir Umsjón: Birgir Þór Bragason 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.00 Séra Dowling Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20.50 Kvikmynd vikunnar Bylt fyrir borð (Overboarad) Hjónakornin Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér saman f laufléttri gamanmynd um forríka frekja sem fellur útbyrðis á lystisnekkju sinni. Hún rankar við sér á sjúkrahúsi og þjáist af minnisleysi. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowell og Katherine Helmond. 22.40 Byssurnar frá Navarone (The Guns of Navarone) Bandarísk stórmynd frá árinu 1961 gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLean. Bókina hafa flestir lesið en hún fjallar um árás nokk- urra breskra hermanna á vígbúna eyju undan ströndum Grikklands. Einvalalið leikara kemur hér saman og leggst allt á eitt til að gera myndina eftirminnilega. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Ni- ven, Anthony Quinn, Irena Papas, Ric- hard Harris o.fl. Bönnuð börnum. 01.10 Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Hættuleg fegurð eoa Fatal Beauty er illa blandað kókaín sem kemst á markaðinn f Los Angeles. Whooþi Goldberg fer á eftirminnilegan hátt með hlutverk leyni- lögreglukonunnar Ritu Rizzoli sem er snfllingur í dulargervum og jafnvíg f KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð tvö laugardag kl. 22.40 Byssurnar frá Navarone Stöð tvö sýnir bandarísku stór- myndina Byssurnar frá Navar- one á laugardagskvöldið, en myndin er byggð á samnefndri bók Alistair Maclean, sem nýtur ótrúlegra vinsælda á íslandi. Kvikmyndahandbók fer lofsam- legum orðum um þessa mynd frá árinu 1961 og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu. Myndin fjallar um árás nokkurra breskra her- manna á vígbúna eyju undan ströndum Grikklands, en eyjan er hernaðarlega mikilvæg fyrir Þjóðverja. Myndin er dæmigerð að því leyti að góðu karlarnir eru reglulega góðir, en Þjóðverjarnir eru býsna vondir. Stórstjörnur fara með hlutverk góðu karlanna, meðal annars þeirGregory Peck, David Niven og Anthony Quinn. J. Lee Thompson leikstýrði. Sjónvarpið laugardag kl. 22.50 Ást og ógnir með Gene Wilder Gene Wilder er í aðalhlutverki í laugardagsmynd Sjónvarpsins, Ást og ógnir. Það er ekki nóg með að Wilder leiki aðalhlutverkið, hann leikstýrir myndinni einnig. Myndin er frá árinu 1986. Wilder leikur hér útvarpsleikara frá 1939. Stjarna Larry Abbots skín skært í sögum hrollvekjuleikhúss Manhattans sem er vinsælasti útvarpsþáttur ársins. En að und- anförnu hefur orðið vart við ýmis- legt einkennilegt i fari Larrys og það veldur mönnum áhyggjum. Frændi Larrys er á því að óstöð- uglyndi og taugaveiklun Larrys stafi af því að hann er um það bil að ganga í hjónaband. Eina ráðið sé að hræða úr honum líftóruna. Og færi til þess gefst innan tíðar. munnlegri valdbeitingu og skotbar- dögum. Aðalhlutverk. Whoogy Gold- berg og Sam Elliott. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Plnk Floyd f Pompei Mynd sem tekin var á hljómleikum hljómsveitarinn- ar f Pompei snemma á áttunda áratugn- um. 02.50 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 í bangsalandi. Teiknimynd 09.20 Poppararnir Teiknimynd 09.30 Tao Tao Teiknimynd 09.55 Vélmennin Teiknimynd 10.05 Krakkasport Blandaður fþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga. 10.20 Þrumukettirnlr Teiknimynd 10.45 Töfragleðin Skemmtileg teikni- mynd 11.10 Draugabanar Tefknimynd 11.35 Lassy Framhaidsmyndaflokkur 12.00 Popp og kók Endursýndur þáttur 12.30 Björtu hliðarnar Léttur spjallþáttur þar sem litið er jákvætt á málin. Endur- tekinn þáttur frá þvf í júnf. 13.00 Ógætni (Indiscreet) Bráðskemmti- leg og rómantísk mynd um ástarsam- band leikkonu nokkurrar og háttsetts sendifulltrúa Bandarfkjastjórnar. Aðal- hlutverk: Robert Wagner og Lesley- Anne Down. 15.00 Listamannaskálinn Christopher Hampton Hann er einn viðurkenndasti leikrita- og handritahöfundur Breta. 16.00 íþróttir Fjölbreyttur íþróttaþáttur. 19.19 19.19 Fréttir og veður útvarp RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi, 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir, Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 I fréttum var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Albéniz, Sarasate, De Falla, Milhaud og Copland. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Aug- lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Gamlar glæður. 20.40 Til sjávar og sveita. 21.30 Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam- hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðin um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hórog nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Upphafsmenn útvarpstækja. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Ter- louw. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarþsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með haromníkuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lág- nættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30 Ba- rokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. 11.00 Messa í Oddakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukkustund ( þátíð og nútið. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðsögu. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I fréttum var þetta helst. 17.00 I tónleikasal. 18.00 Sag- an: „I föðurleit" eftir Jan Terlouw. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Viðsjál er ástin" eftir Agöthu Christie. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (s- lenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlands- syrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 ( dagsins önn - Hellarannsóknafé- lag (slands. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir 15.03 Sumar i garðinum. 15.35 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfrétta- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarþið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Vaughan Williams og Holst. 18.00 Fréttir. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk tónlist 21.00 Úr bóka- skápnum. 21.30 Sumarsagan: „Ást á rauðu Ijósi". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð dagsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. RÁS 2 FM90.1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin. 20.30 Gullskífan. 21.00 A djasstónleikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm áfóninn. 03.00 Áfram ísiand. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smiðjunni - Gerry Mulligan. 07.00 Áfram (sland. Laugardagur 8.05 Núerlag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10 Litið í blöðin.11.30 Fjölmiðlungur í morg- unkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menn- ingaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. 20.30 Gullskifan. 21.00 Rykrokk. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni. 03.00 Af gömlum listum. 04.00 Fréttir. 04.05 Suður um höfin. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 I fjósinu. 07.00 Áfram Island. 08.05 Söngur villiandarinn- Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konung- urinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Róbótarokk. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Harmon- íkuþáttur. 04.00 Fréttir. 04.03 ( dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtón- ar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland. Mánudagur 7.03 Morgunútvarþið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Hingað og þangað. 18.03 Þjóð- arsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandar- innar. 22.07 Landið og miðin. 22.25 Á tón- leikum með Neil Young. 23.00 Landið og miðin heldur áfram. 01.00 Söðlað um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 ( dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram (s- land. 20.00 í fróttum er þetta helst Nýr fram- haldsmyndaflokkur um líf og störf blaða- manna á dagblaöi i Washington D. C. 20.50 Björtu hliðarnar Léttur spjallþáttur þar sem litið er jákvætt á málin. 21.20 Mussolini Mjög vönduð framhalds- mynd um þennan ítalska einræðisherra. George C. Scottfer með aðalhlutverkið. Fyrsti þáttur af sex. 23.00 Brúður mafíunnar (Blood Vows) Ung kona telur sig hafa himin höndum tekið þegar hún kynnist ungum og myndarlegum manni. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Joe Penny og Eileen Brennan. Bönnuð börnum. 00.30 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur 17.30 Kótur og hjólakrílin Teiknimynd 17.40 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd 18.05 Steini og Olli 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.30 Dallas 21.20 Opni glugginn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 Töfrar Sjónhverfingar og brellur töframanna hafa verið mönnum ráðgáta um langt skeið. 22.00 Mussolini Annar þáttur vandaðrar framhaldsmyndar um harðstjórann ít- alska. 22.55 Fjalakötturinn f sálarfylgsnum (Eaux Profondes) Eiginmaður Mélanie virðist umburðarlyndur á yfirborðinu, Hann leyfir henni góðlátlega að daðra við aðra karlmenn en í hvert sinn sem einhver alvara virðist fylgja hverfur maðurinn. Eiginmaðurinn er grunaður en aldrei tekst að sanna neitt á hann. Aðalhlutverk: Jean-Loius Trintignant og Isabelle Huppert. 00.25 Dagskrárlok Blaðbera vantar til sumarafleysinga. Hafdu samband við þlOÐVILHNM Siðumúla 37 0 68 13 33 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.