Þjóðviljinn - 10.08.1990, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 10.08.1990, Blaðsíða 24
Efnahagsmál Bankamir blómstmðu í fyrra 1989 varsíðasta árgamla bankakerfisins, fyrir sameiningarnar miklu. Heildarinnlán sparisjóða jukustmest. Vaxtamunur banka ogspari- sjóða varnœr8,5 miljarðar króna. Stöðugildum íbankakerfinufækkaði í fyrsta sinn um langan aldur Landsbankinn gnæföi yfir aðr- ar peningastofnair eins og venju- lega í fyrra, síðasta árið sem Iðn- aðarbankinm, Alþýðubankinn, Verslunarbankinn og Útvegs- bankinn sameinuðust í íslands- banka, auk þess sem starfsemi Samvinnubankans verður sam- einuð Landsbankanum á þessu ári. En samtals voru sparisjóðirn- ir í öðru sæti hvað varðaði hagn- að og eiginfjárstöðu. Þetta og margt fleira forvitnilegt má lesa í nýrri skýrslu Bankaeftirlits Seðla- bankans um þessar stofnanir. Og raunar kemur það fram í 3. tbl. af Gjaldmiðli, fréttabréfi ís- landsbanka um gjaldeyrismál og erlend viðskipti, að sameining banka stendur víðar yfir en á ís- landi. í Noregi, Danmörku og Svíþjóð hafa margir þekktir bankar verið sameinaðir að und- anförnu, auk þess sem Spánverj- ar, Japanir og Hollendingar eru að sameina banka í nokkrum mæli. 68 fésýsluaðilar í árslok 1989 voru starfandi á íslandi 7 viðskiptabankar, 34 sparisjóðir og 23 innlánsdeildir starfa í 11 sjóðsdeildum. Tveir verðbréfasjóðir, sem Alþýðu- bankinn og Útvegsbankinn ráku fyrir sameininguna, eru nú reknir af Verðbréfamarkaði íslands- banka. Fram kemur í skýrslunni að í fyrsta sinn um árabil hefur á árinu 1989 orðið fækkun á stöðugildum hjá viðskiptabönkum og spari- sjóðum, alls um 139 stöðugildi, sem samsvarar 4,4% fækkun. í yfirlitum skýrslunnar um rekstur og efnahag fyrirtækjanna má lesa þróun ýmissa lykilstærða síðustu 5 árin, vaxtamun, arðsemi eigin- fjár, eiginfjárhlutföll og fjölda af- greiðslustaða og stöðugildi. Á árinu 1989 jukust útgefnar skuldayfirlýsingar (hlutdeildar- verðbréf) verðbréfasjóðanna um 54,1%. I árslok 1989 voru starf- andi fjögur eignarleigufyrirtæki og eignarleigusamningar þeirra námu samtals 5.974 milj. kr. Margs konar tölulegar upplýs- ingar og kennitölur úr ársreikn- ingum innlánsstofnana eru birtar ásamt samanburði við fyrri ár. Eigið fé eykst Heildarinnlán allra innláns- Eigiðfé 31/12 1989 « Hagnaður 1989 360 Verðbr.fyr. Eign.lei.fyr. Alþ.b. Versl.b. ÞJÓOVIUINN I ÓHT 13,5% (7,8% án nýs hlutafjár), en eigið fé sparisjóðanna hefur aukist um 12,1%. Raunaukning eiginfjár viðskiptabanka og sparisjóða í heild var því á árinu 1989 13,3% (8,5% án nýs hlutafj- ár). Raunbreytingar eigin fjár sjóði og deildir í árslok 1989. Ný einstakra stofnana eru mjög mis- lög voru sett um þessa starfsemi á munandi. árinu 1989 og kveða þau nánar á í skýrslunni er yfirlit um leyfis- um heimildir og skyldur slíkra að- hafa til verðbréfamiðlunar og ila en áður gerðist. yfirlit um starfandi verðbréfa- OHT Hagnaður í hlutfalll vlð eigið fé 1989 Iðnaðarbanklnn Verslunarbanklnn Sparisjóðirntr Búnaðarbankinn Verðbréfafyrirtæki Samvinnubanklnn Eignarleigufyrirtæki Alþýðubankinn Landsbankinn Ö tvegsb ankinn 15,05% RJÓOVKJWN / ÍJHT 0,00% 2,00% 4,00% 6,00% 8,00% 10,00% 12,00% 14,00% 16,00% samvinnufélaga. Bankaeftirlit Seðlabanka íslands hefur sent frá sér yfirlit um rekstrar- og efna- hagsreikninga banka og spari- sjóða fyrir árið 1989, auk þess að birta upplýsingar um verðbréfa- fyrirtæki, verðbréfasjóði, eignar- leigustarfsemi og aðrar innlánsstofnanir eri bankana. í þeim hópi eru t.d. innlánsdeildir samvinnufélaga og Póstgíróstof- an. í árslok 1989 höfðu 46 einstak- lingar leyfi til verðbréfamiðlunar og 4 verðbréfafyrirtæki rekstrar- leyfi viðskiptaráðherra. Á vegum þriggja verðbréfafyrirtækja voru í árslok 1989 starfræktir sex verðbréfasjóðir, en þrír þeirra stofnana að Póstgíróstofunni meðtalinni hækkuðu á árinu 1989 um 27,7%. Innlánsaukning hjá viðskiptabönkum í heild var 27,1%. Heildarinnlán sparisjóða jukust um 33,1% ár árinu og innlán innlánsdeilda samvinnuf- élaganna um 5,4%. Hins vegar var aukning innlána og verðb- réfaútgáfu á árinu 1989 29,4% hjá viðskiptabönkunum í heild og 38,2% hjá sparisjóðum samtals. Til samanburðar þá var hækkun lánskjaravísitölu frá janúar 1989 til janúar 1990 21,6%. Áukning eiginfjár viðskipta- bankanna og sparisjóðanna á ár- inu 1989 var í heild að raungildi, miðað við lánskjaravísitölu, : T.;, , i*. -.. - " f? J|§§ " ‘I* f ■ .tíypi ■ Spennandi bíll á spennandi verði Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.