Þjóðviljinn - 17.08.1990, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 17.08.1990, Qupperneq 25
Veitingastaðurinn 22, Inga Sólveig: Ijósmyndasýningin “Hnignun". Opið virka daga kl. 11:00-01:00 og um helgarkl. 18:00-03:00. Árbæjarsafn, opið alla daga nema mákl. 10-18. PrentminjasýningíMið- húsi, kaffi í Dillonshúsi, Krambúð, og stríðsárasýningin: „Og svo kom blessað stríðið. Ferstikluskáli Hvalfirði, Rúna Gísla- dóttir sýnir vatnslita-, akryl-, og klippi- myndir. Opið fram til kl. 23 dag hvern. Gallerí 8, Austurstræti 8, sýnd og seld verk e/ um 60 listamenn, olíu-, vatnslita- og grafíkmyndir, teikningar, keramík, glerverk, vefnaður, silfur- skartgripir og bækur um íslenska myndlist. Opið virka daga og lau kl. 10-18og su 14-18. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramikverk og módel- skartgripir, opiðlau10-14. Gallerí Nýhöfn, Eyjólfur Einarsson opnar málverkasýningu í dag kl. 17- 19 í tilefni af 50 ára afmæli sínu. Opin virka daga nema má kl. 10-18 og um helgarkl. 14-18, til 5.9. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9: Halldóra Emilsdóttir sýnir myndir unnar með gvasslitum á pappír. Sýn- ingin er opin á verslunartíma kl. 9-18 og stendurtil31.8. Hafnarborg, nýr sýningarsalur; Sverrissalur: sýning á verkum úr listaverkasafni hjónanna Sverris Magnússonarog IngibjargarSigur- jónsdóttur, sem þau gáfu safninu. Opið alla daga nema þri kl. 14-19, til 27.8. Sjá einnig tónleika. Kjarvalsstaðir, árleg sumarsýning á verkum Kjarvals, nú undir yfirskrift- inni Land og fólk. Vestursalur: Nína Gautadóttir, málverk. Opið daglega frákl. 11-18. Ath. síðastasýningar- helgi. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga nema má 13.30-16, hög- gmyndagarðurinn alla daga 11-17. Listasafn Háskóla íslands, Odda. Sýning á öllum hæðum á verkum í eigu safnsins. Opið daglega kl. 14:00-18:00. Aðgangurókeypis. Listasafn íslands, sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Opiðdaglegakl. 12-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns. Opið lau og su kl. 14-18, má, þri, mi og fi kl. 20-22. Tónleikar á þriðju- dagskvöldum kl.20:30. Menntamálaráðuneytið, Húbert Nói og Þorvaldur Þorsteinsson. Útþenn- an mánuð. Minjasafn Akureyrar, Landnám í Eyjafirði, heiti sýningar á fornminjum. Opið daglega kl. 13:30-17, til 15.9.1 Laxdalshúsi Ijósmyndasýningin Ak- ureyri.opiðdaglegakl. 15-17. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveq, su 14-16. Norræna húsið, kjallari: Snorri Arin- bjarnar, málverk. Opin 14-19 dag- lega, til 26.8. Slúnkaríki, ísafirði: Páll Sólnesopn- ar málverkasýningu á morgun lau kl. 16. Sýningin er opin fi-su kl. 16-18, til 2.9. Smíðagalleríið Mjóstræti 2b og Pizzaofninn Gerðubergi: Þorsteinn Unnsteinsson opnar sýningu á báð- um stöðum í dag. Olíupastel og akrýl- myndir. Smíðagalleríið opið má-fö kl. 11-18og lau kl. 11-15, Pizzaofninn alladagakl. 11:30-23:30, til 19.9. Þjóðminjasafnið, opið 15.5.-15.9. alla daga nema má kl. 11 -16. Boga- salur: Frá Englum og Keltum. Þrastalundur, Aðalbjörg Jónsdóttir sýnir olíuverk, pastel- og vatnslita- myndir auk handprjónaðra kjóla úr fsl. ull. Opið kl. 9-22.30 alla daga, til 26.8. Sigurður Halldórsson á selló og Daníel Þorsteinsson á píanó leika á Bolungarvík og l'safirði um helgina. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b, þrjár sýningar: Forsalur/gryfja: Sigrún Ól- afsdóttirsýnirskúlþtúra. Miðhæð: Ní- els Hafstein. SÚM-salur: Ásta Ólafs- dóttir, (varValgarðsson, RúnaÁ. Þorkelsdóttirog ÞórVigfússon. Opið kl. 14-18. Sýningum lýkur á su. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, sumarsýning á olíu- myndum og vatnslitamyndum. Opið alla daga nema má kl. 13:30-16. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið alla daga nema má kl. 14- 18. Skálholtsskóli, Gunnar Örn Gunn- arsson, sýningin Sumar í Skálholti, opin júlí-ágúst kl. 13-17. TÓNLISTIN SumartónleikaríSkálholtskirkju: Lau kl. 15 tónverkfyrirflautu og fylgi- rödd. Kl. 17 tónverkfyrirflautu, orgel og hnéfiðlu: Manuela Wiesler flauta, Inga Rósa Ingólfsdóttir selló og Hörð- urÁskelssonorgel.Su:kl. 15úrvalúr efnisskrá lau, sömu flytjendur. Norræna húsið, Corda Vocalis, kammerkór f rá Árhúsum í kvöld kl. 20:30. Norski visnasöngvarinn Geir Lystrup syngur ásamt Nye Godtfolk ásu kl. 16. Sigurður Halldórsson selló og Dan- íel Þorsteinsson píanó flytja kafla úr verkum e/Beethoven, Brahms, Bocc- herini, Fauré o.fl. í Félagsheimili Bol- Hvað á að gera um helgina? Sigurður A. Magnússon rithöfundur Ég ætla að eyða hluta af laugardeginum í að tölvusetja bók sem ég er nýbúinn að þýða. Svoerfasturliðurhjáméraðheimsækja málverka- sýningar. Nú.svo er ég að vona að unnusta mín bjóði mér í bíltúr út í náttúruna einhvern tímann um helgina. ungaivíkur á lau kl. 16 og í sal Frímúr- ara á ísafirði á su kl. 16. Heiti potturinn, Duus-húsi: Kvintett Árna Scheving su kl. 21:30. Efnisval kvintettsins spannar yfir tímabilið 1935-1985. Halli Cauthery fiðluleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari leika á síðdegistónleikum í Hafnar- borgásu kl. 16:30. Á efnisskrá eru verk e/Massenet, Árna Björnsson, Max Bruch og Manuel de Falla. LEIKLISTIN- _____________ Ferðaleikhúsið, Tjarnarbíói Tjarn- argötu 10E, Light Nights, í kvöld, lau og su kl. 21. HITT OG ÞETTA Hana-nú í Kópavogi, samvera og súrefni á morgun lau, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl.10. Komum sam- an upp úr hálftíu og drekkum molak- affi. Púttvöllurinn á Rútstúni öllum op- inn. Félag eldri borgara, Göngu-Hrólfar: Farin verður ferð á Reykjanes og í Selvog á morgun lau kl. 13 frá Nóat- úni 17. Verð m/mat kr. 1500. Útivist, helgarferðir 17.-19.8: Þórsmörk-Básar, Fimmvörðuháls- Básar, brottför í báðar ferðir í kvöld kl. 20 frá BSÍ-bensínsölu. Su kl.08 Þórsmörk-Básar dagsferð. Afmælis- ganga á Keili kl. 13. Ari Trausti Guðmundsson Sífreri Alþýðubílamir Moskovitsj og Pobcda gengu undir ýmsum skondnum (pínulítió niðrandi) nöfnum eins og Síberíumústáng eða túndrudrossía. Og víst er túndra í Síberíu og reyndar víðar um heim, svo sem í norðurhluta Kanada. Skilgreining á túndru er byggð á gróðurfari og lágum árs- meðalhita sem skapar mýrlend flatlendissvæði vaxin harðgerð- um gróðri og kjarri eða stöku trjá- lundum (birki, harðger barrtré) en þar sem jarðklaki nær ekki að þiðna allur. Sé land mjög skógi- vaxið en samt með jarðklaka á sumrin kallast það taiga. Frá yfirborði jarðar niður að klakalagi túndru og taigu em oft- ast 0,5 til 2-3 metrar og jarðvegur er víða blautur. En klakalagið get- ur ýmist verið þunnt eða afar þykkt (og þá mjög gamalt). Sést hafa tölur upp í 800 - 1000 metra norðarlega í Síberíu. íslenska heitið á hinum ævarandi klaka er sífreri en túndrumar kallast freð- mýrar. Ekkert íslenskt heiti er á taigunni. A Islandi em til sífrerasvæði þótt ekki séu þau stór eða áber- andi, og þau eftirtektarverðustu em freðmýrar (túndrur). Hæð lands í kringum Hofsjökul er 500- 600 metrar og einnig víða norðan Vatnajökuls og þar em nokkrar frcðmýrar, t.d. í Kringilsárrana norðan Vatnajökuls, Orravatns- rústir norðan Hofsjökuls og þekktustu freðmýramar: I Þjórs- árvemm sunnan Hofsjökuls. A Vatnajökulssvæðinu em sífrera- svæðin hreindýraslóðir, enda lágt hitastig og fremur lítil úrkoma á óskalista þeirra skepna. Sunnan Hofsjökuls en norðvcstan Þjórsár er hins vegar kjörlendi heiðagæs- arinnar og mynda Tjamarver, Oddkelsver, lllaver, Þúfuver o.fl. svokölluð ver sérkennilegt gróð- urlendi með Ijölbreyttu plöntu-, fugla- og dýralífi. Þama í Þjórsár- verum em allt að því 40.000 heiðagæsir (ungar og fullorðnir fuglar) síðsumars og breskir vís- indamenn töldu þar rúmlega 10.000 gæsahreiður árið 1970. Munu verin vera helsti varpstaður heiðagæsastofnsins (reyndar tví- skiptur og telur e.t.v. 120.000 fugla) og því einstök af mörgum ástæðum. 1 Þjórsárvemm og reyndar öðmm slíkum túndmsvæðum einkennist land af mýrarsundum, smápollum, lágum breiðvöxnum bungum og smálækjum. Gróður- far er mótað af þessari skiptingu: starir, fifa, lyng og blómjurtir hafa þar sitt kjörlendi. Mýramar kallast flár en bungumar rústir. Flámar standa uppi vegna jarð- klakans en rústimar cm í raun stórvaxnar þúfur sem myndast vegna þess að klakalinsur þenja jarðveg og margþætt ferli frosts, þíðu og jarðvegsflutninga verður til þess að „æxli” kemur fram í jarðveginum. Erlendis em rústir mjög stórar og háar víða en hér em þær fáeinir metrar á hæð og um 50 metra langar þær stærstu. I Þjórsárvemm sækir gæsin í rúst- imar sem hreiðurstæði. Sumar rústir fijóta á vatnsósa undirlagi en aðrar em ,jarðfastar.” Fyrir einum til tveimur ára- tugum stóð nokkur styr um Þjórs- árver vegna hugsanlegra virkjana á vatnasvæði Þjórsár. Menn urðu sammála um að hlífa vemnum og síðar þegar Kvíslaveita var hönn- uð sem vatnsmiðlun til að tryggja Þjórsárvirkjunum dagsins nægi- legt vatn, var þess gætt að skaða ekki verin og vonandi hefur það tekist. Öðm máli gegnir um hugs- anlega stiflu í Þjórsá undan Am- arfelli (síðasti áfangi Kvíslaveitu) því alls óvíst er hvort af henni hlytist skaði eða ekki. Áhættu má ekki taka nú á tímum umhverfis- vemdar hvað Þjórsárver varðar og hljóta menn því að finna leiðir til að reka orkuver á Tungnaár- Þjórsár svæðinu án umræddrar stíflu. Verin jafnt sem aðrar freð- mýrar og upplönd hreindýra þarf að vemda sem mest og haga virkjunum og vegagerð í sam- ræmi við stöðu umhverfismála í heiminum en ekki aðeins í sam- ræmi við ódýrasta mannvirkja- kost hverju sinni. Föstudagur 17. ágúst 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 25

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.