Þjóðviljinn - 17.08.1990, Side 27
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar (18). (Alvin and the
Chipmunks) Bandarískur teiknimynda-
tlokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms-
dóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörns-
dóttir.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (15).
(Degrassi Junior High) Kanadísk þáttar-
öð. Þýðandi Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Leyniskjöl Piglets (1). (The Piglet
Files) Breskur gamanmyndaflokkur þar
sem gert er grín að starfsemi bresku
leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk Nicho-
las Lyndhurst, Clive Francis og John
Ringham. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Eddie Skoller (2) Skemmtiþáttur
með háðfuglinum og gamanvísna-
söngvaranum góðkunna Eddie Skoller.
Gestur hans í þetta skiptið er söngvar-
inn Cliff Richard. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið.
21.35 Víg ( köldu stríði (The Cold War
Killers) Bresk spennumynd byggð á
skáldsögu eftir Anthony Price. Fyrrum
prófessor i Oxford og sérfræðingur I
málefnum Austurlanda nær er að rann-
saka dularfullt flugslys sem varð árið
1956. Aðalhlutverk Terence Stamp og
Carmen Du Sautoy. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.00 Gislinn (Hostage) Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1987. Ung kona, sem er
fangelsuð vegna morðs þótt saklaus sé,
flýr eftir að faðir hennar ógnar lífi hennar
og tekur fimmtuga konu sem gísl. Leik-
stjóri Peter Levin. Aðalhlutverk Carol
Burnett og Carrie Hamilton. Þýðandi
Trausti Júliusson.
00.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
Laugardagur
16.00 (þróttaþátturlnn
18.00 Skyttumar þrjár (18) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir Orn Amason. Þýðandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Ævintýrahelmur Prúðuleikar-
anna (4). (The Jim Henson Hour)
Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju
Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá
20.10 Fólkið f landinu. Þegar rúnturinn
var og hét. Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Sigríði Thoroddsen fyrrverandi for-
mann kvennadeildar Rauða krossins
um gömlu Reykjavík.
20.30 Lotto
20.35 Ökuþór (1) (Home James) Breskur
gamanmyndaflokkur um óheflaðan
auðnuleysingja sem er bllstjóri i þjón-
ustu heldri manns. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
21.05 Hrakfallabálkar (La Chévre)
Frönsk gamanmynd frá árinu 1981.
Ung, seinheppin kona hverfur sporlaust
i Suður-Ameríku. Þegar leit föður henn-
ar ber ekki árangur bregður hann á það
ráð að senda á eftir henni frægan hrak-
fallabálk. Leikstjóri Francis Veber. Aðal-
hlutverk Gerard Depardieu og Pierre
Richard, Michel Robin og André Valar-
dy. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir.
22.45 Lögleysa (One Police Plaza)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu
1986. Morð erframið og rannsókn leiðir
í Ijós að ýmsir háttsettir menn innan lög-
reglunnar eru viö það riðnir. Leikstjóri
Jerry Jameson. Aðalhlutverk Robert
Conrad, Anthony Zerbe, George
Dzundza og James Olson. Þýðandi
Reynir Harðarson.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
14.00 Bikarkeppni KSÍ Úrslitaleikur
kvenna Valur-fA. Bein útsending
17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er
Svanhildur Friðriksdóttir húsfreyja.
17.50 Felix og vinir hans (1) (Felix og
hans venner) Teiknimynd fyrir yngstu
börnin. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir.
Sögumaður Steinn Ármann Magnús-
son. JNordvision - Danska sjónvarpið).
17.55 Utilegan (3) (To telt tett i tett) Átta
manna fjölskylda fer á reiðhjólum í úti-
legu og lendir í ýmsum ævintýrum. Þýð-
andi Eva Hallvarðsdóttir. Lesari Erla B.
Skúladóttir. (Nordvision - Norska sjón-
varpiö).
18.20 Ungmennafélagið (18) Hreint loft
Þáttur ætlaður ungmennum. Eggert og
Málfríður halda áfram að kynna sé
slysavarnir en tjalda auk þess á Þing-
völlum og grilla sér þar mat. Umsjón
Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku
Eggert Gunnarsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Vistaskipti (11) Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.30 Kastljós
20.30 Safnarinn. Hann setti á sig sjö
mflna skó Sigurður Gunnlaugsson fyrr-
verandi bæjarritari á Siglufirði hefur
ferðast mikið erlendis og hefur safnað
ferðaminningum sfnum á mjög
skemmtilegan og sjónrænan hátt. Um-
sjón Örn Ingi. Dagskrárgerð Samver.
20.50 Á fertugsaldrl (10) (Thirtysome-
thing) Bandarísk þáttaröð. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
21.40 Marfa er svo Iftil (Maria er sá liten)
María er 25 ára og býr hjá móður sinni
sem er sjúk og þarfnast umönnunar.
Hún á I stuttu ástrarsambandi við æsku-
vin sinn en þegar upp úr þvi slitnar lendir
hún I andlegum erfiðleikum. Þýðandi
Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvision -
Norska sjónvarpið).
22.35 Debra Vanderlinde Upptaka frá
tónleikum bandarísku söngkonunnar
Debru Vanderlinde á Listahátíð 1988.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
23.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Mánudagur
17.50 Tumi (11)Dommel Belgfskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór N. Lárusson.
ÞýðendurBergdís Ellertsdóttirog Ragn-
ar Baldursson.
18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Pant-
her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (139)Brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Við feðginin (5) (Me and My Girl)
Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
19.50 Dick Tracy Bandarísk teiknimynd.
Þýðandi Kistján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Ljóðið mitt (10) Að þessu sinni vel-
ur sér Ijóð Helga K. Einarsdóttir bóka-
safnsfræðingur. Umsjón Valgerður
Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís
Pálsson.
20.40 Ofurskyn (6) (Supersense) Sjötti
þáttur. Ekki er allt sem sýnst. Breskur
fræðslumyndaflokkur. (þessum síðasta
þætti er fjallað um skynvillu og blekking-
ar. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
21.10 Spitalalft (1)(St. Elsewhere) Fyrsti
þáttur. Bandariskur myndaflokkur í tólf
þáttum um Iff og störf á sjúkrahúsi. Aðal-
hlutverk Ed Flanders, David Birney,
Christina Pickles og Ed Begley Jr. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.00 Röng paradfs kvödd (Abschied
von falschen Paradies) Þýsk sjónvarps-
mynd frá 1989. Ung tyrknesk kona er
dæmd til fangavistar i Þýskalandi fyrir
að myrðaeiginmann sinn. Dvölin í fang-
elsinu breytir viðhorfum hennar veru-
lega. Leikstjóri Trevfik Baser. Aðalhlut-
verk Zuhal Olcay, Birgitte Janner og Rut
Ólafsdóttir. Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Röng paradís kvödd - framhald.
00.45 Dagskrárlok
STÖÐ 2
Föstudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur.
17.30 Emilía (Emilie) Teiknimynd.
17.35 Jakari Yakari) Teiknimynd.
17.40 Zorro Teiknimynd.
18.05 Henderson krakkarnir (Hender-
son kids). Framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
18.30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Ferðast um tfmann (Quantum
Leap) Sam lendir í hlutverki rabbína
sem bjarga þarf hjónabandi bróður síns
og mágkonu. Hjónaband þeirra er (rúst
eftir lát sonar þeirra í flugslysi og Sam
fær upplýsingar um það að konan sé um
það bil að stofna til ástarsambands viö
einhvern, jafnvel hann sjálfan. Aðal-
hlutverk: Scott Bakula og Dean Stock-
well.y
21.20 Á ströndinni (Back to the Beach) I
upphafi sjöunda áratugarins nutu dans-
og söngvamyndir Annette Funicello og
Frankie Avalon mikilla vinsælda hér-
lendis sem annars staðar.
22.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone)
Magnaðir þættir.
23.15 Sjáifstæði Indipendence) Banda-
rísk sjónvarpsmynd sem greinir frá lög-
reglustjóra í Villta vestrinu svokallaða.
00.50 Furðusögur VII Amazing Stories
VII Fjórar smásögur sem allar hafa það
sameiginlegt að teygja skemmtilega á
imyndunaraflinu. Meðal annars er
greint frá þvf þegar jólasveinninn er
handtekinn á jólanótt, fyrir innbrot,
strákhnokki og afi hans skiptast á lík-
ömum eina dagstund, svo að sá gamli
geti notið útivistar einu sinni enn, rit-
höfundur fær óvenjulegan aðstoðar-
mann, eða öllu heldur aðstoðarhlut.
02.20 Dagskrárlok
Laugardagur
09:00 Morgunstund með Erlu (dag ætl-
ar Erla Ruth að lesa Ijóð og sögur sem
þið hafið verið svo dugleg að senda inn.
Við fáum að heyra af fólkinu í blokkinni
og bréf berst frá afa i sveitinni. Auðvitað
sýnir Erla teiknimyndir með dyggri að-
stoð Mangó og töfratækisins. Teikni-
myndirnar eru um Diplódana, Vaska
vini, Brakúla greifa og fleiri. Að sjálf-
sögðu eru myndirnar allar með íslensku
tali. Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir.
Stjórn upptöku: Guðrún Þórðardóttir.
Stöð 2 1990.
10:30 Júlli og töfraljósið Skemmtileg
teiknimynd.
10:40 TáningarniríHæðagerði (Beverly
HillsT eens) Nýr teiknimyndaflokkur um
hressa krakka í Hæðagerði.
11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11:30 Tinna (Punky Brewster) Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér
og öðrum i nýjum ævintýrum.
12:00 Dýraríkið (Wild Kingdom)
Fræðsluþáttur um fjölbreytilegt dýralíf
jarðarinnar.
12:30 Eðaltónar
13:00 Lagt f ‘ ann Endurtekinn þáttur frá
síðasta sumri.
útva
RÁS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar-
fregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn.
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 I fréttum
var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03 Að
utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03
Spænsk tónlist á síðdegi - Tarrega, Gran-
ados, de Fallaog fleiri. 18.00 Fréttir. 18.03
Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar.
Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing-
ar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb.
20.40 I Múlaþingi. 21.30 Sumarsagan.
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður-
fregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabók-
inni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góöir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik-
fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurlregnir. 10.30 Sumar í garðin-
um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Hérog nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna.
15.00Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15Veður-
fregnir. 16.30 Ópera mánaðarins. 18.00
Sagan: „( föðurleit" eftir Jan Terlouw.
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir.
20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarps-
ins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15
Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon-
Ikuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00
Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30
Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. 11.00
Messa í Hóladómkirkju á Hólahátíð. 12.10
Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00
Klukkustund í þátíð og nútíð. 14.00 Alda-
hvörf - Brot úr þjóðarsögu. 14.50 Stefnu-
mót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.201 fréttum var þetta helst. 17.00 (tónl-
eikasal. 18.00 Sagan: „( föðurleit" eftir Jan
Terlouw. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dán-
aríregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar.
19.31 (sviðsljósinu. 20.00 Tónlist á sunnu-
dagskvöldi. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir.
Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30
Islenskir einsöngvarar. 23.00 Frjálsar
hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlands-
syrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur
11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr
fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 (dagsins önn- Hvaða félag er það?
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Baujuvaktin. 15.00 Fréttir 15.03 Sumar í
garðinum. 15.35 Lesið úr forystugreinum
bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00
Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes
Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um dag-
inn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 (slensk
tónlist 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30
Sumarsagan: „Ást á rauðu Ijósi". 22.00
Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir.
Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Stjórnmál á sumri. 23.10 Kvöldstund
í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam-
hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl-
að um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstón-
leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er
ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn.
03.00 Áfram (sland. 04.00 Fréttir. 04.05
Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djas-
stónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Úrsmiðjunni-Litt-
le Richard. 07.00 Áfram (sland.
Laugardagur
8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10
Litið í blöðin.11.30 Fjölmiðlungur í morg-
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Leyniskjöl Piglets
Sjónvarpiö föstudag
ki. 19.20
Fáir standa Bretum á sporöi í
gerð gamanmyndaþátta. f mynd-
aflokknum sem hefst í kvöld er
gert grín að njósnum, sem er
annars þeim ensku mjög hug-
leikið alvörumál. Segir í þáttun-
um frá Peter nokkrum Chapman
háskólakennara í rafeindafræði
sem bresku leyniþjónustunni MI5
tekst að fá til þjónustu við sig.
Auðvitað eftir að hafa fullvissað
Peter um að engar hættur fylgi
þeim starfa sem hann muni hafa
með höndum. Annað kemur brátt
í Ijós. Verst er þó að Peter má
ekki nokkrum lifandi manni segja
frá störfum sínum fyrir MI5, ekki
einu sinni konu sinni Söru, og
flækir það nokkuð heimilislíf og
samband þeirra hjóna. Þýðandi
er Kristmann Eiðsson.
SJálfstæöi
Stöft 2 föstudag
kl. 23.15
Vestri með öllu tilheyrandi er á
dagskrá Stöðvarinnar í kvöld.
Lögreglustjóri nokkur í villta
vestrinu hefur einsett sér að
hefna fjölskyldu sinnar sem var
myrt. Hann ætlar sér einnig að
halda uppi lögum og reglu í smá-
bæ einum hvað sem það kostar.
Þrátt fyrir byssubófa og skothríðir
er myndin einnig með gaman-
sömu ívafi, en hún er samt alls
ekki við hæfi barna. Leikstjóri
Sjálfstæðis er John Patterson.
13:30 Forboðln ást (Tanamera) Þessir
glæsilegu þættir vöktu mikla athygli
þegar þeir voru sýndir í júnimánuði sío-
astliðnum. Þeir greina frá ástum og ör-
lögum ungra elskenda á árunum í kring-
um síðari heimsstyrjöldina. Þetta er
þriðji þáttur af sjö.
14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpl (The
World: A Television History) Frábærir
fræðsluþættir úr mannkynssögunni.
15:00 Heilabrot (The Man with two Bra-
ins) Bráðskemmtileg gamanmynd í
ruglaðri kantinum. Heilaskurðlæknirinn
Hfuhruhurr (borið fram Höfröhörrr) er
upphafsmaður skrúfuskurðaðgerða á
höfði þar sem efsti hluti höfuðkúpunnar
er skrúfaður af.
17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður
þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt
það sem er efst á baugi í tónlist, kvik-
myndum og öðru sem unga fólkið er að
pæla í.
18:30 Bflafþróttir Umsjón: Qirgir Þór
Bragason.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:00 Séra Dowling (Father Dowling)
Spennuþáttur um prest sem fæst við
erfið sakamál.
20:50 Kvlkmynd vikunnar Lygavefur
(Pack of Lies) Spennandi sjónvarps-
mynd byggð á samnefndu leikriti Hugh
Whitemore. Hjón nokkur veita bresku
leyniþjónustunni afnot af húsi sínu til að
njósna um nágrannana.
22:30 Columbo undir fallöxinni (Col-
umbo goes to the Guillotine) Gamall
góðkunningi íslenskra sjónvarpsáhorf-
enda snýr hér aftur í spennandi sjón-
varpsmynd.
00.00 Strlð (The Young Lions) Raunsönn
lýsing á síðari heimsstyrjöldinni og er
unkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menn-
ingaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur f
léttum dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt.
16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með
grátt I vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr
smiðjunni. 22.07 GRamm á fóninn. 00.10
Nóttin er ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gullár á
Gufunni. 03.00 Róbótarokk. 04.00 Fréttir.
04.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 06.01 I fjósinu. 07.00 Áfram Is-
land. 08.05 Söngur villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konung-
urinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00
Leonard Cohen. 22.07 Landið og miðin.
01.00 Róbótarokk. 02.00 Fréttir. 02.05
Djassþáttur. 03.00 Harmoníkuþáttur.
04.00 Fréttir. 04.03 I dagsins önn. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01
Áfram Island.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr
degi. 16.03 Á dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin.
21.00 Söngurvilliandarinnar. 22.07 Landið
og miðin. 01.00 Söðlað um. 02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislögin. 03.00 I dagsins önn.
03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vél-
mennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregn-
ir. - Vélmennið heldur áfram. 05.00 Fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01
Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Is-
land.
athyglinni beint að afdrifum þriggja
manna og konunum í lífi þeirra. Marlon
Brando þykir sýna afburðaleik í hlutverki
þýska yfirmannsins sem fer að efast um
hugmyndafræði nasismans.
02:50 Dagskrárlok
Sunnudagur
09:00 í bangsalandi Falleg og hugljúf
teiknimynd.
09:20 Kærleiksbirnimir Vinaleg teikni-
mynd.
09:45 Tao Tao Teiknimynd.
10:10 Krakkasport Blandaður íþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga í umsjón
Heimis Karlssonar, Jóns Arnar Guð-
bjarfssonar og Guðrúnar Þórðardóttur.
Stöð2 1990.
10:25 Þrumukettirnir (Thundercats)
Spennandi teiknimynd
10:50 Töfraferðin (Mission Magic)
Skemmtileg teiknimynd.
11:10 Draugabanar (Ghostbusters)
Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur.
11:35 Lassý (Lassie) Framhaldsmynda-
flokkur um tikina Lassý og vini hennar.
12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur.
12:30 Björtu hiiðarnar Léttur spjallþáttur
13:00 Satyagraha Nútímaópera Philips
Glass um komu Mahatma Ghandi til
Suður- Afríku i lok 19. aldarinnar.
16:00 íþróttir
19:19 19:19 Fréttir og veður.
20:00 í fréttum er þetta helst (Capital
News) Nýr framhaldsmyndaflokkur um
líf og störf blaðamanna á dagblaði í
Washington D.C. Lokaþáttur.
20:50 Björtu hliðarnar Léttur spjallþáttur
21:20 Fjölskylda Alex er Englendingur af
grísku bergi brotinn. Hann hefur fjar-
lægst ættmeið sinn en þegar dauðsfall
verður f fjölskyldunni verður hann að
horfast í augu við uppruna sinn.
22:25 Mussolini
23:10 Góðir vinir (Such Good Friends)
00:45 Dagskrárlok
Mánudagur
16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk-
ur framhaldsflokkur.
17:30 Kátur og hjólakrilin Teiknimynd.
17:40 Hetjur himingeimsins (He-Man)
Teiknimynd.
18:05 Steini og Olli (Laurel and Hardy)
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:30 Dallas J.R. og Bobby Ewing standa
alltaf fyrir sínu.
21:20 Opni glugginn Þáttur tileinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21:35 Svarta safnið (Inside the Black
Museum) Innan dyra hjá bresku
rannsóknarlögreglunni, Scotland Yard,
22:00 Mussolinl Fimmti oy næstsíðasti
þáttur. Lokaþáttur verður sýndur annað
kvöld.
22:45 Fjaiakötturinn Carmen Stórkost-
leg mynd eftir einn fremsta leikstjóra
Spánverja, Carlos Saura. Myndin fjallar
um danshöfund sem æfir flokk ballet-
dansara fyrir uppfærslu á óperu Bizets,
Carmen. Aðaldansararnir lifa sig svo
inn í hlutverkin að á köflum reynist þeim
ert.tt að greina raunveruleikann frá
skáldskapnum. Aðalhlutverk: Laura Del
Sol og Antonio Gades. Leikstjóri: Carlos
Saura. 1983.
í DAG
17.ágúst
föstudagur, 229. dagur ársins.
Sólarupprás í Reykjavíkkl. 5.24-
sólarlag kl. 21.38.
Viðburðir
Þjóðhátíðardagur Indónesíu og
Gabon. Sveinbjörn Egilsson
rektordáinnárið 1852.
NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27