Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGSFRÉTTIR Siálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórnin fari frá Þorsteinn Pálsson: Þrír stjórnarþingmenn hafa lýst vantrausti á ríkisstjórnina. Hún á aðfara frá. Tilbúinn að mynda ríkisstjórn strax Páll Halldórsson Ánægjuleg tíðindi Gleðilegt fyrir hönd Alþingis ef þessum ólögum yrði hnekkt „Mér þættu það mjög ánægjuleg og gleðileg tíðindi fyr- ir hðnd Alþingis ef þessum ólög- um yrði hnekkt,“ sagði Páll Halldórsson formaður BHMR. Þingflokkur Sjálfstæðisflokks- ins hefur samþykkt einróma að greiða atkvæði gegn bráðabirgða- lögum ríkisstjómarinnar sem af- námu samning hennar við BHMR. Af þeim sökum er hætta á að lögin falli á jöfnu í Neðri deild þegar þau koma til afgreiðslu, þar sem þrír stjómarþingmenn hafa lýst því yfír að þeir muni greiða atkvæði gegn þeim. Páll Halldórsson segir að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi fyrir þessa samþykkt þingflokksins í sjálfu sér ekki lýst yfir neinni skoðun varð- andi bráðabirgðalögin og því hafi BHMR ekki vitað hver afstaða flokksins yrði. Formaður BHMR sagði að þrátt fyrir þessa afstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins stæði hugur hans ekkert nær þeim flokki en áð- ur. „Hitt er annað mál að ég mun aldrei kjósa neinn þann sem stend- ur að þessum bráðabirgðalögum,“ sagði Páll Halldórsson. -grh Einar Oddur Mjög mikil vonbrigði Treystir því að ríkis- stjórnin standi við fyr- irheit sín Einar Oddur Kristjánsson formaður Vinnuveitendasam- bands íslands segir samþykkt þingflokks Sjálfstæðisflokksins, að greiða atkvæði gegn bráða- birgðalögum ríkisstjórnarinnar sem sett voru á samninga BHMR, vera sér mjög mikil von- brigði. Formaður VSÍ segir að menn treysti því enn að ríkisstjómin standi við sín fyrirheit að samning- ur hennar við BHMR verði afnum- inn og trúir ekki öðm en að svo verði. Einar Oddur segir einnig að gengið hafi verið út frá því að stjómin, stuðningsmenn hennar á þingi og Sjálfstæðisftokkurinn styddu þjóðarsáttina. „Ég bara vona að menn geri sér grein fyrir því hvaða voði það væri ef þessi lög, bráðabirgðalögin, ná ekki fram að ganga. Þar með væri kom- inn í gang ákveðinn skrúfugangur sem gæti leitt á örfáum dögum til allsheijar endaleysu," segir Einar Oddur. Hann segir jafnframt að hinn almenni launamaður muni aldrei líða það að félagar innan BHMR fái, samkvæmt samningnum á hveiju ári í fimm ár, meiri kaup- hækkun en aðrir. -grh ingflokkur Sjálfstæðis- flokksins samþykkti álykt- un á miðvikudaginn þar sem þess var krafist að ríkisstjórnin færi frá. Þetta kom fram hjá í gær hófst umfangsmesta æf- | ing Almannavarna, sem haldin hefur verið, og mun hún standa í 10 daga. Auk Al- mannavarna ríkisins og 8 al- mannavarnanefnda á höfuð- borgarsvæðinu, Suðurnesjum og Keflavikurflugvelli, munu 14 stofnanir og stórfyrirtæki, 3 ráðuneyti, 4 félagasamtök, 4 vísindastofnanir, 10 fjölmiðlar og 7 sjúkrahús tengjast æfing- unni á einn eða annan hátt. Forval Alþýðubandalagsins á Austurlandi fer fram á laug- ardaginn og takast Hjörleifur Guttormsson alþingismaður og Einar Már Sigurðarson, bæjar- fulltrúi í Neskaupstað, á um fyrsta sæti flokksins í kjördæm- inu. Það vekur athygli að for- valið er opið öllum flokksmönn- um og stuðningsmönnum þeirra. Einar Már sagði að ef menn litu á þetta sem brot á flokkslög- um, Hkt og menn telja nú í Reykjavík, þá hafi þau lög einnig verið brotin íyrir ijórum árum Þorsteini Pálssyni, formanni flokksins, en hann og þing- flokksformaðurinn Ólafur G. Einarsson héldu blaðamanna- fund í gær vegna yfirlýsingar „Tilgangurinn með þessari æfingu er að auka meðvitund að- ila á þessu svæði gegn náttúruvá og kanna ítarlega hvemig menn eru undir náttúruhamfarir búnir,“ sagði Guðjón Petersen fram- kvæmdastjóri Almannavama rík- isins. Guðjón sagðist ekki eiga von á að almenningur yrði mikið var við æfinguna, því hér væri fyrst og fremst um að ræða innri æf- ingu hjá stofhunum sem snerta al- þegar eins var staðið að málum athugasemdalaust. Hjörleifur sagði að það skipti máli íyrir Alþýðubandalagið fyrir austan og á landsvísu hver yrði niðurstaðan í forvalinu. Hann ger- ir ráð fyrir mikilli þátttöku en vildi að öðm leyti ekki tjá sig um forvalið, mótframbjóðanda sinn né um sín baráttumál. „Ég tel að menn þekki mig af verkum mín- um og þá sérstaklega hér á Aust- urlandi, þannig að ég þarf ekki að eyða orðum að þeim,“ sagði Hjör- leifúr. „Ég býð mig fram gegn þing- manninum vegna þess að mér þingflokksins þess efnis að allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins myndu greiða atkvæði gegn bráðbirgðalögunum sem sett voru í sumar á samninga mannavamir beint. „Það yrði of mikil þjóðfélags- röskun að láta allan almenning taka þátt í þessu, en hinsvegar verða sviðsettir atburðir sem snerta íbúa á svæðinu," sagði Guðjón. Æfingin gerir ráð fyrir því að náttúruógn muni steðja að höfúð- borgarsvæðinu og Suðumesjum, sem í lok tímabilsins, eflir 10 daga, muni enda með hamförum. -Sáf sýnist það blasa við að verði hann áffarn þama í forystu þá séu menn að tryggja áframhaldandi ófrið í flokknum," sagði Einar Már en hann telur sig þess betur umkom- inn en Hjörleif að mynda starf- hæfa miðju i flokknum á Austur- landi í samræmi við niðurstöðuna af miðstjómarfúndi flokksins á Akureyri. „Ég er tilbúinn að teygja mig langt í því að ná samstöðu innan flokksins. Nái menn ekki sáttum nú þá era menn að tala um ein- hvem allt annan flokk í framtíð- inni,“ sagði Einar Már og bætti við að hann hefði frekar kosið að BHMR. Þrír stjómarþingmenn hafa lýst því yfir að þeir ætli að greiða atkvæði gegn lögunum og myndu þau þá falla á jöfnu í neðri deild Alþingis. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hefúr lýst því yf- ir að hann muni ijúfa þing verði lögin felld á þingi. Þorsteinn sagði að boðskapur þeirra Sjálf- stæðismanna væri að þrir stjóm- arþingmenn hefðu lýst andstöðu við atriði sem væri fráfararatriði og því bæri ríkisstjóminni að fara ffá. „Við eram ekki aðilar að samningnum við BHMR, við lögðum hinsvegar áherslu á það að rikið færi að lögum til að ná markmiðum þjóðarsáttar,“ sagði Þorsteinn þegar hann var spurður hvort yfirlýsing þingflokksins hefði ekki verið pólitísk mistök þar sem almenningur í landinu myndi telja að Sjálfstæðisflokk- urinn væri í raun að fella þjóðar- sáttina, en formaður Vinnuveit- endasambandsins hefúr gagnrýnt þessa ákvörðun þingflokksins. Þorsteinn sagði að flokkur hans væri tilbúinn að taka við stjómartaumunum nú þegar og sagðist sannfærður um að hægt væri að leysa vanda BHMR- samningsins með viðræðum við BHMR og að leysa mætti vand- ann á nótum þjóðarsáttar. Hann sagðist ekki vera að lýsa yfir ánægju sinni með samninginn við BHMR en gat ekki svarað því ná- kvæmlega hvemig leysa ætti það mál með samningum. Verði þing hinsvegar rofið verður strax gengið til kosninga - hugsanlega í janúar. Það mátti heyra það á þingmönnum stjóm- arinnar á Alþingi í gær að þeir töldu yfirlýsingu þingflokks Sjálfstæðisflokksins gott vega- nesti í kosningabaráttuna ef svo færi að bráðbirgðalögin yrðu felld. Og segja heimildarmenn Þjóðviljans að hörð viðbrögð Vinnuveitendasambandsins hafi fengið nokkuð á marga þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Fimm þing- menn vora fjarverandi þegar þingflokkurinn ályktaði um málið en formennimir staðhæfðu að all- ir fimm væra sama sinnis og hin- ir. -gpm öðravísi hefði verið staðið að for- valsmálum. Hann sagði að þeir Hjörleiíúr væra flokksbræður og sammála um margt og að baráttan snerist þvi ekki um málefúin heldur hver væri betri í að leiða flokkinn og ná sáttum í flokknum. Um það dæma menn á laugardaginn, sagði hann og bætti við að hann vonað- ist eftir mikilli þátttöku svo niður- staðan yrði marktæk. Þó svo að forvalið fari fram á laugardag er ekki búist við að nið- urstaðan úr því verði ljós fyrr en á mánudag. -grh/gpm Það var (mörgu að snúast (stjómstöð Almannavama (gær meðan á æfingu stóð. - Mynd: Kristinn Almannavarnir Umfangsmikil æfing AB Austurlandi Tekist á um efsta sætið Forvalið opið flokksmönnum og stuðningsmönnum flokksins rétt einsog fyrir fjórum árum Föstudagur 30. nóvember 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.