Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 23
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (6) Leikradd- ir Aðalsteinn Bergdal. Þýöandi Ól- afur B. Guðnason. 18.20 Lina langsokkur (2) (Pippi Lángstrump) Sænskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og ung- linga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren um eina eftirminnilegt- ustu kvenhetju nútímabókmennt- anna. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur í aldir (6) Víkingarnir Bandariskur framhaldsþáttur þar sem sögulegir atburðir enj settir á svið og sýndir I sjónvarpsfréttastíl. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.20 Leyniskjöl Piglets (12) 19.50 Hökki hundur-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Upptaktur Fyrsti þáttur af þremur. I þættinum verða sýnd ný íslensk tónlistarmyndbönd. Kynnir Dóra Geirharðsdóttir. Dagskrár- gerð Kristfn Erna Arnardóttir. 21.10 Derrick (2) Þýskur sakamála- þáttur. 22.10 Ströndin Myndin fjallar um ungan mann, sem reynir allt hvað hann getur til að falla inn i hóp unga fólksins á ströndinni. 23.45 Julio Iglesias Tónlistaraþáttur með spænska hjrtaknúsarann Julio Iglesias en upptökurnar vgoru gerðar á tónleikum hans í Austurlöndum fjær. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Laugardagur 14.30 (þróttaþátturinn 14.30 Ur einu í annað. 14.55 Enska knatt- spyrnan - Bein útsending frá leik Everton og Manchester Utd. 16.45 Hrikafegt átök 1990: Fjórði þáttur. ,17.15 Bikarkeppni í sundi. 17.40 Úrslit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Á baðkari til Betlehem. Hér segir frá tveimur islenskum börnum, Haf- liöa og Stínu, sem ákveða að fara til Betlehem og færa Jesúbarninu afmælisgjafir. Þau hafa ekki ann- að farartæki tiltækt en baðker, sem er gætt þeirri náttúru að geta flogið. Þættirnir eru 24 talsins og verða á dagskrá tvisvar á dag fram til jóla. Höfundar handrits eru Sigurður G. Valgeirsson og Svein- björn I. Baldvinsson og tónlistin er eftir Sigurð Rúnar Jónsson. Fyrsti þáttur: Engill f sama húsi Hafliði og Stína eru nýkomin úr barna- messu. Stína heldur þvi staðfast- iega fram að engillinn á biblíum- yndinni, sem þau fengu við mess- una, líkist konunni sem er nýflutt inn f íbúðina á móti. Þau ákveða að njósna um ferðir hennar. 18.00 Alfreð önd (7) 18.25 Kisuieikhúsið (7) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.25 Háskaslóðir (6). 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Fyrsti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Líf í tuskunum Fimmti þáttur: 0 Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir, Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauki. 8.15 Veður- fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfrgnir. 12.48 Auð- lindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Konur og eyðni. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónsdóttur. 14.30 Slav- neskir dansar númer 1-6 ópus 46 eftir Antonin Dvorák. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða - Tveir eins? 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síð- degi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ur sfðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregn- ir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Islensk ættjarðarfög. 11.00 Stúd- entamessa I Háskólakapellunni. 12.00 KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpiö laugardag kl. 23.30 Hrafninn flýgur Mynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hrafninn flýgur, er siðust á dagskrá Sjónvarpsins annað kvöld. Hrafn fékk sænsku leik- stjóraverðlaunin, Gullbjölluna, fyrir þessa mynd árið 1984. I upphafi myndarinnar segir frá fóstbræðrum sem fara í vfking á Iriandi. Meðal fórnariamba þeirra þar er fjölskylda nokkur. Þeir myrða föður og móður, nema dóttur þeirra á brott með sér nauöuga, en sonur þeirra verður eftir. Þegar hann vex úr grasi leitar hann hina norrænu ribbalda uppi og hyggur á grimmilegar hefndir. Systir hans er þá húsfreyja annars þeirra, hún kemst á snoðir um fyrirætlan bróður slns og stend- ur um leið'á milli tveggja elda. Hrafn Gunnlaugsson leikstýrði sem fyrr segir og skrifaði handrit, en með aðalhlutverkin fara Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson og Egill Olafsson. Stöö 2 föstudag kl. 23.40 Frönsk spennumynd Kvikmyndir eru jafnan áberandi f dagskrá Stöðvar tvö um helgar. Þessa helgina sem endranær eru þessar kvikmyndir nær undantekningartaust engilsaxneskar. Undantekningin um þessa helgi er franska spennumyndin Reikningsskil (Retour a Malaveil). Þessi mynd er frá ár- inu 1988. Hún segir frá ungum manni sem dæmdur er fyrir morð sem hann framdi ekki. Hann situr þetta af sér I tólf ár, en daginn sem hann er látinn laus úr fangelsi heldur hann af stað til heimabæjar sins, Malaveil, staðráðinn f að finna morðingj- ann. Myndin var gerð eftir skáldsögu Claude Courchay, en með aðalhlutverk fara Francoise Fabian, Francoise Christ- ophe, Jean Franval og Frederic Pierrot. Vakin er athygli á þvf að þetta er ekki sjón- varpsefni fyrir börn. Eitt blað í hefti Reykjavfkurævin- týri f sjö þáttum eftir Jón Hjartar- son. Leikstjóri Hávar Sigurjóns- son. Leikendur Herdfs Þorvalds- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Jón Sig- urbjörnsson og Þór Túliníus. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (10) 21.25 Alþingishúsið, Kirkjustræti 14 I þessum þætti er saga Alþing- ishússins rakin og fjallað um ýmsa gripi þar innan veggja, sem hafa sögulegt eöa listrænt gildi. Einnig er starfsháttum Alþingis lýst og forvitnast um viðhorf al- mennings til hússins sögufræga við Kirkjustræti 14. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Stjörnurán Bresk sjónvarps- mynd frá 1990. Myndin fjallar um knattspyrnukappa, en líf hans tek- ur óvænta stefnu þegar hann lendir f höndunum á mannræn- ingjum. Þýðandi Páll Heiðar Jóns- son. 23.30 Hrafninn flýgur (slensk bíó- mynd frá 1984. Myndin gerist á miðöldum og segir frá ungum Ira sem kemur til (slands að hefna foreldra sinna og leysa systur sína úr ánauð. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk Helgi Skúlason, Jakob Þór Ein- arsson og Egill Ólafsson. Hrafn Gunnlaugsson fékk sænsku leik- stjóraverðlaunin, Gullbjölluna, fyr- ir þessa mynd árið 1984. Áður á dagskrá 6. júnf 1987. 01.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf Myndir frá opnu móti atvinnumanna sem haldið var f Milwaukee f Bandarfkjunum f setemberbyrjun. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunn- laugsson. 15.00 Rannveig Bragadóttlr óperu- söngkona Rætt við Rannveigu Bragadóttur söngkonu sem einnig syngur nokkur lög við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Dag- skrárgerð Tage Ammendrup. Áð- ur á dagskrá 9. júnf 1989. 15.50 Af litlum neista Þáttur um raflagnir f gömlum húsum, en þær geta valdið miklu tjóni ef ekki er að gáð. Dagskrárgerð Guðbjartur Gunnarsson. Áður á dagskrá 17. apríl 1990. 16.05 ( leikfangalandi Bandarisk kvikmynd í léttum dúr frá 1986. Leikstjóri Clive Donner. Aðalhlut- verk Drew Barrymore, Richard Mulligtan, og Eileen Brennan. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. Áður á dagskrá 2. nóvember s.l. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er sr. Jóna Kristín Þorvalds- dóttir sóknarprestur f Grindavík. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins annar þáttur: Fljúgandi furðuhlut- ur. Við skildum við Hafliða og Stinu þar sem þau hurfu inn um dyrnar hjá konunni sem líktist engli. Það er dulmagnaö and- rúmsloft (íbúð hennar. 18.00 Stundin okkar (6) 18.30 Evrópsku kvikmyndaverð- launin Bein útsending frá Glas- gow þar sem afhending evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fer fram. Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsframs. 13.30 Sinna. 14.30 Atyllan. 15.00 Hátfðar- samkoma stúdenta í Háskólabíói á full- veldisdaginn. 16.00 Fréttir. 16.05 Is- lenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Rúnturinn" eftir Elísabetu Brekkan. 17.00 Les- lampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dán- arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Eggert Stefánsson söngvari. 20.00 Kotra. 21.00 Sauma- stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr sögu- skjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Strengjakvartett númer 2 f d-moll eftir Juan Crisóstomo de Arriaga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25Veistu svarið? 11.00 Messa í Digranesskóla. 12.10 útvarsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Leiklist I beinni útsend- ingu. 15.00 Sungið og dansað f 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Koss köngulóar- innar" eftir Manuel Puig. 18.00 I þjóð- braut. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kfkt út um kýraugað. 22.00 Frétt- ir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjöl- unum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnætur- tónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu „Anders ( borginni" Kynnir Arthúr Björgvin Bollason. 20.30 Jóladagatal Sjónvarpsins Annar þáttur endursýndur. 20.40 Fréttir, veður og Kastljós Á sunnudögum er kastljósinu beint að málefnum landsbyggðarinnar. 21.20 Ófriður og öriög (8) Banda- rískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. 22.15 [ 60 ár (7) Sjónvarp á líðandi stund Þáttaröð gerð f tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Örn Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Vfglundsson. 22.25 Litast um á Langanesi Norð- lenskir sjónvarpsmenn brugðu undir sig betri fætinum og lituðust um á Langanesi. Umsjón Örn Ingi. Dagskrárgerð Samver. 23.00 Einþykki maðurinn Banda- rísk sjónvarpsmynd sem segir frá hjónum með 11 börn. Faðirinn er andvígur jólahaldi og stjórnar heimilinu með harðri hendi, en þó kemur að því að hann þarf að brjóta odd af oflæti sfnu. Aðalhlut- verk Alan Arkn og Ada Purdy. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 00.00 Listaalmanakið (Konstal- manackan) Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 00.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Nagrannar Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 17.30 Túni og Tella Teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins 18.05 Ítalski boltinn. 18.30 BylmingurTónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.10 Kæri Jón Gamanþáttur. 20.40 Ferðast um tímann Sam vaknar upp við vondan draum. 21.35 Ný dönsk á Púlsinum Að þessu sinni tökum við púlsinn á hljómsveitinni Ný dönsk, auk þess sem viö heyrum lög af væntan- legri plötu þeirra. 22.05 Lagt á brattann Rómantísk mynd um unga konu sem er að hefja frama sinn sem leikkona og söngvari. 23.40 Reikningsskil Fyrir tólf árum var ungur maður dæmdur fyrir morð sem hann ekki framdi. Bönnuð börnum. 01.15 Þögul heift Það er bardaga- maðurinn Chuck Nomis sem fer með aöalhlutverkið í þessari spennumynd. Bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárfok Laugardagur 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur [ dag fylgjumst við með þvf þegar börnin reyna að bjarga Jóhannesi skírara úr fang- elsi. 10.55 Saga jólasveinsins Hérna segir frá fólkinu og jólasveininum f Tontaskógi, en það er að koma vetur og jólasveinninn þarf heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum. Góöa skemmtun krakkar og munið að Saga jóla- eftir Bo Carpelan. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauki. 8.15 Veður- fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Af hveriu hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dag- bókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.051 dagsins önn - Bókasöfnin, hug- ans auðlind. 13.30 Homsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur. 143.30 Fiðlusónata í c-moll ópus 45 eftir Edward Grieg. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþingi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu- skrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Áförn- um vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 [s- lenskt mál. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað f 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. 23.20 Á krossgötum. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 » 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarp heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayf- irlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gullskffan. 21.00 Á djasstónleikum sveinsins verður á hverjum degi. 11.15 Herra Maggú Teiknimynd. 11.20 Teiknimyndir 11.30 Tinna 12.00 f dýraleit Fyrri hluti þar sem börnin fara til Suður Ameríku. 12.30 Guli kafbáturinn Frábær mynd sem fjórmenningarnir í Bftl- unum geröu árið 1968. 14.00 Eðaltónar 15.00 Skilnaður Lffsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. 16.30 Bubbi Morthens á Púlsin- um. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Hvað viltu verða? Endurtek- inn þáttur þar sem fjallað er um hin mörgu ólíku störf innan Raf- iðnaðarsambandsins. 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Morðgáta 20.55 Fyndnarfjölskyldumyndir 21.35 Tvidrangar Laura var jörðuð f síðasta þætti, en það kemur sí- fellt meira upp á yfirborðið. Hver myrti Lauru Palmer? 22.20 Tvíburar Frábær gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. 00.10 Hamborgarahæðin Spenn- andi og sannsöguleg mynd um af- drif og örlög bandarfskrar her- sveitar f Vfetnam. Aðalhlutverk: Anthony Barrile, Michael Patrick Boatman og Don Ceadle. 02.00 Carmen Jones (Carmen Jon- es) Þessi kvikmynd var gerð eftir óperunni Carmen eftir Bizet. Aðal- híutverk: Dorothy Dandridge, Harry Belafonte, Roy Glenn. Lokasýning. 03.40 Dagskrárlok með saxafónmeisturum á Norrænum útvarpsdjassdögum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Lauaardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta líf, þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarút- gáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum meö Mike Oldfield. 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villiand- arinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveifl- an. 15.00 (stoppurinn. 16.05 Rolling Stones. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.31 Islenska gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til Iffs- ins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið f blciðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttaw- yfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 helduráfram. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþátur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA-102,9 Sunnudagur 09.00 Geimálfamir Teiknimynd. 09.25 Naggarnir Bmðumyndaflokk- ur. 09.50 Sannir draugabanar Teikni- mynd. 10.15 Saga jólasveinsins 10.35 Hlauptu Rebekka, hlauptul Mynd þessi var útnefnd sem besta barnakvikmyndin árið 1981. 11.55 Popp og kók 12.25 Lögmal Myrphy's Banda- rískur sakamálaþáttur. 13.25 ftalski boltinn Bein útsending 15.15 NBA karfan. 16.30 Gullna gyðjan Marlene Diet- rich er hér í hlutverki þýskrar kaffl- húsasöngkonu sem giftist ensk- um lyfjafræðingi. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Gary Grant og Herbert Marshall. Lokasýning. 18.00 Leikur að Ijósi (2)í þessum þáttum er fjallað um lýsingu, aðal- iega f kvikmyndum en einnig á sviði.. 18.30 Frakkland nútfmans 18.45 Viðskipti í Evrópu 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Bernskubrek 20.35 Með sól f hjarta. ( þessum þætti koma m.a. fram Stjórnin, Síðan skein sól, Rúnar Þór, Sléttuúlfarnir og Laddi. 21.40 Inn við beinið Þriðji þáttur Eddu Andrésdóttur. Að þessu sinni mun Edda fá til sín Þórhildi Þorleifsdóttur, þingkonu og leik- stjóra. 22.30 Lagakrókar 23.20 Spennandl smygl Spennu- mynd með gamansömu fvafl um ævintýri tveggja sprúttsala á bannárunum. 01.15 Dagskráriok Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Saga jólasveinsins 17.55 Depill Teiknimynd. 18.00 f dýraleit 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.15 Dallas 21.15 Sjónaukinn Helga Guörún Johnsen lýsir íslensku mannlífi f máli og myndum. 21.50 Á.dagskrá 22.05 Öryggisþjónustan Breskir framhaldsþættir. 23.00 Tony Campise og félagar Saxafónleikarinn Tony Campise leikur hér jass af fingrum fram ásamt þeim Bill Ginn á pfanó, Ev- an Arredondo á bassa og AI'BufTMannion á trommur. Þetta er fyrri hluti. 23.30 Fjalakötturinn Scarface: Shame of the Nation Það er ekki oft sem kvikmyndabók Halliwells spanderer stjörnu á myndir, hvað þá fjórum. Scarface er ein af örfá- um útvöldum sem hefur náð þessu marki. Hér er um að ræða afbragðsgóöa bardagamynd sem gerist I Chicago. Aðalhlutverk: Paul Muni, Ann Dvorak, George Raft, Boris Karfoff, Osgood Perk- ins og Karen Morley. 01.05 Dagskráriok. ídag 30. nóvember föstudagur. Andrésmessa. 334. dagur ársins. Sólarupprás f Reykjavík kl. 10.42 - sólarlag kl. 15.50. Viðburðir Þjóðhátfðardagur Skota og Barbados. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.