Þjóðviljinn - 30.11.1990, Page 2

Þjóðviljinn - 30.11.1990, Page 2
Það var handa- gangur í öskjunni hjá Hjólbarðaþjónustunni í Skeifunni í vikunni. Þúsundir bifreiða skipta nú um dekk á degi hverjum á höfuð- borgarsvæðinu og starfsmenn hjólbarða- verkstæðanna vinna baki brotnu. Þetta er ekki þrifalegasta starf í heimi, en engu að síður mikilvægt fyrir umferðaröryggið. Ert þú búinn að skipta yfir á vetrardekk? Ljósmynd: Kristinn. Það er ekki einleikiö með hann Þorstein þegar hann tekur sig til. Fyrst sprengdi hann flokkinn, svo rak hann rýting i bak Jóns Baldvins og IRÓSA- ‘GARÐINUM HINN ÓTTALEGI LEYNDARDÓMUR Að öðru leyti upplýsir Gunnar að hann hafi þýtt leiðara úr Þjóðviljanum fýrir KGB- manninn og veltir því fyrir sér hvort sú iðja teljist til landráða og njósna. Alþýóublaóió ÞAÐ ER BILLEGA SLOPPIÐ! Samband ungra jafhaðar- manna hefur farið af stað með uppákomu í framhaldsskólunum sem nefnist „Krati í einn dag“. Alþýðublaöió ÞVÍ VERR ÞEIM MUN BETRA Gjaldþrot fiskeldisstöðva: Þrotabú í blómlegum rekstri. Fyrírsögn í Morgunblaóinu SJALDAN LAUNAR KÁLFUR OFBELDI En nú er ég nefhdur „vinstri sinnaður“ í málgagni Indriða G. Þorsteinssonar, vinar míns, Tímanum, og merkir víst allt að því meðreiðarsveinn... Hef þó verið Tíma-skáld á tvennum páskum! Helgispjall í Morgunblaöinu MUN NÚ SKAMMT TIL EFSTA DAGS Aðeins þrír íslendingar að nafhi Gabríel eru skráðir í þjóð- skrána. Þeir eru allir fæddir í fyrra. Morgunblaóió MEGA ÞEIR EKKI BITA GRAS í FRIÐI? Hestarmir standa þá á nes- inu af fagurffæðilegum ástæð- um — eða til að vinna bug á ein- mannaleikakenndinni. DV NIÐUR MEÐ ÓVÍGÐA SAMBÚÐ! Tveir hundar voru gefnir saman í heilagt hjónaband i Fresno í Kalífomíu fýrir skömmu. Tíminn LEYFIÐ HUNDUNUM AÐ KOMA TIL MÍN Giftingarræðan var haldin á ensku, en presturinn blessaði söfnuðinn í lokin með því að gelta tvisvar, svo allir viðstaddir gætu skilið hvað um væri að vera. Sama klausa I Tímanum EKKI AÐ SPYRJA AÐ LÖGREGLURÍKINU Eftir dijúga stund svaraði rám karlmannsrödd: Hættu þessu helvítis banki, ég er með kvenmann hjá mér. Lögreglan bankaði áffam. Næstu viðbrögð voru að andstutt kvenmanns- rödd svaraði: Hættið þessu, ég er með karlmann hjá mér. Víkurfréttir 2.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 30. nóvember 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.