Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 21
MYNDLIST Árbæjarsafn, lokaö okt.-maí, nema m/samkomuíagi. Ásmundarsalur við Freyjugötu, Svava Sigriður Gestsdóttir með vatnslitamynd- ir, opið 9-21 virka daga, til 15. des. Bjöminn við Njálsgötu 49, Kristján Fr. Guðmundsson sýnir málverk og vatns- litamyndir. Djúpið, Hafnarstræti, Brynhildur Krist- insdóttir með fyrstu sýningu, málverk, lágmyndir og smámyndir, opið á opnun- artíma veitingastaðarins, til 14. des. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Rúna Glsladóttir með einkasýningu á collage-myndum og málverkum, opið 14-18 til 1 l.dcs. Galleri 8, Austurstræti 8. Seld verk e/um 60 listamenn, olíu-, vatnslita- og grafik- myndir, teikningar, kcramík, glerverk, vefnaður, silfúrskartgripir og bækur um íslenska myndlist. Opið virka daga og lau kl. 10-18 og su 14-18. Gallerí Borg við Austurvöll, sölusýning á Erró-myndum úr einkasafni, aðeins lau og su k! 14-18! Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafik, vatnslita-, pastel- og ol- íumyndir, keramikverk og módelskart- gripir, opið lau 10-14. Gallerí Delfi, Sunnuhlið á Akureyri, Bemharð Steingrímsson með olíumál- verk og vatnslitamyndir, kl 14-16 alla daga, lýkur 2. des. Gallerí List, Skipholti 50 B. Ólöf Erla Bjamadóttir sýnir keramik. Vatnslita- og grafikmyndir, keramík og postulín auk handgcrðra ísl. skartgripa. Opið kl. 10:30-18, lau 10:30-14. Galleri Nýhöfh, Hafnarstræti 18, Ása Ólafsdóttir mcð sýningu á ofnum mynd- verkum. Opin virka daga nema má ld. 10-18 ogumhelgarkl. 14-18. Gamli Ltmdur, Akureyri, Þórður Hall- dórsson á Dagvcrðará með málvcrk. Til 15. des. Hafharborg, listastofhun Hafharijarðar, feðginin Steinþór Marinó Gunnarsson og Sigrún Stcinþórsdóttir. Stcinþór mcð olíumálvcrk og verk mcð blandaðri tækni en Sigrún listvefhað úr jute og ís- lcnskri ull. Opnað lau kl. 15, stendur til 9.des. Opið alla daga nema þri kl. 14-19, til 18.11. Hlaðvarpinn við Vesturgötu 3b, Lu Hong: Island í klnversku bleki. Opið lau kl. 10-16, su 13-17 og þri-fó 12-18, til 28.11. Framlengd til 7. des.! Kjarvalsstaðir, vestursalur: Brynhildur Þorgcirsdóttir sýnir skúlptúra. Austur- salur: Sýning á Inúítalist á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna og Mcnningarmálanefndar Rcykjavíkur- borgar. Opið daglcga kl. 11-18. Til 2.12. Síðasta sýn.hclgi! Listasafh ASÍ, Japanskir mcnningardag- ar á íslandi, - sýning á japanskri nútíma- grafík, opið kl. 14-19. Til 2. des. Listasafn Einars Jónssonar opið lau og su 13.30-16, höggmyndagarðurinn alla daga 11-16. Listasafn íslands: Aldarlok - sovésk samtímalist, 5 málarar. Opið alla daga nema má kl. 12-18. Listasafh Sigutjóns Ólafssonar, sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns. Opið lau og su kl. 14-17, þri kl. 20-22. - Sjá líka Hitt og þctta! Mcnntamálaráðuneyti kl 9-17 alla virka daga, Guðjón Bjamason mcð 60 olíu- málverk og skúíptúra og Sigriður Rut Hreinsdóttir m 20 vatnslitamyndir. Til 5. jan. Minjasafn Akurcyrar, Landnám í Eyja- firði, sýning á fomminjum. Opið su kl.14-16. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safhsins v/ Rafstöðvarvcg, su 14-16. Norræna húsið, Finnsk hýbýli, list á op- inberum stöðum, 4.-29.des. Opið alla daga 14-19. Norræna húsið, anddyri: HOLOGRAM, list mcð lcisertækni, til 29.des. Nýlistasafhið, Vatnsstíg 3b, Kristín Reynisdóttir, Helga Egilsdóttir og Grct- ar Reynisson. Opið daglega kl 14-18 til 2. des. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaða- stræti 74, búið að opna á ný eflir við- gerð, sérsýning á 25 myndum máluðum í Reykjavík og nágrenni, vantslitir og ol- ía. Ópið 13:30-16, þri, fim, lau og sun. Til fcbrúarloka. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið lau og su kl. 14-18. Slúnkaríki, ísafirði: Jón Sigurpálsson sýnir lágmyndir og skúlptúra. Opið fi-su kl. 16-18, til 2.12. Verkstæði V að Ingólfsstræti 8. Scx konur vinna á verkstæðinu og eru þar unnin textílverk ýmiskonar, sjöl, púðar, slæður, dreglar o. fl. Opið alla virka dagakl. 13-18 og lau 10-16. Þjóðminjasafnið, Bogasalaur,opið um helgar, og þri og fi kl. 11-16. Skjöl í 800 ár. Á cfri hæð: Þjóðlífsmyndir Sigríðar Kjaran. TÓNLIST Akureyrarkirkja lau kl 17, aðrir tónleik- ar Kammerhljómsveitar Akurcyrar á vctrinum, verk eftir Handcl, Stamitz, Ravel og Rcspighi. Islenska óperan lau kl 14:30, Gruncburg Trio og klarinettuleikarinn Ib Haus- mann flytja vcrk eftir Brahms og Mess- iaen á vegum Tónlistarfélagsins. Kristskirkja, su kl 16, jólatónleikar söngsveitarinnar Fílharmóníu, eins. Inga Backman. Menntaskólinn við Hamrahlíð, fó kl 20:30, klassískir tónleikar, núverandi og fyrrvcrandi ncmcndur sem stunda tón- listamám, skólakórinn. Miðgarður, Varmahlíð su kl. 16 tónlcik- ar Kammcrhljómsveitar Akureyrar, verk eftir Handel, Stamitz, Ravel og Re- spighi. Norræna húsið su kl 17, norska tón- skáldið Johan Svcndsen, fyrirlestur og tónlist. Quccn’s Hall, Edinborg, mánudag, ný verk eftir Hafliða Hallgrímsson, flutt af Delmé strcngjakvartettinum. Vinaminni, safnaðarhcimilið á Akrancsi su kl 16, Gruneburg Trio og klarincttu- lcikarinn Ib Hausmann flytja verk cftir Brahms og Messiaen á vegum Tónlistar- félagsins. LEIKHÚS Alþýðuleikhúsið, Iðnó: Medca c/Evrípí- des lau og su kl. 20:30. Síðustu sýning- ar! Borgarleikhúsið, stóra svtð: Fló á skinni, fö og lau kl. 20. Ég cr hættur! Farinn! su kl. 20. Litla svið: Eg ermeist- arinn fö og su kl.20. Sigrún Astrós lau kl. 20. Dandalaveður e. Jónas Ámason leiklcst- ur su kl. 16. Leiksmiðjan 1 æfingasal lau og su kl. 17, má kl. 20, spunaverkið Af- brigði. Hugleikur, áhugaleikfélag, Galdralofl- inu við Hafnarstræti, „Aldrci fer ég suð- ur“, lau og sun kl. 20. Leikfélag Kópavogs. Skitt með’a! eftir Valgeir Skagfjörð. Þjóðleikhúsið, Örfá sæti laus, íslensku óperunni fos og lau kl. 20. Síðustu sýn. f.jól! HITT OG ÞETTA Bústaðakirkja, bamamcssa su kl. 11, orgelvígsla í mcssu kl. 14 og kirkjukaffi á eftir, aðventuhátíð kl. 20.30, ræðu- maður Ámi Gunnarsson. Borgarlcikhúsið su kl. 15 og má kl 20: Þrætubálkur, raddskúlptúr e Magnús Pálsson í flutningi nemenda í Fjöltækni- dcild MHÍ, byggt á Ilionskviðu. Ferðafélag íslands, su ld. 13, Kjalar- ncs-Músamcs (stórstraumsfjara).Brott- för frá BSI austanmcgin kl 13, miðaverð 1000 kr., fritt fyrir böm. Myndakvöld 5. des, myndir úr sumar- leyfisferð. Hana-nú í Kópavogi, samvcra og súr- efhi á morgun lau, lagt af stað frá Digra- nesvegi 12 kl. 10. NLGERA.OHT Hótel ísland su kl. 14, Jólakaffi Hrings- ins, kaffihlaðborð, happdrætti og skcmmtiatriði. ÍSÍ-húsið, Laugardal, su kl. 16: Opinn kynningarfundur OA- samtakanna, fé- lagsskapar fólks með matarfikn. Iþróttahús Melaskólans lau kl. 14: Reykjavíkurmcistaramót glímufélag- anna í Rcykjavík, 43 keppcndur í átta Jón Sigurpálsson sýnir ( Slúnkariki á ísafirði flokkum. Kvcnnalistinn, Laugavegi 17, lau kl. 10:30-13, ísland og Evrópubandalagið. frummælendur Halldór Ámason, Ingi- björg Sólnin Gísladóttir og Kristín Ein- arsdóttir. Landspítalinn, Göngudcild Lágmúla 7, fö kl. 14-17: Opið hús til kynningar á blóðþrýstings- og blóðfitumælingum. Langholtskirkja, salhaðarheimili fo kl. 13-17: Ráðstefna um öldmnarmál á veg- um Öldrunarráðs íslands. Listasafn Siguijóns Ólafssonar, Laugar- nesi, fimm skáld lesa úr nýjum bókum su kl. 15: Einar Már Guðmundsson, Fríða Á. Sigurðardóttir, Pétur Gunnars- son, Sigurður Pálsson og Steinunn Sig- urðardóttir. MÍR-bíósalur, Vatnsstíg 10. Kvik- myndasýningar á su kl. 16. Évgeni Oné- gín, óperumynd, aðgangur ókeypis og öllum heimill. Norræna húsið lau kl. 9-18, skáldsögur og ljóð 9. áratugarins, umsjón Félag áhugamanna um bókmenntir. Norræna húsið, kvikmyndasýning f. böm su kl. 14. Danskar bamamyndir. Aðgangur ókeypis og boðið upp á ávaxtasafa i hléinu. Oddi, HÍ, stofa 101 fó kl. 17:15: Pró- fessor R. Ghiglionc frá Parísarháskóla með fyrirlestur um málræn tjáskipti. Sjálfsbjargarhúsið Hátúni 12 lau og sun kl. 14: Jólabasar Sjálfsbjargar, kaffi- hlaðborð og happdrætti. Skálholt, Biskupstungum, kyrrðardagar með Sigurbimi Einarssyni biskupi 30.nóv.-2.des. Utivist, su kl. 13, Víðines-Þemeyjar- sund-Álfsnes, létt ganga. Aðventuverð í Bása 30.nóv til 2. des. Hvers virði er vatnið? Kalifomíubúar eru orðnir eilítið kvíðnir. 19 milljónir manna reiða sig á vatnsveitu frá svæðinu við ósa Sakramentó árinnar, sem er í 800 km fjarlægð frá Los Angeles. Vegna sí- aukinnar vatnsnotkunar lækkar grunnvatnsyfirborð árósanna stöðugt, -að talið er um 75mm á ári. Ef svo fer fram sem horfir fer innstreymis sjávar brátt að gæta í grunnvatninu. Kröftugir jarðskjálftar eru líka þekkt- ir á svæðinu og gæti einn slíkur auð- veldlega rofið vamargarðana um- hverfis þessi dýrmætu vatnsból og gereyðilagt þau. Ef við tökum annað dæmi frá Kalifomíu, þar sem vatn frá Kólóradó ánni er tekið í áveitur, skolast óhemju magn salta úr jarðveginum aftur út í ána. Þegar vatn árinnar loks skilar sér út í Kalifomíuflóa er það orðið 28 sinnum saltara en við upptök hennar og farið að valda vatnalífinu eiturá- hrifum. Þar sem sólarorka nær að eima á- veituvatn við jarðvegsyfirborð, sogast sölt upp og safhast fyrir. Þetta hefur smám saman afleit áhrif á rætur plantna, það dregur úr uppskeru og landið breytist í eyðimörk. Þróun af þessu tagi þekkist frá fyrri tímum og er meðal annars talin hafa kollvarpað menningu Mesópótamíu og Babylon eystra og Majamenningtmni í Suður- Ameriku. Menningarsvæði nútímans em einnig í stórhættu. 70% vatnsbóla Pekingborgar em nú þurr, gmnn- vatnsborðið hrapar 2 metra á ári. Aralvatn í Sovétrikjunum, sem var á stærð við írland hefur nú þomað upp að tveim þriðju vegna ábyrgðarlausr- ar landnýtingar. Mengun vegna upp- þomaðra salta og eittu-efna berst þar í öndunarfæri fólks og veldur stórauk- inni tíðni magakvilla og krabbameina í hálsi. 30 milljónir manna í Mexíkó drekka mengað vatn, það em 40% þjóðarinnar. í Indlandi og víða urn Afríku geisa þurrkar, sem verða al- varlegri með hveiju árinu. Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna deyja 40.000 böm daglega af vannær- ingu og veldur óneysluhæft drykkjar- vatn stórum hluta þessara hörmunga. Samkvæmt upplýsingum frá World Resources Institute búa 3.4 af 5.3 milljörðum jarðarbúa við lág- marksaðgang að vatni, sem er innan við 50 litrar á dag. Til samanburðar má geta þess að meðalnotkun í Bandaríkjunum er um 350 lítrar á dag. Þótt 70% af yfirborði jarðar séu þakin vatni, er 98% þess saltvatn sem er óhæft til drykkjar. Langstærsti hluti hinna tveggja ósöltu prósenta er bundinn í íshettu heimskautanna eða óaðgengilegum ueðanjarðarfljótum. Ferskvatn, sem er aðgengilegt í upp- sprettum, ám og vötnum er aðeins talið vera um 0.014% af áðumefndum tveim prósentum. Þessari auðlind er misskipt á milli jarðarbúa, eins og áður er getið. Víðast hvar hefur um- gengnin við hana samt ekki borið þess vitni að hér væri um takmarkaða auð- lind að ræða. Þetta er nú óðum að breytast. Því hefur oft verið haldið fram að „blóðið“ í æðum iðnaðaðarsamfélaga nútímans sé olían og víst er að verð- lagning hennar skiptir sköpum í hag- kerfum heimsins. Þetta kann að breyt- ast á 21. öldinni, þegar verðlagning vatnsins er orðin rétt. Samfélög nú- tímans em raunar rniklu háðari vatni en olíu, ef grannt er skoðað. Vatnið er ein af undirstöðum Ufsins á jörðinni. Matvælaframleiðsla veraldarinnar er algerlega háð því. Eftir nokkur þurrkasumur í Bandaríkjunum ffá 1987, hafa kombirgðir veraldarinnar helmingast. Með sömu þróun verður ástandið orðið mjög alvarlegt 1992. Ódýrt kom hefur víða komið í veg fyrir hungursneyð síðastliðinn áratug en með hækkandi verði má búast við hörmungum um allan heim. Háþróuð samfélög eins og Japan, em farin að meðhöndla gæðavatn eins og eðalvín. í Tókíó fféttist nú af vatnsveitingahúsum, þar sem kaup- sýslumennimir dreypa á sýnishomum hins eðla vökva frá öllum heimshom- um og borga vel fyrir. Það hefúr sýnt sig að Japanir hafa oft haft meiri ffamsýni í markaðsmálum en Vestur- landabúar og ættum við hér uppi á VANDUFAÐ í VERÖLDINNI Einar Valur Ingimundarson skerinu að taka vel eftir þessu. í Persaflóadeilunni var gantast með það í haust, að vatnslítrinn á vett- vangi væri miklu dýrari en olíulítrinn. Þetta vísar á það sem koma skal. í athyglisverðu viðtali við Davíð Scheving Thorsteinsson í Mbl., 22. nóvember lýsir hann íslensku vatni sem besta, hreinasta og dýrasta vatni í heimi. Vonandi stenst þetta allt hjá honum. í samkeppninni, sem íslend- ingar ætla brátt að taka þátt í, skiptir í- mynd Islands í veröldinni miklu máli. ímynd hreins og ómengaðs lands, sem býður besta vatn í heimi til sölu. Orri Vigfússon, sem hefúr náð góðum árangri með ICY vodka á Bandarikja- markaði, telur hina hreinu ímynd landsins hafa skipt sköpum fyrir sig að ógleymdu vatninu i víninu. Þetta eru mjög spennandi hlutir. Við erum hér með gullmola í höndunum. Svo virðist samt sem íslenskir ráðamenn taki óæðri málma ffam yfir, þegar þeir stefna á byggingu álvers á Keilisnesi. Framkvæmdar, sem prófessor i auð- lindahagffæði telur hafa neikvæð á- hrif á hagvöxt, þegar til lengdar er lit- ið. Þetta er sorglegt. Svo vitnað sé aftur í DST: „Heppilegasti staðurinn fyrir vatns- pökkunarverksmiðju ffá náttúrunnar hendi í nágrenni Reykjavíkur er á kunnuglegum stað, sem heitir Keilis- nes. Stóriðja á ekkert sameiginlegt með vatnsiðnaði, sem mengar ekki ffá sér og þrifst einungis í ómenguðu um- hverfi.” Föstudagur 30. nóvember 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.