Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 30.11.1990, Blaðsíða 20
1 2. 1— s~ (p ? 8 5” S <í H 52 J o I /z 13 S? i* T~ i>~ 3 9? liT )U7 5- )8 )t> <0 19 >3 + 7 lo J7 20 3 ls> y 12 Xi n Í3 T Í8 5" l(s> s? 12. )7 7 3 11 % 2— 7- 12 =7 12 7 3 Zb l(o 7- T~ 22 9? 28 /7 7- 3 * 20 8 3 ss /3 7- n 20 3 V b 3 )k lb H- 9? íT T~ 22 29 S2 Zl 9? ?- 3 0 S *3 92 )ÍL 22 sr S’ J& 12 V 21 9? n 7 s~ l(o V ss 12 )H- Ib 12 7- 22 í )b tr 3 9? íb 7- 23 3 12 92 12. 31 2°i /? H T~ s? 2o 22 3 V U % U> 2S Tö~~ v> 7- II <7 18 <7 f lo 2 3 22. 9? 4s ‘Á % V 7- 8 V 1 / sr 3 t Krossgáta nr. 124 Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá örnefni. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 37,108 Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 124“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. 2 )3 11 )2 2 21 )b 7 Lausnarorð á krossgátu nr. 120 var Reykjahlíð. Dregið var úr rétum ®"l,.r ' f ! , : lausnum og upp kom nafn Kristins Óskarssonar, Kúrlandi 1, 108 hlJómplatan „Ljómar heimur^ Rvk. Hann fær senda bókina „Kassandra" eftir þýsku skáldkonuna .mrijr S otiAmSkU Christu Wolf í þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur. M&M gafút 1987. Valdimarssonar. J 9 s Ragnar Ingi Aðalsteinsson FORLIÐUR Forliður heitir áherslulétt orð sem stendur fremst í brag- línu. Forliðir eru stundum til vandræða, í öðrum tilvikum fer vel á þeim. Einstaka sinnum eru þeir bráðnauðsynlegir. Við skul- um líta á vísu eftir Látra-Björgu: Beiði églþann sem|drfgirldáð og|deyð ý[hörðumj krossi]leið að|sneiðajþann frá nægt og oáð sem| neyðiijmig um|sjðttar|eið. Fyrsta orðið í þrem síðustu braglínum þessarar vísu er for- liður. Takið eftir því að höfuð- stafurinn í 2. og 4. braglínu kemur ekki á forliðinn heldur á fyrsta áhersluatkvæði í línunni. Ljóðstafir mega aldrei standa í forlið, því að hann er áherslu- léttur eins og fyrr segir. sem ungir menn voru að draga taðæki á sleða: Spyrna í hnjóta halir sterkir, hvergi rótast djðfuls ækið. Um skrokkinn þjóta þreytuverkir, þetta er Ijóta fyrirtækið. Þetta er ekki slæm vísa og vissulega er hún rétt bragfræði- lega, en forliðurinn í 3. braglínu spillir henni þó, því að strangt tekið er ekki rúm fyrir hann. Þama er ekki stýfður liður í lok braglínunnar á undan. Til er bragarháttur sem heit- ir valstýft. Þar er langalgengast að forliður sé f 2. og 4. braglínu. I háttatali Sveinbjamar Bein- teinssonar er ein rima undir þessum hætti. Þar er þessi visa: Þessi vísa Látra-Bjargar er ekki ort undir ferskeyttum hætti eins og þær vísur hafa verið sem hér hafa verið teknar sem dæmi. I þessum hætti sem heitir gag- araljóð em allar braglínumar jafnlangar og allar enda á stýfð- um lið, þ.e. þögn.(Aðeins eitt at- kvæði er í síðustu kveðunni.) Hér em hins vegar ekki sett þagnarmerki í 1., 2. og 3. brag- línu eins og maður skyldi þó ætla (sbr. grein hér í blaðinu 26. 10.) vegna þess að forliðimir í 2., 3. og 4. braglínu koma í þeirra stað. I rauninni er forlið- urinn seinni hluti af síðustu kveðu braglínunnar á undan. Til þess að forliður eigi rétt á sér verður braglínan á undan að enda á stýfðum lið (þögn). Þannig getur forliðurinn stundum orðið til vandræða. Lít- um á vísu sem varð til austur í Hrafnkelsdal á 6. áratugnum þar Hlumdi jörð við harkaskark og hófaspark. Setti grimmlegt svarkaþjark á svöröinn mark. Forliðimir í 2. og 4. braglínu þessarar vísu eiga ekki bara rétt á sér, heldur em þeir í rauninni til að hrynjandi vísunnar verði eins og ætlast er til. í þessari rímu Sveinbjamar er hins vegar ein vísa án forliðs: Hart skal riða hjðrinn blái haus þinn á. Hinir biði samt og sjái sennu þá. Þama bregður svo við að 1. og 3. braglína enda ekki á stýfð- inn lið (þögn), heldur tveggja at- kvæða orði, blái, sjái. Þar með er ekki rúm fyrir forliðinn í 2. og 4. braglínu. Má ef til vill orða það svo, að forliðurinn hafi ver- ið færður upp í braglinuna fyrir ofan. FJOLSKYLDAN Elísabet Berta Bjamadóttír SAMNINGAR PARSINS Nú verður fjallað um samn- inga þá sem alltaf em til í parsam- böndum, bæði þá sem em ljósir báðum aðilum (meðvitaðir), og þá óljósu (ómeðvituðu). Hef ég valið að fjalla um parsamninga undir einum hatti, hvort sem um er að ræða samninga fólks í ástar- sambandi sem ekki býr saman, sambúenda eða hjóna. Segja má að parsambandið sé sú stofnun, sem aðallega sinnir tilfinninga- og öryggisþörfum fullorðinsár- anna. Sumir velja að tala ekki um parsamband sem stofnun, fyrr en stofnað er til hjónabands. Hér vel ég að tala um parsambandið sem stofnun, en hún verður bæði par- inu sjálfú og umheiminum Ijósari og meira afgerandi við sambúð og hjónaband. Ekki verður auð- veldlega komið auga á stofnun, sem gæti komið í staðinn um sinningu grundvallarþarfa. Hvor aðili um sig gengur í sambandið með sinn einkasamn- ing, óskrifaðan að sjálfsögðu. Þessi óskrifaði samningur er full- ur af vonum og loforðum. Sumt af þessu er manneskjunni ljóst, því hún þekkir sig alltaf eitthvað, annað er óljóst eða ómeðvitað sem kallað er. Þessir einstaklings- bundnu einkasamningar hvors aðilans um sig breytast og sníðast til meðan á sambandinu stendur, en munu alltaf halda áfram að vera til sem tveir aðskildir einka- samningar. Starfrænn og til- finningalegur Síðan má segja að báðir aðilar láti hluta af vonum sínum og lof- orðum í sameiginlegan pott og innihaldið verði næringargjafinn í sambandinu. Sumir eru svo heppnir að koma sér niður á bragðgott fjölbreytt innihald, þ.e. samningurinn sinnir þörfiim beggja ágætlega, þeir eru ánægðir og halda áfram að þroskast. Þessi sameiginlegi samningur er til á mismunandi „tilverustig- um“, svo sem í orði, í verki og til- finningalega. Allir kannast við einhveijar óskir sem eru ansi frábrugðn- ar í sviðsetningu hugskotsins og þvi hvemig til tekst í framkvæmd hversdagsleikans. Starfræni samningurinn er það samkomu- lag kallað sem skapast hefúr í samspilinu milli Jóns og Gunnu. Þetta eru ljósar og óljósar leiðir sem þau hafa fundið sér til að vinna saman að t.d. peningamál- um eða bamauppeldi og verka- skiptingu ýmiskonar. Oft mynd- ast flókin verkaskipting ótrúlega fljótt hjá nýbökuðum pöram um allt milli himins og jarðar, eins og hvort hringir meir og tekur meiri ábyrgð og frumkvæði. T.d. þama fléttast starffæni og tilfinninga- legi samningurinn saman. Hinn tilfinningalegi þáttur parsamn- ingsins virðist alltaf flóknari en sá starfræni. Að hluta til stafar þetta af því að manneskjan þekkir sjálfa sig aldrei til fullnustu, þótt hún telji sig þekkja nokkuð inná sig og viðbrögð sín. Gamlir hnútar Einnig getur verið óútreikn- anlegt, hvemig ýmis sálræn bönd og hnútar úr fortíð manneskjunn- ar kippa stundum í taumana svo ffamkoman tekur á sig aðra mynd eða fer í annan farveg en einarður vilji, loforð og fyrirheit hafa gefið til kynna. Þetta gæti verið loforð eins og: - Ég skal alltaf standa með þér eða aldrei ánetjast víni. Samningurinn breytist með breyttu samspili parsins og vegna áhrifa umhverfisins á það. Síðan, einn slæman verðurdag þegar Jón eða Gunna eða bæði era undir miklu álagi, flýtur gamalt drasl uppá yfirborðið í sálarlífi t.d. Gunnu. Þetta gæti verið óstjóm- leg hræðsla sem greip hana endur fyrir löngu þegar hún missti mömmu sína og dúkkar svo upp alltaf þegar hún verður hrædd um að missa einhvem, en er svo óljós að hún kemur fram sem ofsareiði og Gunna reynir svo að tortíma sambandinu við þann sem hún er hrædd um að fari. Önnur Gunna bregst ef til vill við svona ótta með því að reyna að gera þeim sem hún er hrædd um að yfirgefi sig endalaust til hæfis (sbr. þjónk- unarhlutverk margra aðstandenda alka). Stundum fá pör sér viðtöl saman til að nálægja samninga sína hvom að öðrum. í velheppn- aðri hjónameðferð hefúr parið ef til vill kynnst betur (sér og hin- um) og sæst á fleiri eða færri um- ferðarreglur í sambandinu svo þörfúm beggja sé betur borgið. Frh. næst 20.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 30. nóvember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.