Þjóðviljinn - 12.04.1991, Síða 25

Þjóðviljinn - 12.04.1991, Síða 25
Kosningahátíð G-listans á þriðjudagskvöld, klukkan 20.30. í tilefni komandi alþingiskosninga efnir G-listinn í Reykjavík til kosningahátíðar í Óperunni þriðjudaginn 16. apríl. Hefst dagskráin kl. 20.30. •Ávarp: Guðrún Helgadóttir alþingismaður, 2. maður G-listans í Reykjavík. •Ávarp: Guðmundur Þ. Jónsson formaður Iðju, 4. maður G-listans í Reykjavík. •Söngur: Ragnar Davíðsson. •Ávarp: Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt, 3. maður G-listans í Reykjavík. •Leikþáttur: Lítið ævintýri - undir stjórn Þórhalls Sigurðssonar leikara. •Ljóðalestur: Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur. •Ávarp: Ólafur K. Sigurðarson nemi mælirfyrir hönd ungra kjósenda. •Ávarp: Margrét Björnsdóttir Sóknarkona mælir fyrir hönd eldri kjósenda. •Söngur: Bjartmar Guðlaugsson. •Ávarp: Már Guðmundsson hagfræðingur, 5. maður G-listans í Reykjavík. •Ljóðalestur: Vigdís Grímsdóttir rithöfundur. •Jass: Tómas R. Einarsson og félagar. •Ávarp: Svavar Gestsson ráðherra, 1. maður G-listans í Reykjavík. •Fjöldasöngur. •Fundarstjóri: Margrét Ríkarðsdóttir formaður Þroskaþjálfafélags íslands. Margrét R. Ólafur K. Bjartmar Guðrún Guðmundur Þ. Þórhallur Ragnar Stuðningsmenn G-listans, njótum samstöðunnar og frábærrar dagskrár. AIMr í Óperuna! Margrét B. G-USTINN í R E Y K J A V í K Svavar Auður Már Ingibjörg Vigdís Tómas R. X

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.