Þjóðviljinn - 12.04.1991, Side 28

Þjóðviljinn - 12.04.1991, Side 28
ÍSLENDINGAR ERU EIN FJÖLSKYLDA VIÐ SKORUM Á ÞIG, KJÖSANDI GÖÐUR, AÐ SPYRJA FRAMBJÓÐENDUR HVAÐ ÞEIRÆTLA AÐ GERA TIL AÐ BÆTA OG JAFNA LÍFSKJÖR. Hvað ætlar þú frambjóðandi góður að til að bæta velferð allra, einkum þeirra er við lökust kjörin búa? til að tryggja félagsleg réttindi allra? til að tryggja heimilishjálp og heimahjúkrun er tekur mið af þörfum þeirra er þjönustunnar skulu njöta? til að tryggja börnum góð uppvaxtarskilyrði? til að bæta og auka starfsmenntun? til að öllum gefist kostur á atvinnu við sitt hæfi? Alþýðusamband íslands Bandalag starfsmanna Sjálfsbjörg, Öryrkjabandalag íslands rlkis og bæja landssamband fatlaðra Tökum höndum saman um að tryggja öllum mannsæmandi kjör. Að öðrum kosti er árangur baráttunnar fyrir jöfnuði og jafnrétti í hættu, stétta- skipting mun aukast hröðum skrefum og bilið milli ríkra og fátækra breikka. Sjáum til þess að trygg afkoma og öfl- ugt velferðarkerfi verði aðalsmerki ís- lenska þjóðfélagsins. Sameinuð mun- um við sjá til þess að sú ríkisstjórn sem mynduð verður að loknum kosn- ingum standi vörð um það.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.