Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 20
36 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 ^ Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Antik Galleri. Mikið úrval af glæsilegum og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Im=1 Tölvur Tökum í umboossolu og seljum nota&ar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 9-18.30 oglau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730._____________________________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk. prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Til sölu tölva, 486/66, 8Mb RAM, 540 Mb hdd, PCI, 16 bita hljóðkort, 2x CD- Rom, 9600 fax/módem og 14" skjár. Til- boð óskast i síma 552 6638 e.kl. 20. Óska eftir aö kaupa PC 486 tölvu með a.m.k. 8 Mb vinnsluminni eða LC 475 Macintosh tölvu. Prentari má fylgja. Uppl. í síma 557 1880 e.kl. 15.________ IBM fistölva fæst á góöu veröi. Uppl. í síma 896 3999. a Sjónvörp Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp i. Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviogerðir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. m Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. ceo# Dýrahald Hundaeigendur. Er hérlos vandamál? Omega hollustuheilfóðrið er vinsælasta heilfóðrið á Englandi í dag. Hollt, gómsætt og frábært verð. Sendum þér strax prufur og íslenskar leiðbeiningar út á land. Goggar & trýni - sérverslun hundaeig- andans, Austurgötu 25, Hafnarfírði, sími 565 0450. Hundaræktarstöoin Silfurskuggar. Enskur setter og fox terrier .kr. 50.000. Dachshund og weimaraner..kr. 65.000. Cairn og silki-terrier............kr. 70.000. Pomeranian...........................kr. 70.000. Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729. Yndislegur mini pinsher (doberman) til sölu. Upplýsingar í síma 553 4437. * tp- Hestamennska Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130. Tfl sölu 5 vetra hestur með góðum gangi. Skipti mögulega á bíl eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 555 0635._______________ Tek hross í fóour. Upplýsingar í síma 434 1485. (^ Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV.stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér , að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Adcall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varahlutum til sölu. Hringdu í síma 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90. Suzuki Dakar 600, árgerö '87, til sölu, selst á 75 þúsund staðgreitt. Einnig Suzuki Dakar 600 árg. '88, verð 130 þús. Uppl. í síma 567 2980 eftir kl. 15. Hippi til sölu. Honda Shadow, 500 kúbik, árg. '86, ekinn 12 þús. mflur. Gott hjól. Uppl. í síma 436 1043 e.kl. 17. Tjaldvagnar Tjaldvagnageymslan Hyrjarhöfoa 4. Erum byrjaðir að taka við tjaldvögnum fyrir veturinn. Upphitað geymslupláss °g tryggt. 5 ára reynsla. Tryggið ykkur pláss sem fyrst. S. 587 9393._________ Tökum aö venju tjaldv., fellih. o.fl. í vetr- argeymslu frá 1. okt. Verð fyrir tjaldv. .10.000 og fellih. 15.000. Víðigrund, Mosfellsbæ, s. 566 7600 e.kl. 19. Sumarbústaðir Nýr 40 m' gullfallegur, heilsárs sumarbústaður, með 3 m2 útigeymslu, til sölu, er fokheldur, með panelklæddu lofti og einangruðu gólfi. Original franskir gluggar. Nánari uppl. í síma 566 6214 og 554 0628. Ódýr sumarhús. Framl. sumarhús á góðu verði v/hagst. framl. aðferða og eigin innflutn. á efni. Komið og fáið teikn. og uppl. Hamraverk, s. 555 3755. X Byssur Gæsa- og rjúpnaskot á góðu veroi, t.d. Kent 40 g, kr. 850, Express 36 g, kr. 850, Express 42 g, kr. 950, Eley 36 g, kr. 950, Eley 42 g, kr. 1.050, Eley 3", kr. 1.150, Hlað 36 g, kr. 850, Hlað 42 g, kr. 950, Mirage 34 g, kr. 850, 42 g, kr. 680, Fedral 42 g, kr. 1.880, Fedral 3", kr. 2.340, Remington 40 g, kr. 1.050, Rem- ington 42 g, kr. 2.190, Remington 3", kr. 2.690. Einnig byssur, rifflar, flaut- ur, belti, ólar o.m.fl. Sendum í póst- kröfu samdægurs. P.s. Leirdúfunámsk. enn í fullum gangi. Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500. Gæsaskyttur, gæsaskyttur! Hjá okkur fáið þið allt til skotveiða. Byssur, skot, felugallar, gervigæsir o.m.m.fl. á góðu verði. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 561 4085 og 562 2702. Sendum í póstkröfu. Skotveiöimenn. Rabbfundur verður í kvöld á Fógetanum, Aðalstræti 10, kl. 20.30. Nýtt skotveiðiblað kynnt - veiðifréttir. Nýr fundarstaður. Skotveiðifélag íslands. Remington express 870 pumpa til sölu. Lítið notuð. Uppl. í síma 557 1119 eftirkl.18. Hálfsjálfvirk haglabyssa óskast. Upplýs- ingar í síma 552 1225 eftir kl. 18. rrr\ Fasteignir Til sölu ca 55 m' skrifstofuhúsnæoi í góðu ástandi á jarðhæð neðarlega í Þingholtum. Gæti t.d. orðið góð íbúð. Eignarsalan, s. 551 9540. # Fyrirtæki Til sölu verslunin Messinn á Akureyri. Messinn er fjölbreytt hverfisverslun í Glerárhverfi á Akureyri sem býður uppá helstu nauðsynjavörur og er einnig með grill og videoleigu. Leiguhúsnæði. Stöðug velta allt árið. Athugandj að taka bfl upp í hluta af greiðslu. Ahugasamir hafi samband við Péturísíma 461 2611. Ú Bátar • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V. Margar stærðir. Mjög hagstætt verð, t.d. 24 V 100 amp. á aðeins kr. 29.900. Ný gerð alternatora (patent), 24 V, 150 amp., sem hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Ford Mermet, Ivaco, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 w. Hljóðlausar, gangöruggar. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og startarar í Cat, GM, Detroit dísil, Cummings, Ford o.fl. Varahlutaþj., ótrúlega hagstætt verð. Dæmi: Alt, 24V-90A. Kr. 33.615 m/vsk. Vélar hf., Vatnagörðum 16, sfmar 568 6625 og 568 6120. -$£¦ Útgerðarvörur Óska eftir að kaupa rafknúinn beituskurðarhníf. Upplýsingar í síma 473 1678eftirkl.20. Varahlutir Bilaskemman, Völlum, Ölfusl, 483 4300. Audi 100 '82-85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-'88, Colt '80-'91, Galant '79-'87, L-200, L-300 '81-'84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-'87, Camry '84, Cressida '78-'83, Celica '82, Hiace, '82, Charade '83, Nissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83-85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82-'85, Ascona '86, Monza '87, Citroen GSA '86, Mazda 323 '81-85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83-'87, Civic '84-'86, Lada. Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subaru '80-'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-'84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Renault 9 '85, Uno, Panorama, Regata '86, Ford Sierra,, Escort '82-84, Orion '87, Fiesta '86, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu '78, Plymouth Volaré '80, Reliant '85, Citroen GSE Pallas '86, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bfla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. iÖ ¦mm 1 Hvor ykkar draslaði svona i l út á meðan ég var . "^V að versla?! A 'Albert er ekkert\ skemmtilegur upp á síðkastið Hann er alltaf að *¦"¦¦—-Cjæra « I i C/3 ' Nú skalt þú hlusta á"~\ nýju plötuna með Slimy Snot-Rag. Hún er einfaldlega það besta sem heyrst hefur. M ' Þetta sagðir þíT^ líka um hið snjalla verk með Stinky Blackhead sem þú keyptir í síðustu -i/ viku. Þú skilur ekki framþróunina í tónlistarlífinu. " Fyrst má segja að > plata sé efnileg, svo er hún stórkostleg. Svoer hún hrein snilld áðuren hún verður >klassisk og ódauð . alveg þar til það kemur ný I sem er ennþá \ efnilegri, stórkost- legri og meiri snilli.k'lassískari ,og ódauð- [legri. ^;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.