Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 24
40 MIDVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 Sviðsljós Pamela hefur grennst um 8 kíló og sundbolurinn hangir á henni: Skipað að fita Pamela er ekkl feit og má varla við að missa mörg kíló. parileikur sparihefta heimilanna -----------? 904 1750 39„9Q mínútan 1 clKtll 0 átt í sparileik sparihefta heimilanna með því að hringja í síma 9041750 og svara þrem laufléttum spurningum úr Spariheftum heimilanna sem dreift hefur verið inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Glæsileg verðlaun í boði! Einn heppinn þátttakandi hlýtur Hotpoit 1200 snúninga þvottavél með innbyggðum þurrkara frá Heklu að verðmætikr. 79.277 Hotpoint^ 'dótturtyrirtækl General Electric JHJHEKIAHF Að auki eru 27 heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hljóta þeir einn af eftirfarandi vinningum hver: Vöruúttektaðverðmætikr.5.000fráBenetton f >í; ' Matarúttekt fyrir 4 frá veitingastaðnum Sjanghæ Vöruúttekt að verðmæti kr. 4.000 frá Karel karel Fjölskyldupitsu, gos og brauðstangir frá Pizza Hut Rug Ban værðarvoð að verðmæti kr. 5.900 jurQ_.-,_ frá Marco húsgagnaverslun IVldl ^U húwýuwmh Utí ÆiMMMim Filmuframköllun að verðmæti kr. 3.000 frá Framköllun á stundinni Gjafabréf að verðmæti kr. 3.000 frá Rafha Mánaðar líkamsræktarkort í World Class Hreinsun áð verðmæti kr. 2.000 frá Efnalauginni Björg Dregið verður úr réttum lausnum mánudaginn 16. október. Nöfn vinningshafa verða birt í síma 9041750 þriðjudaginn 17. október. **M<& mrUCtass Baðstrandarkroppurinn Pamela Anderson veldur framleiðendum þáttanna um strandverðina veru- legum áhyggjum þessa dagana. Stúlkan hefur grennst um heil 8 kíló og er svo komið að rauði sundbolurinn bókstaflega hangir á henni. Hafa þeir skipað henni að fita sig hið snarasta en vinsældir þáttanna eru ekki síst þrýstnum útlínum hennar aðþakka. Fyrrum samstarfskona Pamelu í þáttunum, Mel- issa Park, sem var reynd- ar rekin fyrir að gera gys að brjóstastækkun henn- ar, segir Pamelu hafa hrunið síðustu fj órar vik- ur og hún sé ekki að verða annað en bein og skinn. Pamela kennir fitulaus- um megrunarkúr um og ströngum líkamsæfingum um hvernig komið er fyrir henni. En kunnugir segja að kúrinn sé ekki fitulaus heldur beinlínis matar- laus. Bæta þeir við að sukklíferni eiginmanns- ins, Tommys Lees, hafi haft sitt að segja. Hún reyni að fylgja honum eft- ir í sukkinu en geti það ekki. Pamela eftir að hún missti 8 kíló. Sund- bolurinn þrengir ekki beinlínis aö. Nú er úti ævintýri Hvers vegna, hvers vegna? Þetta er spurningin sem vinir hjón- anna Emmu Thompson og Kenneths Branaghs spyrja nú að leikslokum þegar þau hafa ákveðið að skilja að skiptum. Þeir sem til þekkja kenna um vinnuálagi, endalausum fjarvistum annars eða beggja. Sambandið hafi í raun verið orðið að símasambandi undir lokin. Synd, þar sem þau hjónin voru frægasta og dáðasta og gáfaðasta parið, hvort sem var í Hollywood eða meðal leikaraliðsins í Bretlandi. Kvikmyndajöfrar féllu að fótum þeirra og tilbáðu. Hjónaband þeirra Emmu og Ken- neths fyrir sex árum vakti miklá at- hygli. Þau létu pússa sig saman á fallegu sveitahóteli. Veislan var veg- leg, kostaði hvorki meira né minnan en rúrnar þrjár milljónir. Ást á listum og leikhúsi áttu þau sameiginlegt, Emma og Ken, en þau ólust upp í mjög svo frábrugðnu umhverfi. Hún er dóttir leikkonu og rithöfundar, alin upp í Hampstead, hverfi ríka menntafólksins í London, sótti skóla í Cambridge og átti gáfu- menni að vinum. Kenneth er aftur á móti af fátæku verkafólki kominn, sonur pípulagn- ingamanns í Reading. Fjölskyldan hafði flúið Norður-írland árið 1969 þegar ólætin þar byrjuðu fyrir al- vöru. En Ken ætlaði ekki að feta í fótspor föður síns. Honum tókst að krækja sér í styrk til að nema við konung- lega leiklistarskólann og var það farmiöi hans upp þjóðfélagsstigann. Hann var ekki nema 26 ára þegar hann var talinn vera besti leikari Englands af yngri kynslóðinni og Karl ríkisarfi sýndi starfi hans sér- staka athygli. Emma og Kenneth hittust árið 1987 við gerð sjónvarpsþáttaraðirinnar eftir Balkanskagaþrileik Oliviu Manning, sem Stöð 2 sýndi hér á sín- um tíma. Þar voru þau hreint ffábær og upp frá því voru þau óstöðvandi. En nú er öllu lokið og ekki von nema menn spyrji: Hvers vegna? i^Víl-Í- ^^T :''*9® ¦ '^K'^! M.ií •^"""""" B **T T\|| * W\ r^aí-*! i. E>' Jfet^ "C" Í1 ^H _ tÆm$BF&&zM ' Æ -.m '7 ¦P!s<^ - "^"l ¦ ¦»?*.'¦ ¦.'-*" Æ Emma og Ken þegar allt lék i lyndi. Símamynd Reuter Hopkins íærliésauka Anthony Hoþkins hefur bæst góður liðsauki í myndina Survi- ving Picasso eftir þá félaga Merc- hant og Ivory. Það eru leikkon- uraar Julianne Moore, Diane Venora, Jpan Plowright og ýmsir fleiri. Handrit myndarinnar er skrifað af Ruth Prawer Jhabvala og fjallar um málarann mikla Pablo Picassö og eiginkonur haris. Tökur hefjast í London i þessari viku. Dætur frægra hjóna Dætur þrennra frægra hjóna úr skemmtanaiðnaðinum verða saman i mynd semgerð verður eftir Kvöldstjörau Larrys McMurtrys. Stúlkurnar eru dæt- ur Carys Grants og Dyan Cann- on, Peters Ðogdanoviehs og Polly Platt og Grace SUck og Pauls Kantners. Myndin ^r framhald Terms of Endearment og verður leikstjóri hennar Robert Harling. Áður var húið að ráða Shirley MacLaine og Jack Nicholson. Andie alltaf með ógleöi Leikkonan Andie MacDowelI þyngdist um tæp tíu kíló á méðan hún lék krabbameinssjúka kbnu í myndinhi Unstrung Heroes. :Hún gat víst ekkert að þvi gert þar sem hún var dfrísk. Fram- leiðendur myndarinnar voru að vonum áhyggjufullir en allt lukk- aðist þetta og kom það sér m.a. vel að Andie var stöðugt óglatt hún var þreyttari en venjulega og sveiflumar í skapinu voru iineiri. : lukkutala Morgans Lukkutalans hans Morgans Freemans er 1964. Þá fékk hann fyrsta tækifæri sitt í skemmtana- bransanum. Hann var dansari í stórri sýningu á heimssýhing- unni í New York. Síðan hefur mikið vatn runniö til sjávar og þessa dagana er nýjasta myndin hans, Seven, su vinsælasta vestrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.