Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 39 Menning : ? Kúptar sporoskjur Kristinn Már Pálmason í Gallerí Greip aMargar athyglisverðar sýningar hafa veriö settar upp í hinu smáa en snotra rými Gallerí Greipar á horni Vitastígs og Hverfisgötu. Sýn- ingar á sviöi hönnunar hafa þar verið áberandi og er það vel, því hingað til hefur ekkert gallerí lagt áherslu á hönnun. Jafnframt hefur verið boðið upp á litlar „öðruvísi" sýningar með léttleikandi yfir- bragði þar sem hugmyndaflugið hefur gjarnan fengjð lausan taum- inn og skissur og annað tilfallandi fengið að fijóta með. Nú hefur ein slík ratað upp á veggi gallerísins. Þar er á ferð ungur hstamaður sem útskrifaðist frá MHÍ á síðasta ári, Kristinn Már Pálmason. Annarlegt yfirbragð Verk Kristins Más vöktu athygli undirritaðs á útskriftarsýningunni Myndlist ÓlafurJ. Engilbertsson á síðasta ári fyrir sérstætt samspil þrívíðrar og tvívíðrar geómetríu. Verk sín byggir Kristinn á spor- öskjulöguðum og kúptum formum, gerðum úr akrýl á kerabond, er hann steypir á viðarfleka en gegna að öðru leyti sama hlutverki og auður strigi hjá strangflatamálur- um. Hinir ströngu fletir Kristins Más á fyrrnefndri útskriftarsýn- ingu öðluðust við kúpt og spor- öskjulagað formið annarlegt yfir- bragð og minntu í senn á stillimynd á sjónvarpsskjá og skynvillukúnst Eschers séða í gegnum bjagaða linsu. Poppaðri en persónulegri Á þeirri sýningu sem Kristinn Már hefur nú opnað í Gallerí Greip gefur að líta fimm myndir í áþekk- um sporöskjulöguðum og kúptum formum. Að þessu sinni er form- skriftin hins vegar ekki eingöngu geómetrísk heldur útfærir Kristinn hér fígúrur í þremur af fimm verk- Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, king size, queen size heilsurúm. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Eigum á lagerfæribandareimar. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Hamarshöfða 9,112 Rvík, sími 567 4467, fax 567 4766. ^IL^/I h J Hirsíhmann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. K§3 Verslun Undirfatnaöurfrá 290, samfellur frá 990, sett frá 1490, undrahaldarar frá 990. Ný sending af vinsælu jogginggöllun- um komin, 2890. Sendum í póstkröfu. Cos, Glæsibæ, sími 588 5575. Kays pöntunarlistinn. Nýjasta vetrartískan á alla fjölskyld- una. Pantið núna. Ódýrara margfeldi, aðeins um kr. 140 fyrir hvert pund. Verð kr. 400 án bgj. Endurgreiðist við pöntun. Fæst í bókabúðum og hjá B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Grænn pöntunarsími 800 4400. Ath., breyttan afgreioslutíma frá 1. október. Höfum við opið frá kl. 14-22 mán.-föst., kl. 12-16 laug. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð- full búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Fallegum undirfatn- aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fl. Stór tækjalisti, kr. 950, plastfatalisti, kr. 500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom- in. Sjón er sögu ríkari.______________ JakA Str. 44-60.20% afsl. á gallabuxum. Allar aðrar vörur á 1000,2000,3000 og 6000. Ekki missa af þessu. Stóri list- inn, Baldursg. 32, s. 562 2335._______ | | I Tilboösverö á loftviftum meö Ijósum, með- an birgðir endast, kr. 9800 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir raf- magnsofnar í miklu úrvaii. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. ff Húsgögn Islensk framleiosla. Hjá okkur fáið þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs, smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar á miög hagstæou veröi, meö eða án raíhemla, í mikiu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Bílaleiga Nýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Jeppar Chevrolet Scottsdale 6,2 dísil, 4x4, árg. '83, 4 gíra sjálfskipting, 15" felgur, Rancho fjaðrir, allur yfirfarinn og ný- lega sprautaður, sk. '96, verð 850 þus. stgr. Sími 565 2973 eða 892 1919. Range Rover Vogue, árg. '87, til sölu, ekinn 81 þús., 2 eigendur, gott eintak. Upplýsingar í síma 555 3921. 43 Vinnuvélar Vinnulyftur, sími 554 4107 og 896 1947. Útleiga og sala. Eigum til stórar og smáar sjálfkeyrandi rafmagns- og bensínlyftur. Vinnuhæð allt að 14 m. Fyrir húsaviðgerðir, iðnaðarmenn og fleira. Jéheld ég gangi heim' BHireinn -eiakineinn Verk eftir Kristin Má Pálmason. um. Verkin eru mun poppaðri en þó persónulegri, en hins vegar hafa þau glatað hinni formrænu sam- stillingingu sem fólst í geómetrísku samspili þrívíddar og tvívíddar. Þannig koma verkin Gallup (nr. 3) og Um daginn (nr. 4) að mínu mati best út vegna samkvæmni í formi, þó svo að verk nr. 2 og 5 séu meiri um sig og meira í þau lagt. Áferðin er sérkennileg og einum of regluleg til að þjóna markmiði uppbrots á fletinum auk þess sem hvítur grunnhturinn sem skín í gegn virk- ar of skerandi og dregur athyglina frá inntaki verkanna. Kristinn Már mætti íhuga að leita aftur á fyrri mið í geómetríunni. Þar var sam- kvæmnin í fyrirrúmi. Sýning Kristins Más í Gallerí Greip stendur til 15. október. Nesjar Nýr umboðsmaður Kristín Gunnarsdóttir Stööli Sími: 478 1573 Djúpivogur Nýr umboðsmaður Tinna Dögg Guðlaugsdóttir Vörðu 13 Sími: 478-8866 Á lausafj áruppboði Uppboð er haldið verður föstudaginn 13. október 1995 kl. 16.00 við Bílaskemmu BG v/Flugvallarveg, Keflavík, hel ur verið krafist nauðungarsölu á ýmsu lausafé, svo sem sjónvarpstækjum, Lodall JCB lyftara < sg vörubílspálli, jafnframt verða eftirtaldar bifreið- ar boðnar upp: A-1191 AL-390 BN-659 DE-669 DK-982 EX-740 EÞ-812 FZ-421 FÞ-163 G-13376 GB-529 GE-739 GF-742 GJ-045 GL-704 GP-250 GT-288 GT-514 GT-791 GU-703 GV-930 GX-672 GÖ-900 HA-554 HA-659 HD-851 HD-898 HF-803 HH-871 HN-673 HN-917 HO-409 HO-749 HP-360 HR-167 HR-846 HS-056 HS-565 HT-146 HÖ-675 HÖ-817 1-119 IA-908 IC-259 ID-781 IF-917 II-732 IL-440 IL-766 IM-010 IM-681 IP-033 IP-325 IR-217 IR-672 IR-811 IS-026 IT-805 IU-021 IV-497 IV-930 IX-870 IX-984 IZ-681 ÍS-814 JA-740 JB-994 JF-109 JM-324 JM-703 JN-373 JP-448 JT-383 JU-105 JV-380 JX-657 JÖ-842 KB-347 KB-617 KB-850 KC-413 KD-039 KD-495 KD-605 KE-121 KE-572 KE-861 KE-902 KR-696 KS-759 KT-270 KU-738 KU-891 KV-085 L-2421 LA-673 LD-455 MA-181 MC-197 MC-467 MJ-273 MN-625 MS-409 MS-562 NF-776 OD-233 OG-800 PY-167 R-1058 R-11452 R-5157 R-54808 R-72573 R-77834 RE-162 RF-622 RK-113 RS-194 U-5119 UJ-061 VG-531 VR-594 Y-15759 Y-4416 ÞB-334 Ö-1204 Ö-1567 0-1738 0-6451 Ö-916 0-9160 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg, ávísanir ekki teknar nema með samþykki gjaldkera. Sýslumaðurinn í Keflavík ¦ 3. október 1995

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.