Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_234. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK -------------------------;----------------------- Utgerð í Reykjanesbæ tekin fyrir kvótasvindl: Mokfiskaði mannlaus við bryggju í Keflavík - sætir veiðileyfissviptingu og sekt - sjá bls. 2 Þing Landssambands smábátaeigenda stendur nú yfir í Reykjavík. Arthúr Bogason hefur frá upphafi verið óvefengdur leiðtogi sambandsins og hefur hlotið rússneska kosningu á hverju ári. Nú fær hann mótframboð í formannssætið þar sem Bergur Garðarsson frá Grundarfirði hefur einnig gefið kost á sér. Þeir félagar brugðu á leik í gær og tókust á að sjómannasið. Formannskosningin fer fram í dag. Á þingi þeirra smábátamanna er tekist á um stjórn fiskveiða en trillukariar, sem eitt sinn bjuggu við frelsi til fiskveiða, hafa nú þrjú stjórnkerfi við veiðarnar. DV-mynd BG Húsnæðisstofnun: Alþjóðabankinn: Lögfræðingur Sýknaður af ákæru um kynferðisglæp: Fjölmenn grunaður um að hafa nýtt sér öryrkja sem lepp - sjá bls. 5 Bæði töldu sig í mökum viö aðra - sjá baksíðu sveit fyrirmanna til Banda- ríkjanna - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.