Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 240. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Lög skortir að nánast öllu leyti hér á landi varðandi kjör foreldra langtímasjúkra barna, samkvæmt áliti Vilborgar Benediktsdóttur, móður Astu Kristínar, 14 ára, sem nýlega kom heim úr nýrnaskiptaaðgerð. Foreldrarnir voru frá vinnu í heilt ár. Á meðan íslenskir foreldrar geta ekki notað eigin veikindadaga í þágu langtímasjúkra barna sinna, t.d. krabbameinssjúkra, fá forráðamenn barna undir 16 ára aldri í Noregi, sem haldin eru alvarlegum eða lífshættulegum sjúkdómi, greidda allt að 780 daga vegna hvers barns, verði foreldri að vera frá vinnu. DV-mynd BG . »v' . IIÍSllIÍi sjá bls. 2 Réttaðbíða með eigna- skipta- samninga - sjá bls. 6 Læknar á leynilista: Taka laun á allt að 10 stöðum - sjá bls. 11 Getnaðar- varnarpillur tvöfalda líkur á blóðtappa - sjá bls. 8 Ríkisendurskoðandi: L Algerlega á móti 1 ríkisgreiðsiukortum 1 - sjá bls. 3 1 Ófriðarblikur vegna ákvörðunar Kjaradóms: Hvikum ekki frá kröfu 1 um birtingu gagnanna 1 - segir talsmaður ASÍ - sjá bls. 4 1 Þjóðleikhúsið: Kardi- mommubær- inn frum- sýndur á morgun - sjá bls. 19 Lögfræðingur VSÍ: Félagsdómur verður að skera úr um uppsögn samninga - sjá bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.