Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Blaðsíða 1
 ----------------r^- o ^^^^^¦"(-** —mmmm^ LTV DAGBLAÐIÐ-VISIR 240. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 20. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLITKR. 150 M/VSK Lög skortir að nánast öllu leyti hér á landi varðandi kjör foreldra langtímasjúkra barna, samkvæmt áliti Vilborgar Benediktsdóttur, móður Astu Kristínar, 14 ára, sem nýlega kom heim úr nýrnaskiptaaðgerð. Foreldrarnir voru frá vinnu í heiit ár. Á meðan íslenskir foreldrar geta ekki notað eigin veikindadaga í þágu langtímasjúkra barna sinna, t.d. krabbameinssjúkra, fá forráðamenn barna undir 16 ára aldri í Noregi, sem haldin eru alvarlegum eða lífshættulegum sjúkdómi, greidda allt aö 730 daga vegna hvers barns, verði foreldri að vera frá vinnu. DV-mynd BG Réttaðbíða með eignð- skipta- samninga - sjá bls. 6 Læknar á leynilista: Taka laun á allt að 10 stöðum - sjá bls. 11 Getnaöar- varnarpillur tvöfalda líkur á blóðtappa - sjá bls. 8 1 Ríkisendurskoðandi: Algerlega á móti ríkisgreiðslukortum - sjá bls. 3 Ófriðarblikur vegna ákvörðunar Kjaradóms: Hvikum ekki frá kröfu um birtingu gagnanna - segir talsmaður ASÍ - sjá bls. 4 Þjóðleikhúsið: Kardi- mommubær- inn frum- sýndurá morgun - sjá bls. 19 Lögfræðingur VSÍ: Félagsdómur verður að skera úr um uppsögn samninga - sjá bls. 13 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.