Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTOBER 1995 11 » i Hringiðan I skugga vögguvísunnar Á fostudagskvöldið hélt Súsanna Svavarsdóttir útgáfuteiti á Astró í tilefhi þess að bók hennar „í skugga vögguvísunnar" var að koma út. Súsanna tek- ur hér á móti sjónvarps- og útvarpsmanninum Eiríki Jónssyni er hann mætti í samkvæmið. Opnun á Kjarvalsstöðum í vestursal Kjarvalsstaða var opnuð sýning 16 listamanna af ungu kyn- slóðinni á laugardaginn. Sýningin ber yfirskriftina Eins konar hversdags- rómantik og mun standa yfir fram í desember. Garðari B. Sigurjónssyni þótti gaman að toga í spottann á verki Valgerðar Guðlaugsdóttur, rauðu ser- íunni, en Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir sá til þess að ekkert færi illa. [''¦¦ w^' ^i^Hjj^^^^H 1 P i Bt ''^lfll ¦ "w Jp|fl ^Hk^^tIHRRIP^^ ¦ V ! Iv i K >• Jki íx* :rjJ ' %7* ''i^ V"-:-'" ^- ' ; Kardemommubærinn í fimmta sinn Þjóðleikhúsið hefur tekið Kardemommubæinn til sýningar í fimmta sinn en frumsýningin var á laugardaginn. Leikritið er alltaf jafn vinsælt meðal ungu kynslóðarinnar enda eru ræningjarnir, Soffia frænka og Bastían bæj- arfógeti sígildar sógupersónur í hugum íslendinga. Anna Fríða Gisladótt- ir, Fanney Kristinsdóttir og Helena Helgadóttir voru á frumsýningunni og fannst gaman. VlHkiUS£LUlv£[lLUU VA fjá Leitin að fijóla^orti '*á&. DV efnir til teiknisamkeppni fm meðal krakka á grunnskólaaldri. Viðfangsefnið er jólakort DV og þurfa innsendar myndir því að vera í lit og tengjast jólunum. Vinningsmyndin verður notuð sem jólakort DV 1995. Glæsileg verðlaun í boði fyrir jólakort DV: FyrstU Verðlaun: Sharp QT-CD 45H ferðatæki með geislaspilara, segulbandstæki og útvarpi frá Hljómbæ að verðmæti kr. 19.900 Önnur Verðlaun: Sharp WQ-T205 ferðatæki með tvöföldu segulbandstæki frá Hljómbæ að verðmæti kr. 9.870 ÞrtöjU Verðlaum Luxor 9018 útvarpsvekjaraklukka frá Hljómbæ að verðmæti kr. 6.100 M Skilafrestur er til föstudagsins 10. nóvember nk. Utanáskrift er: DV-jólakort, Þverholti 11,105 Reykjavík T/a UUUiMípUi frá 23. október til 4. nóvember 'riiiíiiiiiilli Rafkaup ARMÚLA 24 - S: 568 1518 r AFSLATTUR AF 0LLUM K0STURUM + STORAFSLATTUR AF AKVEÐNUM TEGUNDUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.