Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 11
+ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 11 Melissa Gilberfc Skírði soninn í höfuðið á Michael Landon Bruce og Melissa rétt áður en hún fæddi barniö þremur mánuðum fyrir tímann. Leikkonan Melissa Gilbert, sem fræg varð fyrir hlutverk sitt sem Laura Ingalls í þáttunum Húsið á sléttunni, varð léttari á dögunum. Melissa átti reyndar ekki að eignast barnið fyrr en á jólum en það fæddist tólf vikum fyrir tímann. Litla drengnum, sem var gefið nafnið Michael, heilsast vel þótt hann hafi aðeins verið um sex merkur. Drengurinn var hafður í súrefniskassa fyrstu dagana og er enn undir eftirliti á sjúkrahúsi. Melissa lét drenginn heita Michael í höfuðið á Michael Landon, sem er faðir þáttaraðanna um Húsið á sléttunni, en hann lést fyrir nokkrum árum. Melissa giftist leikaranum Bruce Boxleitner um síðustu áramót. Hann á tvö börnfrá fyrra hjónabandi, Sam, 15 ára, og Lee, 9 ára. Melissa á hins vegar eina dóttur frá fyrra hjónabandi, Dakotu, 6 ára. Qkuskóli AUKIN Islands ökuréttindi S: 568 3841 Námskelö30. okt. MUNDU! Upphituð framrúða er staðalbúnaður í Ford Escort -fyriralla! en aðeins einn Ford! Berðu saman* -©- OPEL Búnaóur: Ford Escort C J, 5 dyra Opel Astra GL 5 a/re VWGoff GL r„ c/rs Stærð vélar 1,4 lítra 1,4 lítra 1,4 lítra Hestöfl 75 60 60 Stærð bensíntanks 55 lítrar 52 lítrar 55 lítrar Upphituð framrúða Já Nei Nei Upphitaðir hliðarspeglar Já Nei Já Rafknúnir hliðarspeglar Já Nei Já Litað gler Já Nei Já Samlitir stuðarar Já Nei Já Snúningshraðamælir Já Nei Já Glasahaldari milli framsæta Já Nei Nei Verð á götuna: 1.198.000 1.253.000 1.328.000 VETRARTILBOÐ! Til að kóróna allt þá bjóðum við ný Nokian vetrárdekk með hverjum Ford Escort og sumardekkin í skottinu! * Ath. Taflan sýnir búnað sem Ford Escort hefur umfram keppinautanna. Annar búnaður er sambærilegur s.s. samlæsing, útvarp o.fl. OPIÐ Laugardaga frá 12-16 Nýr Ford Escort er betur búinn en keppinautarnir en samt á mun betra verði! Þrír mest seldu bílarnir í þessum stærðarflokki í Evrópu eru allir þýskir en þetta eru Ford Escort, Opel Astra og Volkswagen Golf. Vegna hagstæðra samninga getur Brimborg boðið Ford Escort með eftirfarandi búnaði umfram keppinautanna og að auki á verulegra lægra verði. Komdu við í sýningarsal okkar og við bjöðum þér í reynsluakstur. Greiðslukjör eru við allra hæfi og við tökum að sjálfsögðu allar gerðir notaðra bíla uppí nýjan Escort. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.