Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 fMBifl 9 0 4-1700 Verð aöeins 39,90 mín. 3 Fótbolti 2 Handbolti 3 Körfubolti 4 Enski boltinn 5 ítalski boltinn 6| Þýski boltinn ;7j Önnur úrslit 8 NBA-deildin a vikutiiboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir Leikhús 1 Læknavaktin _2J Apótek 09 Gen& 1 Dagskrá Sjónvarps |f| Dagskrá Stöðvar 2 3 ] Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5} Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 3Krár 2 Dansstaðir 3 Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni JSjBíó 6 Kvikmyndagagnrýni H Lottó 2 Víkingalottó _3| Getraunir LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stórasviðkl. 20.30. ðjð Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld lau. 28/10 kl. 23.30, miðv. 1/11, fáein sæti laus, fáar sýnlngar eftlr, laud. 11/11 kl. 23.30. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren í kvöld lau. 28/10 kl. 14, fáeln sœti laus, sun. 29/10 kl. 14, fáeln sœtl laus, lau. 4/11 kl.14,sun.S/11kl.14. Litlasviðkl.20: HVAÐ DREYMDIÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju í kvöld lau. 28/10, uppselt, fös. 3/11, örfá sæti laus, laud. 4/11, f éelri sæti laus, fös. 10/11, uppselt. Stðrasviðkl.20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 7. sýn. á morgun, sun. 29/10, hvit kort gilda, 8. sýn. fim. 2/11, brún kortgilda, 9. sýn. ¦ lau.4/11,bleikkortgilda. Stórasvlðkl.20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo í kvöld, lau. 28/10, Ath. TVEIR FYRIR EINN, aðeins fyrsta vetrardag, fös. 3/11. Ath. Takmarkaður sýningarfJöldl. Samstarfsverkefnl: Barf lugurnar sýna á Leynibarn- . umkl.20.30. BAR PAR effdr Jim Cartwright í kvöld lau. 28/10, uppselt, fös. 3/11, upp- selt, lau. 4/11, fácin sæti laus, fös. 10/11, laud. 11/11. Tónleikaröð LR: Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 31/10. Tónleikar - Kristinn Sigmundsson. Miðaverð 1.400 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækilærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ÍSfcJENSKA ÓPERAN IMI Sími 551-1475 9 0 4-1700 Verð aðeins 39,90 mín. Sýning í kvöld, laugard. 28. okt., kl. 21, örfá sæti laus, laud. 28. okt kl. 23, örfá sætl laus, laud. 4/11 kl. 21.00. íslenska óperan kynnir eina ástsaelustu óperu Puccinis, MADAMA BUTTERFLY Frumsýnlng 10. nóv. kl. 20. Hátiðarsýnlng 12. nóv. kl. 20. 3.sýn.17.növ.kl.20. Forkaupsréttur styrktarfélaga íslensku óperunnar er tll 29. oktöber. Almenn miðasala hclst 30. október. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardagtilkl. 21. SÍMI551-1475, bréfasfml 552-7384. GREIDSLUKORTAÞJÓNUSTA i Sti * ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson ikvöld, uppselt, fld. 2/11, nokkur sætl laus, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkur sæti laus, sud. 12/11, uppselt, f Id. 16/11, uppselt, Id. 18/11, uppselt, Id. 25/11, sud. 26/11, f id. 30/11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Föd. 3/11, næstsíöasta sýning, Id. 11 /11, síö- asta sýning. Ath. aðcins þessar 3 sýnlngar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjöm Egner Á morgun kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 17.00, uppselt, Id. 4/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, öriá sæti laus, sud. 19/11, kl. 14.00, örfá sætl laus, Id. 25/11 kl. 14.00, nokkur sæU laus, sud. 26/11 kl. 14.00, nokkur sæU laus. Ósóttar pantanir setdar daglega. Litlasviðiðkl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 9. sýn. á morgun, fid. 2/11, löd. 3/11, föd. 10/11,Id.11/11. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvBld, uppselt, mvd. 1 /11, laus sætl, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkur sæti laus, sud. 12/11, lld. 16/11, Id. 18/11. ATHISýningumler tækkandl. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mán. 30/10 kl. 21.00. „Uppistand og örleikrit". Gaman- mál og örverk eftir Karl Ágúst Úlfs- son, höfund leikritsins í hvítu myrkri sem frumsýnt verður á LLitla sviði Þjóðleikhússins eftir áramót. Midasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- Ingardaga. Einnig simaþjónusta Irá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Sími miðasölu: 5511200 Sfmiskrifstofu: 5511204 VELKOMINÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Safnaðarstarf Grensáskirkja: FundUT í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.00. Hallgrímskirkja: Samvera fermingar- barna kl. 11.00. Hallgrímshátíð kl. 20.00. Heimur Guðríðar. Síðasta heimsókn Guðriðar Símonardóttur í kirkju Hall- gríms. Hátíðarsýning á leikriti Steinunn- ar Jóhannesdóttur. Árbæjarkirkja: Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16.00. Fótsnyrting: Tímapantanir hjá Fjólu í súna 557 4521. Fundur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára á mánudögum kl. 17-18. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfé- lagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20.00. Fella- og Hólakirkja: Bænastund og fyr- irbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfund- ur mánudagskvöld kl. 20. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur, eldri deild, sunnudagskvöld W. 20.30. Hallgrímskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00. Háteigskirkja: „Lifandi steinar". Fræðsla mánudagskvöld kl. 20.00. Hjallakirkja: Fundur æskulýðsfélagsins mánudag kl. 20.30. Langholtskirkja: Ungbarnamorgunn á mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Brióstagjöf. Hjördís Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfr. Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Neskirkja: Starf fyrir 10-12 ára sunnu- dag kl. 17.00. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.00. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Fjóla Guðbjörns- dóttír frá Slysavarnafélaginu talar um „betri borg fyrir börn". Seljakirkja: Fundur í vinadeild KFUK mánudag kl. 17, yngri deild kl. 18. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Eyrarbakkakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 á sunnudag. Messa kl. 14.00 í Stokkseyrarkirkju. Mosfellsprestakall Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju sunnudag kl. 14.00. Minnst 30 ára vígslu- afmælis kirkjunnar og 100 ára ártíðar Stefáns Þorlákssonar. Rútuferð frá safn- aðarheúnilinu kl. 13.30. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11.00. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. u.oo. Siðbótardagur- inn. Messa kl. 14.00. Fella- og Hólakirkju- söfnuður kemur í heimsókn ásamt prest- unum sr. Hreini Hjartarsyni og sr. Guð- mundi Karli Ágústssyni. Fermingarná- mskeið fyrir foreldra ferðingarbarna verður þriðjudaginn 31. okt. kl. 20.30 í Kirkjulundi. Njarðvikurprestakall Sunnudagaskóli í Innri-Njarðvíkur- kirkju 29. október kl. 13.00. Guðsþjónusta sunnudaginn kl. 11.00 í Ytri- Njarðvíkur- kirkju. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Fríkirkjan í Rvk Fundur í Bræðrafélaginu í Safnaðar- heimilinu laugardag kl. 11.30. Sr. Bragi Skúlason talar um Uppgjörið við karl- mennskuna. Guösþjónusta sunnudag kl. 14.00. Reykjavíkurprófastdæmi vestra Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju sunnu- daginn kl. 10.00. Ensk messa kl. 14.00. Séra Toshiki Toma predikar. Hallgríms- hátíð kl. 17.00. Seltjarnarneskirkja Messa sunnudaginn kl. 11.00. Fermd verður SólveigÁrnadóttir, Sævargörðum 4. Sýriingar Gallerí Sævars Karls Föstudaginn 27. október opnaði Vignir Jóhannsson sýningu í gailerí Sævars Karls. Sýningin er innsetning sem heitír Sérstök þögn og er úr stáli og litadufti. Bíósalur MÍR Á sunnudaginn 29. október kl. 16.00 verð- ur úkraínska kvikmyndin Kona með páfagauk sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er mynd í léttum dúr og aðgangur er ókeypis. Hjónaband Fundir Samtök um kvennaathvarf Laugardaginn 28. október frá kl. 11.00 til 13.00 verður opið hús hjá Samtökum um kvennaathvarf, Vesturgötu 5. Sagt verð- ur frá ráðstefnunni Norrænar konur gegn ofbeldi. Félagsheimili MÍR Á laugardag, 28. október, verður Eyvind- ur Erlendsson leikstjóri gestur MIR í fé- lagsheimilinu að Vatnsstíg 10 og segir frá ferð til Rússlands á liðnu sumri og spjall- ar um Moskvu eins og hún kemur honum nú fyrir sjónir, leikhúslifið þar og mögu- leika á samstarfi íslensks og rússnesks leikhúsfólks. LAUS < Laus, landssamtök áhugafólks um floga- veiki, hefur opið hús 1 dag frá kl. 14-16 í nýju húsnæði félagsins að Laugavegi 26, 3. hæð. Gengið inn Grettisgötumegin. SkerrLmtanir Hótel Borgarnes Lionsklúbburinn Agla heldur sinn árlega fjáróflunardansleik fyrsta vetrardag, en allur ágóði rennur til liknarmála. Dans- hh'ómsveitin Draumalandið heldur uppi fjörinu fram á nótt með danstónlist. Félagsheimiliö Drangey Eskfirðingar og Reyðfirðingar í Rvk og nágrenni, gamlir sveitungar hittast í fé- lagsheimilinu Drangey að Stakkahlíð 17 sunnudaginn 29. október kl. 15.00. Húnabúð Húnvetningafélagið í Reykjavík er með sinn árlega vetrarfagnað í Húnabúð, Skeifunni 17, laugardagjnn 28. október kl. 20-22. Pennavinir Jason Smith, 103 Monkton Road, Munc- aster York, Y03 9AL, óskar eftír penna- vinum á íslandi. Hann var nýlega í heim- sókn hér á landi og vill gjarnan komast i samband við íslenska pennavini. Leiksýningar Kaffileikhúsið Vegna hinna hörmulegu atburða á Flat- eyri verður fnmisýningunni á Sápu 3 og hálft eftir Eddu Björgvinsdóttur, sem vera áttí föstudagjnn 27. október, frestað. Frumsýningin verður fóstudaginn 3. nóv- ember klukkan 21.00. Þann 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í Borgarneskirkju af séra Arna Pálssyni Elsa Þorgrímsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Heimili þeirra er í Borgarnesi. Myndsmiðjan, Akranesi. Þann 29. júlí yoru gefin saman í hjónaband í Dalvíkurkirkju af séra Jóni Helga Þórarinssyni Edda Gunn- arsdóttir og örn Smárason. Þau eru til heimilis í Safamýri 67, Reykjavík. Ljósmst. Páls, Akureyri. 1 I i Þann 2. september voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Árna Bergi Sigurbjörnssyni Bryn- hildur Pétursdóttir og Guðmundur Haukur Sigurðsson. Þau eru til heimihs að Espilundi 12, Akureyri. Barna- og fjölskylduljósmyndir. 4 Þann 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Innri Njarðvíkurkirkju af séra Baldri Rafni Sigurðssyni Berglind Rut Hauksdóttir og Bryn- leifur Örn Einarsson. Þau eru til heimilis að Heiðarhólti 16, Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. 41 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.