Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 26
26 nlist LAUGARDAGUR 28. OKTOBER 1995 i T Topplag Lagið Gangsta's Paradise meö Coolio, sem velti Blur úr toppsætinu, situr aðra vikuna í röð í toppsæti íslenska listans. f Lagið er búið að vera 5 vikur á f listaogekkivístaðþaðvikiþað- 1 aníbráð.Helstikeppinauturinn um fyrsta sætið hlýtur að vera hljómsveitin Queen sem á hæsta nýja lag listans. Hástökkið Hástökkvari listans að þessu 1 sinni er íslenska lagið Bumbaðu Baby Bumbaðu með hljómsveit- I inni Fjallkonunni. Það lag fer hratt upp listann, kom inn í 21. sæti í síðustu viku og stekkur nú upp um 15 sæti í það sjötta. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagið kemur ótrú- ¦| lega sterkt inn á listann þessa vikuna, alla leið í þriðja sætið á fyrstu viku sinni á lista. Lagið er Heaven for Everyone með hljómsveitinni gamalkunnu, ': Queen, og verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, Made in Heaven. Hver er á myndinni? Bandaríska hljómsveitin Green Day er komin í klandur | meðmyndverksemáaðskreyta framhíiðina á nýrri væntan- legri plöfu sveitarinnar. Platan á að heita Insomniac og á að fylgja eftir ótrúlegum vinsæld- um plötunnar Dookie sem selst hefur í um 10 milljónum ein- 'l taka! Á umræddri mynd gefur að líta síðhært ljóshært par og heldur maðurinn byssu að höfði sér. Þeir sem til þekkja segja að samlíkingin við Kurt Cobain og Courtney Love sé ótvíræð og að verði myndverkið látið halda sér muni það valda miklu I fjaðrafbki. 1 Hljóðfæralaus hljómsveit Breska hljómsveitin Radi- I ohead varö fyrir'því áfalli við upphaf tónleikaferðar um Bandaríkin aö öllum hljóðfær- um og úfbúnaði var stolið í Den- ver. Þjófarnir þurftu ekki að hafa ýkja mikið fyrir því að stela I góssinu; þeir stálu einfaldlega j hljómsveitarrútunni og óku á brott með tækjabúnað upp á milljónir króna. Fyrir vikið varð hljómsveitin -að halda fyrstu tónleikana „unplugged" en vonast til að hafa endurheimt , hljóðfærinfyrirnæstutórileika. íboc á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er nlðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DVÍhverri viku. Fjbldí svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 VI35 ára af Öllu iandinu. Jafnframt ertekið mið af spilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listlna birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunm' kl. 14A)0 'á sunnudögum í sumar. Listinn er birtur, að hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tckur þátt I vali "World Chart" sem framhiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaóinu Music & Media.sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Biltboard. Twn*irm GOTT ÚTVARP! $/h<*Zjk *"!# Vlð erum hættir, farnir... Enn eitt deilumálið milli hljómlistarmanna og útgefenda er komið upp í Bretlandi. Um er að ræða hljómsveitina The Wildhearts sem gaf út sína fyrstu plötu í vor sem leið og fékk af- bragðsgóðar viðtökur. Þegar er búið að gefa tvö lög af plötunni út á smáskífum en deilan stend- ur nú um þriðju smáskífuna. Hljómsveitin, sem er á tónleika- ferðalagi, vill gefa út nýja smá- skífu til að örva aðsóknina en út- gáfufyrirtækið neitar. Málið er allt komið í hnút og hafa liðs- menn Wildhearts gripið til þess ráðs að hóta að hætta fái þeir ekki sínu framgengt. að sjó- mannasið i Japan Breska hljómsveitin Stone Roses hefur verið á tónleikaferða- lagi um Ástralíu og Austur-Asíu að undanfórnu og fengið góðar viðtökur mestanpart. I Tokyo í Japan gerðist það hins vegar að liðsmenn sveitarinnar tylltu sér inn á pöbb að loknum vel heppn- uðum tónleikum og þar voru greinilega ekki allir jafn ánægð- ir með nærveru rokkaranna. Maður nokkur vatt sér að Ian Brown og spurði umbúðalaust hvort hann vildi fá yfirhalningu. Brown svaraði þessu engu en ; fékk þá innihaldið í glasi manns- ins yfír sig. Hann svaraði í sömu mynt og uppskar þá rokna kjafts- högg að launum svo tennurnar skröltu í honum. Fóru tvær fyr- ir lítið og hefur Brown verið hálf- óvinnufær síðan. fréttir Innlenda plötuútgáfan fyrir ; komandi jólavertíð er að komast I á hreint og meðal þess sem þeir 1 Skífumennlátafrásérfaraverð- I urnýplatameðBubbaMorthens, I í skugga Morthens, þar sem ¦ Bubbi flytur lög sem Haukur I frændigerðivinsælásínumtíma I ...Þákemurútfyrstaplatahljóm- sveitarinnar Cigarette og mun ; hún heita Double Talk ... Og 1 diskóliðiðfærsittþvíhljómsveit- í inHunangsendirfrásérplötuna { Travolta... r -sþs- Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þréinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.