Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 46
54 * físmáauglýsingar - sími 550 5000 *•* ér Pajero, árg. '85, til sölu, nýtt lakk, ekinn 135 þús. Verð 580 þúsund, skipti/greiðslukjör. Upplýsingar í 567 6763. Suzuki Samurai, árg. 19H1, Diar, eiunn 88.000, flœkjur, círiflokur. Skipti á ódýrari. Verð 690.000. Upplýsingar í síma 562 0377. Toyota 4Runner, grænn, árgerö ‘92, til sölu, ekinn 76.000, sóllúga, beinskipt- ur. Reglulega yfirfarinn hjá Toyota. Upplýsingar í síma 553 3968. Nissan Patrol, turbo, dísil, GR-SLX, ‘93, ek. 81 þús. Br. hjá Bíla- búð Benna. 38” mudder. Spil, inter- cooler o.fl. Vel með farinn. S. 588 6102. Econoline 350 XL, árg. ‘87, 6 cyl. EFi, til sölu, ekinn 89.000 km, innréttaður, 33” dekk og álfelgur, nýtt lakk. Verð 990 þús. Upplýsingar í síma 588 5919. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftirf- arandi eignum. Til sölu Jeep Wrangler, árg. ‘87, 6 cyl., ekinn 75 þús. núlur, 35” dekk. Upplýsingar í síma 554 4841. Sendibílar Benz 410 meö kassa og lyftu til sölu, árg. ■92, hlutabréf með aksturleyfi getuy selst með á Nýju Sendibílastöðinni. A sama stað til sölu Mitsubishi Lancer ‘88. Uppl. í símum 892 1809 og 565 0614. Mazda 2200, árg. ‘87, tii sölu, dfsil, nýskoðaður, nýuppgerð vél, snjódekk fylgja. Uppl. í síma 554 3720. Vörubílar Scania 141. Til sölu góður fjölnota bfll með 8 þús. 1 vatnstanki og 3 pöllum. Uppl. í símum 893 6736, 853 6736, vs. 564 3870 eða hs. 554 4736. Passamyndlr. Brúðar-, bama-, fermingar-, fjölskyldu- og einstaklingsmyndatökur. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18, sími 551 5125. Álfliólsvegur 49, jarðhæð t.v., þingl. eig. Hörður Rafii Sigurðsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 10.00. Bjamhólastígur 12, vesturhluti, þingl. eig. Amþór Sigurðsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 10.00._____________ Hamraborg 32, 1. hæð C, þingl. eig. Ninja Kristmannsdóttir, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Kópavogi, mið- vikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 10.00. Landspilda úr hluta Vatnsendalands, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Kópvogi #• — P1IP PP WÍIVIHI 9 9*17*00 Verö aöeins 39,90 mín. lj Dagskrá Sjónv. 2 ] Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 • 5] Myndbandagagnrýni jSjísl. iistinn -topp 40 %’ingiðan LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 JLlV Afmælisveisla DV á Blönduósi Sigurbjörg Ólafsdóttir, 9 ára, Hugrún Hallgrímsdóttir, 13 ára, og Arndís Ólöf Víkingsdóttir, 13 ára, eru nemendur í tónlistarskólanum. Þær léku fyrir gesti á Blönduósi og vöktu mikla lukku. Þær eldri eru sviðsvanar því þær hafa leikið við brúðkaup og jarðarfarir í nágrenninu. Sigurbjörg hefur nýverið tekið til við að leika á klarínett en lærði áður á blokkflautu og píanó. Þær segja að í skólanum sé vísir að lúðrasveit. DV-myndir JJ Ræningjarnir mættir aftur Kardemommubærinn var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir viku en þetta er fimmta uppfærsla leikritsins frá árinu 1960. María og Ásgrímur fengu sér sopa í hléi og brostu fyrir ljósmyndara DV. DV-mynd TJ Krakkarnir á Blönduósi voru ánægðir með sælgætið eins og aðrir krakkar. Sú litla er hæversk og á bágt með trúa því að hún hafi úr fullri körfu að velja. Ráðagóðir menn í Hólminum Svona flytja þeir píanóið milli staöa í Stykkishólmi. Einfalt en sumir kennarar Tónlistarskólans gátu vart hættaðspila. DV-myndJJ Eins konar hversdagsrómantík Um fyrri helgi var opnuö samsýning nokkurra ungra listamanna í vestur- sal Kjarvalsstaöa. Sýningin ber yfir- skriftina Eins konar hversdagsróm- antík og er sýning á íslenskri sam- tímalist. Auður Ólafsdóttir, listfræð- ingur og sýningarstjóri, og Gunnar Kvaran, forstöðumaður Kjarvals- staða, skoðuöu sýninguna saman enda við hæfi því þau eru jafngömul upp á dag. DV-mynd TJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.